Þjóðviljinn - 25.11.1988, Page 2

Þjóðviljinn - 25.11.1988, Page 2
SKAÐI SKRIFAR Ég er afi minn Éq Skaði, hefi glöggt auga í enm minu og eg hefi jafnan seð i gegnum holt og hæðir í huldulandslagi vinstriflokkanna og þo ekki sist i gegnum þá þoku sem þeir blása upp til að trylla land og lyð fra skynsamlegri, borgaralegri og frjálslyndri stefnu. Þessir eiginleikar mínir ítrekuðust og staðfestust i gær þegar broður- sonur minn, Vörður (hann heitir í höfuðið á landsmalafelaginu okkar) kom í heimsókn, hristi ákaft sinn skilningsvana haus (þetta er nu fætt 1968 á hápunkti alls rugls í heiminum) og sagði: Jæia Skaði frændi, þá eru þeir orðnir vmir Herodes og Pilatus. Hvað meinarðu ? spurði ég af kurteisi, því auðvitað vissi eg hvað hann átti við, það má nú gruna minna grand i sinum graut. _ Peir skiptast á heimsóknum Jón Baldvin og Steingrimur og flaðra hvor upp um annan eins og feguröardrottningar í Miss World og löðrunga hver annan með blómavöndum svo að rosastækjuna leggur langar leiðir. Ég hefi aldrei vitað aðra eins hræsni. Nú af hveriu hræsni? spurði ég. Manstu ekki neitt Skaði? spurði Vörður (þetta unga fo k heldur al Itaf að allir séu kalkaðir sem eru orðnir þrítugir). Manstu ekki þegar Jon Baldvin ætlaði aö moka Framsóknarfjósiö þar sem forræðismykjan hafði hlaðist upp í fjórtán ár? Manstu ekki þegar Alþyöuflokkurinn var miskunnarlaus slátrari bændatéttarinnar, blóðugur upp fyrir axlir og hoppandi á sinni íhaldshækju, verri en allir Sjalfstæðisflokkar. Man ég víst frændi, sagði ég. Og ertu þá ekkert hissa núna? spurði Vörður Nei, sagði ég Hvers vegna ekki? . Veqna þess að ég hefi alltaf séð í gegnum þetta apaspil vinstriflokk- anna Ég hefi alltaf séð að einn rass var undir þeim öllum þott þeir væru stundum að argast hver út í annan vegna þess að þeir þorðu ekki í okkur sjálfstæðismenn. Einn rass, segirðu. Hvaða rass er það. Það liqqur nú í augum uppi, sagði ég. Það er Jonas fra Hritiu. Hver er nú það? spuröi Vörður, blankur í minninu eins og allir sem eru undir fimmtugu. „ . ,, D „ jónas frá Hriflu, sagði ég, er afi þeirra Steingrims og Jons Baldvins. Nei er það virkilega, sagði Vörður hissa , , Afi þeirra í andlegum skilningi, sagöi ég. Jonas fra Hriflu var afskap- lega slóttugt fól sem vildi frelsið og framtakið feigt. Hann ver vondnr v'° skólafélaga sína, hann var Ijótur og át eitur, hann fyllti skolakerfið af hálfkommum, hann rak mætustu lækna og sýslumenn ef þeir æmtu eða skræmtu, hann kallaði útgerðarmenn Grimsbylyð og hann var a móti Reykjavík og Esjunni með. Þetta hefur verið hinn versti maður, sagöi Vorður Á minn sann, sagði ég. Og hann var afi þeirra Steingnms og Jons Baldvins vegna þess að hann stofnaði bæði Alþýöuflokkinn og Fra sóknarflokkinn. Hann bjó til stefnuskrárnar fyrir þá og eiginlega Sosial- istaflokkinn líka, þótt kommarnir vilji ekki viðurkenna það vegna þess að um tíma viltust þeir á Jónasi og Stalín sem var ekkert annað en enn einn Jónasinn í öðru landi. .. . nri Af hverju sagðirðu mér þetta ekki fyrr Skaði. Þetta er voðalegt. Og nú ætla þessir sonarsynir að skríða saman aftur í eina sæng og þjarma að okkur Sjálfstæðismönnum sem einn maður a einum rassi og þeir hafa meira að segja kommana með sér. Vörður minn, sagði ég, önd þín skelfist ekki. Þetta er nefmlega re eins og það á að vera og ekki öðruvísi Hvað meinarðu Skaði? spurði Vörður Það er qott að þetta lið sameinast i einhvern AFA-flokk (Alþyðu flokkur, Framsókn, Alþýðubandalag). Þá sér þjóðin 9e9nrirr' Þenn blekkinqarvef vinstrimennskunnar sem þykist vera nnargar stefnur u oq suður en er ekkert annað en sama djöfuls forsjarfolskan og rikis- helsið. Og það hlægir mig ef hinn nýi afi, hausinn þrihofðaði, Jongrim- ur Ólafsbaldvin, hleypur nú fram og spáir í spilin. Ekki er mér hlátur í hug frændi, sagði Vörður / / Þvíekki? spurði ég. Jónasfrá Hriflu spáði því að héryrðu þrírflokkar. Sjálfstæðisflokkur átti að fá náðarsamlegast að hafa atkvæði útgerð- armanna og kaupmanna. Svo átti Alþýðuflokkurinn að hirða kaupstaöina og Framsókn sveitirnar og hann að stjórna öllu saman eins og Stalín. En þetta fór á annan veg væni minn. Sjálfstæðisflokkur innbyrti allar stéttir. Alþýðuflokkurinn týndist til kommannna sem i misgángingi fluttu út fyrir landsteinana andlega og Framsókn flutti a mölina og fer þar sannarlega á hausinn. Og svo mun enn frændi. Það er eins og segir í Sturlungu: Upp skal á kjöl klífa þótt köld sé framsóknardrífa kostaðu hugann að herða hér muntu ei krati verða... Af hverju skyldu þeir hafa breytt þessu ágæta slagorði? t*- • IS rÞú spyrð eins og þú hafir^ ekki tekið eftir því að það ■ komin ný ríkisstjórn. T ii Vo I ROSA- GARÐINUM BLEIUBÖRN í BÆJAR- STJÓRN Hver vill skipta á Guðmundi Árna og Árna Grétari? Fyrirsögn í Alþýdublaði Hafnarfjarðar ÞEGAR DRAUGA SKORTIR .. Menn í Borgarfirði horfast í augu við mýs um nætur Tíminn SJÁLFSTÆTT FÓLK Eða hvað er svosem að því að kveikja í skólum og hrekja lögregluna á flótta? Sýnir það ekki kjark og framtakssemi þeirra sem landið eiga að erfa? Tíminn ÖFUNDSVERÐ STEFNU- FESTA Alþýðubandalagið hefur aldrei brugðist röngum málstað Morgunblaðið EN HVAÐ UM INNIHALD ÞEIRRA? Franskir smokkar slappir DV ÞEIR VITA AÐ ÞAÐ ER DJÖFULLINN SEM RÆÐUR Ég verð víst að fara með ( kvik- myndina um) Krist niður en Hrafn ( Gunnlaugsson) upp. Forstjóri Laugarásbíós VEGIR BAKKUSAR ERU ÓRANNSAKANLEGIR Ferill áfengis er gjarnan sá að stuttu eftir að glas er keypt á barnum ætlar viðskiptavinurinn út á götu með glasið. Tímlnn HIN RAMMA SJÁLFUM- LEIKAKREPPA Hvað á að kalla okkur (Al- þýðuflokksmenn) núna: alþýðu- framsóknarballa? spurði einn ræðumaður að lokinni heimsókn Steingríms á þingið. Morgunblaðið SVO LEYSIST LIFSINS GALDUR Til einföldunar ætla ég að taka hann Jón Jónsson sem dæmi. Jón segir: tilgangur minn er að lifa hamingjusömu lífi. Það er að segja: Jón er í þeim viðskiptum að lifa og tilgangur hans með því er að verða hamingjusamur. Morgunblaðið I SKOÐANALEYSI MANNFÓLKSINS Það má með sanni segja að frystikistan í leikriti Nínu Bjarkar hafi haft sínar járnbentu skoðanir á tilverunni. Morgunblaðið 2 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 25. nóvember 1988

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.