Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Side 48
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995
56
í
r*
{
I
! tSS £2X SSS iff*
nvin
904-1700
Verð aðeins 39,90 mín.
l.| Fótbolti
2\ Handbolti
: 3 { Körfuboiti
41 Enski boltinn
51 ítalski boltinn
: 6 [ Þýski boltinn
71 Önnur úrslit
8 NBA-deildin
lj Vikutilboð
stórmarkaðanna
.2] Uppskriftir
J.J Læknavaktin
:2[Apótek
31 Gengi
lj Dagskrá Sjónvarps
2 j Dagskrá Stöðvar 2
U Dagskrá rásar 1
4j Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
5 j Myndbandagagnrýni
6j ísl. listinn
-topp 40
7 j Tónlistargagnrýni
8 j Nýjustu myndböndin
SmMWÉMS
Krár
Dansstaðir
Leikhús
Leikhúsgagnrýni
Bíó
Kvikmyndagagnrýni
U
2J
u
u
u
U
1\ Lottó
2 j Víkingalottó
3 Getraunir
PÍ|IÍ
iiiiiin
DV
904-1700
Verð aðeins 39,90 mín.
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20.30.
Rokkóperan
Jesús Kristur
SUPERSTAR
ettir Tim Rice og Andrew
Lloyd Webber
Fim. 12/10, laud. 14/10, mifinætursýning kl.
23.30, miðvikud. 18/10.
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Laud. 14/10 kl. 14, ðrlá sæti laus, sunnud.
15/10 kl. 14, uppselt, sunnud. 15/10 kl. 17,
örtá sætl laus, lau. 21/10 kl. 14.
Litla sviðkl.20:
HVAÐ DREYMDI ÞIG,
VALENTÍNA?
eftir Ljúdmilu Razumovskaju
Mvd. 11/10, uppselt, föstud. 13/10, uppselt,
laud. 14/10, uppselt, sunnud. 15/10, fim.
19/10.
Stóra svið kl. 20:
TVÍSKINNUNGSÓPERAN
Gamanleikrit með söngvum eftir
Ágúst Guðmundsson
Leikmynd: Stígur Steinþórsson
Lýsing: ögmundur Þór Jóhannesson
Búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir
Dansahöfundur: Helena Jónsdóttir
Söngstjórn: Óskar Elnarsson
Tónlistarstjórn og útsetn.: Rikharöur Örn
Pálsson
Meðleikstjóri: Árni Pétur Guðjónsson
Sýningarstjórn: Jón Þórðarson
Leikstjóri: AgústGuðmundsson
Leikarar: Margrét Vilhjálmsdóttir, Felix
Bergsson, Sóley Elíasdóttlr, Eggert Þor-
leifsson, Magnús Jónsson, Jóhanna Jónas,
Guðmundur Ólafsson og Theodór Júlíus-
son
Kór: Birna Hafstein, Daniel Ágúst Haralds-
son, Guðrún Gunnarsdóttlr, Harpa Harðar-
dóttir, Kristbjörg Clausen, Pétur Guðlaugs-
son og Þórunn Geirsdóttir
2. sýn. miövd. 11/10, grá kortgilda, 3. sýn.
fös. 13/10, rauð kortgllda,fáein sæti laus.
Stóra svið kl. 20:
VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ
BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Laugard. 14/10.
Tónleikaröð LR:
hvert þriðjudagskvöld kl. 20.30.
Þriðjud. 10/10,3-5, hópurinn Kvintettar og
tríó. Mlðav. 800,-
Þri. 17/10, Sniglabandlð, miðav. 800,-
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17,
auk þess er tekið á móti miðapöntun-
um i síma 568-8000 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar,
frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavikur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
Safnaðarstarf
Dómkirkjan: Æskulýðsfundur sunnu-
dagskvöld kl. 20.00.
Grensáskirkja: Fundur í æskulýösfélag-
inu sunnudagskvöld kl. 20.00.
Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku-
lýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20.30.
Árbæjarkirkja: Opið hús öldrunarstarfs
mánudag kl. 13.30-16.00. Fótsnyrting:
Tímapantanir hjá Fjólu í síma 5574521.
Foreldramorgnar í safnaðarheimilinu
þriðjudaga kl. 10-12. Fundur fyrir stelpur
og stráka, 9-10 ára, á mánudögum kl.
17-18.
Fella- og Hólakirkja: Bænastund og fyr-
irbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti
bænaefnum í kirkjunni. Æskulýðsfund-
ur mánudagskvöld kl. 20.
Hjallakirkja: Fundur æskulýðsfélagsins
á mánudag ki. 20.30.
Tilkyimingar
Félag eldri borgara
Bridge, tvímenningur, kl. 13 á sunnudag,
félagsvist kl. 14 í Risinu. Dansað í Goð-
heimum kl. 20. Skrásetning í söngnám-
skeið er á skrifstofu félagsins s. 552 8812
til 10. október.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00.
STAKKASKIPTI
eftir Guðmund Steinsson
í kvöld, nokkur sæti laus, föd. 13/10, Id. 21/10.
ÞREKOG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
7. sýn. Id. 14/10, uppselt, 8. sýn. 15/10, upp-
selt, 9. sýn. fid. 19/10, uppselt, föd. 20/10,
uppselt, Id. 28/10, uppselt.
Litla sviðið kl. 20.30.
SANNURKARLMAÐUR
eftir Tankred Dorst
2. sýn. í kvöld, 3. sýn. fid. 12/10,4. sýn. föd.
13/10,5. sýn.mvd. 18/10.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
Á morgun, uppselt, mvd. 11/10, nokkur sæti
laus, Id. 14/10, uppselt, sud. 15/10, nokkur
sæti laus, fid. 19/10, föd. 20/10, nokkur sæti
laus.
LISTAKLÚBÐUR
LEIKHÚSSKJALLARANS
Mád. 9/10 kl. 21.00.
Jass í ísienskum bókmenntum:
Vernharöur Linnet tekur saman, Tómas R.
Einarsson og félagar sjá um tónlist.
Miöasalan er opin alla daga nema mánu-
daga f rá kl. 13-18 og f ram aó sýningu sýn-
ingardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10
virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
Simi miðasölu: 5511200
Simi skrifstofu: 551 1204
VELKOMIN Í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
í I íseIjenska óperan
I I__lllll
Sími 551-1475
Frumsýning laugard. 7. október.
Sýning föstud. 13/10, laugard. 14/10.
Sýningar hefjast kl. 21.00.
Miðasalan er opin kl. 15-19
daglega nema mánudaga,
sýningardag til kl. 21.
SÍMI551-1475,
bréfasími 552-7384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
Nýr eigandi að Gresiku
Snædís Anna Hafsteinsdóttir snyrtifræö-
ingur hefur tekiö yfir reksturinn á
Snyrtistofunni Gresiku að Suðurgötu 7,
Reykjavík. Snædís mun bjóða upp á alla
almenna snyrtiþjónustu. Snædís vinnur
aðallega með hinar vönduðu Guinot
snyrtivörur. Tekið er við tímapöntunum
í s. 552 2430. Stofan mun verða opin frá
kl. 12.30-19 alla virka daga.
Kvikmynd frá Hvíta-Rússiandi
íbíósalMÍR
„Grimmileg hefnd Stakhs konungs"
nefhist kvilunyndin sem sýnd verður í
bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag,
8. október, kl. 16. Skýringar með mynd-
inni á ensku.
Hjónaband
Þann 3. júní voru gefin saman í
hjónaband í Háteigskirkju af séra
Helgu Sofflu Kolbrún Guðlaugsdóttir
og Mark Eldred. Þau eru til heimilis
að Melgerði 28.
Ljósm. Nærmynd
Þann 1. júlí voru gefin saman í hjóna-
band í Digraneskirkju af séra Pálma
Matthíassyni Þórhildur Þorbergs-
dóttir og Hallgrímur Sæmundsson.
Heimiíi þeirra er að Blikahólum 4,
Reykjavík.
Ljósmyndarinn - Lára Long
Þann 8. júlí voru gefin saman í hjóna-
band í Digraneskirkju af séra Pálma
Matthíassyni Birna Randversdóttir
og Arnfinnur Daníelsson. Þau eru til
heimilis að Álfhólsvegi 125, Kópa-
vogi.
Ljósmyndarinn - Lára Long
Þann 22. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Kópavogskirkju af séra
Bryndísi Möllu Elísdóttir Jóna Kr.
Sigurðardóttir og Halldór Snorrason.
Heimili þeirra er að Bárugötu 5,
Reykjavík.
Ljósmyndarinn - Lára Long
Þann 22. júlí voru gefin saman i
hjónaband í Víðistaðakirkju í Hafn-
arfirði af séra Sigurði Guðmunds-
syni íris Berg og Einar Eirikur
Hjálmarsson. Heimili þeirra er að
Vesturbraut 24, Hafnarfirði. Með
þeim á myndinni er sonur þeirra.
Ljósmyndarinn - Lára Long
Þann 30. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Bessastaðakirkju af séra
Jóni Þorsteinssyni Inga Lára Inga-
dóttir og Þorvaldur Bjarni Þorvalds-
son. Heimili þeirra er að Skildinga-
nesi 35, Reykjavík.
Ljósm. Helgi Braga
Þann 29. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Hallgrímskirkju af séra
Ulfari Guðmundssyni Kristín Egils-
dóttir og Haukur Guðmundsson.
Heimili þeirra er að Laugavegi 139,
Reykjavík.
Ljósmyndarinn - Lára Long
Þann 26. ágúst voru gefin saman í
hjónaband í Háteigskirkju af séra
Pálma Matthíassyni Laufey Arna
Jóhansen og Gunnar Þór Sch. Elfars-
son. Heimili þeirra er að Tryggva-
götu 6.
Ljósm. Nærmynd