Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Side 16
16 MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1995 Fréttir Hætta á jaröskjáiftum - á höfuöborgarsvæöinuí' Sveitarfélögin á höfuð- borgarsvæðinu setja upp fjóra mæla í samvinnu við Veður- stofuna. Með mæling- unum verður hægt að segja fyrir um skjálftavirkni og eld- gos á Reykjanesskaga og nágrenni andskeiö %8ja»elli Við Helgafell 53f „Utkoma þessa disks gaf mértækifæri að grafa upp eldri útgáf- urnarog bera þær ailar saman, Það verður að segjast eins og er að þessi diskur sem er til umfjöllunarhér, ber af." ÚR GAGNRÝNI. SVEINN HARALDSSON Mbl. „Mér fannst sýningin frábær og ég held meira að segja að ég steli nokkrum hugmynduni.“ Ummæli Ricliard 0' Brien höfundar Rocky Horror Sexý,fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun, Úr gagnrýni Sýningar á Rocky Horror milli jóla og nýárs. Ath! Takmarkaöur sýningarfjöldi, 27. des. kl. 23:30 28. des. kl. 20:00 Örfá sæti laus. Loff iTAstÁ&Hki Miðasala s: 5523000 Fjórir jarðskjálftamælar settir upp í nágrenni höfuðborgarsvæðisins: Gostímabil get- ur hafist í kjöl- far jarðskjálfta - segir Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur Sveitarfélögin á höfuðborgar- svæðinu ætla að hefja samstarf við Veðurstofuna um uppsetningu f]ög- urra jarðskjálftamæla í nágrenni höfuðborgarsvæðisins til að fylgjast með jarðskjálftahættu og afla gagna til að meta hættu á eldgosum á Reykjaneshrygg. Mælamir verða settir upp á svæðinu frá Sandskeiði upp að litlu kaffistofu, ekki langt frá Helgafelli, við Selvog og nálægt Nesjavöllum. Mælamir verða tengd- ir við Veðurstofuna enda verður unnið úr gögnunum þar. „Við vonumst til að þetta gefi betri mynd en við höfum haft hing- að til. Með þessum mælum getum viö kortlagt virkar sprungur á svæðinu. Við fáum heilsteyptari mynd af eðli svæðisins og verðum næmari á breytingar,“ segir Ragnar Stefánsson, jarðskjálftaffæðingur á Veðurstofunni. Kostnaðurinn við jarðskjálfta- mælana og uppsetningu þeirra nem- ur samtals tæpum sjö milljónum króna. Rekstur þeirra kostar um 1,6 milljónir á ári fyrir utan vinnu við rannsóknir gagna. Sigurður Jónsson, jarðfræöingur í Hafnarfirði, hefur óskað eftir styrk frá Hafnarfjarðarbæ til að meta hættu á jarðskjálftum og eldgosum í nágrerini Hafnarfjarðar. Hann telur hættu á því að eldgos geti orðið í ná- grenni Hafnaríjarðar á Reykjanesi og hraun geti jafnvel rannið yfir nýju byggðina í Setbergslandinu eða á framtíðarbyggingarsvæði bæj- arins, til dæmis við Ásvelli. „Það geta komið snarpir jarð- skjálftar í 15 kílómetra fjarlægð frá Reykjavík sem nauðsynlegt er að rannsaka. Þessi orka getur leyst úr læðingi gostímabil, svipuðu og var um 950-1300 og var ansi virkt á Reykjanesskaganum, ekkert ósvip- að því sem skeði á Kröflusvæðinu frá 1975. Við erum ekki að spá því að þetta geti skeð á næstu áram en það er ekkert óskaplega langt frá svona tímabili,“ segir Ragnar. „Svona getur komið fyrir aftur, jafnvel á þeim tíma sem við lifum,“ segir hann. -GHS Brynjólfur Bjarnson, framkvæmdastjóri Granda hf., afhendir tólf þúsundasta nemandanum, Guðmundi Pálssyni í Fellaskóla, bókina íslenskir fiskar en hjá þeim standa bekkjarfélagar Guðmundar og kennari, Valgerður Morthens. Tólf þúsundasti grunnskóla- neminn heimsækir Granda hf. Arlegur Grandadagur var hald- inn á 10 ára afmælisdegi fyrirtækis- um m uggur f imiNU ER RAKASTIGIÐ ORUGGLEGAILAGIA ÞINNI SKRIFSTOFU EÐA ÞÍNU HEIMILI? ' RAKATÆKIN FRA BIONAIRE EIMA VATNIÐ OG ÞVÍ ENGIN HÆTTA^Á SÝKLAMYNDUN. úisömfim Reykjavík: Byggt og Búið Kringlunni, Húsasmiðjan Skútuvogi 3, Glóey Ármúla 19, Bílanaust Borgartúni 26. Kópavogur: Festa Hamraborg 14. Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs Skagabraut 6. Selfoss: Árvirkinn Eyrarvegi 29. Akureyri: Hljómver Glerárgötu 32, Raflagnadeild KEA Hafnarstræti 91-95. ísafjörður: Straumur Silfurgötu 5. ins 17. nóvember sl. Á Grandadegi er öllum 11 ára nemendum í grunn- skólum á höfuðborgarsvæðinu boð- ið að koma og kynna sér nútíma flskvinnslu. Um tvö þúsund grannskólanemar heimsóttu Granda að þessu sinni. Bömin komu í fylgd kennara og skoðuðu sögusýningu, vinnslusali og kynjafiska og fengu að bragða á fiskréttum. Þennan dag kom tólfþúsundasti grunnskólaneminn sem heimsótt hefur Granda frá upphafi og fékk henn bókina íslenskir fiskar aö gjöf. SrGTJÆíRE - FYRTR ÞffJ.A KEn.SU Völutoigtir 3, Mosfollsbær. Sfiffi 566 -8300 Samkomulag- um leyndar- kóðun Bankamir og Reiknistofa bank- anna annars vegar og EDI-félagið, ICEPRO og Verslunarráð íslands hins vegar hafa gengið frá sam- komulagi um að Reiknistofan setji upp miðstöð fyrir leyndarkóðun í skjalasendingum milli tölva og tölvuundirskriftir. Með þessu samkomulagi skapast forsendur fyrir auknu trausti i pappírslaus- um viðskiptum innanlands og í samskiptum við útlönd. Samkvæmt samkomulaginu mun Reiknistofa bankanna setja upp miðstöð fyrir EDI-skeyti fyrir bankakerfið og viðskiptavini þess. Reiknistofan mun einnig setja upp miðstöð fyrir leyndarkóðun og tölvuundirskrift sem á að verða landsmiðstöð fyrir útgáfu leyndarkóðunarvottorða og skrán- ingu á leyndarkóðunarlyklum. Þá sér Reiknistofan um að á boðstól- um verði nauðsynlegur notenda- búnaður til að framkvæmda leyndarkóðun. Reiknistofa bankanna mun kosta nauðsynlegan búnað vegna þessa verkefhis. -GHS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.