Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Side 51
LAUGARDAGUR 7. OKTOBER 1995
afmæli
Bjarni Þórarinn Ólafsson
Bjarni Þórarinn Ólafsson, fyrrv.
bóndi að Neðri-Rauðsdal á Barða-
strönd, nú til heimilis í Kambi,
húsi eldri borgara á Patreksflrði,
er níræður í dag.
Starfsferill
Bjarni fæddist á Hlaðseyri við
Patreksfjörð og ólst þar upp fyrstu
árin. Hann var þriggja ára er hann
missti foður sinn og fór þá í fóstur
að Haga á Barðaströnd til hjónanna
Hákonar J. Kristóferssonar og
Bjargar Einarsdóttur. Þar var þá
móðurbróðir hans, Samúel Guð-
mundsson vinnumaður. Bjarni ólst
upp við öll almenn sveitastörf á
Haga og stundaði síðan landbúnað-
arnám á Blikastöðum í Mosfells-
sveit.
Að námi loknu var Bjarni ráðs-
maður og bústjóri á Haga þar til
hann gerðist bóndi og flutti, ásamt
fjölskyldu sinni, að Vaðli 1930. Þau
fluttu ári síðar að Hærri-Vaðli þar
sem þau voru í sjö ár en þaðan að
Moshlíð 1938. Loks flutti Bjami
með fjölskyldu sína að Neðri-
Rauðsdal 1945 þar sem hann stund-
aði búskap þar til þau hjónin fluttu
til Patreksfjarðar 1986. Bjarní var
forðagæslumaður í sinni sveit um
árabil.
Fjölskylda
Bjarni kvæntist 2.3.1929 Sigríði
Valdísi Ehasdóttur, f. 16.9.1909, d.
1994, húsfreyju. Hún var dóttir El-
íasar Bjarnasonar, b. á Neðra-Vaðli
á Barðaströnd, og k.h., Elínar
Kristínar Einarsdóttur húsfreyju.
Börn Bjarna og Valdísar eru
Svanhvít, f. 8.12.1929, húsmóðir á
Patreksfirði, gift Sigurjóni Árna-
syni vélsmið og eiga þau fimm börn
og tíu barnaböm; Elías Kjartan, f.
26.8.1933, d. 1985, b. í Neðri-Rauðsd-
al, var kvæntur Bjarnheiði Ragn-
arsdóttur og eignuðust þau seinn
son sem drukknaði í Glerá 1989, þá
sjö ára; Ásgeir Valdimar, f. 22.5.
1935, dó sex ára; Björg, f. 25.7.1936,
húsmóðir á Patreksfirði, gift Karli
Höfðdal verkamanni og eiga þau
sex börn og fjórtán bamabörn;
Samúel, f. 11.6.1938, flokkstjóri hjá
Reykjavíkurborg, í sambúð með
Kolbrúnu Ingólfsdóttur og á hann
sex börn, eina fósturdóttur ogfjórt-
án barnabörn; Elsa, f. 11.9.1941,
húsfreyja að Stóra-Fjarðarhorni,
gift Sigurði Jónssyni bónda og eiga
Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir húsmóðir,
Víðilundi 6E, Akureyri, er áttræð
í dag.
Starfsferill
Anna fæddist á Jaðri áDalvík og
ólst upp á Dalvík. Hún flutti til
Akureyrar 1933 þar sem hún hefur
átt heima síðan. Anna stundaði
lengst af húsmóðurstörf en eftir að
hún varð ekkja vann hún lengst
við Kjötiðnaðarstöð KEA. Hún hef-
ur starfað lengi með Kvenfélaginu
Hlíf.
Fjölskylda
Anna giftist 2.6.1934 Valdimar
Haraldssyni, f. 15.9.1912, d. 29.2.
1964, pylsugerðarstjóra hjá KEA.
Hann var sonur Haralds Þorvalds-
sonar verkamanns og Ólafar Sig-
uröardóttur húsmóður.
Börn Önnu og Valdimars eru
Haraldur Óh, f. 17.12.1934, slátur-
hússtjóri KEA á Akureyri, kvænt-
ur Ólínu Sigurjónsdóttur og eiga
þau þrjár dætur; Edda Líney, f. 6.12.
1937, húsmóðir á Akureyri, gift
Hallgrími Baldvinssyni ketil- og
plötusmið og eiga þau fjögur börn;
Sigurður Viðar, f. 14.1.1946, mat-
reiðslumaður á Dalvík, og á hann
tvo syni; Valdemar, f. 17.7.1952,
matreiðslumaður við Fjórðungs-
sjúkrahús Akureyrar, kvæntur
Þuríði Árnadóttur og eiga þau einn
son.
Barnabörn Önnu eru nú tíu tals-
ins, langömmubörnin fjórtán og
eitt langalangömmubarn.
Anna átti þrjá bræður og tvær
hálfsystur sem öh em látin. Þá á
hún hálfbróður, Arngrím Kristins-
son, f. 11.4.1935, matsvein á Dalvík.
Foreldrar Önnu vora Kristinn
Hallgrímsson, f. 6.10.1889, d. 4.6.
1973, sjómaður á Dalvík, og Snjó-
laug Jónsdóttir, f. 26.8.1891, d. 10.10.
Anna Kristinsdóttir.
1928, húsmóðir.
Anna tekur á móti gestum í
Starfsmannasal KEA, Sunnuhlíð, í
dagfrákl. 16.00-19.00.
Halldóra Steinunn Bjarnadóttir
Halldóra Steinunn Bjarnadóttir,
húsmóðir og starfskona við fram-
reiðslustörf, Vesturgötu 7, en áður
aö Háagerði 55, Reykjavík, verður
níræð á morgun.
Fjölskylda
HaUdóra fæddist á Rófu í Miðfirði
og ólst upp í Miðfirðinum. Auk
húsmóðurstarfa stundaði hún
framreiðslustörf, lengst af í Odd-
fellow-húsinu við Tjarnargötu.
Halldóra Steinunn giftist 14.5.
1927 Ólafi Jónssyni, f. 24.3.1903, d.
1983, símamanni. Hann var sonur
Jóns Ólafssonar og Sigurbjargar
Jónsdóttur.
Börn HaUdóru Steinunnar og Ól-
afs eru Sigurður, póst- og símstöðv-
arstjóri í Borgarnesi, kvæntur
Guðbjörgu Þorleifsdóttur; Sigrún,
skrifstofustjóri, gift Hilmari Guð-
mundssyni; Birgir byggingameist-
ari sem lést 1972, var kvæntur Ól-
ínu Þorsteinsdóttur; Einar, for-
stjóri í Bandaríkjunum, kvæntur
Ingibjörgu Jónsdóttur.
Foreldrar Halldóru Steinunnar
voru Bjarni Danival Kristmunds-
son, bóndi á Gafli í Miðfirði, og Sig-
urborg Sigrún Einarsdóttir hús-
freyja.
Áfmælisbarnið tekur á móti gest-
um í Félagsmiðstöðinni að Vestur-
götu 7 afmæhsdaginn, sunnudag-
inn8.10.,kl. 15.30-18.00.
Halldóra Steinunn Bjarnadóttir.
þau einn son; Sigfríður, f. 7.9.1945,
dó sexára.
Systkini Bjarna: Sigríður, nú lát-
in, húsmóðir í Reykjavík, var gift
Steingrími Steingrímssyni verk-
stjóra og eignuðust þau eina dótt-
ur; Ólafur, nú látinn, verkstjóri á
Patreksflrði, var kvæntur Ólafíu
Þorgrímsdóttur húsmóður og eign-
uðust þau fjögur börn.
Hálfsystkini Bjarna, sammæðra:
Jóhanna, nú látin, húsmóðir í
Reykjavík, var gift Guðjóni Guð-
mundssyni og eignuðust þau tvo
syni; Magnús, sjómaður á Bakka-
firði, kvæntur Járnbrá Einarsdótt-
ur húsmóður og eiga þau sex böm.
Foreldrar Bjarna voru Ólafur
Gísli Bjarnason, bóndi á Hlaðseyri,
og k.h., Guðrún Guðmundsdóttir
húsfreyja.
Bjarni Þórarinn Olafsson.
Bjarni tekur á móti gestum á
heimili sínu í dag kl. 15.00-18.00.
Til hamingju
með afmælið
8. október
90 ára
Ágústa Ágústsdóttir,
Svínadal, Skaftárhreppi.
Hólabraut4, Hrísey.
Kristbjörg Nína Hjaltadóttir,
Hátúni 10 A, Reykjavík.
Álfheiður Kjartansdóttir,
Háteígsvegi42, Reykjavik.
80 ára
Pálína Vigfúsdóttir,
frá Flatey á Breiöaflrði,
Fannborg 1, Kópavogi.
Pálínatekurá
mótigestumá
heimihsonar
sínsogtengda-
dóttur, Hryggj-
arseli 10, Reykja-
vík, sunnudaginn
8.l0.frákl. 15.00-
18.00.
Þórður Elíasson,
Hólshúsum, Gaulveijabæjar-
hreppi.
Þórðureraöheiman.
75ára
ÓlöfSigurðardóttir,
Hátúni 10, Reykjavík.
Stefán Ólafsson,
Ólafsvegi 2, Ólafsfírði.
70 ára
50ára
Halla Hallgrímsdóttir,
Baldursbrekku 16, Húsavík.
Ámi V. Sigurðsson,
Fiúðaseh 90, Reykjavík.
Erna Hannesdóttir,
Mýrarási 4, Reykjavík.
Sigrún Þormóðsdóttir,
Mýrargötu41, Neskaupstað.
Hafsteinn Tómasson,
Hamragerðí 9, Reykjavík.
40ára
Jónas Garðarsson,
Vesturási 25, Reykjavík.
Bryndís Kristinsdóttir,
Víði, Mosfellsbæ.
Hulda María Þorbjörnsdóttir,
Brekkustíg 17, Njarðvík.
Guðmunda Vigfúsdóttir,
Skólabraut5, Seltjamarnesi.
Ragnhildur Ragnarsdóttir,
Djúpavogi 7, Höfnum.
Jónanna Guðrún Björnsdóttir,
Skaftalúíð 9, Reykjavík.
Guðrún Baldvinsdóttir,
Menning
Tranan og furutréð
Ut er komin geislaplatan Tranan
og furutréð, kínversk tónlist undir
sindrandi norðurljósum. Það er
Kínversk-íslenska menningarfé-
lagið sem gefur plötuna út.
Á plötunni er að finna ýmis kín-
versk lög og tónverk, en einnig þrjú
alþekkt íslensk lög: Fughnn í fjör-
unni eftir Jón Þórarinsson, Á
Sprengisandi eftir Sigvalda Kalda-
lóns og þjóðlagið Austankaldinn á
oss blés. Lögin á plötuna voru vahn
af Amþóri Helgasyni.
Alls eru á plötunni 17 tónverk og
verða þau ekki öll talin upp hér,
en látið nægja að stikla á stóru.
Fjölbreytnin er mikil, bæði hvað
varðar stíl og hljóðfæraskipan.
Gaman er að heyra íslensku lögin
leikin á kínversk hljóðfæri, þótt
hljómarnir í þeim séu á stundum á
annan veg en við höfum vanist til
þessa.
Það eru hljóðfæraleikarar úr
hinni þjóölegu hljómsveit frá Jinan
og hljóðfæraleikarar úr Hljómsveit
kvikmyndaversins í Beijing sem
leika á plötunni og er ljóst að hér
er ekki um neina aukvisa að ræða.
Tæknimenn voru þeir Hreinn
Valdimarsson, Runólfur Þorláks-
son og Bjarni R. Bjarnason, en Arn-
Tónlist
Áskell Másson
þór Helgason sá um stjórn í hljóð-
veri.
Eitt fegursta verk plötunnar er
vafalaust Máninn speglast í tjöm-
inni, sem er leikið á hina seiðandi
tveggja strengja Erhu-fiðlu. Sem
dæmi um mikla hljóðfærasnilh,
má nefna lagið Fyrirsát á alla vegu,
sem leikið er á Pipa, sem er peru-
laga kínversk lúta, með fjórum
strengjum. Hér er dæmigerð kín-
versk hermitónhst þar sem morar
af hljóðlíkingum, t.d. af hneggi
hesta, vagnaskrölti og vopnagný.
Einnig má nefna Vor á Himingjöh-
um sem leikið er á Pipa og sem
lýsir vorkomu með snjóleysingum
og fossandi lækjum. í hinu þrungna
fljóti, sem leikið er á Guan, htla
tveggja blaða hljóðpípu, og Zheng,
sem er margstrengja hljóðfæri með
rétthyrndan hljómbotn, trúir kona
ólgandi fljóti fyrir raunum sínum
og í Drukknum skylmingamanni
er klaufskum hreyfingum lýst á
munnorgelið Sheng.
Fyrir undirrituöum er tónhstin á
þessari plötu bráðskemmtileg og
frábærlega er hún leikin, á því er
ekki vafi.
Útlit plötunnar er einstaklega
fallegt, en um hönnun þess sá F.mil
Bóasson og eru greinargóðar upp-
lýsingar þar um innihaldið.
!