Þjóðviljinn - 13.01.1989, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 13.01.1989, Blaðsíða 31
| KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpiö: Laugardagur kl. 23.05 Síðasta sólsetrið (The Last Sunset) Stórvirki kvikmyndanna fá ekki aö njóta sín hjá sjónvarpsstöðvunum þessa helgina, en vestra- unnendur fá þó eitthvað við sitt hæfi. Laugardags- mynd Sjónvarpsins heitir The Last Sunset, eða Síð- asta sólsetrið, og er gerð árið 1961 af hinum góð- kunna Robert Aldrich (The Dirty Dozen). Myndin segir frá útlaga nokkrum sem hundeltur er af laganna verði og eru það gömlu stjörnurnar Kirk Douglas og Rock Hudson sem fara með hlutverk þeirra. Auk þeirra leika Dorothy Malone og Joseþh Cotten stór hluverk í myndinni. Spekingum ber ekki saman um ágæti myndarinnar og gefur handbók Maltins mynd- inni þrjár stjörnur en Scheuers einni stjöru færra. Stöö 2: Föstudagur kl. 00.55 lllur fengur illa forgengur (Yellow Sky) Annar vestri með ekki síðri Hollywood-stjörnum, þeim Gregory Peck, Anne Baxter og Richard Wid- mark. Myndin er gerð árið 1948 en leikstjóri er Wil- liam Wellman. Handritið er ritað eftir sögu W. R. Burnetts, hver soðin var upp úr Ofviðri Shakespear- es, og gerist í draugabæ nokkrum í Arizona. Útalagar koma til bæjarins og neyða gamlan mann til að vísa sér á fjársjóð á landi hans, gegn vænum hluta feng- sins. Myndin er nokkuð á skjön við aðrar vestra- myndir á þessum tíma og þykir bera vott um listræna meðferð tökuvélanna. Maltin og Scheuer gefa báðir þrjár stjörur fyrir gripinn. Föstudagur 18.00 Gosi (13) 18.25 Líf í nýju Ijósi (22) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar Tólfti þáttur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Annáll íslenskra tónlistarmynd- banda Síðari hluti. Sýnd verða nokkur myndbönd frá árinu 1988 og mun dóm- nefnd velja besta íslenska myndbandið. Dómnefnd skipa Ragnar Bjarnason, Sjón, Valgarð Guðjónsson og Sveinn Guðjónsson. Umsjón Gunnar Már Sig- urfinnsson. Umsjón Gunnar Már Sigurf- innsson. 21.00 Þingsjá. 21.35 Derrick. 22.30 Fagnaðartið (Comfort and Joy) Bresk bíómynd frá 1984. Leikstjóri Bill Forsyth. Aðalhlutverk Bill Paterson, Elana David, og C.P. Grogan. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 14.00 Lokaþátturinn I þessum þætti verð- ur sýndur beint leikur Islands og Austur- Þýskalands f handknattleik. Kl. 15.00 verður sýndur í beinni útsendingu leikur Sheffield Wednesday og Liverpool, en sem kunnugt er leikur Sigurður Jóns- son með Sheff. Wed. Umsjón Samúel Örn Erlingsson. 18.00 íkorninn Brúskur (5) 18.00 Smellir Umsjón Ragnar Halldórs- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (6) 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Fyrirmyndarfaðir (Cosby show) Ný þáttaröð hins vinsæla bandaríska gamanmyndaflokks um fyrirmyndarföð- urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. 21.00 Maður vikunnar Ævar R. Kvaran leikari. Umsjón Baldur Hermannsson. 21.15 Látum það bara flakka (It Will Be Allright) Breskur þáttur um ýmis mistök sem eiga sér staö við gerð sjónvarps- þátta og kvikmynda. 22.00 Taggart (Funeral Rites) Útfararsið- ir - Lokaþáttur. 23.05 Siðasta sólsetrið (Last Sunset) Bandarískur vestri frá 1961. Leikstjóri Robert Aldrich. Aðalhlutverk Rock Hud- son, Kirk Douglas. Dorothy Malone og Joseph Cotten. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 14.20 Meistaragolf Svipmynd frá mótum atvinnumanna í golfi í Bandaríkjunum og Evrópu. Umsjón Jón Óskar Sólnes. 15.20 Jón Þorláksson - Framkvæmda- maður og foringi Heimildamynd um Jón Þorláksson stofnanda og fyrsta for- mann Sjálfstæðisflokksins. 16.00 Dame Peggy Heimildamynd um hina öldnu bresku leikkonu Peggy Ashcroft sem lék m.a. í myndaflokknum „Dýrasta djásnið" og kvikmyndinni „Ferðin til Indlands" en fyrir leik sinn i þeirri mynd fékk hún Óskarsverðlaunin. 17.30 Káta Parísarstúlkan (Gaieté Parisi- enne) Stutt heimildamynd um upp- færslu ballettsins í New York undir stjórn Mikaels Barysnikof. 17.50 Sunnudagshugvekja Jóhanna G. Erlingsson fulltrúi flytur. 18.00 Stundin okkar Umsjón Helga Steff- ensen. 18.25 Unglingarnir í hverfinu (22). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Handknattleikur Island - Austur- Þýskaland. Bein útsending úr Laugar- dalshöll. Umsjón Samúel Orn Erlings- son. 21.10 Matador Tíundi þátlur. 22.15 Dr. Hallgrimur Helgason Heimlda- mynd um dr. Hallgrím þar sem rakinn er æviferill tónskáldsins. Séra Gunnar Björnsson ræðir við Hallgrím og frú Ág- ústa Ágústsdóttir sópransöngkona flytur sönglög eftir Hallgrím við undirleik höfundar. Umsjón séra Gunnar Björns- son. 23.05 Eitt ár ævinnar. 23.50 Úr Ijóðabókinni. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 18.00 Töfraglugginn Endursýndur frá 11. jan. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 íþróttahornið Fjallað um íþróttir helgarinnar heima og erlendis. Umsjón Samúel Örn Erlingsson. 19.25 Staupasteinn Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.30 Fjallkonan fer í skoðun Saman- tekt úr f rétta- og dagskrárþáttum Ómars Ragnarssonar um ástand gróðurs á Is- landi. 21.00 Fyrstir með fréttirnar (Scoop). Ný bresk sjónvarpsmynd eftir William Boyd, byggð á sögu Evelyn Waugh. Leikstjóri Gavin Millar. Aðalhlutverk Denhom Elliott, Michael Maloney, Sir Micharl Hordern, Herbert Lom og Don- ald Pleasence. William Boot sem er breskur blaðamaður heldur til stríðs- hrjáðrar Austur-Afríku árið 1939. Sagan er að miklu leyti byggð á reynslu höf- undar en hann staríaði í Abyssiníu árið 1935. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 15.45 Santa Barbara Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 16.35 Samleið The Slugger's Wife Kvik- mynd. 18.20 Pepsí popp Tónlistarþáttur með nýjustu myndböndunum. 19.19 19.19 20.00 Gott kvöld Helgi og Valgerður, alltaf strax á eftir fréttum um helgar. 20.30 I helgan stein Gamanmyndaflokk- ur 20.55 # Ohara Nýir bandarískir lögreglu- þættir. 21.45 # Flóttinn WinterFlght. Kvikmynd. 23.25 # Áskorunin The Callenge. Kvik- mynd. 00.55 # lllur fengur illa forgengur Yell- ow Sky. Kvikmynd. 02.30 Dagskrárlok. Laugardagur 8.00 Kum, Kum Teiknimynd. 8.20 Hetjur himingeimsins Teiknimynd. 8.45 # Blómasögur. Teiknimynd fyrir yngstu áhorfendurna. 9.00 # Með afa 10.30 # Einfarinn Teiknimynd. 10.55 # Sigurvevgarar Winners. Kvik- mynd. 11.45 # Gagn og gaman Teiknimynda- flokkur 12.00 # Laugardagsfár Tónlistarþátlur. 12.30 # Gömul kynni gleymast The Way We Were. Kvikmynd. 14.30 # Ættarveldið Dynasty. 15.20 # Ástir í Austurvegi The Far Pa- villions Kvikmynd. 17.00 # iþróttir á laugardegi Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19 20.00 Gott kvöld Valgerður og Helgi. 20.30 Laugardagur til lukku Getrauna- leikur. 21.05 # Steini og Olli 21.25 # Æskuminningar Brighton Be- ach Memories. Kvikmynd. 23.10 # VerðirlagannaHillStreetBlues. 00.00 # Átta, níu - yfir og út Acht, Neun - Aus. Kvikmynd. 01.30 # Hefndin Blue City. Kvikmynd. 02.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 8.00 # Rómarfjör Teiknimynd 8.20 Paw, Paws, Teiknimynd. 8.40 Stubbarnir Teiknimynd. 9.05 # Furðuverurnar Leikin mynd um börn sem komast í kynni við tvær furðu- verur. 9.30 # Draugabanar 9.50 # Dvergurinn Davíð Teiknimynd. 10.15 # Herra T. Teiknimynd. 10.40 # Perla Teiknimynd. 11.05 # FjölskyIdusögur Leikin mynd fyrir börn og unglinga 12.00 # Bílaþáttur Stöðvar 2 12.25 # Bláa lónið Blue Lagoon. Kvik- mynd. 14.10 # La Gioconda Umrædd ópera er ein af níu óperum Amilcare Ponchielli (1834-1886) sem er reglulega flutt í óp- eruhúsum veraldar. Flytjendur Placido Domingo og Eva Marton ásamt Vínar- óperunni. 17.10 # Undur alheimsins Alhliða fræðsluþáttur. 18.10 # NBA körfuboltinn Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19 20.00 Gottkvöld 20.30 # Bernskubrek Gamanmynda- þáttur. 20.55 # Tanner 21.50 # Áfangar 22.00 # Helgarspjall 22.40 # Erlendur fréttaskýringaþáttur 23.20 # Davíð konungur King David. Kvikmynd. Mánudagur 15.45 Santa Barbara Framhaldsmynda- flokkur. 16.35 # Sofið út Do Not Disturb. Gaman- mynd. 18.15 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd. 18.45 Fjölskyldubönd Gamanþáttur. 19.19 19.19 20.30 Dallas Framhaldsmyndaflokkur. 21.15 # Vln í eyðimörk Athyglisverð náttúrulífsmynd úr vinsælli þáttaröð frá BBC. 21.45 # Fri og frjáls Breskur gaman- myndaflokkur. 22.55 # Fjalakötturinn - Lifvörðurinn Yojimbo. Kvikmynd. 23.55 # Svartir sauðir Flying Misfits. Kvikmynd. 01.30 Dagskrárlok RÁS 1 Föstudagur 6.45 Veöuríregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnat- íminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá 10.00 Fréttir. 10.10 Veðuríregnir. 10.30 Maðurinn á bakvið bæjarfulltrúann. 11.00 Fréttir. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuríregnir. 13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími" eftir Edvard Hoem. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um atvinnuleysi. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Pjotr Tsjaíkovski. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðuríregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynnlngar. 19.33 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Hljómplöturabb.21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðuríregnir. 22.30 I kvöld- kyrru. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Hlustenda- þjónustan. 09.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Danstó- list frá endurreisnar- og barokktíma.11.00 Tilkynningar. 11.05 I liðinni viku 12.00 Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar 14.05 Sinna. 15.00 Tónspegill 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Islenskt mál. 16.30 Laugar- dagsútkall. 17.30 Konur gömlu meista- ranna. 18.00 Gagn og gaman. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Með uppvaskinu. 20.00 Litli barnat- íminn. 20.15 Harmoníkuþáttur. 20.45 Gestastofan. 21.30 fslenskir einsöngvar- ar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 07.45 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa í Dómkirkjunni ( Reykjavík. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Fiðlukonsert nr. 3 í h- moll op. 61 eftir Camille Saint-Saéns. 13.30 Skáldið í her Hitlers. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.00 Góðvinafundur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Börnin frá Víðigerði". 17.00 Frá erlendum útvarpsstöðvum. 18.00 Skáld vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar og fréttir. 19.31 Leikrit: „Þrælarnir" eftir Sívar Arnér. 21.10 Úr blaðakörfunni. 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. RÁS 2 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit. 10.05 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 I undralandi. 14.00 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Afram Island. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. 21.30 Fræðsluvarp: lærum þýsku. 22.07 Snúningur. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Laugardagur 03.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjumdegi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð, 15.00 Laugardags- pósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. 22.07 Út á lifið. 02.05 Syrpa. 03.00 Vökulögin. Sunnudagur 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vik- unnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spila- kassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 Á fimmta tímanum. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöld- tónar. 22.07 Á elleftu stundu. 01.10 Vöku- lögin. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 7.30 Páll Þorsteinsson. 10.00 Anna Þor- láks. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson. 19.05 Frey- móður T. Sigurðsson. 20.00 Islenski li- stinn. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 8.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Bylgjan í jólaösinni. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. 22.00 Kristófer Helgason. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 09.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Nýtt, nýtt, nýtt. 17.30 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 02.00 Næturdagskrá Byl- gjunnar. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7-9 Egg og beikon. 8 Stjömufréttir. 9-17 Níu til fimm. 10,12,14 og 16 Stjörnufróttir. 17-18 Is og eldur. 18 Stjörnufróttir. 18-21 Bæjarins besta. 21-03 Næturvaktin. Laugardagur 10-14 Ryksugan á fullu. 10 og 12 Stjörnu- fróttir. 14-18 Dýragarðurinn. 16.00 Stjörnufréttir. 18-22 Ljúfur laugardagur. 22-3 Næturvaktin. 3-10 Næturstjömur. Sunnudagur 10-14 Líkamsrækt og næring. 14-18 Is með súkkulaði. 18-21 Útvarp ókeypis. 21- 1 Kvöldstjörnur. 1-7 Næturstjömur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 13.00 Breytt viðhorf 14.00 Elds er þörf.15.00 Kvennaútvarpið. 16.00 Frá vímu til veruleika. 16.30 Umrót. 17.00 I hreinskilni sagt. 18.00 Samtökin '78.19.00 Opiö. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Uppáhaldslögin. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Laugardagur 11.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 12.00 Poppmessa í G-dúr. 14.00 Af vett- vangi baráttunnar. 16.00 Laust. 17.00 Léttur laugardagur. 18.30 Uppáhalds- hljómsveitin. 20.00 Fés. 21.00 Barnatimi. 21.30 Sibyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 11.00 Sígildur sunnudagur. 13.00 Pró- gramm. 15.00 Éókmenntakvöld. 16.30 Mormónar. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. 21.00 Barnatimi. 21.30 Opið. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Poppmessa i G-dúr. 02.00 Dagskrárlok. ÍDAG er 13. janúar, föstudagur í tólftu viku vetrar, tuttugasti og fjórði dagur mörsugs, þrettándi dagur ársins. tíól kemur upp í Reykjavík kl. 10.59 en sestkl. 16.15. Tungl vaxandi á fyrsta kvartili. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða er í Breiðholtsapóteki og Apóteki Austurbæjar. Breiðholtsapótek er opið allan sólarhringinn föstudag, laugardag og sunnudag, en Apó- tek Austurbæjar til 23 föstudags- kvöld og laugardag 9-22. GENGI 5. janúar 12. janúar 1989 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar.......... 49,24000 Sterlingspund............. 88,04100 Kanadadollar.............. 41,13400 Dönskkróna................. 6,98190 Norskkróna................. 7,41510 Sænsk króna................ 7,89480 Finnsktmark............... 11,65170 Franskurfranki............. 7,92340 Belgískurfranki............ 1,28900 Svissn. franki.......... 31,76060 Holl. gyllini............. 23,91160 V.-þýskt mark............. 26,99190 Itölsklira................. 0,03677 Austurr. sch............... 3,83920 Portúg. escudo............. 0,32930 Spánskurpeseti............. 0,43060 Japansktyen................ 0,39079 Irsktpund................. 72,20300 Föstudagur 13. janúar 1989 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.