Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1996, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1996, Síða 20
28 MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum kvikmyndafilmur á myndb., klippum og hljóðsetjum. Leigjum far- síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. ce^ Dýrahald Stórútsala. Næstu daga seljum við Hills Science, Promark, Peka, Jazz og Field & Show hundafóður með 20% staðgreiðsluafslætti. Tbkyo, sérversl. hundsins. Smiðsbúð 10, Garðabæ, sími 565 8444, Verð og gæði við allra hæfi. Flskabúraþjónusta fyrir íyrirtæki og einstaklinga, allt almennt viðhald og ráðgjöf. Upplýsingar í síma 588 4433 milli kl. 17 og 22 öll kvöld.________ Gullfallegir Springer spaniel-hvolpar. Seljast ódýrt á góð heimili. Upplýsingar í síma 423 7926. V Hestamennska Fákur - Vetraruppákoma laugard. 24.2. kl. 14. Keppt verður í tölti (allir flokk- ar) og 150 m skeiði. Einnig verður keppt í kerrubrokki (opinn flokkur). Fegurð og gæði í dómi. Skráning í félags heimilinu kl. 12. Ath! Á vetrar- uppákomu í marslok verður keppt í kerrutölti (opinn flokkur). Mynnum einnig_ á grímutölt í Reiðhöllinni 16. mars. Í.D.F. Eddahestar, Neöri-Fákl v/Bústaðaveg. Til sölu góðir hestar í öllum verðflokkum er henta öllum. Verið velkomin að líta inn eða hafa samband í síma 588 6555 eða 893 6933. Fræöslufundur. Fimmtudagskv. 22. febr. kl. 20.30, heldur Bjöm Stein- bjömsson dýralæknir þrjú athyglis- verð erindi í Félagsheimili Andvara á Kjóavöllum. Allir velkomnir._________ Litaafbrigöl. Stórlækkað verð á hinni eigulegu Litaafbrigðabók. Verð aðeins kr. 2.900. Póstsendum. Hestamaðurinn, Armúla 38, Rvík, s. 588 1818.________ Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer reglul. norður og um Snæfellsnes. Vel útbúinn bíll. Sólmundur Sigurðsson, s. 852 3066/483 4134/892 3066._______ Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferð- ir um Norður-, Austur-, Suður- og Vesturland. Hestaflutningaþjónusta Ólafs og Jóns, s. 852 7092 og 852 4477. Mótorhjól Viltu birta mynd af hiólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bflinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.___________________ Til sölu Kawasaki ZX 600 R, bifhjól, nýsprautað, allt nýtt í mótor/Ijrems- um, lítur út eins og nýtt og Willys CJ-7 ‘85. S. 588 1030/555 2088 e.kl. 19. Vélsleðar Aukahlutir - varahlutir - sérpantanir: • Plast á skíði, verð frá 4.180 parið. • Meiðar undir skíði, 1.718 parið. • Jámskíði, verð frá 3.400. • Reimar, verð frá 2.015. • Hjálmar, lokaðir, verð frá 7.309. • Belti (Full Block), verð frá 42.900. • Gasdemparar, verð frá 5.250. • Kortatöskur, verð 1.900. • Naglar, 24 stk., verð frá 3.336. • Hlífðarpönnur, verð frá 8.080. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747. Kimpex fyrir vélsleðann. Gasdemparar, belti, reimar, meiðar, skíði, naglar, plast á skíði, bremsuklossar, spymur, afturljós, búkkahjól o.m.fl. Einnig hjálmar, skór, hanskar, fatnaður o.fl. Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 581 2530. Yamaha ET340 vélsleði, longtrack, með bakkgír, árg. ‘87, til sölu, ekinn aðeins 4.900 km, ný skíði. Lítur mjög- vel út. Nýlegt belti fylgir. Upplýsingar í síma 421 3709 milli kl. 18 og 20.__ Nýir og notaöir vélsleöar í sýningarsal. Gísli Jónsson hf., Bfldshöfoa 14, sími 587 6644. >(5 Fyrir veiðimenn Fluguhnýtinaanámskeiö. Kvöldnamskeið verða haldin fjórar næstu vikumar, 3 kvöld í senn. Veiðivon, Mörkinni 6, sími 568 7090. Veiöileyfi í Fljótaá 28.-30. júlf til sölu, 2 veiðidagar x 4 stangir, ásamt gist- ingu. Upplýsingar í síma 552 7166 á skrifstofutíma og 555 3840 á kvöldin. Fasteignir Eldra elnbýllshús aö Langanesvegi 19, Þórshöfn, til sölu, 127 m2 steinhús. Uppl. veittar í síma 421 3806. Fyrirtæki Til sölu fyrirtæki sem er með heima- kynningar á skarti. Verðhugmynd 1.800 þús. með lager. Svör sendist DV, merkt „Þ-5299. Út Bátar Línuspil, ýmsar stærðir og gerðir, ásamt tilneyrandi vélbúnaði. Einnig lagningarrennur, framleitt úr ryðfríu eða galvanisemðu stáli. Electra hf., Lyngási 11, Garðabæ, sími 565 8688. Til sölu grásleppuleyfi á bát upp aö 4,3 brúttótonnum. Upplýsingar í síma 451 3231 e.kl. 18. Útgerðarvörur Óskum eftir aö kaupa strax beitninga- trekt og mikið magn af löngum stokkum. Uppl. í símum 565 5765, 897 3198 og 555 0366 á kvöldin. Varahlutir Varahlutaþjónustan sf., simi 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Subaru 4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88, Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Terrano ‘90, Hilux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Prelude ‘87, Áccord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bfla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. Varahlutir: í Rover ‘72-’82 og Land- Cruiser ‘88, Rocky ‘87, Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84, L-200 ‘82, Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subaru ‘81-’87, Justy ‘85, Colt/ Lancer ‘81-’90, Tredia ‘82-’87, Mazda 323 ‘81-’89, 626 ‘80-’88, Corolla ‘80-’89, Tercel ‘83-’87, Tburing ‘89, Sunny ‘83-’92, Charade ‘83-’92, Cuore ‘87, Swift ‘88, Civic ‘87-’89, CRX ‘89, Prelude ‘86, Peugeot 205 ‘85-’88, BX ‘87, Monza ‘87, Escort ‘84-’87, Órion ‘88, Sierra ‘83-’85, Blazer S-10 ‘85, Benz 190E ‘83, Samara ‘88, Space Wagon ‘88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 lau. Visa/Euro. Partasalan Austurhlíð, Akureyri. S. 462 6512. Fax 461 2040. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 565 3323. Eigum til nýja og notaða boddíhluti í japanska og evrópska bfla. Eigum einnig í 323, 626, 929, Aries, Audi 100, Benz 126, BMW 300, Camiy, Carina E, II, Charade, Colt, Corolla, Cuore, Escort, Galant, Golf, HiAce, Hyundai, Exel, Pony, Scoupe, Jetta, Justy, Kad- ett, Lada, Sport, Lancer, Legacy, Mic- ra, Nissan 100 NX, Nissan coupé, Vec- tra, Peugeot 205, Primera, Renault 9, og Clio, Rocky, Samara, Sierra, Su- baru, Sunny, Swift, Tbpaz, Transport- er, Tredia, Trooper, Vento, Vitara, Volvo. Visa/Euro raðgr. S. 565 3323. O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifnir: Swift ‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88, BMW 316-318-320-323i-325i, 520, 518 ‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87, Golf, Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89, Metro ‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91, March ‘84-’87, Cherry ‘85-’87, Mazda 626 ‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87, Orion ‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87, Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara ‘87-89. Kaupum nýlega tjónbfla til niðurrifs. Sendum. Visa/Euro. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30. 565 0035, Lltla partasalan, Trönuhr. 7. Vorum að rífa: Bluebird ‘87, Benz 200, 230, 280, Galant ‘82-’87, Colt - Lancer ‘82-’88, Charade ‘83-’88, Cuore ‘86, Uno ‘84-’88, Skoda Favorit ‘90-’91, Accord ‘82-’84, Lada ‘88, Samara ‘86-’92, Sunny ‘85, Pulsar ‘86, BMW 300, 500, 700, Subaru ‘82-’84, Ibiza ‘86, Lancia ‘87, Corsa ‘88, Kadett ‘84-’85, Ascona ‘84-’87, Monza ‘86-’88, Swift ‘86, Sierra ‘86, Volvo 245 ‘82, Escort ‘84-’86, Mazda 323-626 ‘82-’87. Kaup- um bfla. Opið v.d. 9-18.30. Visa/Euro. S. 565 0372. Bílapartasala Garöabæjar, Skeiðarási 8. Nýl. rifnir bflar: Subaru Legacy, Subaru station, Subaru Justy ‘85-’92, Benz 190E, BMW 300-500-700, Bluebird ‘87-’90, Sunny ‘91, Charade ‘83-’92, Cuore ‘87, Audi 100 ‘85, Renault 19 ‘90-’92, Colt, Lancer ‘84-’90, Opel Vectra ‘90, Dodge Neon ‘95, Lancia ' Thema, Honda CRX ‘85 og ‘87, Peugeot 106 ‘92, Golf ‘85, Ibmpo og Topaz ‘86, Vanette o.fl. bílar. Kaupum bíla til niðurifs. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-16. Bílapartar og þjónusta, Dalshraunl 20, Hafnarf., símar 565 2577 og 555 3560. Erum að rífa: Galant ‘89, HiAce 4x4 ‘91, Peugeot 309 ‘89, 205 ‘87, Mazda 323, 626, 929, E 2000, MMC Lancer, Colt, Galant, Tredia, Citroen BX og AX, Peugeot 205, 505, Traffic, Monza, Ascona, Corsa, Corolla, Charade, Lada + Samara + Sport, Aries, Es- cort, Ciera, Alfa Romeo, Uno, Ritmo, Lancia, Accord, Volvo, Saab. Aðstaða til viðgerða. Opið 9-22. Visa/Euro. Þú ætlar ekki aó fara að horfa aftur á slagsmálin í sjónvarpinuv-— í vegnaj Hvað er þaó, Flækjufótur?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.