Þjóðviljinn - 09.04.1983, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 09.04.1983, Blaðsíða 26
— /(Vt'iT (’ ’.V‘! u i-i < .<»> - i i 26 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 9.-10. apríl 1983 K ALÞYÐUBANDALAGIÐ Margrét Elísabet Opið hús í Kosningamiðstöðinni! Á morgun sunnudag 10. apríl veröur opið hús í kosningamiðstöð Alþýðu- bandalagsins að Hverfisgötu 105. Hefst dagskrá kl. 16.00. Margrét S. Björnsdóttir, sem skipar 7. sæti G-listans í Reykjavík flytur hvatningaræðu og Elísabet Þorgeirsdóttir les Ijóð. Glænýr sönghópur syngur baráttusöng- va. - Stillum baráttuhugina saman! Allir félagar og stuðningsmenn Alþýðubandalagsins velkomnir! Dagamunur í kosninga- starfinu á Héraði 10. apríl: Opið hús- vísnakvöld kl. 21. Mætið með hljóðfæri- Ijóð- sögur og annað sem þið hafið tiltækt. 15. apríl: Opið hús kl. 21. Vilborg Harðardóttir kemur og kynnir hugmyndir um nýtt skipulag Alþýðubandalagsins. 16. apríl: Opið hús með ungu fólki kl 16. Avörp- söngur- umræður. 20. apríl: Kosningahátið á Eiðavöllum kl. 21. Ávörp- skemmti- atriði og kaffiveitingar. Hljómsveitin Aþena leikur fyrir dansi. Miðar seldir á kosningaskrifstofu á Egilsstöðum Kosningaskrif- stofur G-listans Reykjavík Kosningaskrifstofan i Reykjavík er að Hverfisgötu 105. Hún er opin frá 9-22 mánudaga til föstudaga en 10-19 á laugardögum og 13-19 á sunnu- dgöum. Simarnir eru: Kristján Valdimarsson: 17504 og 17500, Arthúr Morthens: 18977 og 17500 og Hafsteinn Eggertsson: 17500. Sjálfboðaliðar Sjálfboðaliöar til ýmissa starfa fram aö kjördegi, með bíla eða án, - látiö skrá ykkur til starfa sem fyrst í síma 17500. Fram með kokkabækurnar! Sendíö okkur kleinur, lummur og pönnukökur í kosningamiöstöðina handa sístarfandi sjálfboðaliðum. Þið sem heima sitjið á morgnana! Stuðningsmenn, þið sem hafið tíma að morgni, svo ekki sé nú talað um ef þið hafið bíl til umráða, látið skrá ykkur til morgunverka í síma 17500 strax. Kosningasjóður Þótt kostnaði við kosningarnar verði haldið í lágmarki kosta þær þó sitt. Kosningasjóð þarf því að efla strax. Tekið er á móti framlögum í sjóðinn að Hverfisgötu 105. Kosningastjórn. Vestfirðir: ísafjörður: Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum er að Aðalstræti 42, ísafirði. Þar er opið frá kl. 9 til 19.00. Símarnir eru 4242 og 4299. Kosningastjóri er Guðvarður Kjartansson. Austurland: Neskaupstaður: Kosningamiðstöðin í Neskaupstað er að Egilsbraut 11, sími 7571. Opið daglega frá kl. 13 til 19 og 20 til 22 og um helgar frá 14-17. Egilsstaðir: Kosningaskrifstofan á Egilsstöðum er að Tjarnarlöndum 14, sími 1676. Opin daglega frá kl. 20 til 23.30. Höfn Hornafirði: Kosningaskrifstofan á Höfn er að Miðgarði, símar 8129 og 8426. Opin á kvöldin og um helgar. Á næstunni verða kosningaskrifstofur opnaðar á fleiri stöðum. Hafið samband við kosningaskrifstofur og veitið upplýsingar um stuðningsmenn er verða fjarstaddir á kjördag 23. apríl. Tekið á móti framlögum í kosninga- sjóð. Reyðarfjörður Kosningaskrifstofan á Reyðarfirði er á Mánagötu 6, s. 4391. Hún er opin daglega frá 20-22 og um helgar frá 14-17. Suðurland Selfoss: Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmi hefur verið opnuð að Kirkjuvegi 7, Selfossi. Kosningastjóri er Sigurður Björgvinsson. Skrifstofan er opin frá 2-10 alla daga. Símarnir eru 99-2327 og 99-1002. Félagar, lítið inn og leggið hönd á plóginn. Vestmannaeyjar: Fyrst um sinn yerður kosningaskrifstofan opin að Bárugötu 9 milli kl. 17 og 19. Sími 1570. Kaffi á könnunni. Alþýðubandalagið Borgarnesi og nærsveitum Árshátíð Alþýðubandálagsins í Borgarnesi og nærsveitum verður haldin í Félagsheimilinu Valfelli laugardaginn 16. apríl. Húsið opnað kl. 20.30. Matur, skemmtiatriði, söngur og dans. Miðaverð áætlað kr. 360.- Pantanir berist fyrir þriðjudaginn 12. þ.m. í síma 7016,7350,7628 eða 7506. Mætum öll og tökum gesti með. Umboðsmenn G-listans á Norðurlandi vestra Skagafjörður: Úthérað vestan vatna: Úlfar Sveinsson, Ingveldarstöðum, Svavar Hjör- leifsson, Lyngholti, Halldór Hafstað, Útvík. Framhérað: Helga Þorsteinsdóttir, Varmahlíð, Gísli Eyþórsson, Hofi, Þór- arinn Magnússon, Frostastöðum. Hólar og Viðvikursveit: Álfhildur Ólafsdóttir, Hólum, Björn Halldórsson, Hólum. Hofsós og Höfðaströnd: Gísli Kristjánsson, Hofsósi, Haukur Ingólfsson, Hofsósi. Fljót: Reynir Pálsson, Stóru-Brekku. Austur-Húnavatnssýsla: Skagaströnd: Eðvarð Hallgrímsson, Hólabraut 28, Framhérað: Pétur Sigurðsson, Skeggstöðum, Sigun/aldi Sigurjónsson, Hrafnabjörgum, Lúther Olgeirsson, Forsæludal, Hróðmar Sigurðsson, Brekkukoti, Einar Kristmundsson, Grænuhlíð, Trausti Steinsson, Húna- völlum. Vestur-Húnavatnssýsla: Hrútafjörður: Guðrún Jósefsdóttir, Tannstaðarbakka. Miðfjörður: Helgi Björnsson, Huppahlíð, Jón Böðvarsson, Ósi. Vatnsnes: Heimir Ágústsson, Sauðadalsá. Vesturhóp: Halldór Sigurðsson, Efri Þverá. Víðidalur: Björn Sigurvaldason, Litlu Ásgeirsá. Akranes - Akranes Friðarvaka í Rein á laugardagskvöldið 9. apríl hefst kl. 22.00. Fjölbreytt dagskrá: Upplestur, söngur, leikþáttur, hljóðfæraleikur, ávarp og fleira skemmtilegt. Súkkulaði, rjómi og meðlæti á boðstólum. Öllum heimill ókeypis aðgangur. - Friðarnefndln. Norðurland eystra: Akureyri: Aðalskrifstofa Alþýðubandalagsins í Norðurlandi eystra Eiðs- vallagötu 18, símar 96-21875 og 25875. Opin frá kl. 13.00 og frameftir kvöldi. Kosningastjóri er Heimir Ingimarsson. Starfsmenn: Geirlaug Sigurj- ónsdóttir og Helgi Haraldsson. Ólafsfjörður: Aðalgötu 1. Opin á kvöldin og um helgar. Kosningastjóri Sæmundur Ólafsson. Dalvík: Skátahúsið við Mímisveg. Opin þriðjudag og fimmtudagskvöld svo og laugardaga, sími 96-61665. Kosningastjóri Jóhann Antonsson. Húsavík: Snæland, Árgötu 12. Opin virka daga 20.00-23.00. Laugardaga og sunnudaga 13.00-16.00, simi 96-41857. Kosningastjóri Snær Karlsson. Kópasker: Akurgerði 7, opin á kvöldin og um helgar, sími 96-52151. Kosningastjóri Baldur Guðmundsson. Raufarhöfn: Ásgötu 25, opin á kvöldin og um helgar, sími 96-51125. Kosningastjóri Angantýr Einarsson. Þórshöfn: Vesturvegi 5, opin alla daga, sími 96-81125. Kosningastjóri Arnþór Karlsson. Allir stuðningsmenn Alþýðubandalagsins eru hvattir til að hafa samband við kosn-ingaskrifstofurnar og leggja fram krafta sína í baráttunni. Framlögum í kosn'ngasjóð er veitt móttaxa á skrifstofunum. Fjárþód fer nú ör vaxandi. Kosningahappdrættið er komið í fullan gang, margir glæsilegir vinningar. Kaupið miða strax. Með ötulu starfi er árangurinn okkar. Reykjanes: Hafnarfjörður: Aðalkosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi er að Standgötu 41, (Skálanum) Hafnarfirði. Síminn er 52020. Kosningastjóri er Sigriður Þorsteinsson. Félagar og stuðningsmenn, lítið við á skrifstofunni. Ávallt heitt kaffi á könnunni. Kópavogur: Kosningaskrifstofa G-listans í Kópavogi hefur verið opnuð í Þinghól, Hamra- borg 11. Kosningastjóri er Friðgeir Baldursson. Skrifstofan verður fyrst um sinn opin trá kl. 14 til 18. Allt stuðningsfólk Alþýðubandalagsins er hvatt til að hafa samband og helst að líta inn. Aðalsími skrifstofunnar er 41746. Suðurnes/Keflavík: Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsfélaganna á Suðurnesjum verður að Hafnargötu 17 Keflavík. Opið alla daga frá kl. 14-21.00. Slminn er 1827. Starfsmaður skrifstofunnar er Brynjólfur Sigurðsson. Kjörskrá liggur frammi og öll aðstoð er veitt við kjörskrárkærur og utankjör- fundaatkvæðagreiðslu. Félagar og stuðningsmenn, lítið við á skrifstofunni. Vesturland: Akranes: Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Vesturlandskjördæmi verður í félagsheimilinu Rein á Akranesi. Skrifstofan verður opin frá kl. 14.00 til 20.00. Símar skrifstofunnar eru (93) 1630 og 2996. Norðurland vestra: Siglufjörður: Kosningaskrifstofan Suðurgötu 10, s, 71294, Benedikt Sig- urðsson, Suðurgötu 91. Sauðárkrókur: Kosningaverkstæðið, Villa Nova, Aðalg. 24, s. 5590, Hulda Sigurbjörnsdóttir, Skagfirðingabraut 37, Árni Ragnarsson, Víðihlíð 9, Rúnar Backmann, Skagfirðingabr. 37. Blönduós: Kosningaskrifstofan, Aðalgata 6, herb. 19, s. 4025, Vignir Einarsson og Kristín Mogensen. Hvammstangi: Kosningaskrifstofan, Hvammstangabr. 23, s. 1657, Örn Guðjónsson, Hvammstangabr. 23, Sverrir Hjaltason, Hlíðarvegi 12. X G Alþýðubandalags- félagar Greiðið félagsgjöldin! Stjórn Alþýðubandalagsins í Reykja- vík minnir þá sem enn skulda gjald- fallin félagsgjöld á útsenda gíróseðla. Stöndum I skilum með félagsgjöldin og eflum þannig starf félagsins. - Stjórn ABR Stuðningsmenn G-listans athugið Kjósið sem fyrst ef þið verðið ekki heima á kjördag. Kannið hvort stuðningsmenn, sem þið þekkið meðal námsmanna, sjó- manna, ferðafólks, sjúklinga, verði að heiman á kjördag - og látið okkur vita. Ef þið eruð í vafa um hvort einhver stuðningsmaður er á kjörskrá - hring- ið og við athugum málið. Alþyðubandalagið utankjör- fundarskrifstofa Hverfisgötu 105 Umboðsmenn G-listans á Austurlandi Bakkafjörður: Hilmar Einarsson, s. 3374 Vopnafjörður: Gísli Jónsson, s. 3166 Borgarfjörður: Ásta Geirsdóttir, s. 2937 Fljótdalshérað: Laufey Eiríksdóttir, s. 1676 Seyðisfjörður: Hjálmar Níelsson, s. 2137 Neskaupstaður: Stefanía Stefáns- dóttir, s. 7571 Eskifjörður: Guðrún Gunn- laugsdóttir, s. 6349 Reyðarfjörður: Þórir Gíslason, s. 4335 Fáskrúðsfjörður: Anna Þ. Péturs- dóttir, s. 5283 Stöðvarfjörður: Ármann Jóhanns- son, s. 5823 Breiðdalsvík: María Gunnþórsdóttir, s. 5620 Djúpivogur: Eysteinn Guðjónsson, s. 8873 Höfn: Heimir Þ. Gislason, s. 8426 Suðursveit: Þorbjörg Arnórsdóttir, s. 8065 Umboðsmerin veita upplýsingar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu. Einnig veita þeir viðtöku framlögum I kosningasjóð G-listans,- Styrklð kosningabaráttu G-listans! Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla stendur nú yfir vegná komandi al- þingiskosninga. í Reykjavík er kosið I Miðbæjarskólanum. Þjónusta Alþýðubandalagsins vegna utankjörstaðaatkvæðagreiðslu er að Hverfisgötu 105. Umsjónarmaður hennar er Gunnar Gunnarsson. Starfsmenn hennar munu veita aðstoð við kjörsákærur, milligöngu um atkvæðasendingar og frekari upplýsingar. Símar 11432 og 19792.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.