Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1995 51 Lalli oct Lína Ég er viss um að þessi hárgreiðsla verður vinsæl einhvern tíma. dv Sviðsljós Paul ekki hrifinn af leikriti Bítillinn Paul McCartn- ey er ekki par hrifinn af uppá- tæki leikskálds nokkurs í Bret- landi sem hefur skrifað leikrit um morðingja Johns Lennons. „Þetta er það ógeðslegasta sem ég hef heyrt,“ hefur talsmaður Pauls eftir hon- um. Leikritið verður flutt í Lon- don i vikunni. Konurnar varaðar við Díönu Þótt Díönu prinsessu hafi verið allvel tekið á fyrsta degi heimsókn- ar hennar til Argentínu gat eitt dagblað- anna í höfuð- borginni, Bu- enos Aires, ekki stillt sig um að senda henni smápillu vegna framhjáhalds hennar. Fyrirsögn í blaðinu var svohljóðandi: „Eig- inmenn, haldið ykkur á mott- unni, hórkerlingin Di er að koma“. Sama blað lýsti svo yfir hrifningu sinni á prinsessunni daginn eftir. Andlát Jóhanna Björgólfsdóttir, Heiðar- braut 5c, Keflavík, lést 21. nóvem- ber. Útförin fer ffam frá Keflavíkur- kirkju föstudaginn 1. desember kl. 13.30. Jóhanna Þórey Daníelsdóttir, Æsufelli 2, Reykjavík, andaðist á Sólvangi í Hafnarfirði 23. nóvember. Jónatan Jóhannesson sjómaður, Laufásvegi 5, lést 23. nóvember. Júlíana Egilsdóttir, áður til heim- ilis á Skúlagötu 78, lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 23. nóv- ember. Jarðarfarir Lilly Svava Snævarr, Granaskjóli 7, verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni í dag, mánudaginn 27. nóvem- ber, kl. 13.30. Útför Sigurjóns Herbertssonar, Efstalandi 20, Reykjavík, verður gerð frá Fossvogskirkju þriðjudag- inn 28. nóvember kl. 10.30. Helga Ásta Guðmundsdóttir, fyrrverandi ljósmóðir, Dalbraut 20, verður jarðsungin frá Langholts- kirkju þriðjudaginn 28. nóvember kl. 13.30. Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir, Hagamel 25, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 29. nóvember kl. 13.30. Sigurbjörn Herbertsson, Hvammabraut 14, Hafnarfirði, verð- ur jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði þriðjudaginn 28. nóvem- ber kl. 13.30. Þórdís Guðjónsdóttir, Digranes- vegi 80, Kópavogi, verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju í dag, mánu- daginn 27. nóvember, kl. 10.30. Júlíus Geirsson, Laugarásvegi 66, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Áskirkju mánudaginn 27. nóvember kl. 13.30. Vilhjálmur Albert Lúðvíksson verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni þriðjudaginn 28. nóvember kl. 13.30. Útför Sigurðar Sigbjgrnssonar, Stangarholti 16, Reykjavík, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 28. nóvember kl. 15.00. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. ■ Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna i Reykjavík 24. nóvember til 30. nóvember, að báðum dögum meðtöld- um, verður í Garðsapóteki, Sogavegi 108, simi 568-0990. Auk þess verður varsla i Reykjavikurapóteki, Austur- stræti 16, simi 551-1760 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í sima 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar i sima 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjam- ames og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals i Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta Vísir fyrir 50 árum Mánud. 27. nóv. Flugfélag íslands sendir menn til að semja um flug- vélakaup vestanhafs. Reynt að fá Catalina. frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 552 0500 (sími HeOsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeOsu- gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvOiðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspltali: AOa daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BarnadeOd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeOd eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. FæðingarheimOi Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspftalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóöbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafh: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafh Reykjavfkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fmuntud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið f Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safhið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn Spakmæli Ökumaðurinn er tryggastur sé vegur- inn ekki rakur og veg- urinn tryggastur sé ökumaðurinn ekki rakur. Earl Wilson. alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og sfmamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogui- og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fiörður, simi 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, Adamson sími 551 3536. V atns veitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnames, simi 562 1180. Kópavogur, simi 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 28. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þegar þú hefur yfimnnið litilfiörlega erfiðleika fyrri hluta dags verður dagurinn mjög ánægjulegur. Samband sem þú ert i gengur einstaklega vel. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Steigurlæti þitt gæti orðið þér til vandræða. Það endar með því að þú þarft að kalla á hjálp frá vini. Þú verður fyrir þrýst- ingi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Árekstrar milli manna em liklegir fyrri hluta dags. Þér finnst þú vera á öndverðum meiði við vin þinn. Kvöldið verður mun betra. Nautið (20. aprii-20. mai): Þú getur dregið heilmikinn lærdóm af einhverju sem gerist í dag. Annaðhvort þú eða ástvinur þinn verður fyrir óvæntu happi í kvöld. Tvíburamir (21. mai-21. júni): Þú sérð árangur af erfiði þínu. Það veitir þér kraft til að gera enn betur. Þetta verður góður dagur í heild sinni. Fremur dauft er þó yfir félagslífinu. Krabbinn (22. júní-22. júli): Ekki er allt sem sýnist. Einhver er að reyna að ganga í aug- un á þér og vandar sig eins og hann getur. Hætt er við að það standi ekki lengi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Láttu ekki smávægilegt mótlæti draga þig niður. Snúðu þér að því sem betur gengur. Happatölur þínar eru 2, 24 og 33. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þetta er góður tími til aö hrinda málum í framkvæmd. Ein- hveijar erjur verða milli samstarfsmanna en þær ber ekki að taka alvarlega. Vogin (23. sept.-23. okt.): í dag verður ánægjulegur dagur þó að þú þurfir aö sinna erf- iðum verkefnum. Gerðu eitthvað óvenjulegt í kvöld. Happa- tölur em 4,17, 26. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ástarsamband er þér mjög ofarlega í huga. Einhver af eldri kynslóðinni leitar hamingjunnar i félagslífmu. Unglingur á heimilinu er miður sín vegna ástarmála. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Samband þitt við besta vin þinn gengur mjög vel. Þú færð mjög góöar fréttir. Kynslóðabilið veldur vandræðum fyrri hluta dags. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fólk leitar ráðlegginga hjá þér og ekki er ólíklegt að einhver eigi eftir að gráta viö öxlina á þér. Annars er þetta rólegur og góöur tími.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.