Þjóðviljinn - 28.10.1988, Qupperneq 32

Þjóðviljinn - 28.10.1988, Qupperneq 32
Nýja F-tryggingin er langþráð nýjung fyrir allar fjölskyldur. Hún er einföld, ódýr og örugg. Hún er... ...betri. á lægra verði en áður hefur boðist á íslandi! Nýju F-tryggingunni er ætlað að fjölga viðskiptavinum Samvinnutrygginga og gera betur við þá sem fyrir eru. Og þegar málið snýst um betra trygginga- tilboð er leiðin í raun bæði augljós og einföld: AUKIÐ ÖRYGGI og LÆGRA VERÐ. Um þetta tvennt hljóta allar nýjungar að snúast þegar aukaáviðskipti. Nýja F-tryggingin er þess vegna áþreifanleg nýjung. Sérstakar grunntryggingar í KJARNA, alls kyns mögulegar og næstum því ómögulegar tryggingar í VIÐBÓT og BÍLARNIR loksins komnir inn í heildarmyndina til þess að lækka iðgjöld eins og frekast er unnt. 15-30% afsláttur af venjulegum iðgjöldum, einn samningur um mánaðargreiðslur fyrir allar tryggingar, eitt einfalt yfírlit á ári yfír allsherjar tryggingavemd bama og fullorðinna - allt em þetta raunverulegar nýjungar og ótvírætt framfaraspor í íslenskum tryggjngamálum. Eitt símtal er allt sem þarf! Fú skiptir yfir í F-trygginguna meðeinu góðu símtali við sérfræðinga okkar. Um leið em tryggingamál þín í höfn - í eitt skipti fyrir öll. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA3, SÍMI91-681411 Ekkert oftryggt - ekkert vantryggt.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.