Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Blaðsíða 9
9 IDV LAUGARDAGUR 21. OKTÖBER 1995 fréffir Erlend fiskiskip 1 íslenskum höfnum: Skila um tveimur millj- örðum króna í þjóðarbúið a.m.k 140 erlend skip haft viðkomu hérlendis. Hann segir að alls hafi þau skilað tekjum upp á tvo milljarða króna í þjóðarbúið. „Það er misjafnt milli skipa hverju þau skila. Skip sem aðeins hafa við- komu skila um þremur milljónum króna og meira. Þau sem landa eru að skila mun hærri upphæðum, eða allt að 20 milljónum króna,“ segir Þórarinn. -rt „Hvert erlent fiskiskip sem hér kemur í höfn skilar á bilinu 3 til 20 milljónum króna. Þetta felst í þeirri þjónustu sem skipin kaupa, flutn- ingskostnaði og ohukaupum svo eitt- hvað sé nefnt,“ segir Þórarinn Árna- son, starfsmaður Fiskifélags íslands, sem reiknað hefur út þann hagnað sem íslenskt þjóðarbú hefur af lönd- unum og komum erlendra skipa. Þórarinn segir að á síðasta ári hafi Kvikmyndin 79 af stöðinni frá 1962 hefur verið endurunnin í tilefni af 100 ára afmæli kvikmyndalistar í Evrópu. Hér eru aðalleikarar myndarinnar, Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld og Róbert Arnfinnsson, samankomin ásamt Indriða G. Þorsteinssyni, höfundi sögunnar. DV-mynd BG Kvikmyndahátíð um helgina: Gamlar perlur - 79 af stöðinni endurunnin Kvikmyndasjóður og Kvikmynda- safn íslands efna til kvikmyndahá- tíðar í Regnboganum um helgina í tilefni af 100 ára afmæli kvikmyndar- innar í Evrópu. Þar verða sjö af perl- . um íslensku kvikmyndanna sýndar, þ. á m. 79 af stöðinni, Salka Valka, Land og synir og Fjalla-Eyvindur. Þessar kvikmyndir hafa verið á hringferð um sýningarsali víða um land frá því í sumar og nú er komið að því að Reykvíkingar og nærsveita- menn njóti augnakonfektsins. í tilefni af aldarafmæhnu fékk Kvikmyndasjóður styrk frá Evrópu- ráðinu til að endurvinna og gera upp .eina íslenska kvikmynd. 79 af stöð- inni frá árinu 1962 varð fyrir vahnu. Aðaheikarar myndarinnar, Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld og Ró- bert Arnfinnsson komu saman á Hótel Borg 1 fyrradag og slógu á létta strengi ásamt höfundi sögunnar, Indriða G. Þórsteinssyni. Kvikmyndahátíðin í Regnboganum hófst í gærkvöld og stendur fram á sunnudagskvöld. -bjb I { SAAB 900 - sýndur í Bilheimum um helgina ásamt stóra bróður SAAB 9000. Loksins aftur SAAB Eftir alllanga fjarvist af íslenskum markaði er sænski lúxusbíllinn SAAB aftur kominn á íslenskan markað. Nýr umboðsaðih á íslandi er sem kunnugt er Bílheimar hf. á Fosshálsi 1. Þar á bæ verður SAAB- sýning núna um helgina og sýndir bílar af gerðunum 900 og 9000. Þessir bílar eru mjög vel búnir, með tveim- ur hknarbelgjum, læsivörðum bremsum og flestum hlutum raf- stýrðum, auk þess sem SAAB-bílar hafa getið sér gott orð hérlendis og komiö sér upp tryggum kaupenda- hópi. Bílasýningin í Bílheimum um helg- ina er opin laugardag og sunnudag, klukkan 14 til 17 báöa dagana. Hljoðkort SoundExpert 32 með Cubase LT RÉTT VERÐ: 19.900 Frabært tllboð a fax-módöldum Lexmark 4076 color 600 x 300 dpi upplausn 3 bls/mín -150 blaða arkamatari / 16 milljónir lita! Fyrir Heimabanka, Einkabanka og Internet RÉTT VERÐ: 25.900 RÉTT VERÐ: 39.900 RÉTTVERÐ: 17.900 Canon B360 Faxtæki - Sími - Prentari Myndskanni - Tölvufax Ljósritunarvél Canon T20 Faxtæki Símtól - 30 m rúlla Sjálfvirkur síma/fax deilir RÉTT VERÐ: 145.500 RÉTT VERÐ: 39.900 Chicony' Chicony NB7 DX4/100 - 8 MB minni 525 MB diskur 11.3" DualScan litaskjár Innbyggður hátalari og hljóðnemi. Innbyggð mús (Track point) KYNNINGARVERÐ: úrval Chicony fartölva á tilboðsverði Tulip DX2/66 margmiðiunartöiva Canon BJC-70 720 dpi litaprentari 4 bls/mín - 2 hylkja kerfi 30 blaða arkamatari Svart og litur samtímis Trust margmíðlunarpakki „4 speed" geisladrif SoundExpert hljóðkort Hátalarar - 3 geisladiskar með hugbúnaði 8 MB minni - 850 MB diskur - „4-speed" geisladrif - SB 16 hljóðkort Hátalarar - Ceisladiskar með fjöibreyttum hugbúnaði (*) RÉTT VERÐ: 149.900 (*) Tveir CD með: Mícrosoft Works, ritvinnslu. töflureikni og gagnagrunn. MS Encarta 95, MS Money. MS Home MS Scenes -Undersea Collection RÉTT VERÐ: 29.900 VORULISTINN A INTERNETINU: http://www.nyherji.is/vorur/ Canoii Chicon á frábé ÖLL VERÐ ERU STCR. VERÐ M/VSK - TILBOÐSVERÐ GILDA í EINA VIKU EÐA MEÐAN BIRGÐIR ÉNDAST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.