Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Blaðsíða 55
LÁTJGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995 kvikmyndir™ Sony Dynamic Digital Sound. Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. ★★★1/2 HK, DV. ★★★1/2 ES, Mbl. ★★★★ Morgunp. ★★★★ Alþýðubl. Sýnd I A-sal kl. 2.45, 4.50 og 6.50. EINKALÍF Sýnd kl. 11.10 Síðustu sýninqar. raktu þátt í Net-spurningaleiknum á Alnetinu. Heimasíða http://www.vortex.is/TheNet Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. HASKOLABIO Símí 552 2140 tviðsljós Paul McCartney gerir kvikmynd um Jerry Garcia BítUlinn fyrrverandi, Paul McCartney, hefur í nógu að snúast um þessar mundir. Hann og hinir Bítlarnir tveir sem eftir lifa, þeir Ringo og Geor- ge, senda frá sér safnplötupakka á næstunni sem beðið er með mikilli eftirvæntingu af öllmn aðdá- endum guttana frá Liverpool. Þær fréttir berast okkur einnig yfir hafið að Paul þafi gert kvik- mynd til minningar um Jerry Garcia, aðalgítara og aðalsprautu nljómsveitarinnar Greatful Dead. Eins og menn muna, lést Jerry Garcia fyrr á þessu ári og var mörgum harmdauði, þar á meðal Paul. „Dauði Jerrys er harmleikur,“ segir Paul. Kvikmyndin sem hann hefur gert er niu mínútna löng og verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í London í næsta mánuði. Myndin er gerð úr 140 ljósmyndum sem eiginkona Pauls, ljósmyndarinn Linda, tók á tónleikum Greatful Dead i New York á árunum 1967 og 1968 og síðan heima í San Francisco. Paul setti myndirnar allar inn í tölvu og lék sér með þær á alla kanta og út kom kvik- mynd. „Það hryggir mig mjög að ég var í sam- bandi við Greatful Dead fyrir ekki svo mjög löngu og hlakkaði til að hitta Jerry og sýna honum kvik- myndina,“ segir Paul. Paul McCartney hefur gaman af tölvu- vinnslu. örugglega eftir að setja mark sitt á næstu óskarsverðlauna- afhendingar... hvergi er veikan punkt að finna.“ ★★★★ SV, Mbl. „Þetta er svo hrollvekjandi flott að það var líkt og ég væri að fá heilt frystihús niður bakið á mér“. ★★★★ EH, Helgarpósturinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.20. DREDD DÓMARI Sími 551 6500 - Laugavegi 94 NETIÐ Taktu þátt í net- og spurningaleiknum á alnetinu, þú gætir unnið þér inn boðsmiða á Netið og Netboli. Heimasiða http://WWW.Vortex.is/TheNet 10% afsláttur af SUPRA-mótöldum hjá APPLE, til 1. nóvember fyrir þá sem framvísa bíómiðanum „THE NET„ Lasnum af neðanverðri getraun, ásamt bíómiða, skal skilað í APPLE-umboðið hf. Skipholti 21, í síðasta lagi 27. október 1995 Verðlaun: Macintosh PowerBook 150 að verðmæti 118.000,- kr. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. KVIKIR OG DAUÐIR Hún er töff. Hún er einfari. Hún er leiftursnögg. Hún er vígaleg. Hún er byssuskytta. Ert þú búinn að mæta henni? Sýndkl. 9. B.i. 16 ára. fSn f Sony Dynamic J l/l/J Digital Sound. TÁR ÚR STEINI Laugarásbíó frumsýnir myndina sem var tekin að hluta til á íslandi: JUDGE DREDD. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. MAJOR PAYNE Major Payne hefur yfirbugað alla vondu karlana. Þannig að eina starfið sem honum býðst nú er að þjálfa hóp vandræðadrengja. Frábær gamanmynd um hörkutólið Major Payne. Sýnd kl. 5 og 11. SÍÐASTI BÆRINN Sýnd kl. 3. SALKA VALKA Sýnd kl. 5. RAUÐA SKIKKJAN Sýnd kl. 7. LAND OG SYNIR Sýnd kl. 9. Þú heyrir muninn AAXAlIlf1IIkI SHOWGIRLS HUNDALIF Með íslensku tali. Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd sunnudag kl. 1, 3 og 5. Sýnd 9 og 11. B.i. 16 ára. ÓGNIR í UNDIRDJÚPUNUM Sýnd kl. 9. B.i. 12ára. UMSÁTRIÐ 2 UNDER SEIGE 2 Sýnd kl. 7 og 11.10. B.i. 16 ára. Á MEÐAN ÞÚ SVAFST WHILE YOU WERE SLEEPING Sýnd kl. 3 og 5. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 SHOWGIRLS HLUNKARNIR Sýnd kl. 5, 9 og 11.25 í THX B.i. 16 ára. Sýnd kl. 2.30, 6.40, 9 og 11.20. B.i. 12 ára. Sími 551 8000 Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. OFURGENGIÐ Sýnd kl. 3 og 5. BRAVEHEART Sýnd kl. 5, 9 og 11. DOLORES CLAIBORNE Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.25. B.i. 12 ára. THE ROCKY HORROR PICTURE SHOW Miðnætursýning laugardag. FAR FROM HOME Sýnd kl. 3: LITTLE BIG LEAGUE Sýnd kl. 3. Raunsönn lýsing á mögnuöu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregið undan. Aðalhlutverk: Elisabeth Berkley, Gina Gershon og Kyle MacLachlan. Sýnd kl. 7,10 og 00.20. Sunnudag kl. 7 og 10. B.i 12ára. NEI, ER EKKERT SVAR Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sýnd sunnudag kl. 1, 3, 5 og 7. VATNAVERÖLD Þú telur eflaust að þú hafir náð tökum á tölvutækninni! Gettu betur. Sannleikurinn er sá að tölvutæknin hefur náö tökum á þér. Sandra Bullock. sem kom, sá og sigraði í myndunum „Speed“ og „While You Were Sleeping", •kemst að raun um það í þessari nýjustu mynd sinni NETIÐ, þar sem hún þarf að berjast fyrir tilvist sinni, ein síns liðs gegn kerfinu. Það er töggur í Söndru Bullock. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 f THX. B.i. 12 ára. CASPER Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd sunnudag kl. 1, 3 og 5. „Á örugglega eftir að setja mark sitt a næstu óskarsverðlauna- afhendingar ... hvergi er veikan |)unkt að finna." **★★ SV, Mbl. „Þetta er svo hrollvekjandi llott að það var líkt og ég væri að fá hcilt frystihús niður bakið á mér". **** EH, Helgarpósturinn. Sýnd kl. 2.45, 5.15, 6.40, 9 og 11.35 á laugardag og 2.45, 5.15, 6.40, 9 og 11.10 sunnud. FLUGELDAR ÁSTARINNAR Mikiifengieg margverðlaunuð kvikmynd eftir leikstjórann He Ping sem segir sögu Cai Ijölskyldunnar sem er jickkt um gervallt Kína fyrir undraveröar flugeldasýningar sinar. Til ttð hin 19 ára Chi megi erfa tjölskylduauöinn verður luin að látast vera karitnaður. Hún veröur því nauðug viljug að halda flugeldakeppni |>ar sem vonbiðiar hennar þurfa að sýna getu sína í stórhættulegum tlugeldasýningum þar sem s;i sem tapar glatar ekki aðeins henni heldur jafnvel líl'i sínu. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10 laugard. og kl. 4.45, 6.55 og 9 á sunnudag. Verð kr. 400. JARÐARBER& SÚKKULAÐI -m- A? »o( ^ |t|{/ < Nærgöngul og upplífgandi mynd frá Kúbu sem tilnefnd var til óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin í ár. Saga tveggja ungra manna með ósamrýmanleg lífsviðhorf sem í hringiðu þjóðfélagslegrar kreppu undir stjórn Kastrós mynda djúpa og sanna vináttu. Sýnd kl. 7 og 9. Verð 400 kr. VATNAVERÖLD Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tíma, með risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga líka. Stórkostleg tveggja tíma rússíbanareið í magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á að missa af! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 3, 5, 7.30, 9.15 og 11. INDÍÁNINN í STÓRBORGINNI Frábær gamanmynd sem slegið hefur í gegn í Frakklandi og fer nú sigurför um heiminn. Sýnd kl. 3 og 5. FRANSKUR KOSS Sýnd kl. 11. Verð 400 kr. Síðustu sýningar. STI/BIOIii SAMB BÍÓBCCf SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384 SHOWGIRLS HUNDALIF Sýnd m/íslensku tali kl. 3 og 5. BRIDGES OF MADISON COUNTY Umtalaðasta kvikmynd seinni ára er komin til íslands, fyrst allra landa utan Bandaríkjanna. Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic Instinct" ganga enn lengra að þessu sinni. Raunsönn lýstng á mögnuöu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregið undan. Aðalhiutverk: Elisabeth Berkley, ’ Gina Gershon og Kyle MacLachlan. Sýndkl. 5,9 og 11,25 ÍTHX, Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 2.30, 4.50, 7.10 og 9.30. ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLIÐ Sýnd kl. 7 bg 9. DIE HARD WITH A VENGEANCE Sýnd kl. 11, tiiboð 400 kr. B.i. 16 ára. RIKKI RÍKI Sýnd kl. 3, verð 400 kr. Frumsýning: MURDER IN THE FIRST „Af yfirlögðu ráði." Hörkuspennandi mynd um endalok Alcatraz- fangelsisins. BÍÓEIÖLLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900“ NETIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.