Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Blaðsíða 48
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995 56 í r* { I ! tSS £2X SSS iff* nvin 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín. l.| Fótbolti 2\ Handbolti : 3 { Körfuboiti 41 Enski boltinn 51 ítalski boltinn : 6 [ Þýski boltinn 71 Önnur úrslit 8 NBA-deildin lj Vikutilboð stórmarkaðanna .2] Uppskriftir J.J Læknavaktin :2[Apótek 31 Gengi lj Dagskrá Sjónvarps 2 j Dagskrá Stöðvar 2 U Dagskrá rásar 1 4j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5 j Myndbandagagnrýni 6j ísl. listinn -topp 40 7 j Tónlistargagnrýni 8 j Nýjustu myndböndin SmMWÉMS Krár Dansstaðir Leikhús Leikhúsgagnrýni Bíó Kvikmyndagagnrýni U 2J u u u U 1\ Lottó 2 j Víkingalottó 3 Getraunir PÍ|IÍ iiiiiin DV 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.30. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR ettir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Fim. 12/10, laud. 14/10, mifinætursýning kl. 23.30, miðvikud. 18/10. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Laud. 14/10 kl. 14, ðrlá sæti laus, sunnud. 15/10 kl. 14, uppselt, sunnud. 15/10 kl. 17, örtá sætl laus, lau. 21/10 kl. 14. Litla sviðkl.20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmilu Razumovskaju Mvd. 11/10, uppselt, föstud. 13/10, uppselt, laud. 14/10, uppselt, sunnud. 15/10, fim. 19/10. Stóra svið kl. 20: TVÍSKINNUNGSÓPERAN Gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson Leikmynd: Stígur Steinþórsson Lýsing: ögmundur Þór Jóhannesson Búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir Dansahöfundur: Helena Jónsdóttir Söngstjórn: Óskar Elnarsson Tónlistarstjórn og útsetn.: Rikharöur Örn Pálsson Meðleikstjóri: Árni Pétur Guðjónsson Sýningarstjórn: Jón Þórðarson Leikstjóri: AgústGuðmundsson Leikarar: Margrét Vilhjálmsdóttir, Felix Bergsson, Sóley Elíasdóttlr, Eggert Þor- leifsson, Magnús Jónsson, Jóhanna Jónas, Guðmundur Ólafsson og Theodór Júlíus- son Kór: Birna Hafstein, Daniel Ágúst Haralds- son, Guðrún Gunnarsdóttlr, Harpa Harðar- dóttir, Kristbjörg Clausen, Pétur Guðlaugs- son og Þórunn Geirsdóttir 2. sýn. miövd. 11/10, grá kortgilda, 3. sýn. fös. 13/10, rauð kortgllda,fáein sæti laus. Stóra svið kl. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Laugard. 14/10. Tónleikaröð LR: hvert þriðjudagskvöld kl. 20.30. Þriðjud. 10/10,3-5, hópurinn Kvintettar og tríó. Mlðav. 800,- Þri. 17/10, Sniglabandlð, miðav. 800,- Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntun- um i síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Safnaðarstarf Dómkirkjan: Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöld kl. 20.00. Grensáskirkja: Fundur í æskulýösfélag- inu sunnudagskvöld kl. 20.00. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku- lýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja: Opið hús öldrunarstarfs mánudag kl. 13.30-16.00. Fótsnyrting: Tímapantanir hjá Fjólu í síma 5574521. Foreldramorgnar í safnaðarheimilinu þriðjudaga kl. 10-12. Fundur fyrir stelpur og stráka, 9-10 ára, á mánudögum kl. 17-18. Fella- og Hólakirkja: Bænastund og fyr- irbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Æskulýðsfund- ur mánudagskvöld kl. 20. Hjallakirkja: Fundur æskulýðsfélagsins á mánudag ki. 20.30. Tilkyimingar Félag eldri borgara Bridge, tvímenningur, kl. 13 á sunnudag, félagsvist kl. 14 í Risinu. Dansað í Goð- heimum kl. 20. Skrásetning í söngnám- skeið er á skrifstofu félagsins s. 552 8812 til 10. október. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00. STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson í kvöld, nokkur sæti laus, föd. 13/10, Id. 21/10. ÞREKOG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson 7. sýn. Id. 14/10, uppselt, 8. sýn. 15/10, upp- selt, 9. sýn. fid. 19/10, uppselt, föd. 20/10, uppselt, Id. 28/10, uppselt. Litla sviðið kl. 20.30. SANNURKARLMAÐUR eftir Tankred Dorst 2. sýn. í kvöld, 3. sýn. fid. 12/10,4. sýn. föd. 13/10,5. sýn.mvd. 18/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Á morgun, uppselt, mvd. 11/10, nokkur sæti laus, Id. 14/10, uppselt, sud. 15/10, nokkur sæti laus, fid. 19/10, föd. 20/10, nokkur sæti laus. LISTAKLÚBÐUR LEIKHÚSSKJALLARANS Mád. 9/10 kl. 21.00. Jass í ísienskum bókmenntum: Vernharöur Linnet tekur saman, Tómas R. Einarsson og félagar sjá um tónlist. Miöasalan er opin alla daga nema mánu- daga f rá kl. 13-18 og f ram aó sýningu sýn- ingardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 Simi miðasölu: 5511200 Simi skrifstofu: 551 1204 VELKOMIN Í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! í I íseIjenska óperan I I__lllll Sími 551-1475 Frumsýning laugard. 7. október. Sýning föstud. 13/10, laugard. 14/10. Sýningar hefjast kl. 21.00. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega nema mánudaga, sýningardag til kl. 21. SÍMI551-1475, bréfasími 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Nýr eigandi að Gresiku Snædís Anna Hafsteinsdóttir snyrtifræö- ingur hefur tekiö yfir reksturinn á Snyrtistofunni Gresiku að Suðurgötu 7, Reykjavík. Snædís mun bjóða upp á alla almenna snyrtiþjónustu. Snædís vinnur aðallega með hinar vönduðu Guinot snyrtivörur. Tekið er við tímapöntunum í s. 552 2430. Stofan mun verða opin frá kl. 12.30-19 alla virka daga. Kvikmynd frá Hvíta-Rússiandi íbíósalMÍR „Grimmileg hefnd Stakhs konungs" nefhist kvilunyndin sem sýnd verður í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag, 8. október, kl. 16. Skýringar með mynd- inni á ensku. Hjónaband Þann 3. júní voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Helgu Sofflu Kolbrún Guðlaugsdóttir og Mark Eldred. Þau eru til heimilis að Melgerði 28. Ljósm. Nærmynd Þann 1. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Digraneskirkju af séra Pálma Matthíassyni Þórhildur Þorbergs- dóttir og Hallgrímur Sæmundsson. Heimiíi þeirra er að Blikahólum 4, Reykjavík. Ljósmyndarinn - Lára Long Þann 8. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Digraneskirkju af séra Pálma Matthíassyni Birna Randversdóttir og Arnfinnur Daníelsson. Þau eru til heimilis að Álfhólsvegi 125, Kópa- vogi. Ljósmyndarinn - Lára Long Þann 22. júlí voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Bryndísi Möllu Elísdóttir Jóna Kr. Sigurðardóttir og Halldór Snorrason. Heimili þeirra er að Bárugötu 5, Reykjavík. Ljósmyndarinn - Lára Long Þann 22. júlí voru gefin saman i hjónaband í Víðistaðakirkju í Hafn- arfirði af séra Sigurði Guðmunds- syni íris Berg og Einar Eirikur Hjálmarsson. Heimili þeirra er að Vesturbraut 24, Hafnarfirði. Með þeim á myndinni er sonur þeirra. Ljósmyndarinn - Lára Long Þann 30. júlí voru gefin saman í hjónaband í Bessastaðakirkju af séra Jóni Þorsteinssyni Inga Lára Inga- dóttir og Þorvaldur Bjarni Þorvalds- son. Heimili þeirra er að Skildinga- nesi 35, Reykjavík. Ljósm. Helgi Braga Þann 29. júlí voru gefin saman í hjónaband í Hallgrímskirkju af séra Ulfari Guðmundssyni Kristín Egils- dóttir og Haukur Guðmundsson. Heimili þeirra er að Laugavegi 139, Reykjavík. Ljósmyndarinn - Lára Long Þann 26. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Pálma Matthíassyni Laufey Arna Jóhansen og Gunnar Þór Sch. Elfars- son. Heimili þeirra er að Tryggva- götu 6. Ljósm. Nærmynd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.