Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1995 Hringiðan 1 Það var greinilegt á öllu að hljómsveitin Gus Gus náði koma fólki i' gang á Tunglinu á laugardaginn. Þaö var dansaö um allt og mikill hiti í gangi. DV-myndir Teitur I I > Þær Laufey og Dísa voru í essinu sínu á Ingó á laugardaginn enda var uppáhalds- hljómsveit þeirra, Ash, að leika fyrir dansi. Þær fóru líka að sjá Ash í Laugar- dalshöll á föstudags- kvöldið og ffluðu það íbotn. Það var stuð í Tunglinu um helgina. Gus Gus var með útgáfutónleika á laugardag- inn og trylltur múgurinn dansaði með af ákafa eins og þessi ónefnda yngis- mær. Rokkbandið Ash tók Reykja- vík með trompi um helgina, fyrst í Laugar- dalshöll á föstu- daginn og sfðan á Ingólfskaffi á laugardaginn. Söngvari hljóm- sveitarinnar og gítarleikari, Tim Wheeler, tók lag- ið á Ingó við mikinn fögnuð áhorfenda. Stöllurnar Þór- unn og Sandra voru á Ingólfs- kaffi á laugardag- inn og hlýddu á bítlapönksveitina Ash, sem lék fyrir dansi, auk þess sem þær tóku nokkur spor sjálfar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.