Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1996, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1996, Page 19
MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1996 27 Dancall NMT farsími, Silver Cross bamavagn, amerískt rimlarúm, amer- ískur bamabílstóll f. 2 mán.-5 ára, svalavagn, Sega leikjatölva, Vax ryk- suga og Cobra 40 rása talstöð. Uppl. í síma 565 3419 í dag og næstu daga. Ýmislegt. Tvær góðar sjóðvélar, 15 þ. kr. stk., tvær nýjar Espresso kaffivélar f. veitingahús, nýleg pressa + blásari f. kæli, 3 stk. blómaljós og ýmislegt fleira í gróðurhús eða blómabúð. Uppl. í síma 551 1685 á daginn._____________ • Bílskúrshurðaþjónustan auglýsir: Bílskúrsopnarar með snigil- eða keðjudrifi á frábæm verði. 3 ára ábyrgð. Allar teg. af bílskúrshurðum. Viðg. á hurðum. S. 565 1110/892 7285. Heitar og kaldar Settu-samlokur og kók, super dos, aðeins kr. 199. Rjukandi heitar pylsur og pepsi, aðeins kr. 149. Nýjustu myndböndin, aðeins kr. 199. Sölut. hjá Settu, Hringbraut 49, Rvík, Hjólbarða- og bifreiðaþj. Ýmsar smá- viðg. á sanngjömu verði, t.d. á pústk., bremsum o.fl. Umfelgun á fólksbíl, kr. 2.600. Fólksbíla- og mótorhjóladekk. Hjá Krissa, Skeifúnni 5, s. 553 5777. Ódýr, notuö sófasett, ísskápar, rúm, sjónvörp, svefnsófar, borð, stólar o.fl. Kaupum og tökum í umboðssölu. Allt fyrir ekkert, Grensásvegi 16, s. 588 3131. Opið einnig laugard. 12-16. Eldhúsborð, 4500, Nintendo tölva, 5 þús., antikrúm, 140 á br., 7 þús., svala- vagn, 3500, kerruvagn, 6500, kerra, 4500, radarvari, 5 þús. S. 562 0133. Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sfmi 568 9474.______ Gæðamálning - hundruð litatóna. Blöndum Nordsjö vegg- og loftmáln- ingu, einnig lökk og gólfmálningu. ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190. Handverksdagar. Bióðum öllu handverksfólki söluaðstöðu fyrir vöm sína í Framtíðarmarkaðnum Faxafeni gegn vægu gjaldi. Sími 533 2533. 77/ sölu Orbitel GSM-sími til sölu, 2 rafhlöður, kr. 32.000 með vsk. Einnig Motorola farsími með hleðslutæki og loftneti, kr. 35.000. Uppl. í sfma 5511660._____ Stigahúsateppi! Nú er ódýrt að hressa upp á stigaganginn, aðeins 2.495 pr. fm ákomið, einnig mottur og dreglar. ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190. Takið eftirl! Til sölu speglar í ýmsum gerðum af römmum á frábæru verði. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520. Áttu lager sem þú þarft að losna við? Tökum í umboðssölu eða komdu sjálf- (ur) og fáðu sölupláss. Framtíðar- markaðurinn, Faxafeni, sími 533 2533. Ódýra málningin komin aftur! Verð 295 lítnnn, hvítur, kjörinn á loft og sem grunnmálning. Fleiri litir mögiilegir. ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190. Ódýrar barnagallabuxur, kr. 750, herra- vinnuskyrtur, kr. 650, 3 stk. baðhand- klæði, kr. 990. Sængurfatn. í úrvali. Smáfólk, Armúla 42, s. 588 1780. Ikea hillusamstæöa meö glerskápum til sölu, einnig hjónarúm með áfóstum náttborðum. Uppl. í síma 587 7367. ísskápur á 10.000 til sölu, óska eftir eldavél, 50 cm á breidd, og þvottavél. Upplýsingar í síma 896 8568.__________ Weider lyftingabekkur til sölu, með 50 kílóa lóðum. Uppl. í síma 551 5966. Óskast keypt Skrautmunir, t.d. stvttur, vasar, lamp- ar, gamalt leirtau, bollar, smáhúsgögn og fleira óskast. Staðp-eiði. S. 561 2187 e.kl. 18. Geymið auglýsinguna._________ Óska eftir sófasetti (helst hornsófa), barstólum og eldhúsáhöldum ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 567 5065 eftir kl. 20. Maja.____________________ Óska eftir trérennibekk, bandsög, eld- húsborði + 4 stólum, tveim amerísk- um náttborðum, sturtuklefa og pott- ofhum. Uppl. í síma 557 3901.__________ Ungt par, sem er aö hefja búskap, óskar eftir sófasetti og ísskáp, ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 483 3349. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 20 feta gámur óskast til kaups. Uppl. í síma 565 8688. Gott þrekhjól óskast keypt. Upplýsingar í síma 562 2109. Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Rýmingarsala. 25% aukaafsláttur við kassa, mikil verðlækkun á fatnaði. Allt, Draftiarfelli 6, sími 557 8255. ^____________ Fatnaður Ný sending af brúðarkjólum, ísl. bún- ingurinn fyrir herra. Fatabreytingar, fataviðgerðir. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. Heimilistæki Teppaþjónusta Teppahreinsun Reynis. Tek að mér djúphreinsun á stigagöngum og íbúð- um með frábærum árangri. Ódýr og góðþjónusta. S. 897 0906 og 566 7387. ___________________Húsgögn Nýlegur, hvitur barnasvefnsófi frá Ný- form til sölu á kr. 5.000. Upplýsingar í síma 567 5039. Bólstrun • Allar klæðningar og viög. á bólstruð- um húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 554 4962, hs. Rafn: 553 0737. Antik Antik Gallerí, Grensásvegi 16. Nýkomin sending af fallegum antik- mumun. Allt að 20% afsláttur af antikmunum úr fyrri sendingu. Opið 12-18 og laug. 12-15. Sími 588 4646. Óska eftir aö kaupa vel meö farinn ísskáp fyrir ca 5 þús. Uppl. í síma 897 2557. Lítill, vel meö farinn ísskápur til söiu, ódýrt. Uppl. í síma 561 2505 e.kl. 19. ^ Hljóðfæri Ath. Til sölu Charvel rafmagnsgítar, 35 þús., og Rivera stereo gítarmagnari með hátölurum, 90 þús. Selst saman á 100 þús. Upplýsingar í síma 481 1206 m.kl. 19 og 20. Til sýnis og sölu í hljóð- færaversluninni Samspil, Reykjavík. Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125. Mister Cry Baby, Hendrix Wah Wah, Overlord, Rat, Art- extreme - fjöl- effektatæki. Utsala á kassagíturam. Vantar hljóökort i Roland R-8. Upplýsingar í síma 566 6862. Jónsi. fTXTl Innrömmun Innrömmun - gallerí. Sérverslun m/listaverkaeftirprentanir, íslenskar og erlendar, falleg gjafavara. ítalskir rammalistar. Innrömmunarþjónusta. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 581 4370. Tölvur Internet - Treknet. Öflugt, hraðvirkt, ódýrt. 1390 á mán., ekkert mínútu- gjald. Allar fréttagr. 28.8/PPP módem, 15 noUmódem. Allur hugb. fylgir, sjálfv. upps. Góð þjónusta og ráðgjöf. Traust og öflugt fyrirtæki, s. 5616699. Tökum i umboðssölu og selium notaðar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar alltaf allar PC tölvvu-. • Vantar alltaf allar Macint. tölvur. Tölvulistinn,. Skúlagötu 61, s. 562 6730. Heimilistölvuþjónusta. Komum á staðinn. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í síma 897 2883. Macintosh II til sölu með 43 Mb höröum diski, 4 Mb minni, mörg forrit og Personal Laser writer prentari. Vel með farið. S. 564 1999 milli kl. 18 og 21. Macintosh, PC- & PowerComputing tölvur: harðir diskar, minnisstækk., prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. Pentium, 90 Mhz, 16 Mb minni, 1 Gb harður diskur, 4 hraóa geisladrif, módem og hljóðkort. Verð 160.000. Uppl. í síma 557 1591 frá kl. 18.30-20. Símaskrá fyrir Windows. Ódýrt og minnislétt forrit á ísl. sem auðveldar þér að halda utan um símanr. og heim- ilisfóng. Uppl. og pant. í s. 5610101. Trust tölva til sölu, 120 MHz, 16 mb vinnsluminni og 850 mb diskur og margmiðlun. Uppl. í síma 894 4421. Óska eftir Commandor 64 leikjatölvu. Úpplýsingar í síma 4711901. Jón. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda og hljómtækja- viðgerðir, lánum tæki meðan gert er við. Hreinsum sjónvörp. Geram við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 562 4215. Notuð sjónvarpstæki. Kaup - sala - viðgerðir. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Radíóverk. Viðgerðarþjónusta, video, sjónvarp, örbylgjuofnar og einnig bíl- tækjaísetningar. Ármúli 20, vestan megin. Símar 55 30 222, 89 71910. Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000, m/abyrgð, yfirfarin. Tökum í umboðs- sölu, hreinsum video og sjónv., ódýrt. Viðgerðaþj. Góð kaup, s. 588 9919. Þj ónustuauglýsingar flísar. Flísatilboð EUOS stgr. frá kr. 1.224. PALEO ítalskir sturtuklefar. pv Q A C blöndunrtæki. VjtlMo Finnsk gæðavara. ■ hreintætistæki. | u “ Finnsk og fögur hönnun. \ SMIÐJUVEGI 4A WofaMI ES&t BÍLSKURS 86 IÐNA6ARHURÐIR Eldvarnar- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Öryggis- hurðir Gluggar án viðhalds - íslensk framleiðsla úr PVCu □ Kjarnagluggar Dalvegur 28 * 200 Kópavogur • Sími 564 4714 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN •MÚRBR0T ji • vikursögun • MALBIKSSÖGUN t'S'Stl 8933236 ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N f.wA wm auglýsingar Áskrifendur fá 10% afslátt af smáauglýsingum Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki — húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur i öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804. Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STiFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. HÁPRÝSTIÞVOTTUR VISA/EURO RORAMYNDAVEL TIL AÐ SKOÐA OG STAÐSETJA SKEMMDIR í LÖGNUM 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum í stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hcegt aö endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvceman hátt. Cerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis msmm Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stíflur. HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: SS1 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn VISA (D Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGN AÞJÓNUST A. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endumýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir ÍWC lögnum. VALUR HELGAS0N /SA 896 1100 »568 8806 jH-as DÆLUBILL ^ 568 8806 _J\ Hreinsum brunna, rotþrær, ]SS\ niðurföll, bílaplön og allar SS9I stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N Er stíflað? - Stífluþjónustan VISA Virðist rennslið vafaspil, vandist lausnir kunnar: bugurinn stefhir stöðugt til Stífluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Haildórsson Sími 567 0530, bflas. 892 7260 og (D 852 7260, símboði 845 4577

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.