Þjóðviljinn - 05.03.1983, Síða 28

Þjóðviljinn - 05.03.1983, Síða 28
28 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 5.-6. mars 1983 ALÞÝÐUBANDALAGID Alþýðubandalagið Norðurlandskjördæmi eystra - Aukafundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagið í Norðurlandskjördæmi eystra boðar til aukafundar kjördæmisráðs sunnudaginn 6. mars í Lárusarhúsi á Akureyri kl. 10 árdegis. Dagskrá: 1) Tillaga uppstillingarnefndar að framboðslista, umræður. 2) Kosningastarfið. 3) Kosningastefnuskrá. 4) Gjald til kjördæmisráðs. 5) Önnur mál. - Stjórn kjördæmisráðs. Landbúnaðarráðstefna á Akureyri Alþýðubandalagið heldur landbúnaðarráðstefnu á Akureyri, dagana 18. - 20. mars. Þátttakendur eru beðnir að láta vita af sér í síma 17500. ABR - Félagsvist Ný 3ja kvölda keppni Ný 3ja kvölda keppni í félagsvist hefst þriðjudaginn8. marskl. 20.00íSóknarsaln- um, Freyjugötu 27 (gengið inn frá Njarðargötu). - Auk heildarverðlauna eftir 3 kvöld eru veitt sérstök verðlaun fyrir hvert kvöld og geta þeir sem vilja komið í eitt og eitt skipti. - Adda Bára Sigfúsdóttir borgarfulltrúi kemur í kaffihléi og segir nýj- ustu fréttir úr borgarstjórn. Adda Bára Blaðamennskunámskeið í Keflavík Alþýðubandalagið í Keflavík gengst fyrir blaðamennskunámskeiði fyrri hluta marsmánaðar. Hefst það laugardaginn 12. mars kl. 10 árdegis og seinni hluti þess verður fimmtudaginn 17. mars og hefst kl. 20.00. - Leiðbeinendur verða Vilborg Harðardóttir og Jón Asgeir Sigurðsson. - Þátttökugjald er kr. 200.-. - Námskeiðið er öllum opið en menn eru beðnir um að tilkynna þátttöku sem fyrst því fjöldi þátttakenda verður takmarkaður. - Skráning fer fram hjá Jóhanni Geirdal (s. 1054), Ásgeiri Árnasyni (s. 2349). Ritnefnd og stjórn Alþýðubandalagið í Reykjavík Fulltrúaráðsfundur Alþýðubandalagið í Reykjavík boðar til fulltrúaráðsfundar fimmtudaginn 10. mars kl. 20:30 í Sóknarsalnum við Freyjugötu. Fundarefni: Tillaga kjörnefndar um framboðslista félagsins við komandi alþingiskosningar. Fulltrúaráðsmenn fjölmennið - Stjórn ABR. Alþýðubandalagsfélagar. Greiðið félagsgjöldin Stjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík minnir þá sem enn skulda gjald- fallin félagsgjöld á útsenda gíróseðla. Stöndum í skilum með félagsgjöldin og eflum þannig starf félagsins. - Stjórn ABR Alþýðubandalagið Vesturlandi -Kjördæmisráð Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Vesturlandi er boðað til fundar í Félagsheimilinu Rein á Akranesi, sunnudaginn 6. mars kl. 13.30. Fundar- efni: 1. Framboðslisti flokksins við komandi alþingiskosningar kynntur. 2. Kosningastarfið framundan og skipulag þess til umræðu. 3. Önnur mál. -Stjórnin. Alþýðubandalagið í Reykjavík - Félagsfundur Stjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík boðar til félagsfundar, þriðjudag- inn 15. mars kl. 20:30 í Hreyfilshúsinu á horni Grensásvegar og Miklu- braútar. Dagskrá: Ákvörðun framboðslista við komandi alþingiskosningar. Félagar fjölmennið. - Stjórn ABR. Kjördæmisráð AB á Vestfjörðum Fundur verður haldinn í kjördæmaráði Alþýðubandalagsins á Vest- fjörðum á ísafirði laugardaginn 12. mars nk. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá: 1. Skipan framboðslista til næstu alþingiskosninga, 2. Kjördæmamálið, 3. Önnur mál. Stjórnin. Alþýðubandalagið á Akureyri Fundur í bæjarmálaráði á mánudag (7.mars) kl. 20.30 í Lárusarhúsi. Fundarefni: fjárhagsáætlun Akureyrar- bæjar. „Flóámarkaður Þjoðviljans Ný þjónusta við áskrifendur Á fimmtudögum geta áskrifendur Þjóöviljans fengið birtar smáauglýsingar sér aö kostnaðarlausu. Einu skilyröin eru að auglýsingarnar séu stuttoröar og að fyrirtðski eða stofnanir standi þar ekki að baki. Ef svo er, þá kostar birtinain kr. 100,- M Hringiö í síma S1333 ef þið þurfið að selja, kauþa, skiþta, leigja, ef ykkur vantar vinnu, þið hafið týnt einhverju eða fundið eitthvað. Allt þetta og fleira til á heima á Elóamarkaði Þjóðviljans. MDWOTMMB PJOÐVIlllNN bridae Meistaraskráin Hverjir eru meistarar? Einsog fram kom í helgarþætti er Meistarastigaskrá Bridgesamb- ands íslands nýkomin út. Þar er að fínna nöfn rúmlega fímm hundruð einstaklinga frá 27 féiögum innan B.Í.. Efstu menn einstakra félaga (utan B.R.) eru: Tafl og brigde- klúbburinn Reykjavík: Gestur Jónsson 200 Jón Páll Sigurjónsson 149 Sigurjón Tryggvason 116 Bridgedeild Breiðfírðinga, Reykjavík: Lárus Hermannsson 53 Magnús Oddsson 21 Óskar Þ. Þráinsson 18 Bridgefélag kvenna, Reykjavík: Kristjana Steingrímsdóttir 42 Halla Bergþórsdóttir 39 Steinunn Snorradóttir 8 Bridgefélag Breiðholts, Rcykjavík: Friðrik V. Guðmundsson 20 Hreinn Hreinsson 15 Baldur Bjartmarsson 10 Bridgeklúbbur Akraness: Jón Alfreðsson 157 Eiríkur Jónsson 129 Guðjón Guðmundsson 127 Bridgefélag Borgarness: Guðjón I. Stefánsson 6 Jón Þ. Björnsson 6 Bridgefélag Borgarfjarðar: Þórir Leifsson 32 Steingrímur Þórisson 16 Ketill Jóhannesson 15 Bridgefélag Stykkishólms: Ellert Kristinsson 58 Halldór Magnússon 41 Guðni Friðriksson 30 Bridgefélag Ólafsvíkur: , Margeir Vagnsson 2 Brigdefélagið Gosi, Þingeyri: Guðmundur Friðgeir Magnússon 25 Gunnar Jóhannesson 25 Tómas Jónsson 18 Bridgefélag ísafjarðar: Arnar Geir Hinríksson 67 Einar Valur Kristjánsson 62 Kristián Haraldsson 47 Bridgefélag V.-Húnvetninga: Eyjólfur Magnússon 21 Karl Sigurðsson 14 Kristján Björnsson 14 Bridgefélag Siglufjarðar: Jón Sigurbjörnsson 11 Ásgrímur Sigurbjörnsson 9 Bogi Sigurbjörnsson 7 Anton Sigurbjörnsson 5 Bridgefélag Sauðárkróks: Kristján Blöndal 29 Bjarki Tryggvason 8 Einar Svansson 7 Bridgefélag Akureyrar: Sveinbjörn Jónsson 37 Pétur Örn Guðjónsson 28 Hörður Steinbergsson 27 Páll H. Jónsson 27 Stefán Ragnarsson 27 Bridgefélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Þorsteinn Ólafsson 128 Ásgeir Metúsalemsson 108 Kristján Kristjánsson 106 Bridgefélag Fljótsdalshéraðs: Sigfús Gunnlaugsson 62 Páll Sigurðsson 31 Þó[arinn Hallgrímsson 30 Bridgefélag Hornafjarðar: Jón G. Gunnarsson 27 Árni Stefánsson 17 Karl Sigurðsson 16 Bridgefélag Vestmannaeyja: Jón Hauksson 61 Pálmi Lórents 31 Magnús Grímsson 25 Haukur Guðjónsson 25 Bridgefélag Selfoss: Sigfús Þórðarson 152 Vilhjálmur Þ. Pálsson 133 Haraldur Gestsson 87 Bridgefélag Hveragerðis: Kjartan Kjartansson 11 Birgir Pálsson 9 Haukur Baldvinsson 9 Þórður Snæbjörnsson 9 Bridgeféiag Menntaskólans að Laugarvatni: Auðunn Hermannsson 11 Eymundur Sigurðsson 11 Dagbjartur Pálsson 10 Vilhjálmur G. Pálsson 10 Bridgefélag Suðurnesja: Logi Þormóðsson 82 Alfreð G. Alfreðsson 65 Jóhannes Sigurðsson 61 Umsjón Ólafur Lárusson Bridgefélag Hafnarfjarðar: Björn Eysteinsson 167 Aðalsteinn Jörgensen 88 Ólafur Gíslason 59 Bridgefélagið Ásarnir: Rúnar Lárusson 8 Kristmundur Þorsteinsson 6 Brigdefélag Kópavogs: Ármann J. Lárusson 162 Sævin Bjamason 130 Vilhjálmur Sigurðsson 123 Ragnar Björnsson 116 Með flesta skráða einstaklinga er sem fyrr Bridgefélag Reykjavík- ur, eða 88 spilara. Næst flestir era skráðir hjá Tafl og bridge (það ætti að leggja niður þetta „tafl“ heiti á félaginu) eða 44. Svo Bridgefélag Kópavogs með 33, þá Akureyring- ar með 32 skráða og loks Reyðfirð./ Eskfirðingar með 31 skráðan. Það gefur því auga leið að fjöl- margir spilarar eru óskráðir víða um land hjá félöuunum. Aðeins þannig fæst raunhæfur grundvöllur fyrir úrlestur meistar- astigaskrárinnar hverju sinni. Stigahæstu konurnar eru: Esther Jakobsdóttir 74 Erla Sigurjónsdóttir 55 Kristjana Steingrímsdóttir 42 Halla Bergþórsdóttir 39 Ragna Ólafsdóttir 28 Athyglisvert er, að af þessum 530 nöfnum sem er að finna í skránni, eru aðeins 47 konur. Frek- ar lágt hlutfall, en þó í beinu hlutfalli við þátttöku kvenfólks al- mennt í bridgeíþróttinni. Af þess- um 27 félögum með spilara á meistararastigaskrá, eru það eftir- talin félög sem enga konu hafa skráða innan sinna vébanda: Brid- gefélag Breiðholts, Bridgeklúbbur Akraness, Bridgefélag Borgarn- ess, Bridgefélag Borgarfjarðar, Bridgefélag Ólafsvíkur, Bridgefé- lag V. Hún., Bridgefélag Siglufj- arðar, Bridgefélag Sauðárkróks, Bridgefél. Fljótsdalshéraðs, Brid- gefélag Vestmannaeyja, Bridgefé- lag Selfoss, Bridgefél. Mennta- skólans að Laugarvatni, Bridgefél. Ásarnir. Samtals 13 félög af 27 innan B. í., sem spila á bronsstig á spila- kvöldum sínum. (Sum félögin spila ekki um meistarastig á spilakvöld- um sínum, hver sem ástæðan kann vera fyrir því). Öruggur sigur Jóns og Símonar í aðaltvímenningi BR Aðaltvímennirigskeppni Brid- gefélags Reýkjavíkur lauk s.l. miðvikudag með öruggum sigri Jóns Ásbjörnssonar og Símonar Símonarsonar annað árið í röð, en þeir tóku mikinn kipp í lok mótsins og höfðu tekið forustuna fyrir síð- asta kvöldið. Hermann og Ólafur Lárussynir urðu í öðru sæti, en þeir höfðu verið í hópi efstu para allt mótið. Lokastaða mótsins varð annars þessi: Jón Ásbjörnsson - Símon Símonarsson 475 Hermann Lárusson - Ólafur Ólafsson 355 Guðlaugur R. Jóhannsson - Örn Arnþórsson 337 Jón Baldursson - Sævar Þorbjörnsson 317 Sigurður Sverrisson - Valur Sigurðsson 309 Ásmundur Páisson - Karl Sigurhjartarson 286 Guðmundur Arnarson - Þórarinn Sigþórsson 275 Gestur Jónsson - Sverrir Kristinsson 263 Aðalsteinn Jörgensen - Stefán Pálsson 255 Guðmundur Sveinsson - Þorgeir Eyjólfsson 231 Þriðjudaginn 8. mars hefst þriggja kvölda „board a match“ keppni og eru þeir, sem hyggja á þátttöku, en hafa enn ekki skráð sig minntir á að skrá sig hjá foranni s. 72876 eða öðrum stjórnarmanni í síðasta lagi á mánuagskvöld. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar: Úrslit í Firmakeppni B.H. urðu þessi: 1. Bæjarsjóður Hafnarfj. 111 stig. sp. Einar Sigurðsson. 2. Hampiðjan 110 stig sp. Guðni Þor- steinsson. 3. Félagsbúið Setbergi 103 sp. Friðþjófur Einarsson. 4. Blómabúðin Burkni 101 stig sp. Jón Sigurðsson 5-6. Hörður Þórarinsson 100 stig sp. Hörður Þórarinsson 5-6. Bakhúsið 100 stig sp. Jón Pálm- ason 7-8. Hafnarsjóður 99 stig sp. Óskar Karlsson 7-8. Lýður Björnsson 99 stig sp. Kri- stófer Magnússon. Úrslit í einmenningskeppninni urðu þessi: Einar Sigurðsson 208 stig Guðni Þorsteinsson 206 stig Hörður Þórarinsson 197 stig Björn Eysteinsson 195 stig Ragnar Halldórsson 192 stig Jón Pálmason 192 stig Næsta mánudagskvöld hefst svo barometer-tvímenningskeppnin. Spilarar eru beðnir um að mæta tímanlega til skráningar. Frá Bridgefélagi Kópavogs Aðaltvímenningskeppni félags- ins hófst s.l. fimmtudag, með þátt- töku 24 para. Spilaður er Baromet- er. Eftir 5 umferðir af 23, er staða efstu para þessi: Björn Halldórsson - Þórir Sigursteinsson 89 Magnús B. Ásgrímsson - Þorsteinn Bergsson 48 ’ Stefán Pálsson - Aðalsteinn Jörgensen 47 Guðmundur Gunnlaugsson - Óli Andreasson 31 Keppnisstjóri er Vigfús Pálsson. Frá Bridgedeild Barðstrendingafél. Mánudaginn 28. febrúar hófst 4ra kvölda barómeterkeppni með þátttöku 26 para. Staða 10 efstu para eftir 6 umferðir: 1. Ragnar Þorsteinsson - Helgi Einarsson 106 st. 2. Viðar Guðmundsson - Pétur Sigurðsson 86 st. 3. Ragnar Björnsson - Þórarinn Árnason 51 st. 4. Hannes Ingibergsson - Jónína Halldórsdóttir 50 st. 5. Ragnar Jónsson - Úlfar Friðriksson 47 st. 6. Hermann Samúelsson - Ari Vilbergsson 45 st. 7. Ingólfur Lillendahl - Kristján Lillendah! 43 st. 8. Sigurleifur Guðjónsson - Þorsteinn Erlingsson 39 st. 9. Stefán Ólafsson - Valdimar Elíasson 31 st. 10. Hermann Ólafsson - Gunnlaugur Þorsteinsson 20 st.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.