Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995 sviðsljós Sissel Kirkjebö og Eddie Skoller: Eiga von á barni í febrúar I febrúar veröur hin dáða söng- kona, Sissel Kirkjebö, léttari. Það er fyrsta barn hennar en fjórða barn eiginmannsins, Eddie Skoller. Sissel er 26 ára en Eddie 51 árs. Hann var kvæntur áður og á börn á aldrinum 17 til 27 ára. Það var reyndar mikið áfall fyrir norsku þjóðina þegar eftirlætissöng- fuglinn þeirra gekk að eiga danska háðfuglinn Eddie sem er heiium 25 árum eldri. Eddie á tvær dætur með fyrstu konu sinni, Piu Skoller, og eina dóttur með annarri konu sinni, Lis- beth Lundquist. Þau hjónin, Eddie og Sissel, ættu því að hafa nægar barnapíur í kringum sig. Eddie og Sissel eru barngóð og hlakka því til að bamið fæðist. Sissel á tvo bræður en Eddie á fimm systkin. Faðir hans, Arne Skoller, ílúði til Bandaríkjanna í upphafi síðari heimsstyrjaldarinnar ásamt sænskri konu sinni, Ingrid. Árið 1950 flutti fjölskyldan aftur til Dan- merkur en þá skildu foreldrar Eddies. Það var 28. október 1989 sem Eddie og Sissel hittust í fyrsta skipti við sjónvarpsupptöku í Gautaborg. Fjölmiðlar veltu sér mikið upp úr þessu sambandi enda var Eddie kvæntur þá. Þau gengu svo í hjóna- band árið 1993. Eddie og Sissel hafa tekið lífinu rólega undanfarið en þó ætlar Sissel að vera með jólakonsert eins og hún er vön. Þau búa í Charlottenlund í Kaupmannahöfn þar sem þau eiga lúxusvillu. Eddie Skolier og Sissel Kirkjebö. Hin háaldraða drottningarmóðir: Vili ekki sjá Camillu Parker (H) Civic r . v ‘ ' ... :: K. . S;,>.i 90 hestöfl HOMDA Civic 5 dyra Vera frá 1.250.000,- [y] Karl Bretaprins vildi taka vin- konu sína, Camillu Parker Bowles, til Balmoralkastala en drottningar- móðirinn sagði nei takk. Hún vill ekki þurfa að mæta þeirri mann- eskju, vill ekki að prinsinn sjáist með henni eða taki hana með sér í veislur. Það er ekki þannig að drottning- armóðirin þekki ekki Camillu, því það gerir hún. Sennilega er fyrrver- andi eiginmaður Camillu, Andrew, ágætis vinur hennar. Hinni 95 ára drottningarmóður finnst það ein- ungis mjög óviðeigandi að prinsinn sjáist með viðhaldi sínu. Reyndar óskar gamla konan þess heitast að samband Díönu og Karls geti lagast aftur og vill alls ekki að þau skilji. Hún hefur rætt þessi mál margsinnis við Karl en hann telur sig geta kvænst þegar synir hans verða eldri. En drottningarmóðirin hefur ekki gleymt fjaðrafokinu þeg- ar Játvarður konungur vildi giftast ástmey sinni, Wallis Simpson, rétt fyrir stríö. Hann varð að afsala sér konungdómi vegna þeirrar ákvörð- unar sinnar þannig að Camilla verð- ur sennnilega aldrei drottning... frá 1.250.000,- stgr. á götuna. Til afTiendingar strax HONDA Vatnagörðum B4 Sími 568-9900 EF ÞIÐ ERUÐ AD HUGSA UM HREINLÆTISTÆKI þá eruð þið að hugsa um okkurí mmm Blöndunartæki fyrir eldhús, handlaugar og baðkör. Verð frá kr. 2.490,- *tgr. f7\ Stálvaskar í eldhús, einfaldir, tvöfaldir, með eða án borðs. 14 gerðir. Verð frá kr. 3.950,- stgr. Handlaugar á vegg, með eða án fóta. Handlaugar í borð. Verð frá kr. 2.630,- stgr. Baðkör í flestum stærðum. Frá 100x70 cm til 180x83 cm. Verð frá kr. 6.150,- stgr. WC með stút í gólf eða vegg. Vönduð hörð seta fylgir. ^ Verð frá " kr. 10.950,- stgr. ■ Sturtuklefar, sturtu- horn, bogahorn, sturtuhurðir, bað- karshlífar. Hvergi betra verð. í DAG, LAUGARDAG FRÁ 10-16 OG Á MORGUN, SUNNUDAG FRÁ 12-17 8S' RAÐGREIÐSLUR V/SA (D SÍÐUMULA 34 (Fellsmúlamegin) • SIMI 588 7332 OPIÐ: MÁNUD. - FÖSTUD. 9-18 • LAUGARDAG 10-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.