Þjóðviljinn - 23.09.1988, Qupperneq 32

Þjóðviljinn - 23.09.1988, Qupperneq 32
Fjölskyldutrygging Samvinnutrygginga. Langþráð heildarlausn allra heimila. Betri trygging -lægra verð Samvinnutryggingar hafa með F-tryggingunni gengið lengra en aðrir með heildarhagsmuni heimilanna að leiðarljósi. í F-tryggingunni felst, - í fyrsta lagi, fastur ákveðinn KJARNI sem hentar langflestum fjölskyldum. Sú trygging nær til allrar fjölskyldunnar. í öðru lagi getur þú bætt við öðrum tryggingum sem þú þarft á að halda. Þannig hefur þú nú mun betri yfirsýn en áður yfír allar tryggingar fjölskyldunnar. - Og svo er besti kosturinn: Með réttri samsetningu F-tryggingarinnar geturðu náð verulegum afslætti á iðgjöldunum. 15% aMáttur ÖHann fæst sjálfkrafa við kaup þín á tryggingum í KJARNA. Hann fæst líka af öllum þeim tryggingum sem þú kaupir í VIÐBÓT. Q/aMáttur h/, 1AO/ bú færð 10% afslátt að auki af tryggingum í KJARNA ef bifreið heimilisins er tryggð hjá Samvinnutryggingum. 15% + 10% = 25% afsláttur. Gottmál. aMáttur Ef bifreiðamar eru tvær, og báðar tryggðar hjá Samvinnutryggingum færðu 5% afslátt að auki. 15% +10% + 5% = 30% afsláttur. Hið besta mál líka. 8 SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA3 SÍMI681411 Ekkert oftryggt - ekkert vantryggt.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.