Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Blaðsíða 16
1G spurningakeppni LAUGARDAGUR 21 OKTÓBER 1995 TIV Stjómmálamaður Rithöfundur Kvikmyndir Úr íslandssögu Úr mannkynssögu Fréttir Staður í heiminum Hann er breskur og er sonur smiðs en hlaut styrk og stundaöi nám í | || ] stjórnmálafræöi og hagfræöi við Oxford. 1 1 « 1 lll Spurt er um rithöfund sem fæddist í Bandaríkjunum áriö 1911 en hann lést áriö 1983. Harvey Keitel var ráöinn til að leika í þeirri mynd sem spurt er um en var látinn fara skömmu eftir aö hann skrifaði undir samninginn. Spurt er um harðvftugar verkalýösdeilur sem áttu sér staö f upphafj kreppunnar en baráttan er óneitanlega tengd innmat. Spurt er um styrjöld sem kostaöi 1,5 til 2 milljónir hermanna og aö minnsta kosti milljón öbreyttra borgara lifiö. Spurt er um stein en deilt hefur veriö um aldur þess sem á þaö er ritaö f bráöum heila öld. . ■ Spurt er um fjall sem er 803 metrar yfir sjávarmáli en þar er að finna jarðhita. Hann er fæddur 9. júlí | í=' i f 1916 en var kosinn á þing fyrir íhaldsmenn áriö 1950. Hann vann til fjölda verðlauna á ferli sínum og hlaut meöal annars Pulitzer-verðlaunin tvisvar. Einnig liggja eftir hann leikrit, kvikmyndahandrit og smásögur. Frændi leikstjóra myndarinnar er Nicholas Cage. Dagsbrún og ASÍ drógust inn í deilurnar en Dagsbrún setti flutningsbann á SÍS sem var annar deiluaöilanna. Þegar upp var staðiö og skrifaö haföi veriö undir vopnahléssamninga reyndust landvinningar engir og styrjöldin, sem átti sér stað á 20. öldinni, haföi staðið í þrjú ár. Þaö var bóndi, Öhman aö nafni, sem fann steininn áriö 1898. Nafn lyfsins varö aö samheiti margra lyfja sem gegna sama hlutverki en áriö 1941 var þaö þróaö enn frekar þannig að not þeirra jukust til muna. Fjailiö er eitt af þeim svipmestu í nánd viö Reykjavík og er þar aö finna móberg, grágrýti og líparít. Hann varö þingflokksformaður íhaldsmanna áriö 1955 og atvinnumálaráðherra 1959. 1 1 I » ■ Líkt og margir starfsbræöur hans valdi hann sér höfundarnafn en rétt fornafn hans og millinafn var Thomas Lanier. Ættarnafni sínu hélt hans hins vegar óbreyttu. Myndin er ein fjölmargra sem gerðar hafa verið um Víetnamstrföiö. Svo harðvftugar uröu deilurnar aö Héðinn Valdimarsson, með verkfallsveröi sér til fulltingis, réöst inn á vinnustað kvennanna sem um ræðir þegar hann taldi verkfallsbrot hafa veriö framið meö hjálp lögreglu. Stríðiö átti sér stað f landi sem var klofið um 38. breiddarbaug vegna ágreinings um hugmyndafræði. Sá sem færði fram nýjustu sannindi um aldur steinsins, sem í raun er steintafla, heitir Robert Hall og er hann prófessor í málfræöi viö Cornell háskólann. Læknar hér á landi hafa harðlega gagnrýnt ofnotkun þessa lyfs hér meöal barna og segja þá sjúkdóma sem þaö er ætlað aö lækna hafa skapaö ónæmi gagnvart lyfinu. Um er að ræða útivistarsvæði og hafa rjúpnaskyttur gert sig þar kærar. Hann varð formaöur breska íhaldsflokksins Áa m áriö 1965 og 7: forsætisráðherra Breta sgP' «11 fimm ®rum seinna Niöurbæld reiöi, og kynlffsspenna einkenndi þær persónur sem hann skapaði í verkum sfnum en greinilegt er að þær eru þjakaðar á margan máta; kaldhæðnar og samúðarfullar í senn. Marlon Brando lék í myndinni en hann hafði tekiö sér langt frf frá kvikmyndaleik þegar hún var gerö. Deiluaöilarnir voru Sambandiö og Verkakvennafélagið Framsókn sem taldi 30 til 40 félagskonur sfnar hlunnfarnar. Stríöiö hófst meö innrás noröanmanna inn í suöurhluta landsins en Sameinuöu þjóöirnar, undir forystu Bandarfkjamanna komu til varnar. Seinna drógust Kfnverjar inn í átökin. Á steintöfluna eru ristar rúnir sem segja frá för nokkurra víkinga um Bandaríkin og sorglegum endalokum þeirra. Sá sem fann upp lyfið áriö 1929 hét Alexander Flemming. Miklar jarðhræringar hafa veriö undanfariö á því svæði sem kennt er viö fjallið. J: Fornafn hans er Edward ■ : j og í hans tíö komust Bretar inn í Efnahagsbandalag . Evrópu, eins og þaö hét þá. Meöal verka hans eru A Streetcar Named Desire (Sporvagninn girnd) og Cat on a Hot Tin Roof (Köttur á heitu bárujárnsþaki) Leikstjóri myndarinnar er Francis Ford Coppola. Vinnustaðuinn sem um ræöir var garnahreinsunarstöð Sambandsins viö Rauöarárstig. Leiðtogar þeirra ríkja sem hér áttust viö hétu Kim II Sung og Singman Rhee. Steinninn fannst í Kensington nálægt Minnesota í Bandaríkjunum. Lyfið er meðal annars notað gegn ýmiss konar sýkingum og bakterfusjúkdómum. Sunnan viö fjalliö er aö finna þrjú dalverpi: Innstadal, Miödal og Fremstadal. ■|||?U9H i9 uujjnQBjs 'UinunpuisjA j jX|e>|nj bqb ujmsjuad iun jba jjnds •uu|uu|e»s-uoj3u|SU9>| je Q||cweíjejj 'QjQjJjsnejoH uin jjnds jba |uun3ossuA>|uueuj jq 'uu|3e|seuje3 ujn jjnds jba |uun3psspue|sj jp 'mou esdX|odoov Je u|puAui>||A)| 'suje||||M eesseuuei jo uu|jnpunjoijHd M»B9H pJBMpg je uu|jnQBUiB|EUJUJofjs :joas r Armann í flokk vitringa - eftir sigur á llluga Jökulssyni „Ég man öll ártöl. Það er mitt leynivopn," sagði Ármann Jakobsson eftir að hafa lagt Illuga Jök- ulsson að velli og þar með öðlast sess í svokölluðum vitringahópi sem í eru þeir sem tekist hefur að sigra þrisvar sinnum í röð í spurningakeþpni DV. Hópurinn er að vísu enn sem komið er fá- mennur því Ármann er sá fyrsti sem hefur orðið til að sigra í þrjú skipti. Illugi galt fyrir það að fá aðeins eitt stig fyrir spurninguna um rithöfundinn Tennessee Williams en hann tapaði með íjögura stiga mun fyrir Ár- manni: 27-31. Að öðru leyti fengu þeir svo til jafnmörg stig fyrir aðrar spurningar en götuðu háðir á innlendri sagnfræði. Illugi skorar á bróður sinn, Hrafn Jökulsson, rit- stjóra Alþýðubiaðsins, til að taka sæti sitt í næstu viku og hefha harma sinna. Ármann hefur eins og fyrr segir unnið sér rétt til hvíldar og bað Flosa Eiríksson úr Kópavogi að taka sæti sitt. Það verða því tveir nýir keppendur sem etja kappi saman í næstu viku. Keppnin gæti orð- ið táknræn því Hrafn og Flosi eru fyrrum sam- herjar í pólitík. Báðir voru þeir framarlega í flokki í Alþýðubandalaginu eða þar til Hrafn gekk í raðir Alþýðuflokksins. Hvað sem því líður verður keppnin engu að síð- ur spennandi. Flosi er úr einu af sigurliðum Spurningakeppni frámhaldsskólanna en Hrafn sér um að semja spurningar fyrir spurninga- keppni Alþýðublaðsins. Báðir hafa því greini- lega víðtæka þekkingu en hvor hefur hana víð- tækari á eftir að koma í ljós. -PP Árangur Ármanns 4 5 3 0 4 5 5 5 31 Árangur þinn Árangur Sverris 4 1 4 0 4 5 4 5 27 Árangur þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.