Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Síða 9
9 IDV LAUGARDAGUR 21. OKTÖBER 1995 fréffir Erlend fiskiskip 1 íslenskum höfnum: Skila um tveimur millj- örðum króna í þjóðarbúið a.m.k 140 erlend skip haft viðkomu hérlendis. Hann segir að alls hafi þau skilað tekjum upp á tvo milljarða króna í þjóðarbúið. „Það er misjafnt milli skipa hverju þau skila. Skip sem aðeins hafa við- komu skila um þremur milljónum króna og meira. Þau sem landa eru að skila mun hærri upphæðum, eða allt að 20 milljónum króna,“ segir Þórarinn. -rt „Hvert erlent fiskiskip sem hér kemur í höfn skilar á bilinu 3 til 20 milljónum króna. Þetta felst í þeirri þjónustu sem skipin kaupa, flutn- ingskostnaði og ohukaupum svo eitt- hvað sé nefnt,“ segir Þórarinn Árna- son, starfsmaður Fiskifélags íslands, sem reiknað hefur út þann hagnað sem íslenskt þjóðarbú hefur af lönd- unum og komum erlendra skipa. Þórarinn segir að á síðasta ári hafi Kvikmyndin 79 af stöðinni frá 1962 hefur verið endurunnin í tilefni af 100 ára afmæli kvikmyndalistar í Evrópu. Hér eru aðalleikarar myndarinnar, Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld og Róbert Arnfinnsson, samankomin ásamt Indriða G. Þorsteinssyni, höfundi sögunnar. DV-mynd BG Kvikmyndahátíð um helgina: Gamlar perlur - 79 af stöðinni endurunnin Kvikmyndasjóður og Kvikmynda- safn íslands efna til kvikmyndahá- tíðar í Regnboganum um helgina í tilefni af 100 ára afmæli kvikmyndar- innar í Evrópu. Þar verða sjö af perl- . um íslensku kvikmyndanna sýndar, þ. á m. 79 af stöðinni, Salka Valka, Land og synir og Fjalla-Eyvindur. Þessar kvikmyndir hafa verið á hringferð um sýningarsali víða um land frá því í sumar og nú er komið að því að Reykvíkingar og nærsveita- menn njóti augnakonfektsins. í tilefni af aldarafmæhnu fékk Kvikmyndasjóður styrk frá Evrópu- ráðinu til að endurvinna og gera upp .eina íslenska kvikmynd. 79 af stöð- inni frá árinu 1962 varð fyrir vahnu. Aðaheikarar myndarinnar, Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld og Ró- bert Arnfinnsson komu saman á Hótel Borg 1 fyrradag og slógu á létta strengi ásamt höfundi sögunnar, Indriða G. Þórsteinssyni. Kvikmyndahátíðin í Regnboganum hófst í gærkvöld og stendur fram á sunnudagskvöld. -bjb I { SAAB 900 - sýndur í Bilheimum um helgina ásamt stóra bróður SAAB 9000. Loksins aftur SAAB Eftir alllanga fjarvist af íslenskum markaði er sænski lúxusbíllinn SAAB aftur kominn á íslenskan markað. Nýr umboðsaðih á íslandi er sem kunnugt er Bílheimar hf. á Fosshálsi 1. Þar á bæ verður SAAB- sýning núna um helgina og sýndir bílar af gerðunum 900 og 9000. Þessir bílar eru mjög vel búnir, með tveim- ur hknarbelgjum, læsivörðum bremsum og flestum hlutum raf- stýrðum, auk þess sem SAAB-bílar hafa getið sér gott orð hérlendis og komiö sér upp tryggum kaupenda- hópi. Bílasýningin í Bílheimum um helg- ina er opin laugardag og sunnudag, klukkan 14 til 17 báöa dagana. Hljoðkort SoundExpert 32 með Cubase LT RÉTT VERÐ: 19.900 Frabært tllboð a fax-módöldum Lexmark 4076 color 600 x 300 dpi upplausn 3 bls/mín -150 blaða arkamatari / 16 milljónir lita! Fyrir Heimabanka, Einkabanka og Internet RÉTT VERÐ: 25.900 RÉTT VERÐ: 39.900 RÉTTVERÐ: 17.900 Canon B360 Faxtæki - Sími - Prentari Myndskanni - Tölvufax Ljósritunarvél Canon T20 Faxtæki Símtól - 30 m rúlla Sjálfvirkur síma/fax deilir RÉTT VERÐ: 145.500 RÉTT VERÐ: 39.900 Chicony' Chicony NB7 DX4/100 - 8 MB minni 525 MB diskur 11.3" DualScan litaskjár Innbyggður hátalari og hljóðnemi. Innbyggð mús (Track point) KYNNINGARVERÐ: úrval Chicony fartölva á tilboðsverði Tulip DX2/66 margmiðiunartöiva Canon BJC-70 720 dpi litaprentari 4 bls/mín - 2 hylkja kerfi 30 blaða arkamatari Svart og litur samtímis Trust margmíðlunarpakki „4 speed" geisladrif SoundExpert hljóðkort Hátalarar - 3 geisladiskar með hugbúnaði 8 MB minni - 850 MB diskur - „4-speed" geisladrif - SB 16 hljóðkort Hátalarar - Ceisladiskar með fjöibreyttum hugbúnaði (*) RÉTT VERÐ: 149.900 (*) Tveir CD með: Mícrosoft Works, ritvinnslu. töflureikni og gagnagrunn. MS Encarta 95, MS Money. MS Home MS Scenes -Undersea Collection RÉTT VERÐ: 29.900 VORULISTINN A INTERNETINU: http://www.nyherji.is/vorur/ Canoii Chicon á frábé ÖLL VERÐ ERU STCR. VERÐ M/VSK - TILBOÐSVERÐ GILDA í EINA VIKU EÐA MEÐAN BIRGÐIR ÉNDAST

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.