Þjóðviljinn - 05.03.1983, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 05.03.1983, Blaðsíða 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 5. - 6. mars 1983 ísland hefur margar aðskiljan- legar náttúrur og svo hafa íslend- ingar. Ég hef t.d. gaman að víf- um, vínum og söng og reyni ekki að draga dul á það en jafnframt er ég óforbetranlegur grúskari, nán- ast rykfallinn á köflum. Ef eitthvað er hef ég frekar reynt að fela þá náttúru mína - en án árang- urs. Ég get því sagt með sanni: Ég hef gaman að vífum, vínum, söng og rykföllnum og afgömlum skræðum. upp í Breiðholt og tala við hús- mæðurnar og vita hvort ég næði ekki einhverju sambandi við þær án milligöngu vídeósins. Ég gæti t.d. reynt að syngja fyrir þær eða tala við þær um ættfræði. Það væri fróðlegt að reyna þetta þó að auðvitað sé alls óvíst um árangur. Hitt þykir mér verra ef ég verð að fá mér vídeó til þess að koma í veg fyrir skilnað. Ættfræðin vel á minnst. í síð- ustu viku fékk ég tækifæri til að Þá yrði nú spennandi Hins vegar er ég ekki maður vídeóvæðingarinnar miklu og hef eiginlega ekki skilið almennilega hvað um er að vera. Svona er ég gamaldags. Líklega þýddi ekkert fyrir mig að eiga heima í Breiðholti því að þar skilst mér að vídeóið greiði aðallega fyrir samskiptum manna. Eða svo sagði húsmóðir í Breiðholtinu í Dagblaðinu um daginn. í sama blaði sagði Valgarður Einarsson, einn af frumherjum myndbanda- væðingarinnar: „Það verður allt vitlaust þegar bilar hjá okkur og hvernig verður það núna þegar öllu er lokað? Heimilin fara í rúst, það verða hjónaskilnaðir og læti og þaðan af verra. Nýlega hringdi til mín ungur maður í öngum sínum - hvað á ég eiginlega að gera? spurði hann, það eru þessar fínu myndir að renna hérna framhjá og ekkert sést hjá okkur, konan og krakkarnir eru að verða vit- laus, hvað á ég að gera?“ Ja, mér þætti gaman að fara grúska svolítið í ættfræði og vera laus undan vinnunni. Hvílíkur munaður! Þarna vaknaði maður eldsnemma á morgnana, fór að fletta bókum og spjaldskrám og lesa í líf manná, tengsl milli manna og ýmislegt smáskringi- legt í hátterni þeirra. Að vísu eru vegir ættfræðinnar órannsakan- legir en það gerir hana bara enn meira spennandi. Sagt er að átt- undi hver íslendingur sé rangt feðraður. Það er nú eitthvað fyrir mig og saga til næsta bæjar. A.m.k. höfðar þetta mjög til í- myndunaraflsins, svona álíka og þegar maður sér fagra konu álengdar. Reyndar væri það náma fyrir grúskara framtíðarinnar að harð- banna allt vídeó ef mark má taka á orðum Valgarðs í Dagblaðinu. Þá færu heimilin í rúst, það yrðu hjónaskilnaðir og læti og þaðan af verra og krakkarnir snarvit- lausir. Þá yrði nú fyrst spennandi að vera ættfræðingur. - Guðjón sunnudagskrossgátan Nr. 361 1 1 (r T~ (s> T— <5 10 £> 2? it ÍO /2 3— >2 ^v; z /¥ /£~ <£ i" 76 1/ )$ '4 P ¥ S I 77 (3 8 >s JZ l¥- l<7 >*- 1(0 /¥ Zo 2/ ¥ s 3 Z2 n /3 22 22, 3 /3 2-1 ¥ y- s w ¥ V 1/ 2<r 2(, 13 3 W S ><F 13 1? V 'Z 3 ¥ /3 2(s> 21 3 2 /3 3 22 /3 3 1 11 17- /3 3 8 2(s> 1 52 29- 8 22- !(p ¥ y 3 2$ /V- ¥ /7 / (p /8 23 1'<7 T~ 12 t ''V 1 22 F V 20 29 >8 2 ¥ ls> 7- 21 7 20 )¥ 9 ¥ 11 l* 2 23 n V ¥ Zi 8 ¥ 2£ 18 13 3 * >8 V 3/ v- V 1$ 10 £ s ¥ 20 2/ A Á B D Ð EÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá þekkt örnefni. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Síðumúla 6, Reykj avík, merkt: „Krossgáta nr. 361“. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. n 77 /8 13 5 t ^5 2i 3 Stafirnir mynda íslensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lá- eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnr er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, því • með því eru gefnir stafir í allmörgur orðum. Það eru því eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern í sinn reit eftir því sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að í þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur aldrei a komið í stað á og öfugt. Verðlaunin Verðlaunin fyrir krossgátu nr. 357 hlaut Þórbjörg Kvar- an, Furugerði 19, 108 Rvík. Þau voru Forn frægðarsetur IV eftir sr. Ágúst Sigurðsson. Lausnarorðið var Jerúsalem. Verðlaunin að þessu sinni er bókin Skíðakappar fyrr og nú sem Haraldur Sigurðsson skráði. Skíétakappar fynognú HARALDUR StQUROSSON MrttwW 09 skfíöi Forsíða bókarinnar 50 «rtent 09 mntotl «1111 Skrt uot HMfTto, Ö’ymplu- 09 Utold»tt«i«lars iSLANOSMEISTARAH SÍGJA FRA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.