Þjóðviljinn - 20.11.1982, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 20.11.1982, Blaðsíða 29
Helgin 20. - 21. nóvember 1982 >JóÐVILJlNN — SIÐA 29 útvarp • s jónvarp Útvarp sunnudagkl. 14.00 Sunnudagsleik- ritið „Likræða” Sunnudagsleikrit Útvarpsins að þessu sinni er eftir Eriend Jónsson. Er það nýtt af nálinni og nefnist „Líkræða“. - Petta er nú svo sem ekki stór- brotið efni né heldur kannski mjög nýstárlegt, sagði Erlendur. Maður nokkur fellur frá, eins og gengur og gerist. Eftirlifendur líta um öxl, til liðins tíma, rifja upp æviferil hins látna og kynni sín af honum. Gefur þetta þeim tilefni til þess að líta í eigin barm og endurmeta sitt eigið líf og lífs- viðhorf í ljósi þessarar upprifj- unar. Um niðurstöður þeirra hugleiðinga ræðum við ekki, þær koma í Ijós. ' Leikstjóri er Klemens Jónsson en leikendur eru aðeins tveir: Margrét Ólafsdóttir og Steindór Hjörleifsson, en fleiri koma óbeint við sögu þótt þeir líkamn- ist ekki. - mhg Erlendur Jónsson Klemens Jónsson irtvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tón- leikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Krist- ín Halldórsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.50 Leikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veð- urfregnir) 11.20 Hrímgrund - Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórn- andi: Sigríður Eyþórsdóttir. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Helgarvaktin Umsjónar- menn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hró- bjartur Jónatansson. 13.35 íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson Helgarvaktin, frh. 15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um sitt- hvað af því sem er á boðstólnum til af- þreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórn- andi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 17.00 Hljómspegill Stefán Jónsson á Græn- umýri velur og kynnir sígilda tónlist (RUVAK). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Kvöldvaka a. „Þá hló marbendill41 Helga Ágústsdóttir les sæbúasögu úr þóðsagnabók Sigurðar Nordal. b. ,.Af þjóðtrú meðal íslenskra sjómanna“ Ág- úst Georgsson tekur saman og flytur. c. „Höfðingsmaður í kotungsgervi“ Þor- steinn frá Hamri flytur frásöguþátt. d. Sálmaþýðingar Auðunn Bragi Sveins- son les þýðingar sínar úr dönsku og sænsku. 21.30 Hyómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 22.35 „Skáldið á Þröra“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (13). 23.00 Laugardagssyrpa- Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Þórarinn Þór, prófastur á Patreksfirði, flytur ritningar- orð og bæn. 8.35 Morguntónleikar a. Chaconna eftir Cristoph Willibald Gluck. Kammer- sveitin í Stuttgart leikur; Karl Munchin- ger stj. b. Píanókonsert í a-moll op. 214 eftir Carl Czerny. Felicja Blumental leikur með Kammersveitinni í Vín; Hel- muth Froschauer stj. c. Messa í B-dúr eftir Joseph Haydn. Erna Spoorenberg, Bernadetta Greevy, John Mitchinson, Tom Krause og St. John-kóri m í Cam- bridge syngja með St. Martin-in-the- Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Prestvígslumessa í Dómkirkjunni. (Hljóðr. 10. okt. s.l.) Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, vígir Sigurð Arngrímsson til Hríseyjarprestakalls í Eyjafjarðarprófastsdæmi og Braga Skúlason til Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði. Vígsluvottar eru sr. Stefán Snævarr, prófastur, sr. Kári Valsson, sr. Bernharður Guðmundsson og sr. Emil Björnsson. Séra Þórir Stephensen þjón- arfyriraltari. Orgelleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar. 13.20 Berlínarfilharmónían 100 ára 4. þáttur: „Hljómleikar nær og fjær“ .. Kynnir: Guðmundur Gilsson. 14.00 „Líkræða“, nýtt íslenskt leikrit eflir Erlend Jónsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Margrét Ólafs- dóttir og Steindór Hjörleifsson. 14.50 KafTitíminn „Big-Band“ hljómsveit austurríska útvarpsins leikur; Karcl Krautgartner stj. 15.20 Á bókamarkaðinum Andrés Bjöms- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 16.20 Heimspeki Forn-Kínverja. Tímabil hundrað heimspekiskóla. Ragnar Bald- sjómrarp laugardagur 16.30 iþrótlir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 16.30 Riddarinn sjónumhryggi. Spænskur teiknimyndaflokkur um farandriddar- inn Don Quijote. Þýðandi Sonja Diego. 18.53 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.40 Löður. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Þættir úr félagsheimili. Ekkert um að vera eftir Örn Bjarnason. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Stjórnandi upp- töku Andrés Indriðason. Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Gísli Rúnar Jóns- son, Guðrún Gísladóttir, Jón Júlíusson og Jóhann Sigurðarson. Eina óveðurs- nótt að haustlagi lýstur eldingu niður í spennistöð staðarins og rafmagnið fer af félagsheimilinú. í myrkrinu fara kyn- legar verur á kreik. 21.25 Blágrashátið Michael, McCreesh & Campbell flytja bandaríska sveitatónlist af írskum uppruna. Þýðandi Halldór Halldórsson. 22.05 Alice á ekki hcima hér iengur Alice Doesn’t Live Here Anymore) Banda- rísk bíómynd frá 1975. Leikstjóri Martin Scorsese. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Alfred Lutter, Kris Kristoffersen og Jo- die Foster. Alice er húsmóðirá fertugs- aldri sem missir mann sinn voveiflega og verður þá að ala ein önn fyrir sér og syni sínum. Það reynist enginn leikur en Al- ice lærir samt að meta þetta nýfengna frelsi. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.55 Dagskrárlok. sunnudagur________________________ 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Víkingar í Win- oka. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um landnemafjölskyldu. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 17.00 Grikkir hinir fornu III. Hetjur og menn. í þessum þætti er einkum fjallað um tvö skáld og verk þeirra; Hómer og kviður hans og leikritaskaldið Aiskýlos. Þýðandi og þulur Gvlfi Pálsson. 18.00 Stundin okkar. I þættinum verður meðal annars fylgst með bændum í Hrunamannahreppi þegar þeir draga fyrir í ám og veiða lax til klaks. Blámann Sjónvarp mánudag kl. 22.00 Góðan dag, veröld Klukkan 22.00 á mánudaginn er Sjónvarpið með fjölbreytta dagskrá frá 7 Evrópuþjóðum, sem gerð var í tilefni af degi Sam- einuðu þjóðanna 24. október 1982 og helguð er friði og afvopn- un í heiminum. Sýnd eru atriði frá Svíþjóð, Noregi, Grikklandi, Frakklandi, Ítalíu, Júgóslavíu og Sviss. Inn- gangsorð flytur leikkonan Liv Ullman. Myndin er frá sænska sjónvarpinu, (svo það er nú viss- ara að vara sig), en þýðandi er Veturliði Guðnason. - mhg Sjónvarp sunnudag kl. 22.20 Frá Sambyggðum Annað kvöld kl. 22.20 sýnir Sjónvarpið fínnska heimildarmynd um Samana á Finnmörk. Öldum saman hefur þessi friðsami þjóðflokkur lifað á hreindýrarækt, fiskiveiðum og landbúnaði en nú á hann í vök að verjast gegn ásælni þess iðnaðarþjóðfélags sem engu eirir. - Þýðandi er Trausti Júlíusson. - mhg Útvarp sunnudag kl. 21.20 „Mannlíf undir Jökli fyrr og nú” Forvitnilegur þáttur er á dag- skrá Útvarpsins kl. 21.20 annað kvöld. Þá flytur Eðvarð Ingólfs- son fyrsta þátt sinn af fjórum um „mannlíf undir Jökli fyrr og nú“. Ber hann undirtitilinn: „Straumur Snæfellsjökuls og Bárðar saga Snæfellsáss“. Spjallað verður vítt og breitt um viðfangsefnið, rifjaðar upp eldri og yngri sagnir um Jökulinn og áhrif hans, - stundum ursson flytur annaö sunpudagserindi sitt. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 18. þ.m. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquillat a. Há- tíðarmars úr óperunni „Tannháuser“ eftir Richard Wagner. b. Sinfónía nr. 100 í G-dúr eftir Joseph Haydn. - Kynn- ir: Jón Múli Árnason. 18.00 Það var og... Umsjón: Þráinn Bert- elsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út- varpsins á sunnudagskvöidi Stjórnandi Guömundur Heiöar Frímannson á Ak- ureyri. Dómari: Ólafur Þ. Harðarson: Þórey Aðálsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guörún Birgisdóttir stjórnar. 20.35 Landsleikurí handknattleik: ísland- Vestur-Þýskaland. Hermann Gunnars- son lýsir síöari hálfleik í Laugardalshöll. 21.20 Mannlíf undir Jökli fyrr og nú Fyrsti þáttur af fjórum: Straumar Snæfellsjök- uls og Báröar saga Snæfellsáss. Viðmæ- landi: Þóröur Halldórsson frá Da- gverðará. Umsjónarmaður: Eðvarö Ingólfsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (14). 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: HildaTorfa- dóttir, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). mánudagur____________________________ 7.Ó0 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Ár- elíus Níelsson flytur (a.v.d.v.) Gull í mund - Stefán Jón Hafstein - Sigríöur Árnadóttir - Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benedikts- dóttir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ferðaæv- intýri Þumals litla“ úr Grimms- ævintýrum Þýðandi: Theodór Árnason. Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir les. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.30 Forustugr. landsmálablaöa (útdr.). 11.00 Létt tónlist Shirley Bassey og Brook Benton syngja. 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Mánudagssyrpa - Ólafur Þóröarson. 14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Bela Bartók André Gertler, Milan Etlík og Diane Andersen leika „Andstæður“ fyrir fiðlu, klarinettu og píanó/ Daniel Benyamini og Sinfóníuhljómsveitin í París leika Víólukonsert; Daniel Baren- boim stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Barnaleikrit: „Brjóstsykursnáman“ eftir Rune Petterson. (Áður útv. 1963) Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir, Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Björn Thors, ThorThors, Þórarinn Eld- járn, Jónas Snæbjörnsson, Dagný Guð- mundsdóttir, Ævar R. Kvaran, Erlingur Gíslason, Helgi Skúlason og Jón Sigur- björnsson. 17.00 Um jþróttamál Umsjónarmaður: Samúel Örn Erlingsson. 17.40 Skákþáttur Umsjón: Jón Þ. Þór. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. .19.40 Um daginn og veginn Þóranna Gröndal talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Frá tónleikum í Norræna húsinu 21.45 Utvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn“ eftir Kristmann Guðmundsson Ragn- heiður Sveinbjörnsdóttir lýkur lestrin- um (20). 22.35 „Hver var frú Bergson“ Þórunn Elfa Magnúsdóttir les úr samnefndri bók sinni. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhfjómsveitar íslands í Háskólabíói líf. þ.m. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Gisela Depkat. Sellókonsert í h-moll op. 104 eftir Ántonín Dvorak. - Kynnir: Jón Múli Árnason. verður á sínum stað og Þórður húsvörð- ur liggur ekki á liði sínu. Umsjónarmað- ur Bryndís Schram. Stjórnandi upptöku Þráinn Bertelsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Glugginn. Þáttur um listir, menning^ armál og fleira. Dagskrárgerð: Áslaug Ragnars, Sveinbjörn I. Baldvinsson, El- ín Þóra Friðfinnsdóttir og Kristín Páls- dóttir. 21.50 Látum elginn vaða. Norskur gam- anfarsi nm skepnuhald í þéttbýli og fleira. 22.20 Frá samabyggðum. Finnsk heimild- armynd um samana á Finnmörk, sem lifað hafa á hreindýrarækt, fiskveiðum og landbúnaöi, en eiga nú í vök að verj- ast fyrir ásælni iðnaðarþjóðfélagsins. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision - Finnska sjónvarpið.) 23.35 Dagskrárlok. mánudagur___________________________ 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.45 íþróttir 21.25 Tilhugaiíf Annar þáttur. Breskur gamanmyndflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.00 Góðan dag, veröld Fjölbreytt dag- skrá frá sjö Evrópuþjóðum, sem gerð var í tilefni af degi Sameinuðu þjóð- anna, 24. október 1982, og helguð er friði og afvopnun í heiminum. Sýnd eru atriði frá Svíbjóð, Noregi, Grikklandi, Frakklandi, Italíu, Júgóslavíu og Sviss, en inngangsorð flytur leikkonan Liv UU- man. Þýðandi Veturliði Guðnason. (Evrovision - Sænska sjónvarpið) 23.05 Dagskrárlok Þórður frá Dagverðará kyngimögnuð, - á mannlífið í grennd við hann og lesin ljóð, sem ort hafa verið um Jökulinn. Rætt verður við fólk, sem lifað hefur í nábýli við Jökulinn en viðmælandi Eðvarðs í þættinum annað kvöld er sjálfur Þórður Halldórsson frá Dagverðará. Munu þá margir leggja við hlustir. - mhg Útvarp laugardag kl. 20.30 Kvöldvaka Kvöldvaka Útvarpsins kl. 20.30 stendur saman af fjórum meginþáttum. Helga Ágústsdóttir ríður á vaðið og les sæbúasögu, „Þá hló marbendill“, úr Þjóðsagnabók Sigurðar Nordal. Ágúst Georgsson flytur efni, sem hann hefur tekið saman um þjóðtrú meðal íslenskra sjó- manna. Þorsteinn frá Hamri flytur frá- söguþátt er hann nefnir „Höfðingsmaður í kotungs- igervi". Loks íes Auðunn Bragi Sveins- son sálmaþýðingar isínar úr dönsku og sænsku. - mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.