Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Blaðsíða 41
MÁNITDAGUR 27. NÓVEMBER 1995 53 Hildur Waltersdóttir fyrir framam eitt málverk sitt. Málverk úr striga og krossviði Hildur Waltersdóttir mynd- listarkona opnar á morgun myndlistarsýningu á Café Mílanó, Faxafeni 11. Þetta er önnur einkasýning Hildar á þessum sýningarstað en allt frá opnun veitingarstaðarins hefur boðið viðskipavinum sínum að virða fyrir sér myndlist á veggj- um meðan þeir fá sér hressingu. Sýningar Myndefhi Hildar á sýning- unni er aðallega fólk, útlínur þess og stellingar. Verkin eru aðallega unnin með olíu á striga og krossvið, auk nokkurra minni kolateikninga. Sýningin stendur til 26. janúar 1966. KIH -leikurablteral Prýði á kvenfólki Prýði á kvenfólki er yfirskrift dagskrár Listaklúbbs Leikhús- kjallarans í kvöld kl. 21.00. Dag- skráih er um konur og kvenlega hefð í íslenskum bókmenntum frá upphafi seinni hluta nítj- ándu aldar þegar fyrsta ljóðabók eftir íslenska konu kom út. Um- sjónarmaður dagskrárinnar er Helga Kress bókmenntafræöing- ur. Grétar og Sigga á Kaffi Reykjavík Lifandi tón- list er öll kvöld á Kaffi Reykja- vík. í gærkvöld voru það Stjórnarmeð- limirnir Grétar Örvarsson og Sigga Beinteins sem skemmtu og þau endurtaka leikinn í kvöld. Á morgun eru það svo Ingi Gunnar og Eyvi sem skemmta gestum veitingastaðar- ins. Félagsvist ABK Spilað verður í Þinghóli, Hamraborg 1, í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Samkomur Söngvaka í Risinu Á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík verður söngvaka í Risinu kl. 20.30. Stjórnandi er Stefán Jónsson og undirleik annast Sigurbjörg Hðhngrims- dóttir. Vinningstölur 25. nóvember 1995 1»5»7«8#16*19*30 Eldri úrslit á sfmsvara 5681511 Borgarleikhúsið: Páll Oskar og gestir Páll Óskar Hjálmtýsson heldur veglega tónleika í Borgarleikhús- inu í kvöld kl. 21.00. Tilefniö er út- gáfa á nýrri geislaplötu með hon- um sem hefur fengið góðar viðtök- ur. Á plötunni syngur hann ballöð- Skemmtanir ur úr ýmsum áttum og eins og kemur sjálfsagt mörgum á óvart með góðum flutningi. Auk þess sem Páll Óskar mun flytja lög af plötu sinni mun hann rifja upp sinn eigin feril eins og Páll Óskar Hjálmtýsson rekur feril sinn í tónlistinni í Borgarleikhúsinu (kvöld. honum er einum lagið. Hann mun hann meðal annars syngja lög frá barnæsku sinni en hann kom fyrst fram níu ára gamall og söng til dæmis Blinda drenginn og vakti á þessum árum mikla hrifningu . Fjölmargir hhóðfæraleikarar munu koma við sögu og hjálpa Páli Óskari að flyrja lög eins og Taumlaus transi, Heródesar lagið, Ljúfa líf og Sjáumst aftur. Einnig munu hinir einu sönnu Milljóna- mæringar taka með honum eins og eina suðræna sveiflu frá Negró Jóse tímabilinu. Björgunarsveitir - á Suöurlandi - R. Kjalames Hafnarfl. Kópavogur Seltjamam Mosfellsbær Blskupstungur i Gnjúpverjahreppur Sandgerol^arður W ^ ' W ^ ¦¦ ¦ " Laugarvatn ' W Vogar Selfoss Q ;;..-,;:,¦" Þoriákshöfn^ ^ Eyrarbakki Griridavík Stokkseyri Hvolsvöllur Þykkvibær V.-Eyjafjöll Skaftártungu Q Kirkjubæjarklaustur • á Meöalland Mýrdalshreppur skaftárhreppur"'¦ Vestmannaeyjar j^at=j Dóttir Guðnýjar og Axels Litia stúlkan, sem á myndinni sefur vært, fæddist á fæðingardeild Landspítalans 16. nóvember klukk- Barn dagsins an 19.37. Hún var 3840 grömm að þyngd og 53 sentímetra löng. For- eldrar hennar eru Guðný Reynis- dóttir og Axel Nikulásson og er hún fyrsta barn þeirra. Sturla Sighvatsson leikur Benja- mín dúfu. BenjaLmín dúfa Myndin Benjamín dúfa hefur nú verið sýnd í Stjörnubíói og Bíóhöllinni við dágóða aðsókn og mikla hrifningu og eru fiestir sammála um að sérlega vel hafi tekist til. Benjamín dúfa er gerð eftir samnefndri verðlaunabók Friðriks Erlingssonar. Minning- ar frá bernskudögum rifjasi upp þegar Benjamin (35 ára) situr á garðbekk í hverfinu þar sem hann átti heima í æsku og fylgist með börnum að leik. Allt er nú breytt frá því sem áður var þeg- ar hverfið var eins og lítil veröld alveg út af fyrir sig. Hann leiðir hugann að því þegar fjórir Kvikmyndir drengir stofna riddarareglu, Rauða drekannn, til þess að berj- ast gegn óréttlæti. Þegar athafna- semi riddarareglunnar stendur sem hæst koma brestir í vinátt- una og einn drengjanna er rek- inn úr reglunni. Fullur haturs og með hefnd í huga stofhar hann aðra riddarareglu, Svörtu fjöðr- ina, til að hefja stríð gegn gömlu vinunum. Nýjar myndir Háskólabíó: Fyrir regnið Háskólabíó: Jade Laugarásbíó: Feigðarboö Saga-bíó: Boðflennan Bíóhöllin: Mad Love Btóborgin: Dangerous Minds Regnboginn: Kids Stjörnubíó: Desperado Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 277. 24. nóvember 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,310 64,630 Pund 100,600 101,120 Kan. doilar 47,460 47,740 Dönsk kr. 11,7440 11.8070 Norsk kr. 10,3290 10,3860 Sænsk kr. 9,8670 9,9210 Fi. mark 16,2490 15,3390 Fra. franki 13,2210 13,2960 Belg. franki 2.2142 2,2275 Sviss. franki 66,4800 56,7900 Holl.gyllini 40,6400 40,8800 Þýsktmark 45,5300 45,7600 It. líra 0,04039 0,04065 Aust. sch. 6,4680 6,5090 Port. escudo 0,4347 0.4374 Spá.peseti 0,5309 0,5342 Jap. yen 0,63680 0,64070 írsktpund 103,600 104,250 SDR 96,38000 96,95000 ECU 83,7100 84,2100 64,690 101,950 48,430 11,8280 10,3770 9,7280 « 15,2030 13,2190 2,2311 56.8400 40.9300 45,8700 '0,04058 6,5240 0,4352 0.5296 0,63480 104,670 96,86000 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270 Krossgátan 1 2 3"" ¦£ sr r~ y- 9 I <í H " rr r W\ rr \le ir r io w Lárétt: 1 hæðin, 6 umdæmisstafir,! áhugasamt, 9 óróleg, 11 fuglum, lí heysætið, 14 peninga, 16 saur, 17 æri: 18 meltingarfæri, 20 stritar, 21 mönd- uU. Lóðrétt: 1 stybba, 2 gættu, 3 jökull, 4 hungur, 5 grein, 6 andvarp, 7 óhreink- aði, 10 dreitillinn, 13 fjær, 15 angra, 17 kvein, 19 athuga. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 raggeit, 7 ösla, 8 óða, 9 skott- in, 10 kopar, 12 og, 13 upp, 14 púka, 15 ái, 16 aumir, 18 snið, 19 áði. Lóðrétt: 1 rösku, 2 ask, 3 gloppa, 4 gata, 5 iði, 6 tangar, 8 ótrú, 11 opin, 12 okið, 14 puð, 15 ás, 17 má.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.