Þjóðviljinn - 05.03.1983, Síða 27

Þjóðviljinn - 05.03.1983, Síða 27
Helgin 5: - 6. mars 1983ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 27 dagbók apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 4.-10. mars er í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiöholts. Fyrmefnda apótekiö annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu enj gefnar I síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á' sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 — 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar i sima 5 15 00. sjjukrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. Fæðingardeiid Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. gengió 4. mars Kaup Sala Bandaríkjadollar..20.200 20.260 Sterlingspund.....30.383 30.674 Kanadadollar......16.529 16.578 Dönskkróna........ 2.3250 2.3320 Norskkróna........ 2.8214 2.8298 Sænskkróna........ 2.7076 2.7156 Finnsktmark....... 3.7421 3.7532 Franskurfranki.... 2.9393 2.9480 Belgískurfranki... 0.4230 0.4243 Svissnifranki..... 9.8369 9.8661 Holl. gyllini..... 7.5359 7.5583 Vesturþýskt mark.. 8.3368 8.3615 (tölsklfra........ 0.01439 0.01443 Austurr.sch....... 1.1865 1.1900 Portug. escudo.... 0.2160 0.2167 Spánskurpeseti.... 0.1538 0.1542 Japansktyen....... 0.08541 0.08567 (rsktpund.........27.644 27.726 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar...............22.286 Sterlingspund..................33.741 Kanadadollar...................18.236 Dönskkróna..................... 2.565 Norskkróna..................... 3.112 Sænskkróna..................... 2.987 Finnsktmark.................... 4.128 Franskurfranki................. 3.243 Belgískurfranki................ 0.466 Svissn.franki................. 10.853 Holl. gyllini.................. 8.314 Vesturþýsktmark................ 9.197 (tölsk líra.................... 0.015 Austurr. sch................... 1.309 Portug. escudo................. 0.238 Spánskurpeseti................. 0.169 Japansktyen.................... 0.094 (rsktpund......................30.499 ' Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00-, 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspitali: , Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeilö: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuvemdarstöð Reykjavikur við Bar- ónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgídaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjukrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt i nýtt húsnæði á II hæð geödeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.1) 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðuridollurum......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, fon/extir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39 0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán............5,0% kærleiksheimilið Láttu hana mömmu bara ekki sjá þig í rennusteininum. læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. lögreglan 'Reykjavík............. simi 1 11 66 Kópavogur.................sími 4 12 00 Seltj nes..............simi 1 11 66 Hafnarfj..................sími 5 11 66 Garðabær...............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik..............sími 1 11 00 Kópavogur.................sími 1 11 00 ■Seltj nes....-.........simi 1 11 00 Hafnarfj...............simi 5 11 00 Garðabær...............sími 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 fæddi 4 dugur 8 skinn 9 afkvæmi 11 ökumann 12 argar 14 eins 15 hníf 17 karlmannsnafn 19 kassi 21 eldstæði 22 sál 24 vangi 25 eggja Lóðrétt: 1 hljóð 2 sundfæri 3 sparka 4 þrákelkið 5 kveikur 6 ös 7 hrópar 10 borð- aði 13 peninga 16 bára 17 bæn 18 hljóm 20 fljótið 23 samstæðir Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 krás 4 ómak 8 landinu 9 bein 11 æðar 12 byrgið 14 rr 15 unir 17 öskra 19 eir 21 slá 22 reið 24 pati 25 etir Lóðrétt: 1 kubb 2 álir 3 sangur 4 ódæði 5 mið 6 anar 7 kurrar 10 eyðsla 13 inar 16 reit 17 ösp 18 kát 20 iði 23 ee 1 2 3 • 4 5 |6 [7 • 8 9 10 n 11 12 13 n 14 n □ 15 16 • 17 18 n 19 20 21 n 22 23 • n 25 folcfla 9^ ty j-þlM tiÞi r(<^Ui<vivA ..jjDur-hi^w íu/AÞ þe*'r- ifzlleqa fvueyq-t r’/r ^« re © Bulls ( ALLS STAVAR.. svínharður smásál S6GIÍ? P06R sANNLEIKAnN, PoKToíÁ SKARI/ 5R ÞETTA ALVAR.LEGT? eftir Kjjartan Arnórsson ry LBST? HuMnO.Hurn, N61, H'IG'IN LEGft 6KK - BN rf\(=(R KÆ.TTI K/d) tilkynningar Sími21205 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð er opin alla virka daga kl. 14 - 16, sími 31575. Gíró-númer 44442 - 1. ferðir akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - (júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, simi 16050. Símsvari i Rvik, sími 16420. Frá Sjálfsbjörg í Reykjavík og nágrenni. Félagsmálanefnd Sjálfsbjargar gengst fyrir opnu húsi og eftirmiðdagskaffi fyrir fé- lagaog gesti þeirra laugard. 5. marskl. 15 í félagsheimilinu Hátúni 12. Kvenfélag Laugarneskirkju heldur fund í kjaliara kirkjunnar mánudag- inn 7. mars. Ostakynning. Mætið vel. Skagfirðingafélagið i Reykjavík Siðasta félagsvistin á þessum vetri verður í Drangey, félagsheimilinu Sfðumúla 35, sunnudaginn 6. mars kl. 14. Kvenfélag Langholtssóknar er 30 ára 12. marz og verður afmælisins minnzt með hófi í safnaðarheimili Langholtskirkju að kvöldi afmælisdagsins. Afmælisveislan hefst með borðhaldi klukkan 19. Skemmti- dagskrá verður og lýkur hófinu með helgi- stund. Allar upplýsingar í síma 35314. Stjórnin AðalfundurGigtarfélags (slandsárið 1983, veröur haldinn I Hreyfilshúsinu v/ Grensásveg laugardaginn 5. mars nk. kl. 14. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Viðtalstimi Frikirkjuprestsins í Reykjavík, Gunnars Björnssonar er i Fríkirkjunni alla daga frá kl. 17-18, nema mánudaga. Síminn er 14579. UTlVISTARf ERÐiR Útivistarferðir Lækjargötu 6, simi 14606. Símsvari utan skrifstofutíma. Helgarferð i Tindfjöll 4. mars. Fararstjóri Styrkár Sveinbjarnarson. Árshátið i Garðaholti 12. mars. - Sjáumst. Símar 11798 og 19533 Dagsferðir sunnudaginn 6. mars: 1. Kl. 10.30SkálafellsunnanHellisheiðar/ göngu- og skiðaferð. 2. Kl. 13 Hetlisheiði - Skiðaganga. Verðkr. 150,-. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðarvið bílinn. Frítt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands Myndakvöld á Hótel Heklu Ferðafélag (slands efnir til myndakvölds á Hótel Heklu, Rauðárárstíg 18, miðvikudag- inn 9. mars, kl. 20.30. Efni: 1. Pétur Porleifsson sýnir myndir frá gönguferð s.l. sumar um Hoffellsdal, Lónsöræfi, Viðidal og í Geithellnadal. 2. Ólafur Sigurgeirsson sýnir myndir úr dagsferðum Ferðafélagsins m.a. Sel- vogsgötu, Hlöðufelfi og víðar. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Veitingar í hléi. Ferðafélag fslands dánartíðindi Baldrún Laufey Árnadóttir, 85 ára, frá Hrísey andaðist 2. mars. Hersilia Sveinsdóttir, 82 ára, frá Mæli- fellsá í Skagafirði, fyrrv. skólastjóri lést 2. mars. Guðrún Guðmundsdóttir, 68 ára, Hlíðarvegi 80, Ytri-Njarðvík lést 27. febr. Eftirlifandi maður hennar er Skarphéðinn Jóhannsson húsasmiður. Guðrún Helgadóttir, 60 ára, var jarðsett I gær. Hún var dóttir hjónanna Ástríðar Hall- dórsdóttur frá Kjalvararstöðum og Helga Sigurðssonar bónda aö Hömrum Reykholtsdal og síðar á Heggsstöðum. Eftirlifandi maður hennar er Sigurður Tóm- asson frá Reynifelli á Rangárvöllum. Börn þeirra eru Ástriður Hanna hjúkrunarnemi og Tómas iðnnemi. Sonur hennar fyrir hjónaband er Helgi Hauksson, giftur Elínu Sigurðardóttur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.