Þjóðviljinn - 09.04.1983, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.04.1983, Blaðsíða 11
Helgin 9.-10. aprfl 1983 I ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 Merkjasala 8. og 9. apríl Póstgírónúmer: 44400-6 Kvennaathvarfið er opið allan sólarhringinn, alla daga. Par er alltaf einhver til að veita aðstoð þeim konum sem beittar hafa verið ofbeldi. Konurnar geta haft börn sín með sér. Tökum höndum saman. Tryggjum framtíðarhúsnæði Kvennaathvarfsins. Heimili um stundarsakir siðapistill ur verði þeir krankir. Því verður að um launum eina væna summu til leggja þar sérstaka áherslu á að þess að mæta slíkri óáran og einnig hver og einn leggi til hliðar af sín- til að búast til ellilífs þannig, að Skerðingu á 30% álagningu aflétt r Fulltrúi ASI andvígur Verðlagsráð samþykkti á fundi sínum 16. mars gejgn mótatkvæðum fulltrúa ASl í ráðinu og hjásetu fulltrúa BSRB að aflétta skerðingu á svokallaðri 30 prósent reglu verslunarálagningar, en stjórn- völd settu þá skerðingu í bráða- birgðalögin í ágúst sl. Þetta þýðir, að álagning verslunar- innar færist í það horf sem var fyrir ágústmánuð 1982. Samkvæmt upplýsingum Friðbjörns Bergs hjá Verðlags- stofnun mun þetta þýða 3,2 prós- entna hækkun á matvöru, sem hæsta álagningu hefur, en það er matvara í pökkum og dósum.Hveiti, rúgmjöl, haframjöl, sigtimjöl o.þ.h. hækka um 2,6 prósent en önnur matvara um minna. Þessar hækkanir hafa þegar tekið gildi. Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, er annar fulltrúa ASÍ í Verðlagsráði, og sagðist hann hafa greitt atkvæði gegn afnámi skerðingarinnar vegna þess að hann teldi ekki forsendu fyrir þess- um hækkunum nú. Þjóðhagsstofn- un hefur ekki enn sem komið er fullnægjandi upplýsingar um stöðu verslunarinnar og því væri að sínu mati ekki rétt að aflétta lækkun á verslunarálagningunni. þegar af þessum framantöldum or- sökum um vinnutap verður að ræða, sé sá hinn sami ekki neyddur til að segja sig til sveitar. X. Áð endingu skal lögð áhersla á örlæti það sem í ofangreindu er falið af faktorsins hálfu. Þar á móti komi náttúrlega að verulegu leyti aukin afköst koníórista. -mhg Kontórsins Hér fara á eftir nokkrar þær meginreglur, sem kontóristum á öldinni sem leið var ætlað að til- einka sér og lifa eftir: I. Guðsótti og góðir siðir eru eins alminnilegs kontórs undir- staða. II. Viðverupligt kontórista er nú aðeins frá kl. 6 að morgni til kl. 6 að kvöldi og þess utan aðeins á virkum dögum.Sunnudagur brúkist til kirkjugöngu. Hvern morgun skal á aðalkontór sungið sameigin- legt Faðir vor. III. Sé það í faktorsins þjónustu skal útfærð sú yfirtíð hverja hann telur hæfilega. Skulu lærlingar og sveinar melda sig hjá þeim hinum sama 40 mínútum fyfir Faðir vor, item skulu þeir standa til þénustu reiðubúnir að vinnudegi, enduðum. IV. Sákontóristi,hverjalengsta hefur þénustu skal bera ansvar á allri tiltekt og hreinlæti. V. Glysfatnaður er eigi tilhlýði- legur og skulu kontóristar forðast skæra liti og vera í heilum sokkum. Galojsur og frakka skal eigi brúka á kontór, þar sem kontóristum er heimil afnot af kamínu. Þó má í illviðrum brúka trefla og húfur. Að auki er til þess ætlast af kontórist- um að þeir, í vetrartíð, skaffi með sér svo sem eins og 4 pund af kolum á dag. IV. Allt snakk í vinnutíma er forboðið. Verði kontóristi að því staðinn að reykja sígar, taka til sín alkóhól í einhverri mynd, heimsækja spilastofur eða pólitísk- ar stofnanir á hinn sami það á hættu, að hans æra, sjálfsmeðvit- und, heiðarleiki og einlægni verði í efa dreginn. VII. Kontóristum leyfist að nærast milli kl. 11.20 og 12. Þó er óleyfilegt að slík athöfn trufli vinnu. VIII. Viðskiptavinum, eigend- um svo og starfsmönnum tækni- deildar ber að heilsa með tilhlýðan- legri virðingu og undirdánug- heitum. IX. Sérhver kontóristi er pligt- aður til að halda sinni heilsu sem best, enda falla launagreiðslur nið-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.