Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Blaðsíða 43
MÁNTJDAGUR 27. NÓVEMBER 1995 55 Sími 553 2075 NEVERTALKTO STRANGERS Astin getur stundum verið banvænn blekkingarleikur. Antonio Banderas (Interview with a Vampire, Philadelpia), Rebecca DeMornay (Hand That Rocks the Cradle, Guilty as Sin.) Elskhugi eða morðingi? Sýndkl.5, 7, 9og11. Bönnuð innan 16 ára. HÆTTULEG TEGUND Frábær vísindahrollvekja sem slegið hefur 1 gegn um allan heim. Sannkölluð stórmynd með stórleikurum, ein af þeim sem fá hárin til að rísa... Sýndkl. 5, 7, 9og11. Bönnuð innan 16 ára. EINKALIF Sýndkl.5,7,9og11. Kvikmyndir Sími 551 6500 - Laugavegi 94 DESPERADÓ niOMO I.HPEl.H m mmm mmim ma emmi DESPERADO Hann sneri aftur til að gera upp sakir við einhvern. Hvern sem er. Alla. Suðrænn hiti. Suðræn sprengjuveisla. Það er púður í þessari. Aðalhlutverk: Antonio Banderas, sjóðheitasti og eftirsóttasli leikarí Hollywood (dag. Aukahlutverk: Salma Hayek, suðræn fegurð f allri sinni dýrð. Gestahlutverk: Quentin Tarantino, einn farsælasti handritahöfundur og leikstjórí í Hollywood f dag. Leikstjóri: Robert Rodríguez, einn forvitnilegasti og svlasti leikstjórí Hollywood f dag. Og ef það er einhver mynd sem á eftir að njóta sín vel f SDDS hljómkerfinu er það DEPERADO. Sýnd í THX og SDDS kl. 5, 7, 9og11. B.i. 16ára. f ftíl f Sony Dynamic +WJ DigitalSound. Þú heyrír muninn BENJAMÍN DÚFA *•* 1/2 HK, DV. *** 1/2 ÁM, Mbl. ••• Dagsljós •••• Aðalst. •••• Helgarpósturínn ••••Tfminn •••Rás2 Sýnd kl. 5. NETIÐ Sýnd kl. 9. B.i. 12 ára. TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd f B-sal kl. 6.50. ^egn rramvisun oiomioans i nov. og des. færóu 600 kr. afslátt á umfelgun hjá bílabótinni Álfaskeiöi 115 Hafnarfiröi. IDFOMO/tniMM Sfmi 551 SOOO [c£1lf=m S793R1S! Umtalaðasta og umdeildasta kvikmynd Bandaríkjanna í seinni tið. Sýndkl. 5, 7, 9og11. B.i. 14 ára. UN COEUR EN HIVER •••• ÓT, Rás 2. Sýnd kl.5og11. MURDER IN THE FIRST ¦» MHtn amnmr Sýnd kl. 6,50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. OFURGENGIÐ Taktu þátt f spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubfós. STJÖRNUBI'ÓLÍNAN SÍMI904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sýnd kl. 5og7, BRAVEHEART Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. LEYNIVOPNIÐ KVIKMYNDA-HATIÐ AN AWFULLY BIG ADVENTURE Ný kvikmynd frá tvíeykinu á bak við velgengni gamanmyndarinnar Fjögur brúðkaup og jarðarför. Sýnd kl. 7. CLERKS Þessi margverðlaunaða frumraun leikstjórans Kevins Smiths sló í gegn í Bandaríkjunum. Smith byggir myndina á eigin reynslu af afgreiðslustörfum og segir sérstaka og gamansaga sögu. Sýnd kl. 9. f ilffl f Sony Dynamic * l/l#J Digital Sound. Þú heyrir muninn Sviðsljós Ingmar Bergman ætlar heim til Fárö að skrifa Sænski leikstjórinn Ingmar Bergman hefur jikveðið að segja skilið við leikhúsið á næsta ári og einbeita sér að skriftum, enda búinn að setja upp leikrit eða stjórna kvikmyndum í fimmtíu ár. Hann ætlar að flytja til eyjarinnar Fárö þar sem hánn á hús. „Ég finn til mikils léttis núna þegar ákvörðunin hefur verið tekin. Ég þrái Fárö á hverjum degi, eina staðinn á jarðríki þar sem mér finnst ég eiga heima," segir Bergman sem er orðinn 77 ára gamall. Fárö er vindbarin smáeyja norður af Gotlandi úti í Eystrasalti og þar hafa margar myndir meistarans verið tekn- ar. Bergman segir að það skipti sig litlu máli hvort það sem hann komi til með að skrifa verði gefið út. „Ég er bara svo ánægður með að fá að skrifa að mér er hjartans sama hvort það verður gefið út. Ég hef efni á því að vera alveg sama um svona nokkuð." Ekki vill Bergman þó segja hvað hann ætlar að skrifa, umorðar bara það sem bandaríski nóbelshöfundurinn William Faulkner sagði: „Sögur sem eru sagðar verða aldrei skrifaðar." Aðdáendur hans verða því bara að bíða og vona að skrifin verði gefin út þegar þar að kemur. Ingmar Bergman hefur verið viöloöandi leikhúsið í fimmtíu ár og finnst nóg komið. /,..:,,,,.,7771 haskolabíó Síml 552 2140 FRUMSYNING JADE Milljónamæringur er myrtur og morðinginn virðist vera háklassavændiskona sem genur undir nafninu Jade. En hver er hún? David Caruso leikur saksóknara sem grunar fyrrum ástkonu sina (Lindu Fiorenton) sem nú er gift vini hans (Chazz Palminteri) um að vera Jade. Hversu hættuleg er hún? Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. FYRIR REGNIÐ SU/BIOIW AA\/B|OIN EÍCECR SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 DANGEROUS MINDS SHOWGIRLS Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05. BRIDGES OF MADISON COUNTY Sýnd kl. 4.40,6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 7.10 og 9.30. I I I I 1 I WTM al: : BIÓIIÖLI H ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 E MAD LOVE/NAUTN SHOWGIRLS venju sterk og lætur engan ósnortinn. Ein sú besta f bænum" **• 1/2 GB, DV. „Lokakaflinn er ómenguð snilld". **** SV, Mbl. Stórkostlegt Ijóðrænt meistaraverk frá Madedóniu sem sækir umfjöllunarefnið í stríðið í fyrrum Júgóslavíu en er þó fyrst og fremst um stríðið í hverjum manni. Hefur hlotið glæsilega dóma gagnrýnenda og fjöldamörg verðlaun víða um heim, sigraði m.a. á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í fyrra og var tilnefnd til óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin í ár. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. GLORULAUS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Popp og Diet kók á tilboði. Dietkók og Háskólabíó glórulaust heilbrigði! APOLLO 13 Stærsta mynd ársins er komin. Aðalhlutverk Tom Hanks. Sýnd kl. 6.45 og 9.15. AÐ LIFA ¦nflffFi *** OHT, ras í „Áhrifamikil og sterk mynd" **• HK, DV. „Enn eitt listaverkið frá Zhang Yimou...Lætur engan ósnortinn" *** 1/2 Mbl. 5-5 : ibíxg iiiyi| ; Aðalverðlaun dómnefndar í Cannes 1994. Sýnd kl. 4.45 og 7. Tilboð 400 kr. Síðustu sýningar. VATNAVERÖLD Sýnd kl. 9.15. Tilboð 400 kr. Síðustu sýningar. Sýndkl.9og11.15. B.i. 16 ára. NETIÐ Tvær skærustu ungstjörnur Hollywood í dag koma hér saman í klikkaðri mynd um flótta, ást, rokk og önnur venjuleg viðfangsefiii ungs fólks í dag. MAD LOVE - Frábær tónlist, frábær mynd!!! Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. BENJAMÍN DÚFA Euiptb :., ^*v+m t m í X M E NET Sýndkl.7, 9 og 11.05. B.i. 12ára. CRIMSON TIDE Sýnd kl. 5,7 og 9. V.700kr. HLUNKARNIR Sýnd kl. 5 og 7. HUNDALÍF Sýnd m/fslensku tali kl. 5. I I I 1 I I I 1 I I I 1 I I I I I I I I I I I I I 1 SAGA- ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 Frumsýning: BOÐFLENNAN DANGEROUS MINDS Sýndkl. 5, 7, 9og11. imimiii i iii i nmnnn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.