Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Blaðsíða 1
...... W Æ M\. RITSTJÓRN AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SÍMI 550 5000 :c3 •"»« ' »— • ' 1 ' Ar *- ¦-"¦"ili- "...... . ¦mbhhhv' v r-rjaist, onao nagniao i 1 LTk DAGBLAÐIÐ-VISIR 231. TBL - 85. OG 21. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTOBER 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Svínabændur óánægðir með nýja búvörusamninginn: Samnlngurinn skemmir 1 fýrir •e ii rum Dugreinum - segir Jón Eiríksson svínabóndi - niargir krefjast allsherjaratkvæðagreiðslu - sjá bls. 4 Síldveiðarnar: Geysihátt kvótaverð dregurúr ánægju sjómanna - sjá bls. 7 Kári Svavarsson: Samskip vilja kaupa eða rekaokkur úr Landf lutn- ingum - sjá bls. 6 Með og á móti: Myndavélar tii eftirlits í miðbænum - sjá bls. 15 Menningarsjóður: Hreinn Sveinn fékk mest f6 - sjá bls. 25 Þingnefnd skoðar NATO- Claes - sjá bls. 8 Tugir farast í skjálftaí Mexíkó - sjá bls. 8 Mikil gleöi ríkti í gær, jafnt hjá gefanda sem þiggjendum, þegar 12 ára „kanínubændurnir" Óðinn Eggertsson (t.v.) og Grímur Aspar Birgisston (t.h.) tóku við tveimur kanínum í stað þeirrar sem var skorin á háls í búri beirra í síðustu viku. Ingibjörg Ragnarsdóttir hjá versluninni Dýralandinu sá frásögn DV af atburðinum, hafði samband við blaðið í gær og komst þannig í samband við drengina. Hún afhenti þeim kanínumar síðdegis í gær. DV-mynd BG Tilveran á fjórum síðum: Hvernig er best að ráða við skuldabyrðina? - sjá bls. 14, 15, 16 og 17 DV-Tippfréttir: Lengjan kemur eftir eina viku - sjá bls. 19, 20, 21 og 22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.