Þjóðviljinn - 08.12.1989, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 08.12.1989, Blaðsíða 31
SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Gosi Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.20 Pernilla og stjarnan 2. þáttur Það má ekki stela stjörnunni Norskt barn- aefni. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær Brasilískur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Austurbæingar Breskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Nætursigling Fimmti þáttur. Norskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. 21.25 Peter Strohm Þýskur sakamála- myndaflokkur með Klaus Löwitsch i titil- hlutverki. 22.15 Á öndinni (Breathless) Bandarísk bíómynd frá árinu 1983. Aðalhlutverk Richard Gere, Valerie Kaprinsky og Wil- liam Tepper. Söguhetjan stelur bíl í Las Vegas og heldur áleiðis til strandarinn- ar. Ung námskona slæst I för með hon- um og heillast af þessum harðjaxli. 23.55 Utvarpsfréttir I dagskrárlok. Laugardagur 14.00 íþróttaþátturinn kl. 14.30 Þýska knattspyrnan - Bein útsending frá leik Borussia Dortmund og Werder Bremen. kl. 17.00 íslenski handbolt- Inn - Beln utsending frá Islandsmót- inu I handknattleik. 18.00 Dvergarikið Spænskur teikni- myndaflokkur í 26 þáttum. 18.25 Bangsi bestaskinn Breskur teikni- myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóðir Kanadískur mynda- flokkur. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30 20.30 Lottó 20.35 '89áStöðlnnlÆsifréttaþátturíum- sjá Spaugstofunnar. 20.55 Basl er bókaútgáfa Breskur gam- anmyndaflokkur. 21.25 Fólkið I landinu - Frá Bíldudal til Broadway Ævar Kjartansson ræðir við Jón Kr. Ólafsson Bíldudal. 21.50 Háski á hádegl (Hig Noon II) Bandarfsk sjónvarpsmynd frá árinu 1980. Leikstjóri Jerry Jameson. Aðal- hlutverk Lee Majors, David Carradine, J. A. Preston, Pernell Roberts. Fram- hald hins viðfræga vestra „Hig Noon“ frá árinu 1952. 23.30 Hermaður snýr heim (The Return of The Soldier) Bresk bíómynd frá árinu 1981. Leikstjóri Alan Bridges. Með aðal- hlutverk fara Glenda Jackson, Julie Christie, Ann-Margret og Alan Bates. Liðsforingi fær taugaáfall í fyrri heimsstyrjöldinni. Hann missir minnið þannig að undanfarin 20 ár eru honum hulin rágáta. 01.10 Útvarpsfréttir Sunnudagur 11.50 Frá afhendingu frlðarverðlauna Nóbels 1989 Bein útsending frá Osló. 13.00 Fræðsluvarp-Endurflutningur- Á brjóstl - Ekkert jafnast á vlð það. f þættinum er rætt við lækna, mæður og Ijósmæður um gildi brjóstagjafar. Um- sjónarmenn enj Sigrún Stefánsdóttir og Helen Halldórsdóttir. (27 min). 15.00 Clovis og Clothilde Kantata eftir Georges Bizet, tekin upp i dómkirkjunni í Soissons. Stjórnandi Jean-Claude Casadesus. Flytjendur: Montserrat Ca- ballé (sópran) Gérard Carino (tenór) Boris Martinovic (bassi). Sinfóníuhljóm- sveitin í Lille. 15.45 I skuldafjötrum Lokaþáttur. Bresk- ur heimildamyndaflokkur í þremur þátt- um. Fjallað er um skuldabagga þróun- arríkjanna og hvernig hann er til kom- inn. 16.40 Á tónleikum með Cindy Lauper 17.40 Sunnudagshugvekja Séra Sól- veig Lára Guðmundsdóttir flytur. 17.50 Stundin okkar Umsjón: Helga Steffensen. 18.20 Ævintýraeyjan Fjórði þáttur Kan- adískur framhaldsmyndalfokkur í 12 þáttum. 18.45 Táknmálsfréttir 18.50 Steinaldarmennirnir Bandarísk teiknimynd. 19.30 Kastljós á sunnudegi Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Blaðadrottningin Fjórði þáttur. Bandarískur myndaflokkur í átta þátt- um. Flokkurinn er gerður eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Judith Krantz. 21.20 Deiglan - Listasmiðja á Jótlandi Magnús Pálsson myndlistarmaður, stóð fyrir alþjóðlegri listasmiðju í Vé- björgum i sumar og nefndi Mob Shop. I þættinum er fylgst með því sem þar fór fram. 22.05 Björgum börnunum (Save The Children) Stjörnur úr þekktum söng- leikjum, svo sem Phantom of the Opera, Cats, Chess, Follies og Starlight Ex- press, flytja nokkur lög í þessum þætti. 23.00 Úr Ijóðabókínni - Askurinn eftir Davíð Stefánsson. Lesari Helgi Skúlason. Formála flytur Guðmundur Andri Thorsson. 23.10 Útvarpsfróttir í dagsrkárlok. Mánudagur 17.50 Töfraglugginn Endursýning frá sl. miðvikudegi. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær Brasilískur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Leðurblökumaðurlnn Bandarfsk- ur framhaldsmyndaflokkur. 19.50 Tomml og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Brageyrað Fjorði þáttur Umsjón Árni Björnsson. 20.45 Á fertugsaldri Bandarfskur myndaflokkur. 21.35 Búálfurinn hjá matmangaranum (Nissen hos spækhökeren) Danskt sjónvarpsleikrit eftir Hans Christian Nörregárd og Kaspar Rostrup, sem jafnframt er leikstjóri, byggt á jólaævint- ýri H. C. Andersen. Aðalhlutverk Frits Helmuth, Jens Okking, Olaf Heine Jo- hannessen og Bodil Udsen. 22.20 (þróttahomið Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og kastljós- inu beint að landsmótum f knattspyrnu vfðs vegar um Evrópu. 23.00 Ellefufráttir 23.10 Þingsjá Umsjón Ingimar Ingimars- son. 23.30 Dagskrárlok. STÖÐ 2 Föstudagur 15.15 Fjörutlu karöt Gamanmynd um fertuga, fráskilda konu sem fer í sumar- leyfi til Grikklands. Aðalhlutverk: Liw Ull- mann, Edward Albert og Gene Kelly. 17.00 Santa Barbara 17.45 Jólasveinasaga Krakkarnir í Tontaskógi finna fótspor eftir kanfnu f snjónum og ákveða að rekja þau. 18.10 Sumo-glfman 18.35 A la carte Skúli Hansen matreiðir appelsínuönd með jólabragði. Endur- tekinn þáttur. 19.19 19.19 Frótta- og fréttskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Geimálfurinn Alf 21.05 Sokkabönd f stíl Frábær tónlistar- þáttur 21.40 Þau hæfustu lifa Þetta er lokaþátt- ur þessara frábæru dýralífsmynda. 22.10 Þegar jólin komu (Christmas Comes to Willow Creek) Aðalhlutverk John Shneider, Tom Wopat og Kim Del- aney. 23.45 Lokaorrustan (Dernier Combat) Aðalhlutverk: Pierre Jolivet, Jean Bou- ise, Fritz Wepper og Jean Reno. Stranglega bönnuð börnum. 01.50 Maður, kona og barn Bob er lið- lega þrítugur, fyrirmyndar heimilisfaðir sem á eiginkonu og tvær dætur. Hann hefur reynst konu sinni trúr ef frá er talið lítið ástarævintýri með lækninum Nicole í Frakklandi tíu árum áður. Dag einn fær hann upphringingu frá Frakklandi þar sem honum er sagt að Nicole sé látin og að níu ára sonur þeirra sé nú einn sins liðs. 02.55 Dagskrárlok. Laugardagur 9.00 Með afa 10.30 Jólasveinasaga Það hefur gengið ágætiega að búa til jólagjafir f Tonta- skógi og í dag fáum við að sjá hverjir koma með fyrstu jólagjöfina í vöru- skemmuna þar sem allar gjafirnar eru geymdar tii jólanna. 10.50 Nlskupúkinn Fagnaðarboðskap- urinn á erindi til allra, ekki sist þeirra sem hafa tamið sér eigingirni og nfsku. 11.40 Jói hermaður Ævintýraleg og spennandi teiknimynd. 12.05 Sokkabönd f stíl 12.30 Fréttaágrip vikunnar Fréttir síð- astliðinnar viku frá f réttastofu Stöðvar 2. Þær eru fluttar með táknmálsþul í hægra horni sjónvarpsskjásins. 12.50 Borgin sem aldrel sefur Johnny Kelly er virtur lögreglumaður eins og faðir hans og giftur fallegri konu sem elskar hann. En næturlffið heillar Jo- hnny og nótt eina ákveður hann að gjör- bylta lífi sínu. Sú nótt reynist örlagaríki. Aðalhlutverk: Gig Young, Mala Powers og William Talman. 14.25 Náttúrubarnið Þrettán ára strákur strýkur að heiman til þess að komast I nánari snertingu við náttúruna. Á þessu ferðalagi sínu lendir strákur í ýmsum ævintýrum og kemst í kynni við mörg skemmtileg skógardýr. 16.05 Falcon Crest 17.00 íþróttir á laugardegi Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 19.19 19.19 20.00 Senuþjófar Hátfð Ijóssins færist sífellt nær og fram úr skúmaskotum laumast senuþjófar sem kveða sér hljóðs. 20.45 Kvikmynd vikunnar - Emma, drottning Suðurhafa Vönduð fram- haldsmynd f tveimur hlutum. Fyrri hluti. Seinni hluti verður á dagskrá næstkomandi fimmtudagskvöld. 22.20 Magnum P. I. 23.10 Skelfirinn Spectre Aðalhlutverk: Robert Culp, Gig Young og John Hurt. Bönnuð börnum. 00.45 Djöfullegt ráðabrugg Dr. Fu Manchu Fiendish Plot of Dr. Fu Manchu Aðalhlutverk: Peter Sellers, Helen Mirr- en, Steve Franken og Simon Williams. 02.20 Kleópatra Jóns leysir vandann Hðrku glæpa- og slagsmálamynd þar sem kvendið Kleópatra á f höggi við óþjóðalýð og eiturlyfjaprangara. Stranglega bönnuð börnum. 03.55 Dagskrárlok Sunnudagur 8.00 Með Beggu frænku 9.00 Gúmmíbirnir Teiknimynd. 9.20 Furðubúarnir Falleg og vönduð teiknimynd. KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpið: Laugardagur kl. 23.30 Hermaður snýr heim fReturn of the Soldier) Þessi mynd er einkanlega fyrir unnendur breskra gæðamynda með þar- lendum úrvalsleikurum. Hún er gerð árið 1981, eftir skáldsögu Rebeccu West, og segir frá hermanni sem missir minnið eftir þátttöku í fyrra stríði. Hann á erfitt með að aðlaga sig fyrra lífi og fleiri konur leita á hann en fögur eiginkona hans. Hermannirtn leikur Alan Bates en Julie Christie leikur konu hans. Tvær aðrar konur í lífi hans leika Ann-Margret og Glenda Jackson, en auk þeirra leika lan Holm og Fran Finley stórar rullur í myndinni sem er í leikstjórn Alan Bridges. Skiptar skoðanir eru um ágæti myndarinnar, Maltin hefur ekki þolinmæði ( dramað og gefur tvær stjörnur en Scheuer segir hana yndíslega og gefur þrjár og hálfa. Stöð 2: Föstudagur kl. 23.55 Vélabrögð lögreglunnar (Sharky's Machine) Sjónvarpsstöðvarnar eru greinilega að spara betri myndirnar til að forðast jólaköttinn og sýna því heldur slappar myndir þessa helgina. Eigi Burt Reynolds enn einhverja aðdáendur er sjálfsagt fyrir þá að hafa augun með þessari mynd sem hann leikstýrði sjálfur árið 1981. Auðvitað leikur hann einnig aðalhlutverkið, harðjaxlinn Sharky sem fluttur er úr morðdeild lögreglunnar yfir í fíkniefnadeildina. Þar reynir hann að hafa hendur í hári glæpaforingja nokkurs og aflar sér upplýsinga með því að fylgjast með gleðikonu sem hann heldur við. Þannig kemst hann á snoðir um ýmislegt misjafnt en Burt gamli er náttúrlega veikur fyrir fallegum konum og stendur með henni þegar í harðbakkann slær. Auk Burts leika Vittorio Gassman, Brian Keith og Charles Duming í myndinni sem fær tvær stjömur í handbókum. 9.45 Litli folinn og félagar Teiknimynd með islensku tali. 10.10 Eyrnalangi asnlnn Nestor Teikni- mynd með íslensku tali. 10.35 Jólasveinasaga Það er mikill há- tiðisdagur f Tontaskógi. 11.05 Á jólajótt Börn í litlu þorpi skrifa jólasveininum bréf. Þegar bréfin eru endursend lara þau að efast um tilvist jólasveinsins. 11.30 Alt á Melmac Teiknimynd. 12.00 Ævintýraleikhúsið - Stígvélaði kötturinn Það er fágætt að sjá kött í stígvélum. (ævintýrinu um þennan kynj- akött, sem alltaf er í stígvélum, sjáum við hvernig honum tekst með hinum mestu klókindum að fá allt sem hugur- inn girnist. 12.55 Manhattan Gamanþáttahöfundur sem hefur sagt starfi sínu lausu til að skrifa skáldsögu um hnignum þjóðfé- lagsins á í vandræðum með einkalífið. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keat- on, Michael Murphy, Mariel Hemingway og Meryl Streep. 14.30 Myndrokk FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalman- ak Utvarpsins 1989. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Að hafa áhrif. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendafréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugaö. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 ( dagsins önn. 13.30 Míðdegissagan: „Turninn útá heimsenda”. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Sjó- mannslif. 15.45 Pottaglamur gestakokks- ins. 16.00 Fréttir.16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist ásíðdegi- Debussy, Francaix, Milhaud og Stravinsky. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Jóla- almanak Útvarpsins 1989. 20.15 Gamlar glæður. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöld- skuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturút- varp. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. 9.20 Bókahornið. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. 12.00 Til- kynningar. 12.10Ádagskrá. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri i klukkustund Sverrir Kristinsson útgefandi. 17.30 Stúdíó 11.18.10 Gagn og gaman - Bókahorn. 18.35 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989.20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. 22.00 Fréttir. Örð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Góðvinafundur. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Utvarpsins 1989. 9.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 ( fjarlægð. 11.00 Messa ( Hafnarfjarðarkirkju. 12.10 Á dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöur- fregnir. 13.00 Hádegisstund (Útvarpshús- inu. 14.00 Berlínarmúrinn. 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 ( góðu tómi. 16.00 Fróttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Garpar, goð og val- kyrjur. 17.00 Kontrapunktur. 18.00 Rimsi- rams. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Ábætir. 20.00 Jólaalmanak Útvarps- ins 1989.20.15 fsjensk tónlist. 21.00 Húsin (fjörunni. 21.30 Útvarpssagan: „Gargant- úa". 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Islenskir einsöngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalman- ak Utvarpsins 1989. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 lálenskt mál 9.40 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Stiklað á stóru um hlutleysi, hernám og hervernd. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljóm- ur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- verunni. 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. 15.25 Les- ið úr forustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barna- útvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síð- degi - Dukas og Saint-Saens. 18.00 Frétt- ir. 18.03 Aðutan. 18.10 Ávettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Um dag- inn og veginn. 20.00 Jólaalmanak Ut- varpsins 1989. 20.15 Barokktónlist. 21.00 Atvinnulíf á Vestfjörðum. 21.30 Útvarps- sagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Samantekt um Landsamband hesta- manna. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu sími 91-38500. 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 „Blítt og lótt". 20.30 Á djasstónleikum. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. 22.07 Kaldur og klár. 02.00 Fróttir. 02.05 Rokk og ný- bylgja. 03.00 „Blítt og létt". 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri o.fl. 05.01 Áfram (sland. 06.00 Fréttir af veðri o.fl. 06.01 Blágresið blíða. 07.00 Úr smiðjunni. Laugardagur 8.05 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 (stopp- urinn. 14.00 (þróttafréttir. 14.03 Klukkan tvö á tvö. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Iþróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. 20.30 Úr smiðjunni. 21.30 Áfram Island. 22.07 Bitið aftan hægra. 02.00 Fréttir. 2.05 Istoppurinn. 03.00 Rokksmiðjan. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fróttir af veðri ofl. 05.01 Áfram (sland. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Af gömlum listum. 07.00 Tengja. 08.05 Söngur villi- andarinnar. Sunnudagur 9.03 „Hann Tumi fer á fætur". 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 Tíu ár með Bubba. 14.00 Spilakassinn. 16.05 Konungurinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blítt og létt". 20.30 Út- varp unga fólksins. 21.30 Áfram Island. 22.07 Klippt og skorið. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. 03.00 „Blítt og létt”... 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 04.30 Veðurfregnir 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Harmoníkuþáttur. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Suður um höfin. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin og málið. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt“. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær“. 22.07 Bláar nótur. 00.10 I háttinn. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftir- lætislögin. 03.00 „Blittog létt". 04.00 Frétt- ir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi.05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Lísa var það heillin. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Á gallabuxum og gúmmí- skóm. ÚTVARP RÓT FM 106,8 BYLGJAN FM 98,9 EFF-EMM FM 95,7 14.45 Frakkland nútímans Vandaður fræðsluþáttur. 15.15 Heimshomarokk 16.10 Menning og listir Einn fremsti dansflokkur Bandaríkjanna, „The Alvin Ailey Dance Theatre" dansar fjóra stutta dansa. Fyrri hluti. Seinni hluti er á dagskrá n.k. sunnudag. 17.15 Matterhorn klifið Die Bezwingung des Matterhorns 18.00 Golf Umsjón: Björgúlfur Lúðviks- son. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Landsleikur - Bæirnir bítast Ómar Ragnarsson ásamt föruneyti sínu með spennandi spurningakeppni. 21.10 Allt er fertugum fært Meinfyndinn breskur gamanmyndaflokkur. 22.55 Max Headroom Þá er þetta furðu- bæri mætt aftur en í þessum þáttum tekur hann ekki bara á móti frægu fólki heldur tekur hann iika fólk á beinið. 23.25 Reykur og Bófi Þrælgóð gaman- mynd. Flestir kannast orðið við Buford lögreglustjóra og hans versta óvin Bófa. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Veronica Gamba, Jackie Gleason og Paul Wil- liams. 00.50 Dagskrárlok. Mánudagur 14.40 Söngurinn lifi Sannsöguleg mynd sem byggð er í lífi jazzsönggkonunnar Billie Holliday. Aðalhlutverk: Diana Ross, Billie Dee Williams og Richard Pryor. 17.00 Santa Barbara 17.45 Jólasveinasaga Smátt og smátt fyllist vöruhúsið af fallegum jólagjöfum enda styttist í það að jólahátíðin gangi í garð. Teiknimynd með íslensku tali. 18.10 Kjallararokk 18.35 Frá degi til dags Day by Day 19.19 19.19 Fróttir, veður og dægurmál. 20.30 Dallas 21.30 Hringiðan Umræðuþáttur í beinni útsendingu. I hverjum þætti verður ein grundvallarspurning tekin fyrir og hún krufin til mergjar. Umsjón: Helgi Péturs- son. 22.30 Bfla|>áttur Stöðvar 2 Kynntar verða nýjungar á bílamarkaðnum. 23.00 Fjalakötturlnn - Október Aðal- hlutverk: V. Nikandrov, N. Popov, Boris Lianov, Chibisov, Smelsky, Podvoisky og Eduard Tisse. Leikstjóri: Sergei Eisenstein. 00.40 Uns dagur rennur á ný The Allnighter Fjögur ár í háskóla án þess að hafa staðið i ástarsambandi valda Molly gífurlegum áhyggjum. Þessu verður að kippa i liðinn áður en útskriftardagurinn rennur upp og það er ekki langur timi til stefnu. Bönnuð börnum. 02.15 Dagskrárlok. Föstudagur 8. desember 1989 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 31 í DAG 8. desember föstudagur. 342. dagurársins. Maríumessa. Sólarupprás í Reykjavíkkl. 11.03-sólarlagkl. 15.36.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.