Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Blaðsíða 42
öJii^skrá 54 MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1995 Mánudagur 27. nóvember SJONVARPIÐ 16.35 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.00 Fréttir. 17.05 Lelðarljós (280). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Pytur f laufi (62:65). Breskur brúðumynda- flokkur eftir ævintýri Kenneths Grahames. 18.30 Fjölskyldan á Fiðrildaey (2:16). Ástralskur myndaflokkur um ævinfýri nokkurra barna f Suðurhöfum. 18.55Kyndugir klerkar (2:6) (Father Ted Crilly). Breskur myndaflokkur (léttum dúr um þrjá skringilega klerka og ráðskonu þeirra á eyju undan vesfurströnd (rlands. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttlr. 20.30Veður. 20.40 Dagsljós, framhald. 21.00 Einkalít plantna (3:6). 3. Blomgun. Bresk- ur heimildarmyndaflokkur um jurtaríkið og undur þess eflir hinn kunna sjónvarps- mann David Attenborough. 22.00 Hugur og h|arta (i:4). Breskur mynda- flokkur um nýútskrifaðan kennara sem ræður sig til starfa ( gagnfræðaskóla í Liverpool. 23.00 Ellefufréttir og Evrópuboltl. 23.20 Dagskrárlok. stöð B 17.00 Læknamiðstöðln (Shortland Street). Nýsjálensk sápuópera sem gerist á einka- rekinni læknamiðstöð. 17.50 Nærmynd. Clint Eastwood, Jodie Foster, Sylvester Stallone, Arnold Schwarzenegg- er, Sharon Stone, Whoopi Goldberg, Cindy Crawford, Billy Crystal og fleiri í persónu- legum viðtölum. 18.20 Spænska knattspyrnan. 19.00 Tónlistarmyndbönd. 19.30 Slmpsons. 19.55 Á timamótum (Hollyoaks). Splunkunýr breskur framhaldsþáttur um ungt fólk sem er að feta sig áfram (lífinu. Þætfimir voru frumsýndir I Bretlandi í október. 20.25 Skaphundurinn. Jack Buckner er blaða- maður sem hefur skoðanir á velflestu og er ekki hræddur við að láta þær I Ijós. 20.50 Verndarengill. Ung kona sem gædd er af- skaplega óvenjulegum hæfileikum og hefur það hlutverk að ferðast um og hjálpa fólki sem á erfitt. 21.40 Boðið til árbíts Louise er á lausu og leitar þess eina rétta af miklum móð. Breskir gamanþættir eins og þeir gerast bestir. 22.10 Sakamál í Suðurhöf um. Bandarískir saka- málaþættir sem gerast á Hawail. Richard Burgi, leikur lögguna Mack Wolfe en hann og Cheryl Ladd sameinast um að leysa hvert morðmálið á fætur öðru. 23.00 Davld Lettorman. 23.50 Elnfarinn. Lorenzo Lamas úr Falcon Crest leikur aðalhlutverkið f þessum spennandi myndaflokki. Hann er ranglega ákærður fyrir morð og leggur á flótta á kraftmiklu mótorh]óli.(1:22) 0.50 Dagskrárlok Stöðvar 3 Sigurður Hall er að komast í jólaskap og fær helstu smurbrauðsjómfrú Dana til að segja áhorfendum allt um danska jólahlaðborðið. Stöð 2 kl. 20.45: Danskt jólahlaðborð Nú styttist í jólin og Sigurður L. Hall er óðum að komast í rétta skapið. Að ýmsu þarf að huga og auðvitað vegur matargerðin þungt í undirbúningnum. Á síð- ustu árum hafa jólahlaðborð af dönskum toga rutt sér mjög til rúms hér á íslandi sem annars staðar í Skandinavíu. Það er tals- verð kúnst að útbúa girnilegt jóla-' hlaðborð en fremst meðal jafn- ingja í þeirri list er frú Ida David- sen. Hún er talin vera ein fræg- asta smurbrauðsjómfrú Dana og hefur getið sér gott orð víða um heim. Undanfarin ár hefur frú Ida séð um jólahlaðborðið á Hótel Borg og þangað fór Sigurður L. Hall til að fylgjast með henni að störfum. Frú Ida segir, áhorfendum allt um danska hlaðborðið og danskt smurbrauð í skemmtilegum þætti sem lífgar upp mannlífið í svartasta skammdeginu. Þór Freysson sér um dagskrárgerð. Stöð 3 kl. 23.50: Naðran Fagurrauð, hraðskreið glæsi- kerra er aðalpersónan en henni er alltaf stýrt af eldkláru fólki sem berst gegn glæpum. Ekillinn er oftast James McCaffrey ehda ekki fyrir hvern sem er að stjórna sportbíl sem getur breyst í full- kominn skriðdreka. Bíllinn er mjög fullkominn og var sérsmíð- aður af Chrysler-verksmiðjunum í Bandaríkjunum. Með aðalhlut- verk fara James MacCaffrey og Dorian Harewood en þann síðar- nefnda þekkja margir áhorfendur úr Roots: The Nest Generation. Aðstoðarmaður þeirra er leikinn af Joe Nipote. Þættirnir gerast i náinni framtíð, sögusviðið er stór- borg sem voldug glæpasamtök hafa á sínu valdi og félagarnir leggja hart að sér við að snúa valdataflinu sér í hag. Þetta er fyrsti þáttur af þrettán. @3lfai 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonlr. 17.30 Regnboga Birta. 17.55 Umhverlis jörðina í 80 draumum. 18.20 Himinn og Jörð - og allt þar á milli. (e) Endursýndur þáttur frá síðasta sunnudags- morgni. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.20 Eirikur. 20.45 Að hæfti Sigga Hall (11:14). Líflegur og safaríkur þáttur um allt sem lýtur að matar- gerð. 21.15 Sekt og sakleysi (Resonable Doubts) (10:22). 22.05 Saga bítlanna III (The Beatles Anthology ") (3:3). 23.40 Örlagasaga Marinu (Fatal Deception: Mrs Lee). Morðið á John F. Kennedy Banda- ríkjaforseta í nóvember árið 1963 var mikið áfall fyrir bandarísku þjóðina sem missti þar sina helstu von. En vonbrigðin urðu m engu minni fyrir Marinu Oswald, eiginkonu ' morðingjans, og hjá henni var martröðin rétt að hefjast. Aðalhlutverk: Helena Bon- ham Carter og Robert Picardo. 1993. Bðnnuð börnum. 1.10 Dagskrárlok. £s?n 17.00 Taumlaus tónlist. Myndbönd úr ýmsum átt- um. 19.30 Beavis og Butt-head. Gamanþáttur um seinheppnar teiknimyndapersónur 20.00 Hörkutól (Roughnecks). Breskur spennu- þáttur um lif og störf um borð f olíuborpalli fyrir utan Bretlandsstrendur. 21.00 LeikararnirfThe Playboys). Kvikmynd. Hin forkunnarfagra Tara eignast bam f lausa- leik og skeytir í engu um allt umtalið i smá- þorpinu.Aðalhlutverk Albert Finney, Aidan Quinn og Robin Wright. 22.45 Réttlæti í myrkri (Dark Justice). Myndaflokk- ur um dómara sem leiðist svo að horfa upp ' á glæpamenn sleppa undan refsingu með lagaklækjum að hann myndar þriggja manna sveit sem með lævíslegum hætti leggur gildrur fyrír afbrotamennina. 23.45 Dagskráriok RIKISUTVARPIÐ 6.45 Veðurf rcgnir. 6.50 Bœn: Séra Sjöfn Jóhannesdóttir flytur. 7.00 Fréttlr. Morgunþáttur rásar 1 - Stefanfa Val- geirsdóttir. 7.30 Fréttayflrllt. 8.00 Fréttir. Á nlunda tlmanum, rás 1, rás 2 og Fréttastofa útvarps. 8.10 Hérog nú. 8.30 Fréttayfirllt. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.38 Segðu mér sögu, Skóladagar. (Endurflutt kl. 19.40 Ikvöld.) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Túnstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverris- son. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið f nærmynd. 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.) 12.20 Hádogisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. 12.50 Auðllndin. 12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar. 13.05 Hádeglsieikrit Utvarpsleikhússins. Fóta- tak f myrkri eftir Ebbu Haslund. Þýðing: Torfey Steinsdóttir Leikstjóri: Þráinn Ber- telsson. Fyrsti þáttur af fimm. Leikendur: Guðrún Asmundsdóttir og Gfsli Rúnar Jónsson. (Fnjmflutt 1982.) 13.20 Stofnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobs- dótlir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, ævisaga Áma Þórarlns- sonar: „Hjá vondu fólki". Þórbergur Þórð- arson skráði. Pétur Pétursson byrjar lestur- inn. 14.30 Genglð á laglð. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld.) 15.00 Fréttir. 15.03 Aldarlok. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Endurflutl nk. fimmtudagskvöld.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.05 17.00 17.03 17.30 18.00 18.03 18.35 18.48 19.00 19.30 19.40 19.50 22.00 22.10 22.20 Tónlist á síðdegi. Fréttir. Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýútkomnum bókum. Síðdegisþáttur rásar 1. Fréttir. Síðdegisþáttur rásar 1 heldur áfram. Um daginn og veginn. Dánarfregnir og auglýsingar. Kvöldfréttlr. Auglýslngar og veðurfregnir. Morgunsaga barnanna endurflutt. Tónllstarkvöld Útvarpsins - Evróputón- leikar. Bein útsending frá tónleikum í út- varpssalnum [ Lugano í Sviss. Fréttir. Veðurfregnlr. Orð kvöldslns: Helgi Elfas- son flytur. Ungt fólk og víslndi. (Áður á dagskrá f 23.00 Samfélaglð f nærmynd. Endurtekið efni úr þátlum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morg- uns. Veðurspá. RÁS2 6.00 Fréttlr. 6.05 Morgunútvarplð. Jóhannes Bjarni Guðmunds- son leikur músik tyrir alla. 6.45 VeSurfregnlr. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 7.30 Fréttayflrllt. 8.00 Fréttir. Á nlunda tlmanum með rás 1 og Frétta- stofu Útvarps: 8.10Hérognú. 8.30 Frettayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. 10.40 íþróttir: l'þróttadeildin mætir með nýjustu fréttir úr íþróttaheiminum. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Ókindin. Umsjón: Ævar Öm Jósepsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. Dagskrá. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttlr endurfluttar. 19.32 Milli stelns og sleggju. 20.00 SJónvarpsfréttlr. 20.30 Ljúflr kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1,2, 5,6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns:. 2.00Fréttlr. 4.30 Veðurfregnlr. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. BYLCJAN FM 98.9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvalds- son og Margrét Blöndal. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvalds- son og Margrét Blöndal. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttlr. 9.05 Morgunþáttur Bylgjunnar. Valdls Gunnars- dóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Byigjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeglnu. 13.00 íþróttarréttlr oitl. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautln. Fróttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgiunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. ís- lenski listinn endurfluttur. Umsjón meö kvölddagskrá hefur Jóhann Jó- hannsson. 1.00 . Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106.8 1.2.00 Blönduð tónlist úr safnl stöðvarinnar. 16.00 Ópcro vikunnar (frumflutningur). Dóttir Herdoildar- innar. Umsjón: Randver Þorláksson/Hinrik Ótafsson. 18.30 Blönduð tðnllst. SÍGILTFM94.3 8.00 Mllll svefns og vöku. 10.00 LJððastund á sunnudegi. 12.00 Sfgilt hádegi. 13.00 Sunnudags- konsert. Slgíld verk. 17.00 Islensklr tónar. 19.00 Slnfónína hljómar. 21.00 Tónleikar.EinsöngvaTar gefa tóninn. 24.00 Næturtónar. FM957 10.00 Samúel BJarki Pétursson. 13.00 Sunnudagur með Ragga BJarna. 16.00 Pétur Valgelrsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Rólegt og róman- tískt.Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktln. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 10.00 Þórður Vagnsson. 13.00 MJúk sunnudags- tónllst. 16.00 Inga Rún. 19.00 Tónllstardelldin. 22.00 Lífslindin.Þáttur um andleg mál. 24.00 Ókynnt tónlist. BR0SIÐFM96.7 13-16 Helgarspjall með Gylfa Guðmundssynl. 16-18 Hljómsveitlr fyrr og nú. 18-20 Ókynnt tón- llst. 20-22 f helgarlok. Pállna Sigurðardóttir. 22-23 Fundarfært. Böðvar Jónsson og Kristján Jóhanns- son. 23-9 Okynnt tónllst X-iðFM97.7 9.00 ðrvar Gelr og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvfta tjaldið.Ómar Friðleifs. 18.00 Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólkslns. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. Cartoon Network 6.00 The Fruities. 6.30 Spartakus. 7.00 Back to Bedrock. 7.15 Tom and Jerry. 7.45 The Mask. 8.15 World Premiere Toons. 8.30 The New Yogi Bear Show. 9.00 Perils of Penelope. 9.30 Paw Paws. 10.00 Biskitts. 10.30 Dink. the Little Dinosaur. 11.00 Heathcliff. 11.30 Sharky & George. 12.00 Top Cat. 12.30 Jetsons. 13.00 Flkitstones. 13.30 Popeye. 14.00 Wacky Races. 14.30 The New Yogi Bear Show. 15.00 Down Wit Droopy D'. 15.30 Bugs & Duffy. 15.45 Super Secret. 16.00 The Addams Family. 16.30 Little Dracula 17.00 Scooby & Scrappy Doo. 17.30 Mask. 18.00 Tom & Jerry. 18.30 Flintstones. 19.00 Scooby Doo. 19.30 Top Cat. 20.00 The Bugs and Daffy. 20,30 Wacky Races. 21.00 Closedown. BBC 24.00 Top of the Pops. 0.30 EastEnders. 1.55 Big Break 2.30 The Best of Kilroy. 3.15 The Best of Anne and Nick. 5.10 The Best of Pebble Mlll. 5.55 Weather. 6.00 BBC Newsday. 6.30 Rainbow. 6.45 The Retum of Dogtanian. 7.10 Mike and Angelo. 7.35 Weather. 7.40 The Great Brttish Quiz. 8.05 The District Nurse. 9.00 Weather. 9.05 Kilroy. 10.00 BBC News and Weather. 10.05 Good Moming wfih Anne and Nick. 11.00 BBC News and Weat- her.11.05 Good Moming with Anne and Nick. 12.00 BBC News and Weather. 12.05 Pebble Mill. 12.55 Weather. 13.00 The Great Antiques Hunt. 13.30 The Bill. 14.00 Nanny. 14.50 Hot Chefs. 15.00 Rainbow. 15.15 The Retum of Dogtanian. 15.40 Mike and Angelo. 16.05 The Great British Quiz. 16.30 Weather. 16.35 Blake's 7. 17.30 Strike It Lucky. 18.00 The World Today. 18.30 Wildlife. 19.00 Hancocks Half Hour. 19.30 Eastenders. 20.00 Bergerac. 21.00 BBC News. 21.30 The World at War. 22.25 Doctor Who. 22.55 Weather. 23.05The Vibe. DISCOVERY 16.00 The Global Family. 16.30 Earthfile. 17.00 Lonely Planet. 18.00 Invention. 18.30 Beyond 2000.19.30 Frontline. 20.00 Untamed Africa. 21.00 Seven Wonders. 22.00 Supership. 23.00 Mysteries, Magic and Miracles. 23.30 Wars in Peace. 24.00 Closedown. MTV 5.00 Awake on the Wildside. 6.30 The Grind. 7.00 3 from 1.7.15 Awake on the Wildside. 7.30 Europe Music Awards. 8.00 VJ Maria. 10.30 Europe Music Award. 11.00 TheSoulofMTV. 12.00 Greatest Hits. 13.00 Music Non- Stop. 14.00 3 from 1. 14.15 Music Non- Stop. 15.00 CineMatic. 15.15 Hanging out. 15.30 Europe Music Awards. 16.00 News at Night. 16.15 Hanging out. 16.30 Dial MTV. 17.00 Hit List UK. 19.00 TV's Greatest Hits. 20.00 Unplugged with Herbert Gronemeyer. 21.00 Real World London.21.30 Beavis & Butt-head. 22.00 News at Night. 22.15 CineMatic. 22.30 Reggae Soundsy- stem. 23.00 The End? 0.30 Night Vkfeos. SKY NEWS 6.00 Sunrise. 10.10 CBS 60 Minutes. 13.30 CBS News. 14.30 Parliament Live. 15.00 Sky News. 15.30 Parliament Live. 17.00 Live at Five. t8.30 Tonight with Adam Boulton. 20.10 CBS 60 Minutes. 21.00 World News and Business. 23.30 CBS Even- ing News. 0.30 ABC World News. 1.30 Tonight with Adam Boulton Replay. 2.10 CBS 60 Minutes. 3.30 Parliament Replay. 4.30 CBS Evening News. 5.30 ABC World News Tonight. CNN 6.30 Global vlew. 7.30 Diplomatic Licence. 9.30 Showbiz. 11.00 Business Day. 12.30 Workf Sport. 13.30 Busfness Asia. 14.00 Larry King Live. 15.30 World Sport. 16.30 Business Asia. 19.00 Business Today. 20.00 Larry King Live. 21.45 World Report. 22.00 Business Today Update. 22.30 World Sport. 23.30 Showbiz Today. 0.30 Moneyline. 1.30 Cross- fire. 2.00 Larry King Live. 3.30 Showbiz Today. 4.30 Inside Pol'rtics. TNT 21.00 Presertting Lily Mars. 23.00 Young Tom Edi- son. Years. 0.35 Young Man with Ideas. 2.05 Young Dr. Kildare. 3.30 We Who Are Young. 5.00 Clos- edown. EUROSPORT 7.30 Golf. 9.00 Cross Country Skiing. 10.00 Alpine Skiing. 11.00 Boxing. 12.00 Intemational Motor- sports 13.00 Truck Racing. 14.00 Motors. 15.00 Snooker. 15.30 Darts. 16.30 Weighíifting. 17.30 Tractor Pulling. 18.30 Eurosport News. 19.00 Speedworld. 21.00 Football. 22.00 Pro Wrestling. 23.00 Eurogolf Magazine. 24.00 Eurosport News. 0.30Closedown. SkyOne 7.00 DJ Kat Show. 7.30 Orson & Olfvla.8.O0 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Jeopardy. 9.00 Court TV. 9.30 The Oprah Winfrey Show. 10.30 Concentration. 11.00 Sally Jessy Raphael. 12.00 Spellbound. 12.30 Designing Women. 13.00 The Waltons. 14.00 Geraldo.15.00Court TV. 15.30 The Oprah Winfrey Show. 16 .20 Kids TV. 16.30 Orson & Olivia. 17.00 Star Trek: The Next Generatfon. 18.00 Mighty Morphin Power Rangers. 18.30 Spellbound. 19.00 LAPD. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Saturday Night, Sunday Morning. 20.30 Revelations. 21.00 PoTice Resuce. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 Law and Order. 24.00 The Late Show with David Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30 Smoukferifig Lust. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Showcase. 10.00 How the Wes1 Was Fun. 12.00 Sltver Bears. 14.00 Father Hood. 16.00 The Butter Cream Gang. 18.00 How the West Was Fun. 19.30 Close up. 20.00 Father Hood. 22.00 Coloui of Love. 23.45 The Liar"s Club. 1.20 Martin's Day. 2.55 Mén Don't Tell. 4.30 The Butter Cream Gang. OMEGA 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbburinn 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orð- ið. 9.30 Heimaverslun Omega. 10.00 Lofgjörðartón- list. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimavetslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Orðlð. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord. Aukavinningar í „Happ í Hendi" Aukavinningarsem 7400 E i 4482 I { dregnirvoru úl \ i sjonvarpsþættlnum 4701 I '¦ 7214 F „Happ I HendJ", ' | fostudaginn 24. nóvember 4476 H 4090 I | komuá eftirtalin númer: ——. g 2600 D ! 5421 Df 0516 G 0223 E WÉd Handhafar „Happ I Hendl' skafmiða meö þe»um númerum skulu merkja miSana og senda þá itl HsppdraBttis Háikóla lilands. Tjernargðtu 4, 101 Reykjavfk og veröa vinningarnlr sendir til vlðkomandi. Skafðu fyrst og horfðu svo! .'^jvV:'.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.