Þjóðviljinn - 19.02.1983, Síða 19
Helgin 19.-20. febrúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19
A Kjarvalsstöðum:
Franski píanóleikar-
inn Claude Helffer
Þriðjudaginn 22. febrúar n.k. kl.
20.:30 mun franski píanóleikarinn
Claude Helffer halda tónleika að
Kjarvalsstöðum á vegum Konsert-
klúbbsins og Alliance Francaise.
Á efnisskránni eru Estampes
eftirDebussy, Constellation (úr 3ju
sónötunni) eftir Boulez, „Out of
Doors“ svítan eftir Bartók og
Kreisleriana eftir Schumann.
Claude Helffer fæddist árið
1922. Hann hóf píanónám 5 ára
gamall og var Robert Casadesus
aðal kennari hans. Helffer stund-
aði nám í l’École Polytechnique en
það var ekki fyrr en í stríðslok að
hann ákvað að gera tónlistina að
ævistarfi. Hann hefur spilað í öllum
helstu borgum heims og unnið með
hljómsveitarstjórum á borð við
Boulez, Maderna, Marriner, Mart-
inon.
Helffer hefur starfað mikið með
tónskáldum samtíðarinnar og
Claude Helffer
nokkrir konsertar hafa verið samd-
ir sérstaklega fyrir hann.
Gerum klárt fyrir kosningar:
Sjálfboðaliða vantar
Nýja flokksmiðstöðin sýnd á morgun
------------------------------------kosningar, eins og stefnt er að,
- x ...... ,, yrðu allir að leggjast á eitt. Sigur-
I dag kl. 13 er ætlunin að taka til ið svo synt mdl. kl. 14 Og 16. [ón tekur við Tkráningu á sjálf.
við að hreinsa og e.t.v. mála í hinm Eru a hr þeir sem tok hafa a boðaliðum og framlögum til hús-
nýju flokksmiðstöð Alþýðubanda- hvattir til þess að vera með, - helst bvggingarinnar á Grettisgötu 3
lagsins við Hverfisgötu 105. A báða dagana. Enn er mikið verk síminn er 17500.
morgun sunnudag verður húsnæð- óunnið, sagði Sigurjón Pétursson,
.86340
36770
SsigtóA'sírTiar
FLUGLEIDIR
1 Egilsbúð um
Fréttaljósmyndasýningin sem var í listasafni alþýðu, en af
WORLD PRESS PHOTO 82, sem rúmlega hundrað myndum verða
ARNARFLUG fékk hingað til sýndar allar verðlaunamyndir
lands, verður sett upp í Egilsbúð á W.P.P. fráupphafi,23 talsins. Sýn-
Neskaupstað, dagana 17. - 20. fe- ingin er haldin í samráði við Menn-
brúar. ingarnefnd Neskaupstaðar.
Sýningin er nokkru minni en sú Frá Neskaupstað fer sýningin til
helgina
Akureyrar og verður sett upp í
Listsýningasalnum, Glerárgötu 34.
Aðeins er hægt að hafa sýninguna
opna frá 26. febrúar til 2. mars, en
eftir það verður hún send aftur til
Hollands.
Konudagsblóm
í úrvali
konudagsblóm
Blómabúðin
ÍRIS
Kaupgarði
Engihjalla 2
Kópavogi, sími 46086.
Sjómenn á hafi
úti — þid hringid
og vid sendum
BREIÐHOLTSBLÓM
Arnarbakka 2 — Sími 79060.
Aðalfundur Flugleiða hf
verður haldinn fimmtudaginn 24. marz
1983 í Kristalsal Hótel Loftleiða og hefst
kl. 13:30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10 gr. sam-
þykkta félagsins.
Aðgöngumiöar og atkvæðaseðlar verða afhentir á
aðalskrifstofu félagsins Reykjavíkurflugvelli frá og
með 17. mars n.k. Athugið að aðgöngumiðar og at-
kvæðaseðlar verða afhentir laugardaginn 19. mars
frá kl. 10.:00 til 13:00.
Afhendingu atkvæðaseðla lýkur á hádegi fundardag.
Tillögur frá hluthöfum, sem ber á fram á aðalfundi
skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en
7 dögum fyrir aðalfund.
Stjórn Flugleiða hf.
. _ -itTV.
rútts
‘F'ca-
V
a?vo
Bsb;