Þjóðviljinn - 09.04.1983, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 09.04.1983, Blaðsíða 23
Helgin 9.-10. apríl 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23 Til sölu Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki vegna vél- amiðstöðvar Reykjavíkurborgar: I. Man vörubifreið 15-216 með vökvakrana árg. 1974 2. Mazda station árg. 1976 3. Mazda pickup með yfirbyggðum palli árg. 1976 4. Volkswagen DC árg. 1973 5. Volkswagen DC árg. 1974 6. Volkswagen 1200 árg. 1973 7. Volkswagen 1200 árg. 1976 8. Volkswagen 1200 árg. 1976 9. Volkswagen 1200 árg. 1976 10. Simca pickup árg. 1977 II. Simca pickup árg. 1979 12. Simca sendibifreið árg. 1979 13. Traktorspressa 14. Ljósavél l-H 4 cyl. rafall Palmer 30 Kw 80 amp. 3ja fasa 220 volt. 15. Mazda pickup árg. 1976 Bifreiðar þessar og tæki verða til sýnis í porti Vélamið- stöðvar að Skúlatúni 1 dagana 11.-13. apríl. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3 mið- vikudaginn 13. apríl kl. 15 e.h. fg][a[3(a[3[3[3[3[3[S[3|3[3[3[3[3[3(3[3|3fc] O BORGARSPÍTALINN LAUSAR STODUR 4-4- Jl rs rs rs ia la ra ra la ia IB _ . ... „ ra ingum um námsferil og fyrri störf, sendist yfirlækni lyflækninga- |qJ B—álma. REYNDUR AÐSTOÐARLÆKNIR. Staða reynds aðstoðarlæknis (superkandidats) við lyflækninga- deild Borgarspítalans er laus til umsóknar og veitist frá 1. júní n.k. til eins árs, með möguleika á framlengingu. Umsóknir, ásamt upplýs- ia ib ia ra ra ra ra ra ra ra _ deildar Borgarspitalans fyrir 27. apríl n.k. Upplýsingar veitir sami IEU aðili. ra ra ra ib ra ra ra LÆKNARITARI. Óskum eftir að ráða læknaritara til framtíðarstarfa sem fyrst. Starfs- _ reynsla eða góð vélritunar- og íslenskukunnátta áskilin. Upplýs- |Cl ingar um starfið veitir Brynjólfur Jónsson frá kl. 10-12. Ipl _ Reykjavík, 8. apríl 1983. ,LJ lOl Borgarspítalinn. ia ra ra ra BORGARSPITALINN £»81-200 ra ra ra ra ra ÍIéIéIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIe] * ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Laugardagur Lína langsokkur í dag kl. 15 Uppselt sunnudag kl. 15 Uppselt Oreseia 8. sýning í kvöld kl. 20 Brún aðgangskort gilda miövikudag kl. 20 Silkitromman sunnudag kl. 20 Siðasta sinn Grasmaökur eftir Birgi Sigúrösson Leikmvnd: Bagnheiöur Jónsdóttir Ljós: Arni Jón Baldvinsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Frumsýning fimmtudag kl. 20 2. sýn. laugard. 16. april kl> 20. Litla sviðið: Súkkulaöi handa Silju þriðjudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 Sunnudagur Lína langsokkur í dag kl. 15 Uppselt Silkitromman í kvöld kl. 20 Síðasta sinn Oresteia miðvikudag kl. 20 Næst siðasta sinn Grasmaökur Frumsýning fimmtudag kl. 20 2. sýning laugardag kl. 20 Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju þriðjudag ki. 20.30 Möasala 13.15-20. Simi 1-1200 Salka Valka í kvöld uppselt Fimmtudag kl. 20.30. Guðrún 7. sýning sunnudag kl. 20.30. Hvít kort gilda. 8. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Appelsinugul kort gilda. 9. sýn. föstudag kl. 20.30. Brún kort gilda. Jói þriðjudag kl. 20.30. Siðasta sinn. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30, simi 16620. fLausar stöður hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtalinna starfa: Starfskjör skv. kjarasamningum. • Staða forstöðumanns Laufásborgar. Fóstrumenntun áskilin. • Fóstrustöður viö eftirtalin dagvistarheimili: löuborg, Sunnuborg, Suðurborg, Dyngjuborg, Efri- hlíð (hálft starf). Upplýsingar veitir viðkomandi forstöðumaður eða umsjónarfóstra á skrifstofu dagvista Fornhaga 8, sími 27277. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk almennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæð, fyrir miðvikudag 20. apríl 1983. Hassiö hennar mömmu Miönætursýning ( Austurbæjarbiói í kvöld kl. 23.30. Fáar sýningar eftir. Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16-22.30. sími 11384. Mögnuö ástríðumynd um stórbrotna fjöl- skyldu á krossgötum, Kynngimögnuð kvikmynd. Aöalhlutverk: Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttir. Handrit og stjórn: Kristin Jóhannesdótt- ir. Kvikmyndun: Karl Óskarsson. Hljóð og klipping: Siguröur Snæberg. Leik- mynd: Sigurjón Jóhannsson. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.15. Revíuleikhúsið Karlinn í kassanum. Sýning í dag laugardag kl. 18. Allra siðasta sinn vegna niðurrifs Hafn- arbíós. Miðasala í dag kl. 16-18. Simi 16444. Stúdenta leikhúsiö Háskóla íslands Lofgjörö um efann Dagskrá unnin upp úr vetkum Bertolt Brecht. Sýningar í Félagsstofnun Stúdenta viö Hringbraut. Sunnudag 10. apríl kl. 8.30 Mánudag 11. april kl. 8.30 Aöeins þessar tvær sýningar. Aögangseyrir kr. 60. Veitingar. Miöasala við innganginn. f kvöld, laugardag kl. 21 sunnudag ki. 21 Miöasala er opn milli kl. 16 og 20 daglega sími 11475 Diner , Þá er hún loksins komin, páskamyndin okkar. Diner, (sjoppan á horninu) var staðurinn þar sem krakkarnir hittust á kvöldin, átu franskar meö öllu og spáðu i framtíöina. Bensín kostaöi samasem ekk- ert og því var átta gata tryllitæki eitt æösta takmark strákanna, aö sjálfsögöu fyrir utan stelpur. Hollustufæði, stress og pillan voru óþekkt orö í þá daga. Mynd þessari hefur veriö líkt við American Graffiti og fl. í þeim dúr. Leikstjóri: Barry Levinson. Aöalhlutverk: Steve Guttenberg, Daniel Stern, Mickev Rourke, Kevin Bacon og fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sunnud.: Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9. O Simi 19000 Fyrsti mánudagur í október Bráöskemmtileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd í litum og Panavision. — Þaö skeður ýmislegt skoplegt þegar fyrsti kvendómarinn kemur ihæstarétt... Walter Matthau - Jill Clayburgh íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Týnda gullnáman Dulmögnuðog spennandi ný bandarisk Panavision-litmynd, um hrikalega hættu- lega leit aö dýrindis fjársjóði í iðrum jaröar. Charlton Heston - Nick Mancuso - Kim Basinger. Leikstjóri: Charlton Heston. Is- lenskurtexti. Bönnuðinnan 12ára. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Punktur, punktur komma, strik Sýnd kl. 3.05. Sólarlandaferðin Sprenghlægiteg og fjörug gamanmynd I litum um ævintýraríka ferð til sólarlanda. Ódýrasta sólarlandaferö sem völ er á. Lassw Áberg, Lottie Ejebrant. isienSKur rexri. Endursýnd kl. 3,10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Dirty Harry beitir hörku Afar spennandi og viðburöahröð banda- risk Panavision litmynd, um ævintýri lög- reglumannsins Harry Callahan, og baráttu hans viö undirheimalýðinn, meö Clint Eastwood - Harry Guardino - Bradford Dillman. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Simi31182 Páskamyndin í ár Nálarauga Kvikmyndin Nálarauga er hlaöin yfirþyrm- andi spennu frá upphafi til enda. Þeir sem lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur komið út í ísl: þýöingu. Leikstjóri: Richard Marquand. Aöalhlutverk: Donald Suther- land og Kate Nelligan. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Bönnuö börnum innan 16 ára. Ath! Hækkaö verö. Simi18936 A>salur Frumsýnir páskamyndina 1983 Saga heimsins — I. hluti (History ot the World - Part I.) Heimsfræg ný amerisk gamanmynd i litum. Leikstjóri Mel Brooks. Auk Mels Bro- oks tara bestu gamanleikarar Bandarikj- anna meö stór hlutverk í þessari frábæru gamanmynd og fara allir á kostum. Aðal- hlutverk: Mel Brooks, Dom DeLuise, Madeline Kahn. Mynd þessi hefur all- staöar verið sýnd viö metaðsókn. Islenskur texti. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11. B-salur American Pop Islenskur texti Stórkostleg ný amerisk teiknimynd, sem spannar áttatiu ár I poppsögu Bandaríkj- anna. Tónlistin er samin af vinsælustu lagasmiðum fyrr og nú: Jimi Hendrix, Jan- is Joplin, Bob Dylan, Bob Seger, Scott Joplin o.fl. Leikstjóri: Ralph Bakshi (The Lord of the Rings). Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11. LAUGARÁS Simsvari 1 32075 PÁSKAMYND 1983 Týndur (Missing) Nýjasta kvikmynd leikstjórans Costa Garvas. Týndur býr yfir þeim kostum, sem áhorfendur hafa þráö í sambandi við kvikmyndir, bæöi samúö og afburða góða sögu. Týndur hlaut Gullþálmann á kvik- myndahátiðinni i Cannes’82 sem besta myndin... Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Sissy Spacek. Týndur er útnefnd til þriggja Óskarsverðlauna nú í ár, 1. Besta kvikmyndin, 2. Jack Lemmon besti leikari, 3. Sissy Sþacek besta leik- kona. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum. Barnasýning kl. 3. Ungu ræningjarnir Salur 1 PÁSKAMYNDIN 1983: Njósnari leyniþjónustunnar (The Soldier) Nú mega „Bondarnir" Moore og Connery fara aö vara sig. þvi að Ken Wahl í The Soidier er kominn fram á sjónarsviðið. Þaö má með sanni segja aö þetta er „Jam- es Bond thriller" i orðsins fyllstu merkingu. Dulnefni hans er Soldier; þeir skipa hon- um ekki fyrir, jjeirra gefa honum frekar lausan tauminn. Aöalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Wat- son, Klaus Kinski, William Price. Leik- stjóri: James Glickenhaus. Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 14 ara. Salur 2 Frumsýnir grínmyndina Allt á hvolfi Splunkuný bráðfyndin grínmynd i al- gjörum sérflokki. og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- ið frábæra aösókn enda meö betri mynd- um í sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt af Porkys fá aldeildis aö kitla hlátur- taugarnar af Zapped. Sérstakt gesta- hlutverk leikur hinn frábæri Robert Mandan (Chester Tate úr SOAP sjón- varpsþáttunum). Aöalhlutverk: Scott Ba- io, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Ros- enthal. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Salur 3 Óskarsveröiaunamyndin Amerískur varúlfur í London Þessi frábæra mynd sýnd aftur. Blaöaum- mæli: Hinn skefjulausi húmor Johns Landis gerir Vaailfinn í London aö meinfyndinni og einstakri skemmtun. S.V. Morgunbl. Umskiptin eru þau bestu sem sést hafa i kvikmynd. JAE Helgarp. Kitlar hláturtaugar áhorfenda. A.S. D.VlSIR Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 Bönnuð innan 14 ára. Hin frábæra fjölskyldumynd Litli lávar&urinn Sýnd kl. 3 Salur 4 Með allt á hreinu ..undirritaöur var mun léttstígari, er hann kom út af myndinni, en þegar hann fór inni bíóhúsiö". Sýnd i(j. 5, 7, 9 og 11 Gauragangur á strönd- inni Sýnd kl. 3 Salur 5 Being there Sýnd kl. 5 og 9. (Annað sýningarár). ÍSKÖUBI ► sími 221 V0 - joj Aöahlutverk: Lilja Þórisdótir og Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndataka: Snorri Þór- isson. Leikstjórn: Egill Eðvarösson. Úrgagnrýni dagblaöanna: ...alþjóðlegust islenskra kvikmynda til þessa. ...tæknilegur frágangur allur á heimsmæl- ikvarða... ...mynd, sem enginn má missa af... ...hrifandi dulúö, sem lætur engan ósn- ortinn... ...Húsið er ein besta mynd, sem ég hef lengi séð... ...spennandi kvikmynd, sem nær tökum á áhorfandanum... ...mynd, sem skiptir máli... Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dolby Stereo.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.