Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1995, Blaðsíða 10
10
FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1995
Draumalið dv
Jón Grétar Jónsson, fyrirliði Vals, og Skagamaðurinn Dejan Stojic eigast við í leik liðanna í 17. umferð. Skaga-
menn sigruðu, 4-1, og það kom illa við þá sem voru með varnarmenn og markvörð úr Val í sínum draumaliðum.
DV-mynd Brynjar Gauti
Fontur og Þrándur jafn-
ir fyrir lokaumferðina
- NTF 3 stigum á eftir og gífurleg spenna í draumaleiknum
um.
Septemberkeppnin:
Fótboltafélagið Kári og Seila
Utd eru jöfn og efst í september-
keppninni þegar þremur umferð-
um er lokið þar af fjórum en sem
kunnugt er fær „þjálfari sept-
embermánaðar" 15 þúsund króna
úttekt hjá sportvöruversluninni
Spörtu.
Seila fékk 25 stig í 17. umferð-
inni og komst úr 6.-7. sæti á topp-
inn en Kári, sem var í 2. sæti eft-
ir tvær umferðir, fékk 22 stig.
Fontur, sem er á toppnum í
aðalkeppninni, er líka í toppbar-
áttu í septemberkeppninni. Font-
ur fékk 26 stig í síðustu umferð
og er í þriðja sæti í september,
aðeins stigi á eftir Kára og Seilu.
Þjálfari Kára er Þórunn Hall-
dóra Matthiasdóttir en þjálfari
Seilu er Hjalti Már Eínarsson.
Bæði koma þau úr vesturbænum
í Reykjavík. Þaö er hins vegar
Guðfinnur H. Þorkelsson frá
Þórshöfn á Langanesi sem er
þjálfari Fonts, helsta keppinautar
þeirra.
Staða efstu þátttakenda í sept-
emberkeppninni fyrir lokaum-
ferðina:
1.-2. Fótboltafélagið Kári..53
l.-2.SeilaUtd..............53
3. Fontur..................52
5. Kappar................46
6. -7. BÁHSHI............45
6.-7. Svartibruni........45
8. Laudrup...............44
9. -11. HÁSE.............43
9.-11. Heimslið nr. 1....43
9.-11. Rónaklúbburinn.....43
12. NTF....................42
13. -14. Gúrkugarpar.......41
13.-14. Spurs...............41
15.-17. Þrándurþrumari......40
15.-17. DestroyerFC.........40
15.-17. Sigurliöið..........40
18.-20. HörðurÆ.............39
18.-20. BúmbanUtd...........39
18.-20. Gepill.....'........39
21. Syngjandisveittir.......38
22. -24. Viggóvíðutan.......37
22.-24. EltonJohn...........37
22.-24. KPE.................37
25. LÍÖHG..................36
Alltstefnirí
sigur Eggerts
Allt bendir til þess að Eggert
Magnússon vinni einvígið gegn
EUert B. Schram. Eggert fékk 2
stig í 17. umferðinni en EUert -1.
Eggert er þar með kominn með
29 stig i leiknum í heUd en EUert
er með -3 stig. í september eru
báðir ansi neðarlega, Eggert með
-10 stig en EUert meö -11.
Fautar halda
sínustriki
Fautar virðast ekki ætla að láta
botnsætið í leiknum af hendi,
enda þótt þeir fengju „aöeins" -2
stig í 17. umferöinni. Þeir eru enn
14 stigum á eítir næstneðsta lið-
inu en Reykjagaröur er í 1.399.
sæti með -106 stig og Fautar í
1.400. og síðasta sæti með -120
stig.
Lokaumferðin
á laugardaginn
Lokaumferð l. deUdarinnar fer
fram á laugardaginn og þá ráöast
endanlega úrslitin í draumaUðs-
leUtnum. Niðurstaðan veröur
kynnt í þriðjudagsblaði DV og
verðlaunaafhending og lokaupp-
gjör leiksins koma nokkrum dög-
um síðar.
Fyrir lokaumferð 1. deildarinnar í
knattspyrnu er gífurleg spenna í
toppbaráttu draumaliðsleiksins. Að
lokinni 17. umferð eru Fontur og
Þrándur þrumari efstir og jafnir en
NTF er í þriðja sæti, aðeins þremur
stigum á eftir. Baráttan um sigur-
launin, ferð fyrir tvo með Samvinnu-
ferðum-Landsýn á leik í Bretlandi
eða annars staðar í Evrópu, virðist
ætla að standa á mUli þessara þriggja
Uða.
Fótboltafélagið Kári og Essoskál-
inn gætu þó blandað sér í baráttuna
og þar sem úrslitin í 1. deildinni eru
ráðin fyrir lokaumferðina getur
margt óvænt gerst í síðustu leikjun-
Fontur stóð sig best af toppliðunum
í 17. umferð, fékk 26 stig á meðan
Þrándur þrumari fékk 20 og NTF17,
en tvö síðasttöldu hðin voru jöfn og
efst eftir 16. umferðina.
Staöa efstu þátttakenda fyrir loka-
umferöina:
1.-2. Fontur................147
1.-2. Þrándurþrumari........147
3. NTF......................144
4. Fótboltafélagið Kári.....137
5. Essoskálinn..............135
6. -7. AUtbúið..............123
6.-7. Viggóviðutan..........123
8. Flóki....................117
9. -10. Gúrkugarpar.........112
9.-10. Blandípoka............112
11. Ammanyja..................111
12. -14. Draumstautamir.......110
12.-14. Ruddock...............110
12.-14. Bibbi.................110
15.-17. Gauarnir..............108
15.-17. Karitas...............108
15.-17. Mennmótsins...........108
18.-19. HM-liðiö..............107
18.-19. Laudrup...............107
20.-22. SeilaUtd..............106
20.-22. RÞS...................106
20.-22. Tuðran HSS............106
23. íslands hraðlestin........105
24. -25. Úrva-hð..............104
24.-25. HelgiJamesHarðar......104
Róbertfékk
níu stig
Róbert Sigurðsson úr Keflavík
var stigahæstí leikmaðurinn í
drauraaliðsleiknum í 17. umferð
1. deUdarinnar. Hann fékk 9 stíg
fyrir frammistöðu sina gegn
Leiftri en hann skoraði mark og
var vahnn maður leiksins i DV.
Guðmundur Benediktsson úr KR
kom næstur með 7 stig en þeir
Ólafur H. Kristjánsson, FH, Daði
Dervic, KR, Hallsteinn Arnarson,
FH, og Alexander Högnason, ÍA,
fengu 5 stig hver.
Átta völdu
Róbert
Róbert Sigurðsson var ekki
einn þeirra sem þátttakendur í
leiknum virtust hafa mikla trú á
í vor. Aðeins 8 af 1.400 þátttak-
endum völdu hann í sitt drauma-
lið en Róbert er búinn aö launa
þessum átta vel því hann er kom-
inn í hóp stígahæstu leikmanna
með 27 stig.
Þrír stígahæstu leikmennirnir
í draumaliösleiknura fengu allir
4 stig í 17. umferðinni og eru
áfram í sínum sætum. Guðmund-
ur Benediktsson komst upp í 4.
sætið og Róbert í það sjötta.
Þessir eru stigahæstír:
Ólafur Þórðarson, ÍA..........51
Páll Guðmundsson, Leiftri.....37
Tryggvi Guðmundsson, ÍBV......36
Guðmundur Benediktss., KR.....31
Jón Þór Andrésson, Leiftri....28
Róhert Sigurðsson, Keflavík...27
LeifurG. Hafsteinsson, ÍBV....25
Haraldur Ingóifsson, ÍA.......24
Rastislav Lazorik, Breiðabl...24
Ólafur Ingólfsson, Grindavik..21
Vinsældir
efstu manna
Það er forvitnilegt að sjá hve
margir völdu þessa stigahæstu
leikmenn í líð sín í vor. Fyrri tal-
an er hve margir völdu viökom-
andi leikmann í byrjun og sú síð-
ari hve margir voru með hann
þegar félagaskiptum var lokið:
Ólafur Þórðarson.......104 205
Páll Guömundsson........82 131
Tryggvi Guðmundsson.....95 129
GuðmundurBenediktss....630 621
JónÞórAndrésson........ 12 38
Róbert Sigurðsson....... 8 8
LeifurG.Hafsteinsson... 76 86
Haraldurlngólfsson.....275 281
R&stislavLazorik....... 58 71
Ólafur Ingólfsson...... 59 59
Daði stigahæsti
varnarmaðurinn
Daði Dervic úr KR er orðinn
stigahæstí varnarmaöurinn í
leiknum. Hann fékk 5 stíg í 17.
umferð, sex fyrir að skora og eitt
í mínus fyrir markið sem KR fékk
á sig. Hann komst upp fy rir Milan
Jankovic úr Grindavík sem hefur
lengi verið efstur af varnarmönn-
unum en Jankovic fékk -5 stig í
umferðinni. Daði er með 6 stig en
Jankovic 5.
Þess má geta að Daði var vin-
sælasti leikmaöurinn í leiknum
en 1.086 þátttakendur völdu hann
'1 lið sitt í byrjun og eftír kaup og
sölur var Daði kominn í 1.100
draumalið.
Aðeins 6 varnarmenn af 51 eru
fyrir ofan núliið í stigagjöfinni og
neðstur sem fyrr er Jón Þ.
Sveinsson úr FH, nú meö -42 stíg.
Efsti markvörð-
urinnánúlli
Þórður Þórðarson úr ÍA er
stígahæsti markvörðurinn í
leiknum. Hann er með nákvæm-
lega 0 en aðrir markverðir eru
allir komrúr með tveggja stafa
tölu í mínus.
Staða einstakra leikmanna
- eftir 17. umferð 1. deildarinnar í knattspymu
Markverðir:
MVl Ilajrudin Cardaklija ....-20
MV2 Stefán Arnarson......-39
MV3 Birkirkristinsson....-25
MV4 Haukur Bragason......-11
MV5 ÞórðurÞórðarson........0
MV6 Friðrik Friðriksson..-21
MV7 ÓlafurGottskálksson..-10
MV8 Krislján Finnbogason..-12
MV9 Þorvaldur Jónsson....-27
MV10 Lárus Sigurðsson....-17
Varnarmenn:
VMl Kjartan Antonsson....-12
VM2 GústafÓmarsson.......-19
VM3 ÚlfarÓttarsson.......-19
VM4 Hákon Sverrisson.....-12
VM5 Ásgeir Halldórsson...-21
VM6 Auðun Helgason.......-33
VM7 ÓlafurH.Kristjánss...-18
VM8 NíelsDungal..........-14
VM9 Jón Þ. Sveinsson.....-12
VM10 HrafnkeUKristjáns....-19
VMll SteinarGuögeirsson....-l
VM12 PéturH.Marteinss....-33
VM13 Kristján Jónsson....-28
VM14 Ágúst Ólafsson......-28
VM15 yalur F. Gíslason...-23
VM16 Ólafur Bjamason.....-12
VM17 ÞorsteinnGuöjónss....-18
VM18 MUanJankovic..........5
VM19 Gunnar M. Gunnarss ..-8
VM20 GuöjónÁsmundss......-21
VM21 Sturlaugur Haraldss...0
VM22 Zoran Miljkovic.......2
VM23 ÓlafurAdolfsson.......5
VM24 Sigursteinn Gíslason ...-2
VM25 Theodór Hervarsson 4
VM26 Friðrik Sæbjömsson..-28
VM27 DraganManojlovic....-18
VM28 Jón Bragi Arnarsson .-13
VM29 Heimir Hallgrímsson...-8
VM30 Hermann Hreiðarss.....0
VM31 JóhannB. Magnússon...l
VM32 KristinnGuðbrandss.-22
VM33 Karl Finnbogason.....-21
VM34 SnorriMár Jónsson......0
VM35 Sigurður Björgvinss....0
VM36 Þormóður EgUsson ....-12
VM37 ÓskarH.Þorvaldss....-14
VM38 DaöiDervic............6
VM39 SigurðurB. Jónsson ....-5
VM40 Steinar Adolfsson....-10
VM41 Friðrik Einarsson......0
VM42 Júlíus Tryggvason....-34
VM43 Slobodan MUisic......-12
VM44 Sigurbjöm Jakobss....-22
VM45 NebojsaCorovic.......-37
VM46 Bjarki Stefánsson....-12
VM47 JónGrétar Jónsson....-28
VM48 Kristján HaUdórss....-31
VM49 PetrMrazek...........-33
VM50 Jón S. Helgason......-25
VM51 Helgi Björgvinsson ....-16
Tengiliðir:
TEl Willum Þórsson.......-2
TE2 Amar Grétarsson......-4
TE3 Gunnlaugur Einarsson ..13
TE4 Vilhjálmur Haraldsson ...,0
TE5 Guðm. Guömundsson....-4
TE6 HaUsteinn Amarson.....9
TE7 Stefan Toth...........0
TE8 Ólafur B. Stephensen.-2
TE9 Láms Huldarsson........0
TE10 Þorsteinn Halldórss ....-12
TEll Hólmsteinn Jónasson...0
TE12 ÞórhaUurVíkingsson...-4
TE13 Kristinn Hafliðason..-2
TE14 AtliHelgason........-10
TE15 Nökkvi Sveinsson.....-8
TE16 Jón Freyr Magnússon ....4
TE17 Þorsteinn Jónsson....-2
TE18 Zoran Ljubicic........9
TE19 Ólafur Ingólfsson....21
TE20 BjömSkúlason.........-2
TE21 Ólafur Þórðarson.....51
TE22 Sigurður Jónsson.....12
TE23 Alexander Högnason....0
TE24 Haraldur Ingólfsson..24
TE25 Pálmi Haraldsson.....-2
TE26 ívar Bjarklind........8
TE27 Ingi Sigurðsson.......2
TE28 Sumarliöi Ámason.....14
TE29 Rútur Snorrason......12
TE30 Bjamólfur Lámsson.....4
TE31 Eysteinn Hauksson.....4
TE32 MarkoTanasic.........18
TE33 Ragnar Steinarsson....5
TE34 HjálmarHallgrímsson....O
TE35 Róbert Sigurðsson....27
TE36 Hilmar Bjömsson......14
TE37 LogiJónsson...........0
TE38 Heimir Guöjónsson.....3
TE39 Heimir Porca.........-4
TE40 EinarÞórDaníelsson....l4
TE41 PáU Guðmundsson......37
TE42 Ragnar Gíslason......-8
TE43 Gunnar Oddsson.......16
TE44 Baldur Bragason......16
TE45 Jón Þór Andrésson....28
TE46 Anton B. Markússon....0
TE47 Höröur M. Magnúss.....2
TE48 Hiimar Sighvatsson....2
TE49 Ólafur Brynjólfsson...0
TE50 ValurValsson..........4
Sóknarmenn:
SMl Rastislav Lazorik.....24
SM2 AnthonyK. Gregory.;....4
SM3 Jón Stefánsson........-2
SM4 Hörður Magnússon......10
SM5 JónErlingRagnarsson....O
SM6 Hlynur Eiríksson......-2
SM7 Ríkharður Daðason.....15
SM8 Atli Einarsson........-2
SM9 Þorbjörn A. Sveinsson..8
SM10 Grétar Einarsson.....-2
SMll Tómas I. Tómasson....-8
SM12 Þórarinn Ólafsson.....0
SM13 Bjarki Pétursson.....-2
SM14 Stefán Þórðarson.....11
SM15 DejanStojic...........6
SM16 Tryggvi Guðmundss ....36
SM17 Steingr. Jóhanness....5
SM18 Leifur G. Hafsteinss.25
SM19 Kjartan Einarsson....-2
SM20 Óli Þór Magnússon....-2
SM21 Ragnar Margeirsson....2
SM22 Guöm. Benediktsson....31
SM23 Mihajlo Bibercic.....16
SM24 Ásmundur Haraldss....10
SM25 Gunnar Már Másson ....-1
SM26 Sverrir Sverrisson...-2
SM27 Pétur Bjöm Jónsson....2
SM28 Sigurbjöm Hreiðarss ...-2
SM29 Sigþór Júlíusson......5
SM30 Kristinn Lámsson......8
SM31 Stewart Beards........2