Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Page 37
MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1995
Hringiðan
Stöllurnar Þór-
unn og Sandra
voru á Ingólfs-
kaffi á laugardag-
inn og hlýddu á
bítlapönksveitina
Ash, sem lék fyrir
dansi, auk þess sem
þær tóku nokkur spor
sjálfar.
Rokkbandiö
Ash tók Reykja-
vík með trompi
um helgina,
fyrst í Laugar-
dalshöll á föstu-
daginn og síðan
á Ingólfskaffi á
laugardaginn.
Söngvari hljóm-
sveitarinnar og
gítarleikari, Tim
Wheeler, tók lag-
ið á Ingó við
mikinn fögnuð
áhorfenda.
Þær Laufey og Dísa
voru i essinu sínu á
Ingó á laugardaginn
enda var uppáhaids-
hljómsveit þeirra,
Ash, að leika fyrir
dansi. Þær fóru líka
að sjá Ash í Laugar-
dalshöll á föstudags-
kvöldið og fíluðu það
í botn.
Það var stuð í Tunglinu um
helgina. Gus Gus var með
útgáfutónleika á laugardag-
inn og trylltur múgurinn
dansaði með af ákafa eins
og þessi ónefnda yngis-
mær.