Þjóðviljinn - 09.04.1983, Qupperneq 24

Þjóðviljinn - 09.04.1983, Qupperneq 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 9.-10. apríl 1983 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík 8.-14. apríl veröur í Garös apó- teki og Lyfjabúðinni löunni. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. ' Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. ’ Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar i sima 5 15 00 sjúkrahús 'Borgarspltalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. v Fæðingardeildln: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. ‘19.30-20. Fæðingardeild Landspitalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. gengiö 8. apríl Kaup Sala Bandarikjadollar... ...21.260 21.330 Sterlingspund ...32.005 32.110 Kanadadollar ...17.217 17.273 Dönskkróna ... 2.4746 2.4828 Norskkróna ... 2.9738 2.9836 Sænskkróna ... 2.8434 2.8527 Finnskt mark ... 3.9009 3.9138 Franskurfranki ... 2.9318 2.9415 Belgískurfranki ... 0.4419 0.4434 Svissn. franki .10.3707 10.4049 Holl. gyllini ... 7.8004 7.8261 Vesturþýsktmark.. ... 8.7915 8.8204 ítölsk líra ... 0.01475 0.01480 Austurr. sch ... 1.2495 1.2536 Portug. escudo ... 0.2181 0.2188 Spánskurpeseti.... ... 0.1567 0.1572 Japansktyen ... 0.08915 0.08944 Irsktpund ...27.744 27.836 Feröamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar.................23.463 Sterlingspund...................35.321 Kanadadollar.....................19.000 Dönskkróna....................... 2.730 Norskkróna...................... 3.281 Sænskkróna....................... 3.137 Finnsktmark...................... 4.304 Franskurfranki................... 3.235 Belgiskurfranki.................. 0.487 Svissn. franki.................. 11.444 Holl.gyllini..................... 8.609 Vesturþýsktmark.................. 9.702 Itölsklíra....................... 0.015 Austurr. sch..................... 1.378 Portug. escudo................... 0.240 Spánskurpeseti................... 0.173 Japansktyen...................... 0.098 Irsktpund........................30.620 Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 laugardaga kl.15.Ö0- 17.00ogSunnudagakl. 10.00-. 11.30 og kl. 15-.00- 17.00. Landakotsspitali: ,Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeilti: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuvern’darstöö Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - ■ 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aöra daga efíir samkomulagi. Vífilsstaöaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæöi á II hæö geödeildar-’ byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og . 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, l^mán." 47,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar......(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2’/z ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán..............5,0% krossgátan Lárétt: 1 sögn 4 maður, 6 spil 7 álasa 9 kveikur 12 bál 14 tiðum 15 planta 16 hreinum 19 spildu 20 flötur 21 rák Lóðrétt: 2 hljóma 3 fjöldi 4 belju 5 sefa 7 vanta 8 dýr 10 lúka 11 hnif 13 spott 17 sjó 16 neðan Lausn siöustu krossgátu Lárétt: 1 trog 4 elli 6 ell 7 enni 9 skin 12 öidur 14 náð 15 aur 16 lágan 19 saum 20 maka 21 ragir Lóðrétt: 2 rán 3 geil 4 elsu 5 lúi 7 efnast 8 döðlur 10 kranar 11 nartar 13 dug 17 áma 18 ami læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. 'Reykjavfk . sími 1 11 66 Kópavogur . sími 4 12 00 Seltj nes . sími 1 11 66 Hafnarfj . simi 5 11 66 Garðabær . simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík . sími 1 11 00 Kópavogur . sími 1 11 00 Seltj nes •. . sími 1 11 00 Hafnarfj..'. . sími 5 11 00 Garðabær . sími 5 11 00 folda svínharður smásál eftir KJartara Arnórsson e&T\J 6/ HvefcsveGNft éTu/QDiJ f^AT/A/A/ Ffcfi PF'ro ?! tilkynningar Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar aö Gnoðarvogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 15 - 17. Sími 31575. Giro-nr. Samtakanna er 44442-1. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni Ráðgerðar hafa verið leikhúsferðir í Þjóö- leikhúsið og Iðnó að sjá Jómfrú Ragnheiði og Skilnað. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins sími 17868. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fund á Hallveigarstöðum laugar- daginn 9. þ.m. kl. 16 síödegis. Ath. breyttan fundartíma. Flóamarkaður verður haldinn 9. og 10. april. Óskað er eftir öllu mögulegu dóti á markaðinn. Tilvalið er að taka til í geymslunni. Voriö er i nánd. Upplýsingar í síma 11822 á skrifstofutíma og eftir kl. 19 í síma 32601. - Sækjum heim. Kvenfélag Kópavogs verður með félags- vist þriðjudaginn 12. aprilkl. 20.30 i félags- heimilinu. Foreldra og vinafélag Kópavogshælis vantar sjálfboðaliða við sundlaug Kópa- vogshælis á laugardag og sunnudag milli kl, 10 og 18. Vinna viö allra hæfi innan- húss. Munið gírónúmer sundlaugarbygg- ingarinnar 727008. Símar 11798 og 19533 Dagsferðir sunnudaginn 10. april. 1. kl. 09. Gengið á skíðum frá Hvalfirði og yfir Kjöl. Verð 200,- kr. 2. kl. 13. Eyrarfjall (476 m), létt ganga. Verð 200.- kr. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Ferðafélag Islands. Myndakvöld Ferðafélagsins verður á Hótel Heklu, miðvikudaginn 13. apríl, kl. 20.30 Efni: 1. Magnús Hallgrímsson sýnir myndir úr vetrarferðum og svarar spurningum um það efni. 2. Grétar Eiríksson sýnir myndir úr ýmsum áttum. Allirvelkomnir meðan húsrúm leyfir. Veitingar í hléi. ATH.: Helgarferð í Tindfjöll 15.-17. april. Gist í húsi. Allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag islands. ferðir akraborgar Frá Akranest kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 f apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. - I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - f júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesi sími 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik, simi 16050. Símsvari í Rvík, sími 16420. Síml 21205 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð er opin alla virka daga kl. 14 - 16, sími 31575. Gíró-númer 44400 - 6- dánartíðindi Helga Guðjónsdóttir Hverfisgötu 23, Rvík lést 6. april. Eufemia Ólafsson, 87 ára, Ásvallagötu 11, Rvík er látin. Eyjólfur Þorleifsson Grænumörk 1, Sel- fossi er látinn. Eftirlifandi kona hans er Guðrún Erlingsdóttir. Ástríður Eggertsdóttir, 97 ára, Nýlendu- götu 19, Rvik var jarðsungin í gær. Hún var dóttir Guðlaugar Guömundsdóttur og Egg- erts Guðmundssonar bónda að Gröf í Lax- árdal. Maður hennar var Guðbrandur Jón Sigurbjörnsson frá Svarfhóli i Laxárdal. Dóttir þeirra var Sigríður Guðlaug, gift Magnúsi Péturssyni lögregluþjóni í Rvík. Sigríður Jóhannsdóttir, 88 ára, frá Arn- arhóli i V-Landeyjum var jarðsett i gær. Hún var dóttir Katrinar Jónsdóttur og Jó- hanns Tómassonar. Guðlaug Slgurðardóttir, 94 ára, Vest- mannaeyjum var jarðsett í gær. Hún var dóttir Jakobínu Skæringsdóttur frá Skarðs- hlíð og Sigurðar Sveinssonar frá Rauða- felli. Maður hennar var Kristmundur Jóns- son. Dóttir þeirra er Jakobina i Rvik. Stefana Guðbjörg Björnsdóttir, 97 ára, saumakona i Rvík var nýlega jarösett. Hún var dóttir Helgu Maríu Bjarnadóttur og Björns Stefánssonar bónda f Ketu i Hegra- nesi. Stefana rak lengi saumastofu að Bergstaðastræti 4.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.