Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1996, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1996 35 I I I ( < < i i i ( ( I DV Sviðsljós Nicholson í Kvöldstjörnu Það er stór dagur í lífi Jacks Nichol- sons í dag, fyrsti dagur- inn af íjórum sem hann verður við myndatökur á Kjöldstjörnu, framhaldi hinnar vinsælu mynd- ar Terms of Endearment. Báðar eru gerðar eftir skáldsögum Larrys McMurtrees og gerast í Houston, Texas. Jack leikur á móti Shirley MacLaine eins og í fyrri myndinni. Jack var í kuld- anum í Flórída áður en hann kom til Texas. Jamie Lee at- hugar málið Undirbúning- ur fyrir gerð sjónvarps- þáttaraðar eft- ir óskarsverð- launamynd- inni Network er nú kominn í fullan gang og þegar er farið að nefna hugsanlega leik- ara í aðalhlutverkin. Þau eru Jamie Lee Curtis sem mundi taka að sér hlutverkið sem Faye Dunaway fékk óskarinn fyrir og menn sjá fyrir sér Tom Selleck í hlutverkinu sem William Holden fékk óskarstilnefningu fyrir. Blake undirbýr fleiri söngleiki Kvikmynda- leikstjórinn Blake Ed- wards er i sjö- unda himni yfir velgengni söngleiksins Victor/Vict- oria sem gerð- ur er eftir samnefndri kvikmynd hans. Söngleikur þessi hefur farið sig- ui'för á Broadway. Nú er Blake farinn að undirbúa tvo til viðbót- ar, þar af er annar byggður á söngleik Gershwins, Fascinating Rythm. Andlát Sigurður Ásgeirsson, frá Eiði í Hestfirði, lést í Fjórungssjúkrahús- inu á ísaflrði laugardaginn 17. febr- úar Una María Þorgeirsdóttir, Flóka- götu 64, Reykjavík, lést 28. janúar sl. Útförin hefur farið fram. Anna Rósa Árnadóttir, Hring- braut 75, Hafnarfirði, varð bráð- kvödd á heimili sínu þriðjudaginn 20. febrúar. Jarðarfarir Albert Hansson, Gnoðarvogi 36, Reykjavík, lést á sjúkradeild Hrafn- istu í Reykjavík þann 10. febrúar. Hann verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni fimmtud. 22. febr.kl. 15. Katrín Gunnarsdóttir kennari, Efstasundi 12, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 22. febrúar kl. 13.30. Karl Magnússon, Jökulgrunni 9, Reykjavík, er látinn. Útfórin fer fram frá Áskirkju föstudaginn 23. febrúar kl. 15. Jóhanna Svandís Ólafsdóttir, Réttarholtsvegi 39, Reykjavík, sem lést í Landspítalanum 13. febrúar sl., verður jarðsungin frá Bústaða- kirkju föstud. 23. febrúar kl. 13.30. Kristján Agnar Ólafsson, Eiríks- götu 21, Reykjavík, lést 12. febrúar sl. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 22. febrúar kl. 15. Ingibjörg Jónsdóttir, fyrrverandi húsvörður í Húsmæðraskóla Reykjavíkur, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 22. febrúar kl. 13.30. Lalli og Lína Lalli verður að vaxa töluvert ef hann vill hafa; höfuð og herðar yfir aðra. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsiö 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 552 0500 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Apótek Vikuna 16. til 22. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verða Borgarapó- tek, Álftamýri 1-5, sími 568-1251, og Grafarvogsapótek, Hverafold 1-5, sími 587-1200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Borgarapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosféllsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opiö mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laúgardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga tO kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. i s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er aÚan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 21. febrúar Ógurleg glæpaöld hefir verið í London síðustu mánuði Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn viö Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar i sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti ‘ 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Eins og ryðið spillir járninu þannig spillir öfundin manninum. Anisthenes Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafli íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn tslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagaröi við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnatflörður, sími 652936. Vestmanna- eyjar, simi 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarö., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 22. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú lendir í vandræðum þegar þú verður beðinn um hlutlaust mat á ákveðnu atriði. Vertu kurteis. Þú færð fréttir af ein- hverjum sem þú hefur ekki frétt af árum saman. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þekking þín kemur að góðum notum. Eitthvaö vinnst ekki eins og til er ætlast en niðurstaðan verður samt góð. Þú færð ráðleggingu sem þú baðst ekki um. Happatölur eru 9, 24 og 35. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þetta verður óvenjulegur dagur, sérstaklega ef þú þarft að umgangast ókunnuga. Notaðu hvert tækifæri til að fá tíma fyrir þig. Nautið (20. aprll-20. mai): Þú þarft á allri skynsemi þinni að halda við að fást við erfið- an aðila. Sinntu aðeins þvi sem er nauðsynlegt en ekki hengja þig í smáatriði. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Félagslega verður þessi dagur gefandi og þú hittir magt fólk. Þér hættir til óþarfa bjartsýni í peningamálum og eyða áður en þú aflar. Krabbinn (22. júní-22. júli): Fréttir valda smávægilegum vonbrigðum. Nauðsynlegt getur reynst að bytja upp á nýtt í ákveðnu máli. Einhver leitar sátta. Þú færð hrós. Ljönið (23. júlí-22. ágúst): Þú lifir þig inn í vandamaál einhvers tímabundið og setur þig inn í smáatriði. Þú verður í óvenjulegum félagsskap síðari hluta dags. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að ljúka sem mestu af verkefnum þínum fyrri hluta dags því að eitthvað truflar siðdegis. Þú færð áhugaverðar fréttir í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Heimilislífið byrjar ekkert alltof vel í dag en eitthvað kátlegt sem hendir bjargar deginum. Nú er góður tími fyrir samn- ingaumræður. Sporðdrekinn (24. okt.-21. növ.): Ef þú ert tilbúinn að fóma smávegir af fritíma þínum færðu það ríkulega endurgoldið. Lítils háttar bakslag verður í ákveðnu máli en það er ekkert til að gera veður út af. Bogmaðurinn (22. növ.-21. des.): Forðastu miklar vangaveltur, miklar breytingar eiga sér stað í kringum þig. Góður dagur fyrir þá sem eru viðkvæmir í lund. Happatölur era 4,13 og 30. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn byrjar rólega en það breytist og hann verður hreint ekki eins og þú bjóst við. Rökræður leiöa hugsanlega til þýð- ingarmikillar niðurstöðu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.