Þjóðviljinn - 09.04.1983, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 09.04.1983, Blaðsíða 19
Helgin 9.-10, apnl 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19 Utboð Hafnarstjórn Hafnarfjarðar óskar eftir til- boðum í smíði 80 m stálþilsbakka við Suður- hafnargarðinn í Hafnarfirði, II. áfanga. Verkið felur í sér að fjarlægja klöpp í þilstæði, reka og binda stálþil og steypa kantbita. Út- boðsgögn verða afhent gegn 1.000 kr. skila- tryggingu á Hafnamálastofnun ríkisins að Seljavegi 32, Reykjavík frá og með mánu- deginum 11. apríl. Verktími er áætlaður 22 vikur. Tilboðum skal skila á skrifstofu bæjar- stjórans í Hafnarfirði fyrir kl. 10.00 þann 25. apríl n.k. en þá verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska. Hafnarstjórn Hafnarfjarðar Hafnamálastofnun ríkisins. Forstöðumaður - Framkvæmdadeild Hafnarfjarðarbær óskar að ráða forstöðu- mann Framkvæmdadeildar bæjarverkfræð- ings. Áskilin er tæknimenntun (verkfræðing- ur - tæknifræðingur) auk reynslu af fram- kvæmdum við gatnagerð og húsbyggingar. Nánari upplýsingar veitir bæjarverkfræðing- ur, Strandgötu 6. Umsóknir skulu berast til hans eigi síðar en 19. apríl nk. Bæjarverkfræðingur c IANDSVIRKJUN ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í fram- kvæmdir við þriðja áfanga Kvíslaveitu í samræmi við útboðsgögn 5204. Áfangi þessi skiptist í eftirgreinda þrjá verkhluta, sem hver um sig er sjálfstæð út- boðseining: VERKHLUTI I Svartárstífla S-1, Þúfuversstífla Þ-2 og Eyvindarvers- stífla E-2, hreinsun stíflugrunna og bergþétting. Áætlaðar magntölur: Gröftur Hreinsun Borun Efja Sement í efju Bentonite 65.000 m3 16.000 m? 14.000 m 900 m3 145 t 3 t VERKHLUTI II Svartárstífla S-1, gröftur og fyllingar. Áætlaðar magntölur: Gröftur 61.000 m3 Kjarnafylling 72.000 m3 Síufylling 71.000 m3 Stoðfylling 116.000 m3 Fláavörn og grjótfylling 28.000 m3 VERKHLUTI III Þúfuversstíflur Þ-1 til Þ-5 og Eyvindarversstíflur E-1 og E-2, gröftur, fyllingar, flóðvarsskurður og vegur. Áætlaðar magntölur: Gröftur Kjarnafylling Síufylling Stoðfylling Fláavörn og grjótfylling Vegfylling 237.000 m3 209.000 m3 140.000 m3 342.000 m3 63.000 m3 45.000 m3 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, frá og með mánudeginum 11. apríl 1983, gegn 500 króna óafturkræfu gjaldi fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar fyrir kl. 14.000 mánudaginn 2. maí 1983, en sama dag kl. 15.00 verða þau opnuð opinber- lega á Hótel Sögu við Melatorg í Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.