Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Blaðsíða 44
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995 DV
52 *fi§háauglýsingar
it
2-3 herbergja íbúö óskast til leigu.
Langtímaleiga, Uppl. í síma 567 5620.
Einstaklingsibúó óskst til leigu, helst
miðsvæðis. Uppl. í síma 551 4578.
Reyklaust par óskar eftir 2 herb. íbúö.
Upplýsingar í síma 554 6437.
Geymsluhúsnæði
Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri
eða skemmri tíma tyrir búslóðir, vöru
lagera, bfla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið,
Hafnarfirði, sími 565 5503.
Tvær stórar geymslur til leigu, með ljósi
og hita, tilvalið undir búslóð og fleira,
leigjast ódýrt. Uppl, í síma 565 8569.
Geymsluhúsnæöi fyrlr tialdvagn eöa bíl
tfl leigu. Uppl. í síma 561 5312.
Atvinnuhúsnæði
Starfandi hljómsveit óskar eftir
æfingarplássi í Hafnarfirði eða
Kópavogi. Snyrtimennska, reglusemi
og skilvísar greiðslur. Svarþjónusta
DV, sfmi 903 5670, tilvnr. 60375.
- Sími 550 5000 Þveihotti 11
Til leigu ca 60 fm nýstandsett verslun-
arhúsnæði á götuhæð, með góðum
gluggum, á fjölfómum stað í vesturbæ
Rvíkur. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 60372.
30 m2 skrifstofuhúsnæöi í miöbænum á
2. hæð. Bjart og gott herbergi.
Sanngjöm leiga. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60376.
90 m2 iönaöarhúsnæöi i Kópavogi til
leigu, innkeyrsludyr, laust fljótlega.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvís-
unamúmer 60119.
Til leigu þrjú 180 m2 bil á jarðhæð með
innkeyrsludyrum og tvö 180 m2 bil á
efri hæð, við Dugguvog. Uppl. í símum
893 4444 og 568 8888. _____________
Verslunarhúsnæði til leigu.
Verslunarhúsnæði í hjartaborgarinnar
til leigu í nóvember og desember. Nán-
ari upplýsingar í síma 565 2748.
Óska eftir snyrtilegu húsnæöi með góðri
aðkomu fyrir orkufreka matvælafram-
leiðslu, ca 100 m2 . Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60226.
# Atvinnaíboði
Góö laun. 850-1.400 kr. á klst.
(mánlaun 127.500-210.000, kr.),
atvinnubætur kr. 106.000.1 Noregi eru
þetta algengustu launin, möguleiki á
vinnu í öllum atvinnugreinum. Itarleg-
ar uppl. um kerfið, starfsumsóknir, at-
vinnidb., bamabætur, skóla- og vel-
ferðarkerfið (t.d. húsnæðislán) o.s.frv.
Allar nánari uppl. í síma 881 8638.
Atvinna í Danmörku. Upplýsingar um
atvinnumöguleika, atvinnuleysisbæt-
ur, tolla af bifreiðum og búslóðum, heil-
brigðis-, húsnæðis-, skóla- og mennta-
mál, námslán og styrki. Upplýsingar
fýrir bamafólk og fyrir þá er hyggjast
stofna eigið fyrirtæki. Allar nánari
uppl. í síma 881 8638.
Þekktur pistustaöur óskar eftir bfl-
stjórum á eigin bílum strax. Einnig
vantar bakara með reynslu og fólk í
símsvörun í hlutastörf. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 60189.
Atvinna í Danmörku. Upplýsingar um
atvinnumöguleika, atvinnuleysisbæt-
ur, tolla af bifreiðum ogbúslóðum, heil-
brigðis-, húsnæðis-, skóla- og mennta-
mál, námslán og styrki. Upplýsingar
fyrir bamafólk og fyrir þá er hyggjast
stofna eigið fyrirtæki. Allar nánari
uppl. í síma 881 8638.________________
Framtíöarstarf.
Oska eftir ungri, brosmildri manneskju
á kassa í gjafavöruverslun í austur-
hluta Reykjavíkur. Svör sendist DV,
merkt „M 4656”.
Megabúö, Skeifunni 7, hefur flutt að
Laugavegi 96 (áður hljóðfærahús). Yfir
600 CD roftitlar. Plaý station vélin er
komin, til sýnis í Megabúð. Verið vel-
komin. Sími 525 5066.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Innheimtufyrirtæki I Reykjavík óskar eft-
ir að ráða innheimtufulltrúa nú jægar.
Umsóknir sendist DV, merkt
„InnheimtufuIItrúi 4658”.
DV býður öllum landsmönnum í atmæli
hringinn í kringum landið
4Í TÍGRI verður í afmælisskapi
HOPPKASTALI fyrir fjörkálfa o
yf SAGA DAGBLAÐSINS í máli og myndum
V ALLIR HRESSIR krakkar fá blöðrur,
stundatöflur og annan glaðning
Akureyri
DVr kvenfélögin Baldursbrá, Hlíf og Framtíðin ásamt
Verkakvennafélaginu Einingu bjóða þér og
fjölskyldunni til afmælishátíðar í Alþýðuhúsinu á
Akureyri sunnudaginn 22. október
frá klukkan 15-17.
Skemmtiatriði:
4 Kristján og Pétur halda uppi fjöri
4 Trúbadorinn Arnar Guðmundsson
flytur nokkur lög
4 Harmoníkuleikur
4 Skralli trúður o.fl.
Gómsætt í gogginn:
VKaffi "
4 Afmælisveitingar
4 Ópal sælgæti
4 Tomma og Jenna ávaxtadrykkir
■SShBSSSSSBBSSSSB&SBBBSShSSBSSBBSBBBS
FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ÞIG
OG ALLA FJÖLSKYLDUNA!
Sölufólk óskast í símasölu á daginn, 4-5
tjma á dag, föst laun + prósentur.
Ahugavert verk, góð vinnuaðstaða.
S. 588 1070 frá 17-18 mán. og þriðj.
Óskum eftir rösku fólki í vinnu
tímabundið, í nóvember, ekki yngra en
25 ára. Skriflegar umsóknir sendist
DV, merkt „N-4670“, fyrir 27. október.
Tamningamaöur óskast á bú á Suð-
vesturlandi. Upplýsingar í síma 552
5307._______________________________
Óska eftir smiöum í tímabundið
verkefni. Uppl. í síma 982 9182.
pf Atvinna óskast
Hjálp! Einstæða móður með 1 bam
bráðvantar vinnu. Hefur verið atvinnu-
laus í 6 mán. og er að missa aleiguna.
Hefur langa reynslu í bankastörfum,
almennum skrifststörfum, hefur
tmigumálakunnáttu og er fyrrverandi
flugfreyja. Dugleg og samviskusöm.
Meðmæli til staðar. Upplýsingar í síma
554 1906.___________________________
Karlmaöur á fertugsaldri, með
stúdentspróf af viðskiptasviði og próf
úr markaðs- og sölunámi frá
Viðskiptaskóla Stjómvmarfélagsins og
Nýheija, óskar eftir atvinnu. Tölvu- og
tungumálakunnátta góð. Uppl. í sím-
um 581 4109 og 554 2246.____________
30 ára kvenmaöur óskar e. atvinnu, helst
í Hafnarf., reynsla við framköllun,
verslunar/þjónustust. ýmiss konar. Allt
kemur til greina. Vinsaml. hafið samb.
við Esther í s. 565 3797.
32 ára maöur óskar eftir vinnu, hefur
vinnuvélaréttindi, meirapróf og
reynslu af sjálfstæðum verslunar-
rekstri. Uppl. í síma 565 6101.
Bifreiöasmiöur, vanur réttingum og bfla-
málun, óskar eftir vinnu eða samstarfi.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 60270.
Tvítugur maöur óskar eftir vinnu, með
reynslu í húsaviðgerðum, útkeyrslu,
. fiskvinnslu og við verslunarstörf. Uppl.
í síma 557 3766,____________________
Ég er 25 ára húsasmiöur og mig
bráðvantar vinnu, sjómennska á tog-
ara kæmi vel til greina, er opinn fyrir
öllu. Upplýsingar í síma 896 5464,
Bjöm._______________________________
21 árs nemandi í listdansskólanum ósk-
ar eftir vinnu til kl. 15 á daginn. Uppl. í
síma 552 3271 e.kl. 17.
Barnagæsla
Vantar trausta barnapíu til að passa ein-
staka kvöld og helgar. Bý í
Rimahverfi í Grafarvogi. Upplýsingar í
síma 587 3147.
Barnfóstra óskast til að gæta tveggja
bama hálfan daginn. Upplýsingar í
síma 551 7256 milli kl. 14 og 18.
Kennsla-námskeið
Fornám - framhaldsskólaprófsáfangar:
ENS, STÆ, ÞÝS, DAN, SÆN, SPÆ,
ÍSL, ICELANDIC. Málanámsk. Aukat.
Fullorðinsffæðslan, s. 557 1155._
Keramikmálun. Úrval af jólamunum.
Nokkur laus sæti. Kennt þriðjudags- og
fimmtudagskvöld. Upplýsingar í
síma 551 0152,___________________
Slökun - Einkakennsla.
Kenni slökun í einkatímum.
Tímapantanir í síma 588 9017.
@ Ökukennsla
Vagn Gunnarsson - s. 894 5200.
Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94.
Tímar eftir samkomulagi.
Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 565 2877 og 854 5200,______
Ökunámiö núna! Greiðslukorta-
samningar í allt að 12 mánuði. Vönduð
kennsla. Góður kennslubfll. Kenni alla
daga. Þjónusta fagmannsins. Snorri
Bjamason, 852 1451 & 557 4975.
553 7021, Árni H. Guömundss., 853 0037.
Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á
Hyundai Sonata. Skóli ogkennslugögn.
Lausir tímar.
Bifhjóla- og ökuskóli Haiidórs.
Sérhæfö bifhjólak. Kennslutilhögim
sem býður upp á ódýrara ökimám.
S. 557 7160, 852 1980, 892 1980.
Guölaugur Fr. Sigmundsson.
Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við
nemendum. Kenni á Nissan Primera.
Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760.
Gylfi Guöjónsson. Subara Legacy
sedan 2000. Öragg og skemmtileg bif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk-
ur. S. 892 0042,852 0042, 566 6442,
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi “95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940,852 4449 og 892 4449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu “94. Útv.
prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin
bið. S. 557 2493/852 0929.
l4r Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 6272.
Motorolla GSM 5200 til sölu ásamt
hleðslutæki og tveimur rafhlöðum. Lít-
ið notaður. Verð 26 þús. Upplýsingar í
síma 553 9321.
Einkamál
Konur. Vil kynnast konu á aldrinmn
37-45 ára með vinskap eða meira í
huga. Er sjálfur lítið eldri. Er í góðri
vinnu. Ahugamál útivist og ferðalög.
Böm engin fyrirstaða. 100% trúnaði
heitið. Svör sendist DV, merkt
„Vinátta 4664”, fyrir 26. okt.
Grannv. 34 ára kona, m.a. með áhuga á erótík og erótískum leikjum, v/k fjárhagslega sjálfstæðum karl manni, 40-52 ára. Skránnr. 401086. Rauða Torgið, s. 905-2121.
Hæ, ég er þrítugur karlmaöur, grannur, laglegur og meðalmaður á hæð og óska eftir að kynnast stúlku sem vill fara út að skemmta sér með mér og öðra pari. Svör send. DV, m. „B 4627“.
Vantar hrausta og áræöna konu til að taka þátt í rekstri fyrirtækis úti á landi. Fjármagn til reiðu. Nafn og símanúmer leggist inn á DV, merkt „Hagur 4666”.
29 ára mjög hávaxin og stælt kona v/k karlmanni, 30-40 ára, með tilbreyt- ingu í huga. Skránnr. 401094. Rauða Torgið, s. 905-2121.
42 ára grannvaxin og lífsglöö kona v/k karlmanni á svipuðum aldri með tilbreytingu í huga. Skránnr. 401092. Rauða Torgið, s. 905-2121.
Bláa Línan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til jsess að njóta jæss. Hringdu núna. 39,90 mín.
Einstaklega vel vaxin stúlka, 26 ára, v/k karlmanni, 35 ára eða yngri, með tilbreytingu í huga. Skránnr. 401096. Rauða Torgið, s. 905-2121.
Grannvaxin og fíngerö 22 ára stúlka v/k fjárhagsl. sjálfst. karlm., 30-40 ára, með tilbreytingu í huga. Skránnr. 401090. Rauða Torgið, s. 905-2121.
Grannvaxin, dökkhærö 31 árs kona v/k 33-45 ára karlmanni með erótískt samband í huga. Skránnr. 401088. Rauða Torgið, s. 905-2121.
Hvaö hentar þér? Rauða Torgið, Amor eða Rómantíska Torgið? Itarlegar upplýsingar allan sól- arhringinn í síma 568 1015.
Leiöist þér einveran? Viltu komast í var- anleg kynni við konu/karl? Haföu sam- band og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206.
Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín.
]$ Skemmtanir
Tríó A. KRÖYER, er öllum falt og fer um allt. Blönduð tónlist, sanngjamt verð. Upplýsingar í símum 552 2J25 og 587 9390, 483 3653, fax 557 9376.
$1? Verðbréf
Óska eftir VR-lifeyrissjóösláni að upphæð kr. 1.300.000 til kaups. Fullur trúnaður, góð þóknun. Svar sendist DV, merkt „VR 4660“.
Öska eftir aö komast í kynni við aðila sem vill lána veð í fasteign sinni gegn góðri greiðslu. Svör sendist DV, merkt „Samstarf 4665”.
"^4 Bókhald
Bókhald - Ráögjöf.
Skattamál - Launamál.
P. Sturluson - Skeifunni 19.
Sími 588 9550.