Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Blaðsíða 54
62 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995 JjV Laugardagur 21. október dagskrá SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.55 Hlé. 13.00 Hvíta tjaldiö. Áður á dagskrá á miöviku- dag. 13.30 Syrpan. Endursýndurfrátimmtudegi. 13.55 Enska knattspyrnan. Bjarni Fel lýsir leik Chelsea og Manchester United i beinni út- sendingu frá Stamford Bridge í Lundúnum. 16.00 íþróttaþátturinn. í þættinum verður m.a. bein útsending frá leik Selfyssinga og FH í fyrstu deild karla í handbolta. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýri Tlnna (19:39). Tlnni í Tíbet — fyrri hluti (Les aventures de Tintin). 18.30 Flauel. (þætlinum eru sýnd tónlistarmynd- bönd úr ýmsum áttum. 19.00 Strandverðir (3:22) (Baywatch V). 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Radíus. Davíð Þór Jónsson og Steinn Ár- mann Magnússon bregða sér í ýmissa kvikinda Ifki. 21.05 Hasar á heimavelli (13:22) (Grace under Fire II). Patrick Bergin leikur annað aðalhlut- verkanna í ævintýramyndinni Leiðin til Mánafjaila. 21.35 Leiðin til Mánafjalla (Mountains of the Moon). Bandarísk ævintýramynd frá 1989 um landkönnuðina Richard Burton og John Spekes og leit þeirra að upptökum Nílar. Leikstjóri: Bob Rafaelson. Aðalhlutverk: Patrick Bergin, lain Glen, Richard E. Grant og Fiona Shaw. 23.50 Systkinarígur (Sibling Rivalry). Bandarfsk bíómynd frá 1990. Húsmóðir i New Jersey lendir í ástarævintýri með manni sem hún hittir í kjörbúð en atlot þeirra ríða honum að fullu. Hún reynir að fela líkið en það finnst og hlýst af þvf mikill misskilningur. Leikstjóri er Carl Reiner og aðalhlutverk leika Kirstie Alley, Bill Pullman, Carrie Fisher og Sam Elliot. 1.15 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. .© UTVARPID 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Eiríkur Jóhannsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tón- list. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (Endurfluttur nk. þriðjudag kl. 15.03.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morgunkaffinu. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Djass í íslenskum bókmenntum. Umsjón: Vernharður Linnet. 15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. Þröstur Haraldsson sér um þáttinn I vikulokin. Smá- auglýsingar 550 5000 Whoopi Goldberg, í rniðið, er aftur komin f nunnubúninginn. Stöð 2 kl. 21.40: Systragervi 2 Stöð 2 sýnir í kvöld gamanmyndina Systragervi eða Sister Act II með Whoopi Goldberg í aðalhlutverki. Systurnar í St. Catherine klausturskól- anum þurfa aftur að kalla til hjálpar söngkonuna Deloris Van Cartier frá Las Vegas. Whoopi Goldberg er hér öðru sinni í hlutverki söngkonunnar sem þarf að bregða sér í nunnugervi og sker sig svo sannarlega úr hópnum. Báð- ar myndimar í þessum flokki hafa slegið í gegn og þykja prýðisskemmt- un. James Cobum er í hlutverki valdamikils skúrks sem vill loka skól- anum en óvíst er að hann sjái við söngkonunni snjöllu og kjaftforu. Leikstjóri er Bill Duke en í helstu hlutverkum auk Whoopi eru Maggie Smith, Kathy Najimy, Bamard Hughes og Mary Wickes. STðOi 9.00 Með Afa. 10.15 Mási makalausi. 10.40 Prins Valíant. 11.00 Sögur úr Andabæ. 11.25 Borgin mín (4:26). 11.35 Ráðagóöir krakkar (22:26). 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. Ár byssunnar skartar Sharon Stone í einu aðalhlutverkanna. 12.30 Aö hætti Sigga Hall (e). Endursýndur þátt- ur frá síðastliðnu mánudagskvöldi. 12.55 Fiskur án reiðhjóls (e) (3:10). 13.15 Háttvirtur þingmaður (The Distinguished Gentleman). Aðalhlutverk: Eddie Murphy. 15.00 3 bíó - Kærleiksbirnirnir (Carebears: The Movie). Þessir góðu og glöðu birnir komast aldeilis í hann krappan þegar ill öfl ætla að eyða allri vináttu og kærleika á jörðinni. Teiknimynd í fullri lengd. 16.15 Andrés önd og Mikki mús. 16.40 Gerð myndarinnar The Net. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA molar. 19.1919:19. 20.00 Bingó-Lottó. 21.05 Vinir (Friends) (13:24). 21.40 Systragervi il 23.20 Heltekinn (Boxing Helena). Þetta er mynd- in sem leiddi málsókn yfir Kim Basinger vegna þess að hún rifti samningum um að leika í henni vegna nektaratriða. Hér er enda á ferðinni djörf og óvenjuleg hroll- vekja um skurðlækni sem er heitekinn af fegurðardfs. Aðalhlutverkin leika Julian Sands og Sherilyn Fenn. 1993. Stranglega bönnuð bömum. 1.10 Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries). 1.35 Ár byssunnar (Year of the Gun). Aðalhlut- verk: Andrew McCarthy, Valeria Golino, Sharon Stone og John Pankow. Leikstjóri: John Frankenheimer. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 3.25 Ófreskjan II (Bud the Chud li). Hér er á ferð- inni lauflétt gamanmynd með Brian Robb- ins og Triciu Leigh Fisher i aðalhlutverkum. 1989. Bönnuð börnum. 16.00 Fréttir. 16.05 Þegar ég varð heylaus. Steinþór Þórðarson á Hala segir frá. (Áður á dagskrá árið 1972.) 16.20 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisútvarpsins. 17.00 Svipmynd, Að vega og nema. (Áður á dagskrá í aprt'l sl.) 18.00 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jón- asson. (Endurflutt nk. föstudagskvöld kl. 21.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnlr. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá Grand Thátre í Genf í Sviss. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Valgeröur Val- garðsdóttir flytur. 22.30 Langt yf ir skammt. (Áður á dagskrá sl. sumar.) 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veöurspá. 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardagslíf. 11.00-11.30: Ekki fróttaauki á laugardegi. Ekki fróttir rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 14.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. 16.00 Fréttir. 16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns. Veöurspá. Fróttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 10.00 Listir og menning.Randver Þorláksson. 12.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa 16.00 Óperukynning (endurflutningur). Madame Butterfly. Umsjón: Randver Þorláksson og Hin- rik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa. BYLGJAN FM<®957 Hlustaðu! 10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geirdal. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráðavaktin. 4.00 Næturdagskrá. Erla Friögeirs er annar umsjónar- manna Laugardagsfléttu Bylgjunn- ar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson og Sigurður Hall, sem eru engum líkir, með morgunþátt án hliðstæðu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór Backman. Fróttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 Íslenskí listinn. íslenskur vinsældalisti þarsem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á mánudögum milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. Fróttir kl. 17.00. 19.19 19:19. Samtengd útsending frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Laugardagskvöld. Helgarstemning á laugar- dagskvöldi Umsjón með þættinum hefur Ragn- ar Páll. Næturhrafninn flýgur 3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 90lfl09 AÐALSTÖÐIN 9.00 Ljúf tónlist í morgunsárið. 12.00 Kaffi Gurrí. 14.00 Enski boltinn. 16.00 Hipp & bítl. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Úlfurinn. 23.00 Næturvakt. Sími 562-6060. 3-10 Ókynntir tónar. 10-13 Laugardagur með Leifi. 13-16 Léttur laugardagur. 16-18 Sveitasöngvatónlistin. 18-20 Rokkárin í tali og tónum. 20-23 Upphitun á laugardagskvöldi. 23- 3 Næturvakt s. 421 1150. X 3-13 Ókynnt tónlist. 3-10 Ókynntir tónar. 10-13 Laugardagur með Leifi. 13-16 Léttur laugardagur. 16-18 Sveitasöngvatónlistin. 18-20 Rokkárin í tali og tónum. 20-23 Upphitun á laugardagskvöldi. 23- 3 Næturvakt s. 421 1150. 3-13 Ókynnt tónlist. I 5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færö og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 8.00 Ljúfir tónar. Hugljúfar ballöður. 12.00 A léttum nótum. 17.00 Einsöngvarar. 20.00 í þá gömlu góðu. 24.00 Næturtónar. Cartoon Network 11.30 Jabberjaw. 12.00 Dynomutt. 12.30 World Premiere Toons. 13.00 Scooby Doo, where Are You? 13.30 Top Cat. 14.00 Jet- sons. 14.30 Flintstones. 15.00 Popeye's Tr- easure Chest. 16.00 Toon Heads. 16.30 2 Stupid Dogs. 17.00 Tom and Jerry. 18.00 Flintstones Special. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. BBC I. 45 Bergerac. 2.15 Shrinks. 3.35 Tuma- bout. 4.00 Pebble Mill. 5.00 BBC News. 5.30 Rainbow. 5.45 Why Did the Chicken? 6.00 Return of Dogtain. 6.25 The Movie Game. 6.50Wind in the Willows. 7.15 Blue Peter. 7.40 Grange Hill. 8.05 Doctor Who. 8.30 The Best of Kilroy. 9.20 The Best of Anne and Nick. 11.05 The Best of Pebble Mill. 11.50 Pets Win Prizes. 12.30 Eastenders Omni- bus. 14.00 Grange Hill. 14.25 Count Duckula. 14.50 Doctor Who. 15.15 Big Break. 15.45 Pets Win Prizes. 16.05We- ather. 16.30The Good Life. 17.00 Noel’s House Party. 18.00 BBC News. 19.00 Shrinks. 19.55 Weather. 20.00 Monkhouse on the Spot. 20.30 The Vibe. 21.30 ’70s Top of the Pops. Discovery 15.00 Nighthawk. 16.00 Normandy: The Great Crusade. 18.00 The Fafl of Saigon. 20.00 Flight Deck: Airbus 320. 20.30 Secret Weapons. 21.00 The Sexual Imperative. 22.00 Reaim of Darkness. 23.00 Closedown. MTV 10.30 Hit List UK. 12.30 First Look. 13.00 Wet Wet Wet Afternoon. 15.30Reggae Soundsystem. 16.00 Dance with Simone. 17.00 The Big Picture. 17.30 News: Week- end Edition. 18.00 European Top 20 Count- down. 20.00 First Look. 20.30 Bon Jovi Live. 21.00 Evening with Bon Jovi. 22.30 Safe 'n’ Sexy. 23.00 Yo! MTV Raps. 24.00 The Worst of Most Wanted. 00.30 Beavis and Butt- Head. 1.00 Chiil out Zone. 2.30 Night Vid- eos. Sky News 10.30 Sky Destinations. 11.30 Week in Revi- ew. 12.30 Century. 13.30 Memories of 1970-91.14.30 Target. 15.30 Week in Revi- ew. 16.00 Live at Five. 17.30 Beyond 2000. 18.30 Sportsline Live. 19.30 The Enterlain- ment Show. 20.30 CBS 48 Hours. 22.30 Sportsiine Extra. 23.30 Sky Destinations. 0.30 Century. 1.30 Memories. 2.30 Week in Review. The Entertainment Show. 4.30 CBS 48 Hours. CNN II. 30 Health. 12.30 Sport. 13.30 Asia. 14.00 Larry King. 14.30 O.J. Simpson. 15.30 Sport. 16.00 Future Watch 16.30 Money. 17.30 Global View. 18.30 Inside Asia. 19.30 O.J. Simpson. 20.00 CNN Presents. 21.30 Computer Connection. 23.00 World Today. 23.30 Diplomatic Licence. 24.00 Pinnacle. 0.30 Travel Guide. 1.30 Inside Asia. 2.00 Larry King. 4.00 Both Sides. 4.30 Evans & Novak. TNT 19.00 Going Home. 21.00 The Charge of the Light Brigade. 23.00 The Safecracker. 0.40 Cinarron. 1.45 The First of the Few. 5.00 Closedown. EuroSport 12.00 Formula 1. 13.00 Live Tennis. 17.00 Cyding. 17.30 Formula 1. 18.30 Truck Racing. 19.00 Tractor Pulling. 20.00Boxing. 21.00 Formula 1. 22.00 Cycling. 23.00 Formula 1. 24.00 Live Formula 1. 0.30 Speedworld. 1.00 Closedown. Sky One 10.03 Mighty Morphin Power Rangers. 10.30 Shoot! 11.00 World Wrestling Feder- ation Mania. 12.00 The Hit Mix. 13.00 Wond- er Woman. 14.00 Growing Pains. 14.30 Three’s Company. 15.00 Kung Fu: The Legend Continues. 16.00 The Making of a Legend. 17.00 Wortd Wrestling Federation Superstars. 18.00 Robocop. 19.00 VR5. 20.00 Cops I og II. 21.00 Dream On. 21.30 Tales from the Crypt. 22.00 The Movie Show. 22.30 Eddie Todd. 23.30 WKRP in Cincinati. 24.00 Saturday Night Live. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Showcase. 7.00 In Like Flint. 9.00 Fatso. 11.00 The Pirate Movie. 13.00 A Child Too Many. 15.00 A Million to One. 16.55 Live and Let Die. 19.00 Feariess. 21.00 Where Sleeping Dogs Lie. 22.40 Black Emmanuelie. 0.20 Top Secret. 0.50 The Vernon Johns Story. 2.25 The Pirate Movie. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 18.00 Heimaverslun Omega. 20.00 Ulf Ekman. 20.30 Bein út- sending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.