Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Blaðsíða 33
\ ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 37 F^i f&.\ - ¦'^- ¦¦•¦" * • Stephen Wilkinson sljórnar Hljomeyki í kvöld og annað kvöld. Verk sem lítið hafa heyrst hér á landi Sönghópurinn Hljómeyki heldur tónleika í Selfosskirkju í kvöld kl. 20.30 og í Kristskirkju annað kvöld. A efnisskránni verða verk eftir Schutz, Ramsey, Mendelsohn, Holst og Pizzetti. Hafa fæst þeirra ef nokkur heyrst hér á landi. Stjórnandi aö þessu sinni er hinn virti breski kórstjóri Stephen Wilkinson sem hefur um árabil verið einn helsti srjórnandi útvarpskórs BBC og einnig verið framleiðandi tón- listarþátta á klassísku rás BBC. Wilkinson stjórnar nú The WOliam Byrd Singers of Manchester og er eftirsóttur kennari og kórsrjóri á nám- Tónleikar skeiðum víða um heim. Hann var sæmdur orðu breska heims- veldsins (MBE) fyrir nokkrum árum fyrir framlag sitt til Hvar stendur femiriismi? Jafnréttisdagar SHÍ halda áfram og er þrennt á dagskrá í dag. KL 12.00 verður í stofu 101 i Odda tveir fyrirlestrar sem hafa yfirskriftina Hvar stendur fem- inismi? Á sama stað kl. 17.00 eru fyrirlestrar sem bera yfirskrift- ina fjölbreytileiki kvenna - reynsluheimur kvenna og kl. 21.00 á Sóloni íslandusi er efnið Er feminismi úrelt hugmynda- fræði? og er þetta bæði fyrir- lestrar og skemmtidagskrá. ITC-deildin Björkin heldur fund í kvöld kl. 20.00 að Sigtúni 9, 1. hæð til vinstri. Gestur fundarins er Sigríður. Hannesdóttir leikkona. Kvenfélag Hafnarfjarðar- kirkju Fyrsti þriðjudagsfundur á vegum Kvenfélags Hafnarfjarð- arkirkju verður í kvöld kl. 20.00 1 kennslustofu samaðarheimilis- ins. Samkomur Námskeið í stjórnun Félag íslenskra háskóla- kvenna og Kvenstúdentafélag ís- lands heldur tveggja kvölda námskeið í srjórnun 18. og 25. október i stofu 202 í Odda kl. 20.00-22.00. Fyrirlesari er Eygló Eyjólfsdóttir. .:• i ftCIHI -leikur að lera'. Vinningstölur 16. október 1995 3-4-5-10-19-24-29 Borgarleikhúsið: Afmælistónleikar Sniglabandsins Aðrir tónleikar í tónleikaröð Leifélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu verða í kvöld. Þá stígur Sniglabandið á stóra sviðið og fagn- ar því að tíu ár eru liðin frá því hljómsveitin tók til starfa. Hljómsveitin spratt upp úr Snigl- unum og lék fyrst eingöngu á samkomum Sniglanna en hróður sveitarinnar barst víða og 1986 gáfu þeir út sína fyrstu plötu og er hljómsveitin búin að senda frá sér samtals sex plötur. Sniglabandið hefur skapað sér nokkra sérstöðu á skemmtanamarkaðnum með líflegri framkomu auk þess sem hljómsveitin hefur Skemmtanir verið með vinsæla skemmtiþætti i útvarpi. Á afmælistónleikunum koma fram auk Sniglabandsins nokkrir fyrrum meðlimir þess. Má þar nefna Stefán Hilmarsson, Skúla Gauta- son og Bjarna Braga Kristinsson, auk þess sem Borgardætur stíga á stokk. Þá mun Lúðrasveit Hafnarfjarðar leika í forsal Borgarleikhússins til að skapa rétta stemningu. Þeir sem skipa Sniglabandið nú eru Björgvin Ploder, Einar Rúnarsson, Jakob S. Magnússon, Pálmi J. Sig- urhjartarson og Þorgils Björgvinsson. Sniglabandið á að baki tíu ár verið vinsælla en nú. „ poppbransanum og hefur aldrei Heiðar mokaðar Víða á landinu eru vegir hálir, einkum á heiðum, sist þó á Suður- Færð á vegum og Suðausturlandi. Á Vestfjörðum er hafinn mokstur á heiðum og gert ráð fyrir að yfirleitt verði orðið fært fyrir hádegi. Á Norður- og Austur- landi er ófært um Axarfjarðarheiði en jeppafært um Lágheiði, Hóls- sand, Hellisheiði og Mjóafjarðar- heiði en fært jeppum og stórum bD- um um Möðrudalsöræfí. Hálendis- vegir hafa verið að lokast hver af öðrum. Astand vega 'Wi fflSx'' _Hálkaog_snjór _ Vegavinna-aögát _ Öxulþungatakmarkanir Æ) Fært fjallabílum ,—. án fyrirstöðu Q) Lokaö m ÞunSfært Jóhanna María eignast systur Litla stúlkan á myndinni, sem fengið hefur nafnið Vigdís Fríða, fæddist á fæðingardeild Landspítal- Barn dagsins ans 12. september kl. 11.04. Hún var við fæöíngu 3.850 grömm að þyngd og 52 sentímetra löng. Foreldrar hennar eru Guðrún K. ívarsdóttir og Þorvaldur Siggason. Hún á eina systur, Jóhönnu Mariu. Denzel Washington og Gene Hackman leika tvo foringja í bandaríska sjóhemum. Ógnir í undirdjúpum Sam-bíóin hafa sýnt að undan- fórnu spennumyndina Ógnir í undirdjúpunum (Crimson Tide). Hefur myndin fengið góða dóma hjá gagnrýnendum og ágæta að- sókn. Ógnir í undirdjúpunum gerist eins og nafnið bendir til að mestu neðansjávar um borð í kjarnorkukafbát sem fær þá skipun að gera árás á rússneskt svæði, en fyrrum yfirmenn í sov- éska hernum hafa komist yfir kjarnorkuvopn. Leikstjóri myndarinnar er Tony Scott sem nýlega leikstýrði True Romance, en meðal ann- arra mynda hans eru The Last Kvikmyndir Boy Scout, Days of Thunder, Revenge, Beverly Hills Cop II og Top Gun. Scott fæddist í Newcastle og gekk í listaháskóla þar sem hann lagði stund á mál- aralist. Áhugi hans á kvikmynd- um leiddi til þess að hann hóf nám í kvikmyndagerð. Nýjar myndir Háskólabíó: Jarðarber og súkkulaði Laugarásbíó: Apollo 13 Saga-bíó: Hlunkarnir Bíóhöllin: Vatnaveröld Bíóborgin: Brýrnar í Madison- sýslu Regnboginn: Ofurgengið Stjörnubíó: Kvikir og dauðir Gengiö Almenn gengisskráning Ll nr. 248. 17. október 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,650 64.980 64,930 Pund 101,640 102,160 102,410 Kan.dollar 48,320 48,620 48,030 Dönsk kr. 11,7280 11,7900 11,7710 Norsk kr. 10,3350 10,3920 10,3630 Sænsk kr. 9,3070 9,3580 9,2400 Fi. mark 15,0140 15,1030 14,9950 Fra. franki 13,0050 13,0790 13,2380 Belg. franki 2,2103 2,2236 2,2229 Sviss. franki 56,1100 56,4200 56,5200 Holl.gyllini 40,6300 40,8700 40,7900 Þýskt mark 45,4900 45,7200 45,6800 It. lira 0,04020 0,04044 0,04033 Aust. sch. 6,4590 6.4990 6,4960 Port. escudo 0,4323 0,4349 0,4356 Spá. peseti 0,5267 0,5299 0,5272 Jap. yen 0,64330 0,64710 0,65120 Irsktpund 103,760 104,410 104,770 SDR 96,67000 97,25000 97,48000 ECU 83,5000 84,0100 Símsvari veuna aenqisskráninaar 5623270. Krossgátan r~ 2. 3 H $ <t p T~ lo ii oi f jr /á \r IV 1 _ ÉT J L w Xl Lárétt: 1 blettur, 8 þjóta, 9 nisk, 1( kaupl 11 undirförul, 12 kurfa, 14 þyngd 16 blés, 18 ánægja, 19 utan, 20 poka, 21 stari. Lóðrétt: 1 beygla, 2 ellegar, 3 óþokki, < formálsorð, 5 bætti, 6 bareflið, 7 van virða, 13 elska, 15 gapi, 17 leynd, lf varðandi. Lausn á síðusru krossgátu. Lárétt: 1 kónguló, 8 ætir, 9 met, 10 fæð 11 áfir, 12 akrar, 14 kú, 15 staf, 16 aur 18 voð, 20 amma, 22 firn, 23 ás. Lóðrétt: 1 kæfa, 2 ótækt, 3 niðraði, 4 grá, 5 umfram, 6 leiku, 7 ótrú, 13 afar 15 svo, 17 ras, 19 of, 21 má.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.