Þjóðviljinn - 09.04.1983, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 09.04.1983, Blaðsíða 25
Helgin 9.-10. apríl 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25 útvarp • sjonvarp útvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leiktimi 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Yrsa Þórðardóttir talar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) Forustugr. dagbl. útdr.). 11.20 Hrimgrund - Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sverrir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.30 Um hvað kjósum við? Fulltrúar stjórnmálaflokkanna sitja fyrir svörum. Umsj. Gunnar Kvaran. Spyrj. auk hans Rafn Jónsson 14.35 islandsmótið í handknattleik Her- mann Gunnarsson lýsir frá úrslitakeppni i Laugardalshöll. 15.15 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um sitthvað af því sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórn- andi: Hildur Hermóðsdótlir. 16.40 l'slenskt mál Ásgeir Blöndal Magnús- son sér um þáttinn. 17.00 Hljómspegill Stefán Jónsson, Grænumýri í Skagafiröi, velur og kynnir sigilda tónlist (RÚVAK). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 A tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. Kynning Alþýðubandalagsins Að kynningarþætti Alþýðu- bandalagsins, sem sendur verður út á mánudaginn klukkan 20.45, vann starfshópur á vegum þess. Hann skipuðu: Einar Karl Har- aldsson, Gísli B. Björnsson, Kristín Ólafsdóttir, Lárus Ymir Óskarsson og Steinunn Jóhannes- dóttir. Flokkurinn hefur til um- ráða tuttugu mínútur og kemur fram í honum vænn og vaskur 20.30 Kvöldvaka. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Orlagaglíma“ eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur les (2). 23.00 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Róbert Jack prófastur, Tjörn á Vatnsnesi, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðuriregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Urðakirkju í Svarfaðardal Prestur: Séra Stefán Snævarr. Hádeg- istónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónieikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynn- ingar. 13.20 Um hvað kjósum við? Fulltrúar stjórnmálaflokkanna sitja fyrir svörum. Umsjónarmaður: Gunnar Kvaran. Spyrj- endur auk hans: Hallgrímur Thorsteins- son og Rafn Jónsson. 14.20 Leikrit: „Veðmálið" eftir A. Tsjehkov, í leikgerð M. Mallison. (Áður útv. '58). Þýðandi: Ragnar Jóhannesson. Leikstjóri: Einar Pálsson. Leikendur: Lár- us Pálsson, Haraldur Björnsson, Rúrik Haraldsson og Jón Sigurbjörnsson. 15.15 „Borðað með prjónum" Egill Frið- leifsson segir frá Kínaför Öldutúnsskóla- kórsins sumarið 1982 (fyrri hluti). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir hópur karla og kvenna. Skal nú þeirra helstu getið. Þulir í þættinum veröa Einar Karl Haraldsson og Kristín Ólafs- dóttir. Eftirtaldir frambjóðendur koma fram: Grétar Þorsteinsson, Guðmundur J. Guðmundsson, Guðrún Hallgrímsdóttir, Guð- rún Helgadóttir, Ólafur Ragnar Grímsson og Svavar Gestsson úr Reykjavík, Elsa Kristjánsdóttir 16.20 „Fjölmiðlarannsóknir og forræði fjölmiðla" Þorbjörn Broddason dósent flytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Sprakan og lúðulokið Smásagaeftir Braga Magnússon. Steingrímúr Sigurðs- son les. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðuriregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Gömul tónlist Snorri Örn Snorrason kynnir. 21.30 Um sigauna 1. erindi Einars Braga, byggt á bókinni „Zigenare" eftir Katerina Taikon. 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Orlagaglíma“ eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur les (3). 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Unnur Ólafs- dóttir. (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Agnes M. Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar flytur (a.v.d.v.) Gull í mund - Stefán Jón Hafstein - Sigríöur Árnadóttir — Hildur Eiriksdóttir. 7.25 Leik- fimi. Umsjón: Jónina Benediktsdóttir. 8.00Fréttir. 8.15 Veðuriregnir. Morgun- orð: Oddur Albertsson talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðuriregnir. Forustugr. landsmálablaða (útdr.). af Reykjanesi, Margrét Frí- mannsdóttir af Suðurlandi, Hjör- leifur Guttormsson af Austur- landi, Svanfríður Jónasdóttir af Norðurlandi eystra, og Ragnar Arnalds af Norðurlandi vestra. Auk þeirra kemur fram fjöldi karla og kvenna, ungra og ald- inna - meira látum við ekki uppi - og nú er bara að bíða eftir þætt- inum. -ast 11.05„Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Ste- fánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lifiö og tilveruna i umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa - Olafur Þórðar- son. 14.30 „Húsbóndi og þjónn“ eftir Leo Tol- stoj Þýðandi: Sigurður Arngrímsson. Klemens Jónsson lýkur lestrinum (7). 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist 17.00 Ferðamál Umsjón: Birna G. Bjarn- leifsdóttir. 17.40 Skákþáttur Umsjón: Jón Þ. Þór 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guðríður Ólafsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Tónleikar 21.10 „Gamli og nýi söngurinn'1 Nina Björk Elíasson cand. mag. flytur erindi með tóndæmum um þróun islensks söngs frá Grallara til mið-evróþsks söngstils. 21.40 Utvarpssagan: „Márus á Valshamri og meistari Jón“ eftir Guðmund G. Hagalín Höfundur les (16). 22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöld á Klofningsheiði Bárður Jakobsson flytur frásöguþátt. 23.00 Viðtalsþáttur Geir Christensen ræðir við Þórð Halldórsson á Dagverðará. (Áður útv. 30.10. 72) 23.45 Fréttir. Dagskrárlok Framboðs- kynningar I næstu viku verða einar tíu framboðskynningar í sjónvarpi vegna Alþingiskosninganna þann 23. apríl næstkomandi. IJm er að ræða annars vegar kjördæma- kynningar og hins vegar flokka- kynningar. Kjördæmakynningarnar í vik- unni verða þessar: Norðurlandskjördæmi vestra. Laugardagur 16. aprfl kl. 15.00. Umræður fulltrúa allra lista í kjördæminu. Umræðum stýrir Ingvi Hrafn Jónsson. Norðurlandskjördæmi eystra. Laugardagur 16. apríl kl. 16.00. Umræður fulltrúa allra lista í kjördæminu. Umræðustjóri er Guðjón Einarsson. Vestfjarðakjördæmi. Sunnu- dagur 17. apríl kl. 16.00. Um- ræður fulltrúa allra lista í kjör- dæminu. Umræðustjóri Helgi E. Helgason. Austurlandskjördæmi. Sunnu- dagur 17. apríl kl. 17.00. Um- ræður allra lista í kjördæminu. Umræðum stjórnar Bogi Ág- ústsson. Flokkakynningar í vikunni verða þessar: Alþýðubandalag. Mánudagur 11. apríl kl. 20.45. Sjálfstæðisflokkur: Mánudag- ur 11. apríl kl. 21.05 Kvennaframboð: Þriðjudagur 12. apríl kl. 20.45. Framsóknarflokkur: Þriðju- dagur 12. apríl kl. 21.00 Alþýðuflokkur: Miðvikudagur 13. apríl kl. 20.40. Bandalag jafnaðarmanna: Miðvikudagur 13. apríl kl. 21.00. Sjónvarp: Barnaefni miðvikudaga Yngsta kynslóðin fær nú aldeil- is eitthvað við sitt hæfi í sjónvarp- inu á miðvikudögum. Þáttunum um Stikilsberja-Finn er nú lokið en í staðinn eru kornnir þrír stutt- ir þættir, einn franskur teikni- myndaflokkar og tveir breskir brúðumyndaflokkar. Söguhorn- ið er enn á sínum stað. Hér má sjá geimfarana Pésa og Spá ásamt ferðafélögum, þeim Fróða og Gróða og allskyns furð- uverur í kring. Breytingar á dagskrá Um helgina hafa verið til- kynntar breytingar á dagskrá út- varpsins og eru þær þessar: í dag, laugardag kemur nýr dags- krárliður kl. 13.30 og heitir hann Um hvað kjósum við? Fulltrúar stjórnmálaflokkanna sitja þar fyrir svörum og eru umsjónar- menn fréttamennirnir Gunnar B. Kvaran og Rafn Jónsson. Síðdeg- is í dag, eða kl. 17.00 fellur Hljómspegill út og í staðinn verða síðdegistónleikar. Á morgun sunnudag er í þegar prentaðir dagskrá sagt að kl. 11.00 verði messa á Dalvík en á að vera messa í Urðarkirkju í Svarfaðardal. sjónvarp laugardagur_______________________ 16.00 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felix- son. 18.25 Steini og Olli. Skoþmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þriggjamannavist. Sjöundi þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Skemmtiþáttur SÁÁ Dagskrá á veg- um Samtaka áhugafólks um áfeng- isvandamálið. ( þættinum koma fram margir þekktir listamenn og skemmti- kraftar. Útsendingu stjórnar Kristin Páls- dóttir. 22.10 Ástin er hvikul (Loving) Bandarísk biómynd frá 1970. Leikstjóri Irvin Kershner. Aðalhlutverk: George Segal, Eva Marie Saint og Sterling Hayden. Myndin er um seinheppin auglýsinga- teiknara, Brooks að nafni, sem er bæði kvenhollur og vlnhneigöur og áhugalitill um starf sitt, svo að fjármálin og hjóna- bandið eru í mesta ólestri. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.40 Dagskrárlok sunnudagur__________________________ 18.00 Hugvekja Skúli Svavarsson, kristni- boði, flytur. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Upptöku stjórnar Viðar Víkingsson. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað- ur Magnús Bjarnfreðsson 20.55 /Ettaróðalið Þriðji þáttur. Breskur framhaldsflokkur í ellefu þáttum gerður eftir skáldsögunni „Brideshead Revisi- ted“ eftir Evelyn Waugh. Efni annars þáttar: Sebastian og Charles njóta sam- vistanna á Brideshead ótrufiaðir um skeið. En friðurinn er rof inn þegar systkini Sebastian bætast í hóþinn. Sebastian býður Charles með sér til Feneyja, þar sdem faðir hans dvelst ásamt ástkonu sinni. Cara skilur samband Charles og Sebastians. Hún varar Charles við því að Sebastian kunni að verða drykkjusýki að bráð. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.45 Að Ijúka upp ritningunum Fjórði og síðasti þáttur. Umræður um Biblíuna og hvernig unnt sé að auka áhuga fólks á lestri hennar. Þátttakendur: Guðrún Dóra Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Hólmfríður Pétursdóttir, fyrrverandi skólastjóri að Löngumýri, Jón Magnús- son, lögfræðingur og dr. Þórir Kr. Þórðar- son. Umsjónarmaður séra Guðmundur Þorsteinsson. Upptöku stjórnar Mari- anna Friðjónsdóttir. 22.45 Dagskrárlok mánudagur_________________________ 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 Framboðskynning Alþýðubanda- lagsins Stjórnmálaflokkar, sem bjóða fram í öllum kjördæmum i kosningunum 23. þ.m., hafa hver um sig 20 mínúturtil umráða i sjónvarpsdagskránni til að kynna málstað sinn og frambjóðendur. Kvennaframboðið, sem býöur fram í þremur kjördæmum fær 15 minútur. Framboðsaðilar ráða sjálfir gerð þessara kynningarþátta og bera ábyrgð á þeim. ’ Þetta er fyrsti þátturinn af sex með þessu sniði. 21.05 Framboðskynning Sjálfstæðis- flokksins 21.30 Já, ráðherra 8. Náungakærleikur Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.00 Maður með köllun (A Dedicated Man) Ný bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Robert Knights. Aðalhlutverk: Alec Mc Cowen og Joan Plowright. Silcox og Edith ráða sig til starta á hóteli undir því yfirskini að þau séu hjón. Edith leikur hlutverk sitt svo vel að Silcox þykir nóg um. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.55 Dagskrárlok. Bresku þættirnir heita „Dag- legt líf í Dúfubæ“ og „Palli póst- ur“. Daglega lífiö í Dúfubæ veitir gamansama innsýn í hina daglegu borgartilveru margvíslegs fólks, svo sem Bobba reiðhjólasala, dr. Glossop og konu hans og barna þeirra, Geralds og tvíburanna Polly og Molly, Klöru sem keyrir vörubíl og manns hennar, Hugo, sem er kokkur o.fl. og fl. Palli póstur segir af samnefnd- um manni, sem ekur póstbílnuin sínum í fjallahéruðum N- Englands og fylgist með öllu því sem er að gerast í sveitinni. Franski teiknimyndaflokkur- inn heitir.„Sú kemur tíð“ og er kynntur sem flokkur fyrir börn á öllum aldri og foreldra þeirra. Sagan segir frá ævintýrum tveggja geimfara, sem heita Pési og Spá, og ferðafélögum þeirra, uppfinningamanninum Fróða og vélmenninu Gróða. ast

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.