Þjóðviljinn - 20.11.1982, Blaðsíða 25
bridge
Helgin 20. - 21. nóvember 1982 ÞJöÐVlLJINN — SIÐA 25
Reykjavíkurmótið
Hverjir verða
sigurvegarar?
í dag hefjast í Hreyfils-húsinu v/
Grensásveg, úrslit Rcykjavíkur-
mótsins í tvímenning 1982. 28. pör
spila tii úrslita, að undangenginni
forkeppni 44 para. Þar komust 27
pör í úrslit, ásamt nv. meisturum,
Ásmundi Pálssyni og Karli Sigur-
hjartarsyni.
Mótið verður með hefðbundnu
sniði. Spiluð eru 4 spil milli para,
allir v/alla, alls 108 spil. Spilaður
eru Barometer og eru spil tölvugef-
in (þ.e. handgefin). Spilamennska
hefst kl. 13.00 í dag, og verður spil-
að fram eftir degi. Á morgun hefst
spilamennska einnig kl. 13.00 og
verður keppni lokið þá um
kvöldið.
Keppnisstjóri verður Agnar
Jörgensson.
Ahorfendur eru velkomnir.
og verður gert hlé á spilamennsku
svo að spilarar geti mætt á fundinn.
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
Eftir 8 umferðir í aðalsveita-
keppni félagsins, er staða efstu
sveita þessi:
Jón Hjaltason 138 stig, Þórarinn
Sigþórsson 123 stig, Sævar Þor-
björnsson 121 stig, og 1 leik til
góða, Aðalsteinn Jörgensen 104
stig, Karl Sigurhjartarson 96 stig,
Ólafur Lárusson 96 stig, Þórður
Möller 86 stig.
Vakin er athygli á því að, spilað
verður nk. þriðjudag í keppninni.
Þá eigast við m.a. sveitir Sævars-
Þórarins, Ólafs-Aðalsteins,
Þórðar-Sævars.
Reykjanesmótið
í tvímenningi 1982.
Reykjanesmótið í tvímenningi
verður haldið helgina 4-5.des. í í-
þróttahúsinu við Strandgötu í
Hafnarfirði. Spilaður verður tölv-
ugefinn barometer undir stjórn
Vigfúsar Pálssonar. Spilað verður
um silfurstig. Spilamennska hefst
kl. 1 á laugardeginum.
Þátttaka er takmörkuð við 28
pör og verður minnst annar spilari í
pari að vera félagi í bridgefélagi á
Reykjanesi. Þátttöku má tilkynna í
símum 54607 (Ásgeir), 52941 (Ein-
ar), eða í síma 92-2073 (Gestur).
Þátttökugjöld verða um 200 kr.á
spilara. (Frá Reykjanesnefnd).
Suðurlandsmót
í tvímenning
Hið árlega Suðurlandsmót í tví-
menning verður haldið að Laugar-
vatni helgina 19.-21. nóv. nk.
Bridgefélag Menntaskólans að
Laugarvatni sér um mótið og
undirbúning þess. Mótið verður
sett föstudaginn 19. nóv. í Mennta-
skólanum að Laugarvatni. Boðið
er upp á fría gistingu og verða þeir
sem ætla að gista að koma með
. svefnpoka.
Matur verður seldur í mötuneyti
nemenda á vægu verði. Spilaður
verður barómeter og fer spilafjöldi
milli para eftir því hvað mörg pör
taka þátt í mótinu.
Endurreist Bridgesam-
band
Suðurlands
Laugard. 20. nóv. nk. kl. 10.00
verður Bridgefélag Suðurlands
endurvakið. Fundurinn fer fram í
Menntaskólanum að Laugarvatni.
Suðurlandsmótið í tvímenning er
haldið á sama stað á þessum tíma,
Frá Bridgedeild
Breiðfirðinga
Eftir 8 umferðir í aðalsveita-
keppni deildarinnar hefur sveit
Umsjón
Ólafur
Lárusson
Hans Nielsen enn forystuna. Staða
efstu sveita er þessi:
Sveit Hans Nielsen 125 stig, sveit
Elís R. Helgasonar 124 stig, sveit
Kristínar Þórðardóttur 114 stig,
sveit Óskars Þ. Þráinssonar 107
stig, sveit Gróu Guðnadóttur 102
stig, sveit Ingibjargar Halldórs-
dóttur 100 stig, sveit Sigurjóns
Helgasonar 95 stig, sveit Stein-
gríms Jónassonar 86 stig.
20 sveitir taka þátt í keppninni,
sem verður framhaldið næsta
* fimmtudag.
Frá Bridgeklúbbi
Hamragarða
Hinni árlegu tvímenningskeppni
Bridgeklúbbs Hamragarða lauk
10. nóvember sl. Spilaðar voru
fimm umferðir og var keppnin að
þessu sinni mjög spennandi og
endaði svo, að tvö efstu pörin urðu
jöfn að stigum, en alls tóku 16 pör
þátt í keppninni. Röð efstu para
var þessi:
Guðmundur Jóelsson og Sigurð-
ur S. Gestsson 1218 stig, Aldís
Raschhofer og Sigrún Steinsdóttir
1218 stig, Ingvi Guðjónsson og
Matthías Kristjánsson 1204 stig,
Einar Jónsson og Kristinn Lund
1186 stig, Halldór Jóhannesson og
Pétur Jónsson 1180 stig, Arnór
Ólafsson og Hermann Ölafsson
1172 stig.
Keppt var um farandbikar sem
Osta- og smjörsalan gaf og unnu
þeir Guðmundur og Sigurður bik-
arinn á sl. ári.
Frá Bridgedeild
Skagfirðinga
Síðastliðinn þriðjudag hófst
þriggja kvölda hraðsveitakeppni
með þátttöku 12 sveita. Spilaðir
eru stuttir leikir.
Eftir þrjár fyrstu umferðir eru
þessar sveitir efstar:
Sveit Sigmars Jónssonar 60 stig,
sveit Guðrúnar Hinriksdóttur 44
stig, sveit Baldurs Ásgeirssonar 44
stig, sveit Tómasar Sigurðssonar 40
stig, sveit Hildar Helgadóttur 40
stig, sveit Hjálmars Pálssonar 36
stig.
Keppni verður haldið áfram1
næstkomandi þriðjudagskvöld
klukkan 20.30.
Keppnisstjóri er Kristján
Blöndal.
Frá Bridgefélagi
Selfoss og nágrennis
Staðan í Höskuldarmótinu eftir
4. umferð 11. nóvember 1982.
Sigurður Sighvatsson - Vilhjálm-
ur Þ. Pálsson 756 stig, Sigfús
Þórðarson - Kristmann Guð-
mundsson 726 stig, Kristján Gunn-
arsson - Gunnar Þórðarson 718
stig, Leif Österby - Brynjólfur
Gestsson 694 stig, Bjarni Sigurg-
eirsson - Oddur Einarsson 670 stig,
Magnús - Hermann 662 stig, Sig-
urður Hjaltason - Þorvarður
Hjaltason 659 stig, Einar - Gísli
Þórarinsson 657 stig, Haraldur
Gestsson - Halldór Magnússon 656
stig, Eygló Granz - Valey Guð-
mundsdóttir 655 stig.
Bœjakeppni
Selfoss-Suðurnes
Hin árlega Bæjakeppni þessara
félaga verður haldin í Tryggvaskála
laugard. 27. nóv. og hefst kl. 14.00.
Niðurröðun á borð fer eftir lokast-
öðu í Hraðsveitakeppni félagsins
sem lauk 14. okt. sl. Spilað er á sex
borðum og spilaðir 32ja spila
leikir. Ef einhver sveit getur ekki
spilað er hún beðin um að tilkynna
stjórn félagsins það strax.
GAB Barómeter
Fimmtud. 25. nóv. hefst 3ja
kvölda barómeter hjá Bridgefélagi
Selfoss og nágrennis. Verður það
GÁB-barómeterinn. Spilað verður
um myndarleg verðlaun sem versl-
un G. Á. Böðvarssonar gefur.
Þátttökutilkynningar þurfa að hafa
borist stjórn félagsins fyrir mánu-
daginn 22. nóv. nk.
Frá Bridgefélagi
Hafnarfjarðar
Eftir að spilaðar hafa verið 6 um-
ferðir í sveitakeppni félagsins er
staðan þessi:
Aðalsteinn Jörgensen 110 stig,
Sævar Magnússon 108 stig, Jón
Gíslason 71 stig, Hulda Hjálmars-
dóttir 67 stig, Kristófer Magnússon
67 stig.
7. og 8. umferðirnar verða spil-
aðar n.k. mánudagskvöld og eru
spilarar beðnir um að mæta stund-
víslega kl. 19.30.
Frá Bridgefélagi
Kópavogs
4. umferð í hraðsveitakeppni
félagsins var spiluð s.l. fimmtudag.
Efstu skorir fengu:
Sveit Gísla Torfasonar 496 sveit
Gríms Thorarensen 476. sveit
Runólfs Pálssonar 474.
Og staða efstu sveita er þá þessi:
1. sveit Runólfs Pálsonar 1820
stig, 2. sveit Gísla Torfasonar 1812
stig, 3. sveit Ármanns J. Lárus-
sonar 1768 stig, 4. sveit Gríms
Thorarensen 1758 stig.
Síðasta umferð verður spiluð
næsta fimmtudag.
JOUNKOASÁA
HVERJU ARI,
ENEKKISVONA
Til i>/\n
IILdUO
HUOMPIÖTUR
IAMEÐ.
IKAUPUNUMA
, AKAI
HIJOMPERJUM
l-Áuglýsingastofa Krístinar hf. 80.79