Þjóðviljinn - 09.04.1983, Side 9
Helgin 9.-10. aprfl 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9
Starfsmaður óskast
til afleysinga á skóladagheimilið Völvukot
Breiðholti. Upplýsingar í síma 77270.
ÍSLENSKUR
HEIMILISIÐNAÐUR
Við erum með kynningu á „Garndeildinni"
okkar.
Þar er að finna allar tegundir af lopa og bandi
frá Álafoss og Gefjun. Við erum með sænskt
og finnst vefjargarn og hina viðurkenndu
Glimákra vefstólfa.
Tímarit Heimilisiðnaðarfélagsins Hugur og
Hönd er þessa dagana á kynningarverði.
íslenskur heimilisiðnaður
Hafnarstræti 3.
Sunnudag kl. 15:
Kaffi
fyrir eldri
félaga
Iöju
Iðja, félag verksmiðjufólks
heldur kaffisamsæti fyrir eldri fé-
laga sína á sunnudaginn nk. og
verður samkoman að Hótel
Sögu.
Bjarni Jakobsson formaður
Iðju sagði þetta vera í 10. skiptið
sem Iðja býður eldri félögum sín-
um, 65 ára og eldri, til kaffisams-
ætis, en Iðja mun vera eina
verkalýðsfélagið sem hefur stað-
ið fyrir slíkri ræktarsemi við eldri
félaga sína. Undanfarin ár hafa
rúmlega 200 manns sótt þessi
samsæti, sem eins og áður sagði
hafa verið haldin árlega um 10
ára skeið. Samsætið á sunnudag
byrjar kl. 15.00.
.0^'
G
VINNINGAR
1. 3.000 kr.
2. 2.000 kr.
3. 1.000 kr.
Kosningahandbók Fjölvíss er
komin í bókabúðir og til fleiri
söluaðila. Inniheldur margs-
konar fróðleik um kosningar á
íslandi fyrr og nú, auk allra
framboðslista með myndum,
töflum fyrir kosningatölur og
úrslit og ýmislegt fleira.
Verðlaunagetraun er í bókinni
að vanda. Pantanir í síma 8-12-
90.
Bókaútgáfan Fjölvís
Alþingiskosningarnar
23. apríl
1983
Samtök um
kvennalista
halda opinn fund í dag laugardag 9. apríl kl.
14.
Fundarefni:
Friðar- og afvopnunarmái
Stutt ávörp flytja:
Keneva Kunz
María Jóhanna Lárusdóttir
Séra Gunnar Kristjánsson
Almennar umræöur.
Fjölmennum, þetta eru brýn mál sem varöa
okkur öll.
Samtök um kvennalista.
©ST. JÓSEFSSPÍTALI
LANDAKOTI
Lausar stöður
STÖÐUR HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRA
við barnadeild og lyflækningadeild ll-A. Umsóknir
sendist fyrir 1. maí n.k.
STÖÐUR HJÚKRUNARFRÆÐINGA
til eftirtalina starfa:
Skurðstofa - staða hjúkrunarfræðings með
sérnám.
staða hjúkrunarfræðings, námsstaða.
Lyflækningadeild ll-A - stöður hjúkrunarfræðinga í
fullt starf eða hlutastarf, fastar kvöldvaktir og nætur-
vaktir.
Barnadeild - staða hjúkrunarfræðings við móttöku
og skyndivakt, dagvinna.
stöður hjúkrunarfræðinga í fullt starf eða hlutastarf.
Deildir spítalans - stöður hjúkrunarfræðinga til
sumarafleysinga.
STÖÐUR FÓSTRA
til eftirtalinna starfa:
Barnadeild spítalans.
Dagheimilið Litlakot, aldur barna 1 —2V2 árs.
Dag- og skóladagheimilið Brekkukot, aldur barna
2'8 - 9 ára.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf
sendist hjúkrunarforstjóra, sem veitir nánari upplýs-
ingar í síma 19600, kl. 11-12 og 13-15 alla virka
daga.
6. apríl 1983
Skrifstofa hjúkrunarforstjóra.
Stórfundur herstöðvaandstæðinga í Háskólabíói sunnudaginn 10. apríl kl. 14.
KJARNORKUVOPNAUUS NORDURLÖND
Ávörp
flytja:
Arna Einarsdóttir
Árni Hjartarson
Fuiltrúar
framboðslistanna kynna
afstöðu sínatil
kröfunnarum
kjarnorkuvopnalaus
Norðurlönd.
Árni
Skemmtiatriði:
Hljómsveitin Q4U
Leikrænar
uppákomur
Fundarstjóri:
Valgeir Guðjónsson.
Arna
Q4U
Valgeir
Mætið á fundinn - setjið ykkar mark á friðarbaráttuna