Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1996, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1996, Síða 29
MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1996 37 DV Ekkjur eru aöalpersónur leikrits- ins. Kirkjugarðs- klúbburinn í kvöld verður sýning á Litla sviði Þjóðleikhússins á Kirkju- garðsklúbbnum, en það er eitt þeirra leikrita sem slegið hafa í gegn í vetur. Höfundur þess, Ivan Menchell, fjallar af næmi og kímni um þrjár miskátar ekkjur sem komnar eru á efri ár. Þær hafa verið vinkonur árum saman en hafa nú misst lifsfórunauta sína. Hver og ein Leikhús þeirra hefur fundið sína leið til að takast á við sorgina. Einu sinni í mánuði fara vinkonurn- ar saman í kirkjugarðinn að vitja leiða eiginmannanna. Dag nokkurn hitta þær fullorðinn ekkil í garðinum og þar með lenda vinkonurnar í óvæntri kreppu. Vinkonurnar þrjár eru leikn- ar af þeim Margréti Guðmunds- dóttur, Guðrúnu Stephensen og Sigurveigu Jónsdóttur. Bessi Bjarnason leikur ekkilinn og Þóra Friðriksdóttir leikur málglaða kunningjakonu. Leik- stjóri er Andrés Sigurvinsson. Ferðabúnaður til fjalla Opinn fræðslufundur um ferðabúnað verður í kvöld kl. 20.30 í húsi Ferðafélagsins, Mörkinni 6, Reykjavík. Fyrirles- ari: Helgi Eiríksson. Hvers konar ástarþrí- hyrningur? Félag íslenskra fræða boðar til fundar með Jenny Jochens í Skólabæ við Suðurgötu í kvöld kl. 20.30. Stefnir í gjaldþrot heilbrigðiskerfisins? Vörður efnir til almenns fundar á Hótel Borg í dag kl. 17.15. Framsögumenn: Dögg Pálsdóttir og Sturla Böðvarsson. Samkomur ITC Korpa, Mosfellsbæ Fundur verður í kvöld kl. 20.00 í safnaðarheimilinu. Ræðukeppni. Allir velkomnir. Kynningarfundur um leiðakerfi SVR í kvöld verður fyrsti fundur um breytingar á leiðakerfi SVR og er hann ætlaður íbúum vest- an Elliðaáa. Fundurinn er hald- inn í Ráðhúsinu kl. 20.30. ITC Fífa, Kópavogi Fundur í kvöld að Digranes- vegi 12 kl. 20.15. Allir velkomn- ir. Bítlavinafélagið í Kaffi Reykjavík Bítlavinafélagið leikur í Kaffi Reykjavík í kvöld og annað kvöld. Sól Dögg á Gauknum Hljómsveitin Sól Dögg leikur á Gauki á Stöng í kvöld og ann- að kvöld. Öskudagsball í Gerðubergi Árlegt grímuball fyrir börn verður í Gerðubergi í dag kl. 13.30. Hljpmsveitin Fjörkarlar sér um flöriö. Lambhagi Ölfusvatns- vík Grámelur Nesjahraun Hagavík Botna dalur Dyradalur a Nesbúð J Villinga- vatn /, Ulfljóts- vatn Krossfjöll Súlufell Hengill Hrómundar; tindar ♦ Dagmála- fell Klóarfjall 2000 metrar SKÝRINGAR ÞING VALLAVATN Þorsteinsvík Vegir Gonguskiða- leiðir Mælifell So What á Kringlukránni: Þekktar djassperlur Djassunnendur geta gengið að því vísu að á miðvikudags- kvöldum er djass í heiðri hafð- ur á Kringlukránni. Engin und- antekning er þar a í kvöld og mun hljómsveitin So What leika fyrir gesti. Hljómsveit þessi hef- ur undanfarið vakið athygli fý'r- ir góðan flutning á þekktum djasslögum og í kvöld leikur hún margar djassperlur sem áheyrendur ættu að kannast Skemmtanir við. So What er fimm manna sveit. Þau sem skipa hana eru: Friðborg Jónsdóttir, söngur, Pétur Valgarð Pétursson, gítar, Sigfús Höskuldsson, trommur, Jón Þorsteinsson, bassi, og Þor- steinn Pétursson, tenórsaxó- fónn So What leikur þekkt djasslög á Kringlukránni í kvöld. Víða ófært vegna veðurs Vegagerðin telur að ófært sé vegna óveðurs um þjóðvegi um vest- an- og norðanvert landið, svo sem á Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði. Ófært er vegna veðurs og sjávar- Færð á vegum gangs austan Ólafsvíkur á flóðinu og ættu bílstjórar að athuga vel veð- urlýsingu áður en lagt er á vegi þar sem óveðrið getur skapað mesta hættu. Hálka og skafrenningur er á Hellisheiði. Umferð er beint á gamla veginn í Kollafirði og við Sjávarhóla á Kjalarnesi. jr Astand vega O Hálka og snjór ® Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir f^töðu [T] Þungfært 0 Fært fjallabílum Guðrún og Eiríkur eignast tvíbura Tvíburarnir á myndinni eru drengur og telpa og fæddust þau á fæðingardeild Landspítalans 30. janúar, telpan fæddist á undan eða Barn dagsins kl. 17.37 og var hún 2.955 grömm að þyngd, drengurinn fæddist kl. 17.50 og var hann 2.810 grömm að þyngd. Foreldrar þeirra eru Guðrún Jóns- dóttir og Eiríkur Eiríksson og eru tvíburarnir fyrstu börn þeirra. Antonio Banderas og Tamlyn Tomita í hlutverkum sínum í Fjögur herbergi. Fjögur herbergi Fjögur herbergi (Four Rooms), sem Regnboginn hóf sýningar á um síðustu helgi, fjallar um hót- elþjón sem óafvitandi lendir í margslungnum félagsskap í starfi sínu innan Chateau-hótels- ins á nýársnótt. í fyrsta herberg- inu rekst hann á nokkrar seið- konur sem eru að fremja árlegan seið. í öðru herberginu kemur hann þegar illa stendur á en vopnaður maður er nýbúinn að kefla eiginkonu sína og binda við stól. í þriðja herberginu er hann beðinn að hafa auga með tveimur börnum meðan hjónin skreppa út, það sem hann veit ekki er að börnin munu reyna hvað þau geta til að rústa her- bergið. í fjórða herberginu er Kvikmyndir staddur vinsæll gamanleikari ásamt tveimur vinum sínum, þar er hann beðinn að stjórna veðmáli. Tim Roth leikur hótelþjóninn en margir frægir leikarar leika í myndinni. Má þar nefna Bruce Willis, Antonio Banderas, Marisa Tomei, Madonnu, Jenni- fer Beals, Valeria Golino og Lili Taylor. Nýjar myndir Háskólabíó: Farinelli Laugarásbíó: Skólaferðalagið Saga-bíó: Dumbo-aðgerðin Bíóhöllin: Eitthvað til að tala um Bíóborgin: Heat Regnboginn: Fjögur herbegi Stjörnubíó: Körfuboltadag- bækurnar Gengið Almennt gengi LÍ nr. 38 21. febrúar 1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 65,610 65,950 67,300þþ Pund 101,360 101,870 101,150þþ Kan. dollar 47,470 47,760 48,820þþ Dönsk kr. 11,6960 11,7580 11,683Óþ Norsk kr. 10,3470 10,4040 10,3150þ Sænsk kr. 9,6320 9,6850 9,5980þ Fi. mark 14,4930 14,5790 14,7830þ Fra. franki 13,1190 13,1940 13,1390þ Belg. franki 2,2013 2,2145 2,1985þ Sviss. franki 55,6100 55,9100 55,5000þ Holl. gyllini 40,4300 40,6700 40,3500þ Þýskt mark 45,3000 45,5300 45,1900þ ít. líra 0,04157 0,04183 0,04194 Aust. sch. 6,4370 6,4770 6,4290þ Port. escudo 0,4338 0,4364 0,4343þ Spá. peseti 0,5364 0,5398 0,5328þ Jap. yen 0,62420 0,62790 0,63150 írskt pund 104,200 104,850 104,990þþ SDR 96,59000 97,17000 97,83000 ECU 82,9400 83,4300 82,6300þ Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Krossgátan Lárétt: 1 merki, 6 hólmi, 7 vaða, 8 hljóð, 10 spottakorn, 13 ílát, 14 aur, 15 skaði, 17 hnöttur, 18 óreiða, 19 liða- mót, 20 deila, 21 gröm. 1 veski, 2 æsa, 3 gangflötur, 4 bikar, 5 kvabb, 6 þegar, 9 óhljóðið, 11 endalok, 12 tóbaki, 16 næöing, 17 gerast. Lausn á slðustu krossgátu. Lárétt: 1 börk, 5 örm, 8 æfingu, 9 kut- ar, 10 ló, 11 ægi, 12 pilt, 13 fæðinu, 16 trýni, 18 ná, 20 firn, 21 tal. Lóðrétt: 1 bæ, 2 öfug, 3 ritiö, 4 knap- inn, 5 ögri, 6 rulluna, 7 mjótt, 9 kæft, 14 æri, 15 nit, 17 ýr, 19 ál.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.