Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1996, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1996, Síða 22
30 MIÐVIKUDAGÚR 21. FEBRÚAR 1996 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >f Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. ^ Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >f Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færð þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Vt Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >{ Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. yf' Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færð þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Þegar skilaboðin hafa verið geymd færð þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. yf Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. - Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 tH Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda, göngum frá leigusamningi og tryggingu þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar, sé þess óskað. íbúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700. Ég er þrítugur öryrki eftir slys og óska eftir 20 m2 herbergi eða stúdíó- eða einstaklingsíbúð á svæði 101. Greiðsl- ug. 16-20 þús. á mán. Verður að vera tengi fyrir síma og sérinngangur. Hef góð meðmæli. Sími 587 6912. 511 1600 er síminn leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þina, þér að kostnaóarlausu, á hrað- virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Vantar. Höfum fjölda trausta leigjenda að stærri eignum á skrá, svo sem 4-5 herh, hæðum, einbýli, rað- og parhús- um. íbúðaleigan, Lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, sími 5112700. 4 herbergja íbúö óskast til leigu strax í Breiðholti. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 587 0343. Kona óskar eftir 2-3 herb. íbúö á leigu i eíra-Breiðholtinu. Reykir ekki. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 557 2020. Stór íbúö eöa einbýlishús óskast á höfuðborgarsv. frá 1. júní eða 1. júlí. Fyrirframgr., tryggingar og öruggar mánaðargr. Sími 587 1749 e.kl. 19. Óska eftir lítilli íbúö eöa rúmgóöu herbergi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 557 1571 eftir kl. 18. Óskum eftir 3-4 herbergja ibúö frá 1. mars. Erum reyklaus og reglusöm. Góð fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 551 0141. Atvinnuhúsnæði 104 m2 pláss, meö innkeyrsludyrum, til leigu við Krókháls. Allt sér. Hentugt fyrir heildverslun eða léttan iðnað. Sími 854 1022 eða 565 7929. $ Atvinna í boði Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Fíberglassneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst einnig ásetningu. Upplýsingar gefur Kolbrún. Vanur starfskraftur óskast strax hálfan daginn, í matvöruverslun og mynd- bandaleigu í vesturbæ. Vinnutími fyr- ir hádegi, einnig kvöld- og helgar- vinna. Ekki yngri en 20 ára. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60917. Svarþjónusta DV, simi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Aukavinna. Símafólk óskast (ekki selja) til að hringja 3-5 daga í viku, 1-3 tíma í senn, eftir kl. 17 á virkum dögum. Uppl. í síma 893 1819. Til hamingju! Við höfum laust starf við símasölu í dagsöludeild okkar. Góð verkefni, rífandi tekjur. Uppl. í síma 562 5244. jí|’ Atvinna óskast 26 ára gamall maöur óskar eftir atvinnu strax, við verksmiðjustörf eða léttan iðnað. Er vanur verksmiðjustörfum og hefur meðmæli. S. 554 2101 f/ hád. Ungan mann vantar vinnu, er vanur sveitastörfum en allt kemur til greina. Uppl. í síma 453 6608. £> Barnagæsla Barnapia óskast, 12-13 ára, til að passa einstöku sinnum á kvöldin og um helgar, þarf helst að búa í nágrenni Laufengis. Sími 586 1049 e.kl. 17. Ég heiti Óskar og er 2 ára. Mamma vinnur vaktavinnu og mig vantar ein- hvem til að passa mig um helgar. Bý í Hafnarfirði. S. 565 5478. Bima. ^ Kennsla-námskeið Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun 1 síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E, s. 587 9516/896 0100. Visa/euro. Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E ‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Sveinn Ingimarsson, VW Golf, s. 551 7097, bílas. 896 3248. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068, bílas. 852 8323. Valur Haraldsson, Nissan Sunny SLX ‘94, s. 552 8852, 897 1298. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda, s. 554 0594, fars. 853 2060._____ Ökukennsla Reykjavikur hf. auglýsir. Fagmennska. Löng reynsla. Ami H. Guðmundsson, Hyundai Sonata, s. 553 7021, 853 0037. Gylfi Guðjónsson, Subam Legacy, s. 892 0042, 852 0042, 566 6442. Gylfi K Sigurðsson, Nissan Primera, s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro. Snorri Bjamason, Tbyota toming 4wd., s. 892 1451, 557 4975. Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘95, s. 557 2940,852 4449, 892 4449. Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94, s. 565 2877,854 5200, 894 5200. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Enginbið. S. 557 2493/852 0929. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. Erótík & unaðsdraumar. • Myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatalisti, kr. 600. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Fjárhagserfiðleikar. Viðskfr. aðstoða einstakl. og smærri rekstraraðila við fjármálin. Gemm einnig skattframtöl. Fyrirgreiðslan ehf., s. 562 1350. Einkamál Eg er þrítugur oa óska eftir aö kynnast hugguíegri og skilningsríkri stulku á aldrinum 20-36 ára, með kynni í huga. Ég er 183 cm á hseð, 75 kg, ljósskol- hærður, áhugamál: útivera, list, sölu- mennska o.fl. Svör sendist DV, merkt „Hress 5297. Til samkynhneigöra karia og kvenna. Rauða Torgið, Amor og Rómantíska Tbrgið bjóða ykkur frábæran mögu- leika til að kynnast. 100% trúnaður. Frekari uppl. í síma 588 5884/588 2442. Bláa Linan 9041100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta annað fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyrir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. Óska eftir aö komast í kynni viö taflenska konu, ekki eldri en 28 ára. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 61154. Verðbréf Einstæö móöir óskar eftir 150 þús. kr. láni, mun greiðast með jöfhum mánað- argreislum frá 1. maí. Svör sendist DV, merkt „V-5296 fyrir 24. febrúar. Kaupiö fasteignatryggö skuldabréf. Uppl. í síma 566 8630 eftir kl. 20. tí Framtalsaðstoð Höfum ákveðiö aö bæta viö okkur skatt- skilum fyrir einstaklinga og rekstrar- aðila. Tryggið ykkur aðgang að þekk- ingu og reynslu okkar á meðan færi gefst. Agúst Sindri Karlsson hdl. og Guðm. Halldórsson vskfr., Mörkinni 3, Rvik, s. 553 35 35. Einkaklúbbsafsl. Tek aö mér aö gera skattframtöl fyrir rekstraraðila, aðeins 2 verðflokkar, 9 þ. og 13 þ. + vsk. Aðilar með taprekst- ur fá 10% afsl. S. 557 2422. Sigrún. Tek aö mér bókhald og framtalsgerö fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Júlíanna Gísladóttir viðskiptafræð- ingur, sími 568 2788.____________________ Viöskiptamiölun - bókhaldsþjónusta. Getum bætt við okkur bókhalds- verkeftuun og skattframtalsgerð. Upplýsingar í síma 568 9510._____________ Ódýr aðstoð viö skattframtalið! Einfóld framtöl kr. 3.000, flóknari kr. 5.000+. Miðlun og ráðgjöf, Austurstræti lOa, sími 511 2345. ■+4 Bókhald Vil taka aö mér heimabókhald fyrír lítið fyrirtæki. Upplýsingar í síma 588 2214 e.kl. 14. Bima. 0 Þjónusta Til þjónustu reiöubúinn! Tökum að okkur allt sem lýtur að málningar- vinnu. Áratugareynsla. Gerum tilboð þér að kostaðarlausu. Fag- og snyrti- mennska í hávegum. Sími 554 2804. Al-Verktak hf, sími 568 2121. Steypuviðgerðir, alhliða múrverk og smíðavinna, lekaviðgerðir og móðu- hreinsun glerja. Uppl, í síma 568 2121, Múrverk - flísalagnir. Viðhald og viðgerðir, nýbyggingar, steypur. Einnig þrif f fyrirtækjum. Múrara- meistarinn, s. 588 2522 og 557 1723. Tveir húsasmiðir geta tekið að sér verkefni, nýsmíði eða breytingar. Uppl. í síma 566 6737 og 567 5436. Jk Hreingerningar Alþrif, stigagangar og íbúöir. Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj- um. Fljót og ömgg þjónusta. Föst verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366._ Hreingerningaþjón. R. S. Tfeppa-, húsgagna- og allsheijarhreingeming- ar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjón. S. 552 0686/897 2399. 77/ bygginga Handrið og stigar, íslensk framleiösla úr massífu tré. 20 ára reynsla. Gemm verðtilboð. Sími 551 5108 (símsvari). ^ Vélar - verkfæri Trésmíðavélar óskast. Vantar fyrir tré- smíðaverkstæði spónlagningarpressu, þykktarhefil, sög með hallanlegu blaði og sambyggða vél. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 60923. Onga bútsög, mjög góð, einnig bindivél úr ryðfríu stáli, sem ný, frá Plastos. Uppl, í síma 421 5680.____ Rennibekkur óskast, 1000-1500x400. Svarþjónusta DV, sími 9Ö3 5670, tilvnr. 61177. Landbúnaður Rúlluhey til sölu. Uppl. í síma 487 8521 eftir kl. 19. Óskar Halldórsson. ® Dulspeki - heilun Ertu orkulítill? Ég opna orkurásir og flæði í líkamanum. Fjarlægi spennu. Laga síþreytu, ristilbólgu, gyllinæð o.m.fl. Sigurður Einarsson orkumiðill, sími 555 2181 og á kvöldin í s. 565 4279. _____________________Gefins 9 mánaöa læöa fæst gefins vegna of- næmis, mjög þrifaleg. Þeir sem hafa áhuga hafi samband í síma 565 0887 eftir kl, 17.________________________ Af persónulegum ástæöum vantar tæplega 2 ára gamlan hund, english springer spaniel, gott heimili. Uppl. í síma 483 4058 á kvöldin og um helgar, Hreinræktaöur 1 1/2 árs síamsköttur, fress, fæst gefins á gott heimili, ættartala getur fylgt. Upplýsingar í síma 587 6161._______________________ Spaniel/skosk-íslenskur blendings- hvolpur fæst gefins á gott heimili, greindur, fallegur og hlýðinn. Uppl. í síma 896 9694.______________________ Svartur, 11 mánaöa, hreinræktaöur labrador-hundur fæst gefins á gott heimili. Bamgóður. Erum í Grindavlk. Uppl. í síma 426 7910. Gullfallegur skosk-íslenskur hvolpur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 557 1665 e.kl. 20 í kvöld.___________ Páfagaukar. Gára-ungar fást gefins á góð heimili, heimaræktun. Úppl. í síma 561 2702 eftir kl. 17.30. Yndislegur, svartur og hvítur kettlingur, fallegur, kassavanur, skemmtilegur, fæst gefins. Uppl. f síma 568 6546. 6 kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 567 2758. Fallegur hamstur fæst gefins. Upplýsingar í síma 551 2902. Fallegur, svartur kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 553 5969. Gamall Ignis ísskápur og Rafha eldavél fást gefins. Úppl. í sfma 551 6532.____ Hvolpur fæst gefins (tík). Upplýsingar í síma 483 1333.___________ Kanínur. 2 kanínur fást gefins. Uppl. í síma 565 4570. Bjamey. Kettlingar fást gefins. Em kassavanir. Uppl. í síma 551 2282 e.kl. 18.______ Persneskur köttur, fress, fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 483 4794. Rúmlega ársgömul tík fæst gefins. Upplýsingar í síma 587 4844 e.kl. 19. Stökkmýs fást gefins. Upplýsingar í síma 553 4498 eftir kl. 15.__________ ísskápur, 140 cm á hæö, fæst gefins. Upplýsingar í síma 557 4932. Mundu Serta-merkið því þeir sem vilja lúxus á hagstæðu verði velja Serta og ekkert annað. Komdu og prófaðu amerísku Serta-dýnumar sem fást að- eins í Húsgagnahöllinni, s. 587 1199. Sólbaðsstofa Höfum opnaö glæsilega sólbaðsstofu að Stórhöfða 15 (sama hús og Bitahöll- in). Erum með 10 og 20 mín. bekki. Glæsilegt opnunartilboð. Opið alla daga kl. 10-22. Sxmi 567 4290. Vers/un Kays sumarlistinn kominn, verð kr. 400 án bgj.' Nýja sumartískan í pastellit- unxim. Gott verð og meira úrval af fatnaði á alla fjölskylduna en í verslupum. Pantanasími 555 2866, fæst í bókabúðum. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf. Str. 44-60. - Meiri lækkun af útsölu- verði. Stóri listinn, Baldursgötu 32, sími 562 2335, eiimig póstverslun. Troöfull búö af glænýjum og spennandi vömm, _s.s. titrurum, titrarasettum, tækjum f/karla, bragðolíum, nuddol- íum, sleipuefnum, bindisettum, tíma- ritum o.m.fl. Einnig glæsilegum undir- fatnaði á fráb. verði. Búningar úr PVC og Latex efnum í úrvah. Sjón er sögu ríkari. Ath. Allar póstkr. dulnefndar. Emm í Fákafeni 9, 2. hæð, sími 553 1300. Opið 10-20 mán.-fost., 10-14 lau. Eftir einn ei aki neinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.