Þjóðviljinn - 20.11.1982, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 20.11.1982, Blaðsíða 28
28 StÐA — ÞJÓÐVILJINN iHelgin 20. - 21. nóvember 1982 dagbók apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavíkvikuna 19.-25 nóvem- ber er í Reykjavíkurapóteki og Bcrgarapó- teki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í sima 5 15 00. sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. gengió 19. nóvember Kaup Sala Bandarikjadollar.16.162 16.206 Sterlingspund..26.118 26.192 Kanadadollar.....13.238 13.276 Dönskkróna...... 1.8115 1.8167 Norsk króna..... 2.2289 2.2353 .... 2.1461 2.1522 .... 2.9252 2.9336 Franskurfranki .... 2.2438 2.2502 Belgískurfranki .... 0.3270 0.3279 Svissn.franki .... 7.3968 7.4178 .... 5.8231 5.8397 Vesturþýskt mark.... .... 6.3430 6.3611 Ítölsklíra .... 0.01101 0.01104 Austurr. sch .... 0.9037 0.9062 Portug.escudo .... 0.1762 0.1767 Spánskur peseti .... 0.1357 0.1361 Japanskt yen 0.06235 0.06253 írsktpund ....21.541 21.602 Barnaspítali Hringsins: Alla dagafrákl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: Alla dagafrá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- .onsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild); j flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- bygglngarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur.............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar,3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.'1 47,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Vérðtryggöir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum........ 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðuriv-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldaþréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'/2 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán............5,0% kærleiksheimilið ■Silla fékk þrjú spil alveg eins og ég gaf henni, en henni fannst mitt best. læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavík..............simi 1 11 66 Kópavogur..............sími 4 12 00 Seltjnes...............simi 1 11 66 Hafnarfj...............sími 5 11 66 Garðabær...............simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík..............sími 1 11 00 Kópavogur..............sími 1 11 00 Seltj.nes..............sími 1 11 00 Hafnarfj...............sími 5 11 00 ’ Garðabær..............sími 5 11 00 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar..................17.828 Sterlingspund.....................28.811 Kanadadollar......................14.276 Dönskkróna...................... 1.998 Norskkróna........................ 2.458 Sænskkróna........................ 2.367 Finnsktmark....................... 3.226 Franskurfranki.................... 2.475 Belgískurfranki................... 0.360 Svissn.franki..................... 8.159 Holl.gyllini...................... 6.423 Vesturþýskt mark.................. 6.997 Ítölsklíra........................ 0.012 Austurr.sch....................... 0.996 Portúg.escudo..................... 0.194 Spánskur peseti................... 0.149 Japansktyen....................... 0.068 írsktpund.........................23.763 krossgátari Lárétt: 1 kvæði 4 bjartur 6 aftur 7 erfiði 9 hæöir 12 meyr 14 ösluðu 15 hress 16 þræta 19 svari 20 fljótinu 21 hindra Lóðrétt: 2 sefi 3 skarð 4 orm 5 iðka 7 buxna 8 klaufa 10 dýr 11 rákir 13 gjafmilda 17 gangur 18 krot Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 skro 4 basl 6 fúa 7 elgs 9 usla 12 langt 14 fló 15 arg 16 sægur 19 taug 20 prúð 21 rispa Lóðrétt: 2 kul 3 ofsa 4 baug 5 sól 8 glósur 10 starra 11 angaði 13 nóg 17 ægi 18 upp folda svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson rrjm tilkynningar Bókasafn Dagsbrúanr Lindargötu 9, efstu hæð, er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 4 - 7 síðdegis. Austfirðingafélagið i Reykjavík minniráaðalfund félagsins n.k. laugardag- inn að Hótel Sögu herbergi 515. Fundurinn hefst kl. 14. Basar Borgfirðinga- félagsins í Reykjavík verðurhaldinn sunnudaginn 21. nóvember að Hallveigarstöðum kl. 14. Tekið á móti kökum og munum f.h. sama dag. Upplýs- ingar í símum 86663 (Sigriður), 41979 (Ásta) og 41893 (Guðrún). Frá Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni Skrifstofa félagsins Hátúni 12 tekur á móti munum á basar sem haldinn verður laugardag og sunnudag 4. og 5. des. í Sjálfsbjargarhúsinu. Verkakvennafélagið Framsókn Basar félagsins verður haldinn laugardag- inn 20. nóv. n.k. á Hallveigarstöðum við Túngötu. Tekið verður á móti munum í skrifstofu fé- lagsins sem er opin alla virka daga frá kl. 9 - 12 og 13 - 17. Félag áhugamanna um heimspeki: Á sunnudaginn flytur Þorsteinn Gylfason fyrirlestur kl. 15.00 í stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist „Hvað er réttlæti?" Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44 2.hæð er opin alla virka daga kl. 13-15. Sími 31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1 Samtök um Kvennathvarf Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 22. nóvember kl. 20.30 í Sóknarsalnum Freyjugötu 27. Framkvæmdastjórn. SIMAR. 1 179 8 OG 19533. Dagsferðir sunnudaginn 21. nóv.: kl. 11.00 - Skiðagönguferð i Bláfjöll. Fararstjóri: Guðmundur Pétursson. Verð 150 kr. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bílinn. Munið að vera hlýlega klædd. ATH: Nokkrar myndavélar eru enn í óskilum á skrifstof- unni Ferðafélag íslands UT iVISTARFfcRÐIR Sími — símsvari: 14606 Dagsferð sunnudaginn 21. nóv. kl. 13:00 Sandfell - Selfjall með viðkomu í Botnahelli og e.t.v. Hallber- uhelli, göngu lýkur í Lækjarbotnum. Takið börnin með og kynnist næsta nágrenni borgarinnar. Fararstjóri: Jón I. Bjarnason. Verð kl. 100,-, frítt f. börn til 15 ára í fylgd fullorðinna. Ekki þarf að panta brottför frá B.S.I., bensínsölu. Sjáumst. minningarkort Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Versl Holta- blómiðlLangholtsvegi 26, sími 36711. S. Kárason Njálsgötu 1, sími 16700. Bóka- búðin Álfheimum 6, simi 37318. Elín Krist- jánsdóttir Álfheimum 35, simi 34095. Safn- aðarheimili Langholtskirkju. Ragnheiður Finnsdóttir Álfheipium 12, sími 32646, og Maria Árelíusardóttir Skeiðarvogi 61, sími 83915. Minningarkort Sunnuhlíðar, hjúkrunarheimilis aldraðra í Kópavogi, eru til sölu i Sunnuhlíð, Kópavogsbraut 1, sími 45550. Ennfremur eru kortin til sölu í Blóm- askálanum við Kársnesbraut og í Bókabú- ðinni Vedu, Hamraborg 5. dánartíðindi Jakob Elias Kristjánsson, 59 ára, Hamrahlíð 17, Rvík, lést 4. nóv. Eftirlifandi kona hans er Sigríður Jónsdóttir. Útförin hefur farið fram. Bjarnveig Jóhannsdóttir, Hólmavik lést 17. nóv. EftirlifandimaðurhennarerFriðrik Arthúr Guðmundsson. Sverrir Kristjánsson, 51 árs, Hátúni 21, Eskifirði lést 17. nóvember. Eftirlifandi kona hans er Guðrún Þórólfsdóttir. Stefanla Olafsdóttir frá Jörfa, Þórólfsgötu 5, Borgarnesi, lést 16. nóv. Aðalbjörg Óladóttlr, 86 ára, Ljósheimum 20 Rvík var jarðsungin i gær. Már Kristjánsson 31 árs, Innri-Njarðvík var jarðsunginn I gær. Hann var sonur Krist- jáns Valgeirs Guðmundssonar frá Rafn- kelsstöðum í Garði og Guðnýjar Kjartans- dóttur frá Stapakoti. Finnur Sveinsson, 95 ára, bóndi Eskiholti í Borgarfirði er jarðsunginn í dag, laugar- dag. Foreldrar hans voru Sveinn Finnson og Helga Eysteinsdóttir í Eskiholti. Kona hans var Jóhanna M. Kristjánsdóttir. Börn þeirra: Helga, gift Jóni Má Þorvaldssyni prentara í Hafnarfirði, Kristján bóndi í Lax- holti, Jóhanna, gift Sigurgeir Þorvaldssyni lögregluþjóni í Keflavik, Svava, gift Jóni A. Guðmundssyni bónda í Bóndhóli, Sveinn bóndi í Eskiholti, Rósa, gift Jóni H. Stefáns- syni búnaðarráðunaut, og Ása fóstra. Hjörtur Helgason, 83 ára, verkamaöur í Borgarnesi er jarðsungin í dag, laugardag. Hann var sonur Helga Jónssonar vinnu- manns í Deildartungu og Þuriðar Halldórs- dóttur. Eftirlifandi kona hans er Dagný Helgason. Börn þeirra: Elva, gift Pétri Júlí- ussyni í Borgarnesi og Knud Helgi iðnverk- amaður í Borgarnesi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.