Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Qupperneq 26
30 ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ' Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. >7 Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú að heyra skilaboö auglýsandans. >7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. yf Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. ^ Þá færö þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Þegar skilaboöin hafa verið geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. | Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Makalausa línan 904 1666. ípónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. Skemmtanir Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Haustfagnaðir, árshátíðir, jólatrés- skemmtanir, þorrablót. Tónlist og skemmtun við allra hæfi. Bókunarsími 587 2228. +/+ Bókhald Bókhald - Ráðgjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. 0 Þjónusta Gerum við steyptar þakrennur, múr- og sprunguviðgerðir, háþrýstiþvottur, steining o.fl. S. 565 1715 eða 893 9177. 25 ára reynsla. Sigfús Birgisson._ Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir, dyrasímaviðg. og loft- netslagnir. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025. J3 Ræstingar Nú ertækifæriö! Tilboð á teppahreinsun: fermetrinn á 130 kr. 100% árangur. Hringið og fáið upplýsingar í síma 587 4799. ■ft, Tilbygginga Ódýrt þakjárn. Odýrt þakjám og veggkiæðning. Framl. þakjám og fal- legar veggldæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks- grátt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Bændur. Bændur. Fjárhúsamotturnar er komnar, hagstætt verð. 1 l/4”x4” er á leiðinni til landsins. 7/8”x5”- 8” móta- timbur nýkomið, frábært verð. Smiðs- búð Garðabæ, s. 565 6300. £ Spákonur Les I bolla, tarotspil og víkingakortin. Löng reynsla. Kem í hús ef pantað er fyrir 2 eða fleiri. Pantanir í síma 586 1181. Geymið auglýsinguna.______ Les í lófa og spil, spái í bolla, ræð einnig drauma. Löng reynsla. Upplýsingar í síma 557 5725. Ingirós. Geymið auglýsinguna.____________ Spái í spil og bolla, ræö drauma alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 551 3732. Stella.____________ Er byrjuö aftur aö spá. Guðný í síma 555 4202. 4$ Stjörnuspeki Nýtt! Bók gerö sérstaklega um þig af Gunnlaugi Guðmundssyni. Lýsir per- sónuleika þínum, tilfinningum, heim- ili, ást, samskiptum og vinnu. Stjömu- spekistöðin, Laugav. 59, s. 561 7777. Mundu Serta-merkiö því þeir sem vilja lúxus á hagstæðu verði velja Serta og ekkert annað. Komdu og prófaðu amer- ísku Serta-dýnumar sem fást aðeins í Húsgagnahöllinni, s. 587 1199. fl iffiix Irolta icmut íatn 1 Verslun Persónulegar jólagjafir. Sérstakur afsl. í okt. Fáið sendan ókeypis myndalista. Sendum í póstkr. Euro/Visa. Mynd- saumur, Hellisgötu 17, Hafnarf., s. 565 0122, kl. 9-21. Nýkomnar 5 tegundir af gæruskinns- jökkum. Verð frá kr. 16.900. Troðfull búð af nýjum vörum. Leðurlínan, Laugavegi 66, sími 552 3560. Hitaveitur, vatnsveitur: Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130, 566 7418 og853 6270. ^ Bátar 4,4 tonna opinn bátur meö veiöiheimijd til sölu, útbúinn til ígulkeraveiða. Ymis skipti koma til greina. Upplýsingar í sfma 472 1153 á kvöldin. Þessi bátur, sem er 7,3 tonn, er til sölu. Báturinn er með aflaheimild og útbú- inn á ígulkera- og skelveiðar. Uppl. í síma 451 2462 á kvöldin. ^ Varahlutir Brautarholti 16 - Reykjavik. Vélavarahlutir og vélaviögeröir. • Original vélavarahlutir í úrvali. • Endurbyggjum bensín- óg dísilvélar. • Plönum hedd og blokkir. Rennum sveifarása og ventla. Bomm blokkir. • Varahlutir í vélar frá Evrópu, USA og Japan, s.s. Benz, BMW, Scania, VW, Volvo, GM, AMC, Toyota, MMC. • Höfum þjónað markaðnum í 40 ár.» Uppl. í s. 562 2104 og 562 2102. Jg Bílartilsölu MMC L-300 4WD Minibus, árg. ‘90, ek. 120 þús., turbo, dísil. Verð 1300.000 þús. Ath skipti. Bílasala Brynleifs, Keflavík s. 421 4888, hs. 421 5131. Fréttir Karfaflökin mega ekki snertast á beltinu. Starfsfólk raðar allt að einu tonni á klukkustund. DV-mynd Ómar Vestmannaeyjar: Lausfrystir í ísfélaginu Ómar Garðaisson, DV, Vestmannaeyjum: Nýlega yar tekinn í notkun laus- frystir í ísfélaginu. Nú getur það framleitt frystar afurðir sem fara beint á neytendamarkað. Lausfryst- irinn og flokkunarbúnaður kosta um 30 milljónir en á móti kemur að verð- mæti framleiðslunnar eykst um 15% til 20%. Mikil eftirspurn er eftir laus- frystum fiski. Jón Ólafur Svansson framleiðslu- stóri segir að frumvinnslan sé með heföbundnum hætti, fiskurinn er flakaður og flökin skorin og snyrt á flæðilínunum samkvæmt pökkunar- reglum. „Meginmunurinn er sá að áður var flökkunum pakkað í öskjur og þær frystar í pönnutækjum. í lausfryst- ingu er hverju flaki fyrir sig raðað á belti þar sem þau mega ekki snert- ast. Starfsfólk sér um að raða á belt- ið og getur það raðað allt að einu tonni á klukkustund, en það eru af- köst lausfrystisins. Beltið flytur flök- in inn í lausfrystinn og tekur ferlið í honum um 45 mínútur og þegar flökin koma út er frostið í þeim -30°C. Hvert flak fer í hólf þar sem vatni er sprautað á það og myndast við það íshúð á flakinu. Getur íshúðin verið 5% til 7%, eða allt eftir óskum kaup- enda,“ sagði Jón Ólafur en þetta er gert til að varan varðveitist betur og þorni ekki. Að lokinni íshúðun fara flökin inn á samvalsvog sem getur flokkað þau í allt að tólf mismunandi stærðir. „Með þessu erum við að svara kröf- um um meiri fullvinnslu og færa hana heim. Þetta er vara sem fer beint í verslanir og virðisaukinn er um 15% til 20%,“ sagði Jón Ólafur. Jón Ólafur sagði að ekki þyrfti fleira fólk við framleiðsluna en vin- nutíminn lengdist. „Fólkið færist til og fjölbreytni í störfum eykst. Fiskvinnslufólki líkar þetta vel og reynslan t.d. í Granda af þessari framleiðslu sýnir að því fmnst það nú loksins vera að fram- leiða raunveruleg verðmæti," sagði hann. Lausfrystirinn kemur frá Frigo- scandia í Svíþjóð en annar búnaður er framleiddur af Marel hf. Stöðvum fjölgað í Fjölvarpi Stöðvar 2 Daníel Ólafeson, DV, Akianesi: Á döfinni er að fjölga rásum í Fjöl- varpi Stöðvar 2. Átta stöðvar á sjö rásum eru í Fjölvarpinu núna: Disco- very, CNN, Eurosport, Sky News, MTV, BBC, TNT og Cartoon Netw- ork. Áð sögn forráðamanna Stöðvar 2 hefur Super Channel bæst við ný- lega. Stöð 2 hefur sótt um fleiri rásir til Fjarskiptaeftirlitsins en enn sem komið er hefur ekki borist svar við því. Þá er á döfinni að bæta skilyrði Fjölvarpsins og er verið að mæla styrkinn víðs vegar um borgina og eftir þær mæhngar verður ákveðið hvar þarf að setja upp endurvarpa til að bæta skilyrði Fjölvarpsins. Ford Econoline 250,351 ER, árg. ‘93, ek. 25 þús., vínrauður, mikið breyttur bíll, stórglæsilegur. Verð 3.650.000 þús. Ath skipti. Bílasala Brynleifs, Keflavík s. 421 4888, hs. 421 1531. Jeppar Utsala, útsala. Ford Bronco XLT II ‘86, sjálfskiptur, 6 cyl., 36” dekk, ljóskastar- ar, aukatankur o.m.fl. Þarfnast smá- viðgerðar. Verð 700 þús. staðgr. Visa/Euro raðgr. eða skuldabréf. Upplýsingar í síma 588 2227.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.