Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Blaðsíða 19
m MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1995 Fréttir Slippstöðin Oddi: Viðgerð hafin á Mecklenburger- skipinu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Við erum aðeins byrjaðir að vinna við þýska Mecklenburger- togarann en samningar eru ekki frá- gengnir varðandi það hvort við vinnum við hin þrjú skip félagsins sem verður lagt hér i vetur," segir Ingi Björnsson, framkvæmdastjóri Slippstöðvarinnar Odda á Akureyri. Ingi segir að vinnan við Mecklen- burger-togarann sé framkvæmanleg vegna tilkomu flotkvíarinnar en m.a. þarf að taka skipið upp til.mál- unar, nokkuð sem ekki hefði verið hægt að gera í dráttarbraut fyrir- tækisins. Á dögunum viðraði Hörður Sigur- gestsson, forstjóri Eimskips, þá hug- mynd á blaðamannafundi á Akur- eyri að nú væri möguleiki að taka flest skipa félagsins upp á Akureyri til viðhalds og viðgerða. Ingi Björns- son segir að engar viðræður hafi farið fram um slíkt, Eimskip bjóði eflaust slík verkefni út en tilkoma flotkvíarinnar hafi það í för með sér að Oddi geti nú gert tilboð í slík verkefni. + Lambapate Á kvöldin fró 1, desember, Verb 2.970 kr. Kavíar á ís Reyktur lax Grafl. ax Villibráðarpate Fiskipate Sjávarréttasalat i iKjdecjinu 9, 10. 15. j 16. 17. Of 22. desember. i Ver& 2.100 kr. Síld, ýmsar gerðir iyw< 'ðalréttir Grísasteik, rjúkandi heit Reykt grísalæri Sykursaítað læri Eldsteikt villibráð Pottréttur Kalkú unn SköhJ 9§ salrfisks- hlaoboro á Þorláksmessu Söltuð grísasíða Drottningarskinka Skinkusalat Kalkúnasalat og að s|álfsögðu allt það m^ðlæti sem tilheyrir ^ftirréttir Riz á l'allemande Súkkulaði mousse , . .^^,':*J- Éplakaka Smákökur 19 ———""-" „ w, < W. / lSð M ^lvm PIEi 1 ¦%w 15 rii 50% afsláttur á flísum, hreinlætistækjum, blöndunartælcjum og fleiru í nokkra daga Opið öll kvöld og allar helgar T T Reykjavík Reykjavík Reykjavík Akureyri Akranesi Isafirði Málarinn, Skeifunni 8 Hallarmúla4 Lynghálsi 10 Furuvöllum 1 Stillholti 16 Mjallargötu 1 Sími 581 3500 sími 553 3331 sími 567 5600 sími 461 2785/2780 sími 431 1799 sími 456 4644 NYTSAMAR GJAFIR Akai ferðageislaspílari KR. 13.900 stgr. JÓNVftRPSIVIIÐ • • • í 3 SIÐUMULA 2 • SIMI 568 9090 • OPIÐ LAUGARD. 10-16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.