Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Page 50
58
ftfmæli
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995 DV
Björn G. Björnsson
Björn G. Björnsson, fyrrv. forstjóri
Sænska frystihússins, til heimilis
að Hrafnistu við Skjólvang í Hafn-
arfirði, er niræður í dag.
Starfsferill
Björn fæddist á Vatneyri við Pat-
reksíjörð en flutti tólf ára með for-
eldrum sínum í Borgarnes. Hann
lauk nám frá Verslunarskóla ís-
lands 1925 og stundaði framhalds-
nám við verslunarskóla í Kaup-
mannhöfn 1928-29.
Björn var verslunarmaður í
Borgarnesi 1918-27, starfaði á skrif-
stofu Nathan og Olsen í Kaup-
mannahöfn 1927-29, var verslunar-
maður í Borgarnesi 1929-31 og síð-
aníReykjavík.
Björn var aðalbókari við Sænska
frystihúsið í Reykjavík 1932-38 og
forstjóri þess 1938-42 er það var
selt hf. Frosti og var meðeigandi
og forstjóri hf. Frosts frá stofnun
þess. Þá stofnaði Björn umboðs- og
heildverslunina Björn G. Björns-
son sf. sem hann starfrækti í mörg
ár ásamt fóstursyni sínum, Óskari.
Björn gekk í Oddfellow-regluna
og var einn af stofnendum stúku
nr. 12, Skúla fógeta. Hann gegndi
einu af æðstu embættum reglunnar
um árabil. Þá var hann einn af sex-
tíu og einum Oddfellow-bróður sem
keyptu Urriðavatnslandið í Heið-
mörk og gáfu Oddfellow-reglunni
1957.
Fjölskylda
Björn giftist 1.8.1932 Ástu Stef-
ánsdóttur, f. 15.7.1905. Þau skildu.
Sonur Björns og Ástu er Reynir,
f. 17.7.1933, búsettur í Reykjavík.
Seinni kona Björns var Ragnhild-
ur Kristjánsdóttir, f. 7.7.1913, d.
13.3.1982, húsmóðir. Hún var dóttir
Kristjáns Jónssonar, netagerðar-
manns á ísafirði, og k.h., Jóhönnu
Benónýsdóttur húsmóður.
Ragnhildur átti þrjú börn sem
Björn gekk í fóðurstað. Þau eru
Erla, f. 25.6.1935, auglýsingateikn-
ari í Bandaríkjunum; Ágústa, f.
23.12.1939,hárgreiðslumeistarií
Kópavogi, gift Úlfari Sigurðssyni,
starfsmanni hjá Flugleiðum, og
eiga þau þrjú börn; Oskar Gísh, f.
23.12.1939, forstjóri í Garðabæ,
kvæntur Sóleyju Sigurjónsdóttur
og eiga þau íimm börn.
Systkini Bjöms: Ingibjörg Emma,
f. 5.7.1903, fulltrúi í Reykjavík;
Pétur Emil Júlíus, f. 25.7.1904, d.
26.11.1991, verkfræðingur hjá Raf-
magnsveitu Reykjavíkur; Þuríður
Jenný, f. 13.1.1907, húsmóðirí
Reykjavik; Karl Leó, f. 22.2.1908,
d. 6.7.1941, verslunarmaður í
Reykjavík; Jórunn, f. 6.9.1913,
kaupkona og húsmóðir í Borgar-
nesi; Anna, f. 19.5.1915, bókavörður
í Hafnarfirði og á Selfossi; Margr-
ét, f. 14.11.1917, húsmóðir í Reykja-
vík.
Hálfbróðir Björns, samfeðra: Ing-
ólfur Theodór, f. 3.12.1905, verslun-
armaður og stjórnarráðsfulltrúi í
Reykjavík.
Foreldrar Björns voru Guðmund-
ur Björnsson, f. 5.12.1873, d. 4.6.
1953, sýslumaður Mýra- og Borgar-
fjarðarsýslu, og k.h., Þóra Leopold-
ína Júlíusdóttir, f. 26.8.1879, d. 26.1.
1967, húsmóðir.
Ætt
Bróðir Guðmundar var Kristján,
faðir Þuríðar, prófessors í KHÍ.
Guðmundur var sonur Björns, b. á
Svarfhóli, Ásmundssonar, ogÞur-
íðar Jónsdótturljósmóður, systur
Málfríðar ljósmóður, móður Málm-
fríðar Einarsdóttur rithöfundar.
Þóra var systir Halldórs sýslu-
manns. Þóra var dóttir Júlíusar,
læknis á Blönduósi, Halldórssonar,
yfirkennara í Reykjavík, Friðriks-
sonar, bróður Ólínu, langömmu
Snæbjarnar Jónassonar, fyrrv.
vegamálastjóra. Móðir Þóru var
Ingibjörg, systir Björns, afa Bjöms
Sigfússonar háskólabókavarðar,
föður Sveinbjörns háskólarektors.
Ingibjörg var dóttir Magnúsar,
prests og læknis á Grenjaðarstað,
Jónssonar, bróður Guðnýjar,
ömmu Haraldar Níelssonar pró-
fessors. Önnur systir Magnúsar
Björn G. Björnsson.
var Margrét, amma Ólafs Friðriks-
sonar. Móðir Ingibjargar var Þór-
vör Skúladóttir, prests í Múla,
Tómassonar, bróður Einars, föður
Hálfdanar, langafa Helga Hálfdan-
arsonar þýðanda. Móðir Þórvarar
var Þórvör Sigfúsdóttir, prófasts
og skálds á Höfða, Jónssonar, og
Guðrúnar Ketilsdóttur, prests f
Húsavík, Jónssonar. Móðir Guð-
rúnar var Guðrún Magnúsdóttir,
systir Skúla landfógeta.
Björn er að heiman á afmælisdag-
inn.
95 ára
Friede P. Briem,
Bergstaðastræti 69, Reykjavík.
80 ára
Rögnvaidur S. Möller,
Hornbrekku, Ólafsflrði.
Ásta Einarsdóttir,
Hraunbúðum, Vestmannaeyjum.
Gunnar Sigurðsson,
Leiralækjarseh 1, Álftaneshreppi.
75 ára
Ingveldur Þórarinsdóttir,
Geirastööum, Bolungarvik.
ErlendurPálsson,
Móaflöt 20, Garðabæ.
Ragnar Ólafsson,
Bimufelli, Fellahreppi.
70ára
Sigríður Einarsdóttir,
Runnum II, Reykholtsdalshreppi.
Eiginmaður Sig-
ríðarerÞorvald-
urPálmason
kennari.
Tekiðverðurá
mótigestumífé-
lagsheimilinu
Logalandií
kvöld, laugardag
inn 7.10., frákl. 20.30.
Guðmundur Kristinsson,
bóndi að Grímsstöðum II, Reyk-
holtsdalshreppi.
Hann tekur á móti gesíum í félags-
heimilinu Logalandi, laugardags-
kvöldið 7.10. kl. 20.30.
Bergsteinn Jónsson,
Sólvangi, Hálshreppi.
Grétar Magnósson,
Eskiholti9, Garðabæ.
Kristrún Guðmundsdóttir,
Frostafold 117, Reykjavík.
Elísabet Hrefna Jónsdóttir,
Ghtvangi 29, Hafnarfirðí.
Eygló Ebenesersdóttir,
Engjaseli 11, Reykjavík.
Sigríður Kristjánsdóttir,
Oddagötu 6, Reykjavík.
Guttormur V. Þormar,
Eikjuvogi 5, Reykjavík.
Sigurður Jónsson,
Hammersminni3, Djúpavogs-
hreppi.
60 ára
Vilborg Bj örgvinsdóttir,
Kópavogsbraut90, Kópavogi.
Steinunn Pálsdóttir,
Austurvegi 4, Mýrdalshreppi.
50 ára
Erlingur Friðgeirsson,
Meltúni, Mosfellsbæ.
40ára
Helga Ellen Sigurðardóttir,
Heiðarbraut 9 B, Keflavík.
Þórunn Sveinsdóttir,
Suðurhólum 2, Reykjavík.
~ Sigurlaug Lára Eiríksdóttir,
Heiðarbóli 15, Keilavík.
— Eyvindur Albertsson,
Bæjartúni 9, Kópavogi.
Nanna Ingibjörg Jónsdóttir,
Fellsmúla 2, Reykjavik.
María Guðmunda Kristinsdóttir,
_ Vallholti 7, Akranesi. ':
Janus Friðrik Guðlaugsson,
Austurtúni 3, Bessastaðahreþpi.
Tryggvi Ásgrímsson,
Furugrund 40, Akranesi.
Menningarsjóður útvarpsstöðva
auglýsir
Stjórn Menningarsjóðs útvarpsstöðva hefur lokið
úthlutun styrkja eftir umsóknum sem bárust 1994
og 1995. Umsækjendur, sem ekki var úthlutað styrkj-
um, geta nálgast umsóknir sínar á skrifstofu Bjarna
Þórs Óskarssonar hdl. að Laugavegi 97, Reykjavík,
fyrir 20.10. 1995. Þeir sem hyggjast sækja umsóknir
sínar eru vinsamiega beðnir að tilkynna það með
eins dags fyrirvara í síma 552 7166.
Gyða Brynjólfsdóttir
Gyða Brynjólfsdóttir, Gautlandi 5,
Reykjavík, er sjötug í dag.
Starfsferill
Gyða fæddist að Ormsstöðum í
Breiðdal í Suður-Múlasýslu og ólst
þar upp. Hún kom til Reykjavíkur
1940 þar sem hún m.a. starfaði í
bakaríi. Auk húsmóðurstarfa hef-
ur Gyða starfað á skrifstofu Sóln-
ingar hf. sl. fimmtán ár.
Gyða hefur starfað mikið með
Kvenfélagi Grensásóknar og
stundað sjáltboðavinnu við félags-
starf eldri borgara á vegum Reykja-
víkurborgar.
Fjölskylda
Eiginmaður Gyðu var Skúh A.
Steinsson, f. 7.12.1924, d. 1980, for-
stjóri. Hann var sonur Steins Ás-
mundssonar og Valgerðar Jónas-
dóttur.
Böm Gyðu og Skúla eru Bryndís
Skúladóttir, f. 10.3.1945, sérkennari
í Hafnarflrði, gift Páli Arnasyni
framleiðslustjóra; Gunnsteinn Við-
ar, f. 31.1.1947, framkvæmdastjóri
í Garðabæ, kvæntur Sigrúnu
Gunnarsdóttur leirlistarkonu;
Guðlaug Skúladóttir, f. 7.1.1955,
húsmóðir í Keflavík, gift Vilberg
Skúlasynikjötiðnaðarmanni; Sigr-
ún Skúladóttir, f. 19.2.1956, tækni-
teiknari í Reykjavík, gift Jóni
Sverrissyni húsasmið; Halldór
Skúlason, f. 5.8.1960, skrifstofu-
maður í Kópavogi, kvæntur Jónu
Ágústu Helgadóttur húsmóður og
eiga þau þrjár dætur.
Systkini Gyðu: Guðmundur Þór-
arinsson, nú látinn, búsettur í
Reykjavík, var kvæntur Ragnheiði
Guðmundsdóttur og eru börn
þeirra tvö; Sigríður, nú látin, b á
Ormsstöðum, og eignaðist hún eina
dóttur; Guðný Helga, húsmóðir í
Reykjavík, gift Birni Jónssyni og
eiga þau tvo syni; Guðrún, hús-
móðir á Reyðarfiröi, gift Valtý Sæ-
Gyða Brynjólfsdóttir.
mundssyni og eiga þau fjögur börn>
Foreldrar Gyöu voru Brynjólfur
Guðmundsson, bóndi á Omrsstöð-
um í Breiðdal, og Guðlaug Eiríks-
dóttir húsfreyja.
Gyðaererlendis.
Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted kaup-
maður, Hjarðarhaga 17, Reykjavík,
er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Heimir fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp. Hann lauk nám í
mjólkurfræði frá Dalum mejeri-
skole í Odense 1968, framhalds-
námi frá sama skóla 1969 og síðar
námi við Útflutnings- og markaðs-
skólann.
Heimir réðst til starfa hjá Mjólk-
ursamlaginu í Búðardal að námi
loknu og var þar til 1977, lengst af
sem mjólkursamlagsstjóri. Auk
þess var hann fréttaritari Ríkisút-
varpsins. Þá starfrækti hann fast-
eignasöluí Reykjavík um árabil.
Heimir var sérfræðingur í hrein-
lætismálum hjá Framleiðslueftir-
hti sjávarafurða og síðar Ríkismati
sjávarafurða en þar hafði hann yf-
irumsjón með vinnsluleyfaveiting-
um til flskvinnslustöðva. Hann var
framkvæmdastjóri Rækjuvinnsl-
unnar á Skagaströnd í rúm tvö ár
og gegndi jafnframt framkvæmda-
stjórastöðu Marska hf. á sama
tíma. Þá sat hann í hreppsnefnd
Höföahrepps og var þar varaodd-
viti. Heimir starfaði síðan að sjálf-
stæðri sölu- og markaðsráðgjöf um
árabil auk þess að vinna að útflutn-
ingi sjávarafurða. Þau hjónin
keyptu svo matvöraverslunina
Kvöldúlf við Bræðraborgarstíg fyr-
ir rúmum tveimur árum og starf-
rækja hana.
Heimir hefur tekið virkan þátt í
ýmsum félagsmálum og skrifað
fjölda greina í blöð og tímarit.
Fjölskylda
Heimir kvæntist 14.10.1966 Sig-
ríði Jónasdóttur, f. 30.11.1946. Hún
er dóttir Jónasar Sólmundssonar
húsgagnasmíðanjeistara, og Nikol-
ínu Ehnar Guðmundsdóttur hús-
móður. Heimir og Sigríður skildu.
Börn Heimis og Sigríðar eru Ingi-
björg Sif, f. 29.5.1970, skrifstofu-
maður í Reykjavík, en unnusti
hennar er Aðalsteinn Elíasson frá
ísafirði; Jónas Már, f. 15.12.1972,
verslunarmaður í Reykjavík.
Heimir kvæntist 14.8.1993 Guð-
rúnu Guðmundsdóttur, f. 16.9.1952,
kaupmanni. Foreldrar hennar:
Guðmundur Brynjólfsson frá
Ormsstööum í Breiðdal sem er lát-
inn, og Ragnheiður Guðmunds-
dóttirhúsmóöir.
Systkini Heimis eru Björn Rík-
arður, f. 7.11.1942, húsgagnasmíða-
meistari í Hafnarfirði; Hrafnhild-
ur, f. 18.8.1944, læknir í Lundi í
Svíþjóð; Eggert, f. 20.5.1948, doktor
í jarðvísindum, veðurfréttamaður
og kennari í Reykjavík; Birgir, f.
12.11.1951, kaupmaður í Reykjavík;
Heimir Lárusson Fjeldsted.
Sigurbjörn, f. 14.7.1956, búsettur í
Reykjavík.
Foreldrar Heimis: Lárus Harrý
Eggertsson Fjeldsted, f. 22.6.1910,
d. 7.4.1991, oglngibjörgBjömsdótt-
ir,f. 22.8.1911.
Þau hjónin bregða sér af bæ á
afmæhsdaginn.