Þjóðviljinn - 20.11.1982, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 20.11.1982, Blaðsíða 23
Helgin 20. - 21. nóvember 1982 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 23 ' Starfsmanna- félagiö Sókn Fundur verður haldinn í Starfsmannafé- laginu Sókn þriðjudaginn 23. nóvember í Hreyfilshúsinu og hefst kl. 20.30. Fundarefni: 1. Breyting á samningum. 2. Önnur mál. Mætið vel og sýnið skírteini. Stjórnin. • Blikkiðjan Ásgarði 7, Garöabæ önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verötilboð SIMI 53468 Sýning á gömlum Ijósmyndum að Vesturgötu 2 Útboð Hafnamálastjórn ríkisins Seljavegi 32, Reykjavík og hafnarstjórn Garðabæjar Sveinatungu v/Vífilstaðaveg, Garðabæ óska eftir tilboðum í dýpkun við væntanlegan stál- þilsbakka við Arnarvog í Garðabæ. Verkið felur í sér: 1) Uppmokstur á um 7.8003 af lausu efni. 2. Sprengingar og uppmokstur á um 15.400m3 af klöpp. Vinnusvæðið er að mestu leyti ofan við kóta ± 0.00 (stórstraumsfjöruborð). Útboðsgögn eru til hjá ofangreindum aðilum gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð mánu- daginn 13. des. 1982 kl. 11.00 á skrifstofu bæjarstjórnar í Garðabæ, Sveinatungu v/Víf- ilstaðaveg. Lækningabók fyrir sjófarendur er komin út að nýju. Fæst hjá Siglingamálastofnun ríkisins Hringbraut 121, Reykjavík Sími 25844 Aðalfundur Samtaka grásleppuframleiðenda verður haldinn sunnudaginn 5. desember 1982 kl. 14.00 í Félagsheimilinu Seltjarnar- nesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundamál 2. Önnur mál Stjórnin Athafnalíf við hús Geirs Zoéga. Þar er nú Naustið til húsa. Canon Bryggjuhúsið að Vesturgötu 2 við aldamót. Húsið stendur enn þó breytt sé og þar er einmitt sýningin á ljósmyndum Magnúsar Ölafssonar Myndir Magnúsar Ólafssonar úr Reykjavíkurkvos Ljósmyndasafnið stendur nú fyrir sýningu á nokkrum af hinum stórmerku og skemmtilegu Reykja- víkurmyndum Magnúsar Olafs- sonar í sýningarsalnum Bólvirki hjá Teppaverslun Alafoss að Vest- urgötu 2. Eru þær flestar af göml- um húsum úr Miðbæjarkvos Reykjavíkur. Sýningin stendur fram í desember og er opin virka daga kl. 9-18 og á laugardögum kl. 9-12. Myndirnar eru til sölu. Magnús Ólafsson (1862-1937) var þekktur og mikilvirkur ljós- myndari í upphafi aldarinnar og fram á fjórða tug hennar. Hann nam ljósmyndagerð í Kaupmannahöfn og rak ljósmyndastofu í Reykjavík um áratuga skeið. Reykjavíkur- myndir hans eru merk og ómetan- leg heimild um vöxt og viðgang höfuðstaðarins í upphafi aldar og mannlíf frá þeim tíma. Safn hans er nú í vörslu Ljósmyndasafnsins. - GFr SjáHStætt fólk les Þjóðviljann DJÚÐVIIIINN BLAÐfÐ SEM V/TNADERÍ Áskriftarsími 81333 Canon Ijósritunarvélin sem STÆKKAR MINNKAR OG LÆKKAR verðið um 50% Canon PLAIN PAPER COPIER NP 125 Sala, ábyrgð og þjónusta Shrifuélin hf Suðurlandsbraut 12 Símar 85277 & 85275

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.