Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Qupperneq 6
6 útlönd LAUGARDAGUR 2. MARS 1996 UlV Díana ævareiö yfir viðbrögðum úr Buckinghamhöll: Hirðin leikur sér að tilfinningum mínum stuttar fréttir Fagnað í Sarajevo íbúar í Sarajevo fógnuðu afmæli sjálfstæðis Bosníu í fyrsta skipti meöan ffiður ríkir. p| Serbi ákærður Stríðsglæpadðmstóil ákærði i serbneskan liðsforingja fyrir stríðs- glæpi meðan Sarajevo var hersetin en talið er að 10 þúsund manns hafi þá látið lífið. Jeltsín frestar viðræðum Borís Jeltsín hefur frestað viðræðum um frið í Tsjetsjen- | íu en hersveitir hans hafa auk- iö aðgerðir til að flæma upp- | reisnarmenn úr lýðveldinu. Vilja aukin samskipti Leiðtogar Evrópu og Asíu ákváöu á fundi sínum í Bangkok aö efla samskipti landa álfanna þar sem nýlendustefhan er dauð og efnahagsþróun er ör eystra. Morðingi felldur Maður sem taiið er að hafi verið fjöldamorðingi féll fyrir kúlum lög- ; reglu eftir að hafa herjað á norður- ítalskan smábæ. Keating sækir á Þrjár stórar skoðanakann- anir í Ástralíu sýndu að Paul Keating forsæt- isráðherra sækir mjög á . íhaldssaman keppinaut sinn. HM'ði hann nær brúað biliö milli þeirra. Kosið er í Ástraliu í dag. Námsmenn mótmæla Hundruð tyrkneskra náms- manna lentu í átökum við lögreglu í Istanbúl þar sem þeir mótmæltu skólagjöldum yfirvalda. Vilja reka fulltrúa Yfirvöld í Grikklandi sögðust vilja reka tvo erlenda sendimenn, einn úr ítalska og annan úr hol- lenska sendiráðinu, úr landi fyrir að hafa hemaöarlega mikilvæg gögn undir höndum. Dole með forskot Skoðanakannanir sýndu að Bon Dole hafði dágott forskot á keppi- naut sinn, Pat Buchanan, fyrir for- kosningarnar i Suöur-Karólinu í dag. í hreinleikapróf Víetnömsk yfirvöld, sem vilja hreinsa landiö af erlendum áhrif- um, munu krefiast þess aö meðlim- ir rokkhljómsveita gangist undir „hreinleikapróf'. Deilt um fóstureyðingu í pólska þinginu fara fram deilur um hvort hunsa eigi kirkjuna og leyfa fóstureyðingar. Reuter Erlendar kauphallir: Óvissa í Wall Street Óvissa um afgreiðslu fjárlaga og undirbúning forsetakosninga hjá repúblikum hafði þau áhrif á banda- ríska fjárfesta að hlutabréfaverð í Wall Street lækkaði í vikunni. Eftir að Dow Jones hlutabréfavísitalan náði sögulegu hámarki föstudaginn 23. febrúar, 5630 stigum, lækkaði hún jafnt og þétt. Eftir viðskipti sl. fimmtudag stóð talan í 5485 stigum. Hlutabréfaverð í öðrum helstu kauphöllum heims hefur verið að lækka nema í Frankfurt í Þýska- landi. Þar var sögulegt met slegið sl. fimmtudag er DAX-30 vísitalan fór í 2473 stig. Staða dollars gagnvart markinu styrktist mjög. Óverulegar verðbreytingar urðu á olíu og bensíni á heimsmarkaði undanfarna viku. Sama er að segja um verð á sykri og kaffi. -Reuter Díana prinsessa er ævareið yfir þeim viðbrögðum sem komið hafa úr Buckinghamhöll eftir að hún féllst á að skilja að lögum við Karl ríkisarfa. Hún sakar hirðina um að leika sér að tilfinningum hennar. „Ég hef gefið þeim allt en þau eru samt óánægð. Ég vildi ekki skilja en féllst þó á það að lokum. Nú þvæla þau mér bara fram og aftur,“ sagði Díana I blaðaviðtali i gær. Samningaviðræður lögmanna Dí- önu og Karls hafa svipt hulunni af því hatri sem virðist ríkja milli Díönu og þeirra sem hún kallar óvini sína innan hirðarinnar. Díana sagði að ágreiningur um hvaða titil hún mundi bera jafngilti því að Míkhaíl Gorbatsjov, fyrrum forseti Sovétríkjanna, hefur ákveðið að hunsa niðurstöður skoðanakannana sem sýna miklar óvinsældir hans í Rússlandi og bjóða sig fram í forseta- kosningum sem fram fara 16. júní. Gorbatsjov, sem er 65 ára í dag, sagði að hann mundi tilkynna framboð sitt formlega síðar. Hann er ekki meðlimur í neinum stjórnmálaflokki en segist vera val- kostur við Borís Jeltsin og kommún- istann Gennady Zyuganov. Gorbat- sjov segir baráttu þeirra lausa við saka hana um lygar. Díana segist hafa gefið nafnbótina yðar konung- lega hátign eftir vegna þrýstings frá Elísabetu drottningu og Karli og sem skilyrði fyrir samningaviðræð- um um skilnaðinn. En úr Bucking- hamhöll komu einungis þau skila- boð að það væri alfarið hennar eig- in ákvörðun að gefa nafnbótina eft- ir. Ólgan í kjölfar yfirlýsingar Díönu á miðvikudag hefur orðið til þess að Elisabet drottning hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún hvetur hlutaðeigandi til að sýna stillingu. Óskar drottningin þess að gengið verði frá skilnaðinum bak við lukt- ar dyr og með vinsemd, ekki síst alla alvöru og að bjóða verði fólki nýtt val. Gorbatsjov hvatti öll lýðræðisöfl í landinu til að sameinast í viðleitni til að leysa þá kreppu sem blasti við lýð- ræðisþróun í landinu. „Lýðræðis- sinnar verða að sameinast og vinna forsetakosningarnar," sagði hann og þótti gefa í skyn að hann drægi fram- boð sitt til baka ef hann ynni ekki stuðning lýðræðisaflanna sem eini frambjóðandi þeirra. Gorbatsjov tók við aðalritarastöðu í Kommúnistaflokki Sovétríkjanna vegna sona Díönu og Karls, þeirra Vilhjálms og Harrys. Lögmaður Díönu hótaði því í gær að hætta öllum samningaviðræðum yrði ekki staðið við þá samninga sem Díana og Karl höfðu þegar gert með sér. En talsmenn Buckingham- hallar sögðu enga samninga í gildi og semja yrði um alla þætti skilnað- arins. Díana frestaði þátttöku í góðgerð- arsamkomum í gær og í dag og hélt sig heima við. Það þótti ekki að bæta ástandið þegar fréttist að liðs- foringinn James Hewitt, sem Díana átti í ástarsambandi við, hafði veitt opinskátt sjónvarpsviðtal um sam- band sitt við prinsessuna. Reuter 1985 og var á valdastóli til 1991. Hann leiddi Sovétríkin í átt til umbóta með perestrojku og glasnost, styrkti sam- bandið við vesturveldin og náði að brjóta klakabönd kalda stríðsins. Hann fékk friðarverðlaun Nóbels 1990. Traust almennings á honum fór þá dvínandi heima fyrir en fólki þóttu umbæturnar of dýru verði keyptar þar sem mikið var um sult og fátækt. Gorbatsjov fór frá völdum við fall Sovétríkjanna 1991 en margir Rússar kenna honum um örlög þessa gamla stórveldis. Reuter Spánn: Ungir kjósa íhaldsmenn Búist er við að kjósendur á aldrinum 18-30 ára muni snúa baki við sósialistum og veita íhaldsmönnum atkvæði sitt í | þingkosningum sem fram fara um helgina. Þar með virðist 13 ára valdaferill sósíalista á enda. Þó um fimmtungur kjósenda sé jóákveðinn fýrir kosningarnar og hart sé barist um atkvæði þeirra virðist fátt geta komið í veg fyrir ( stórsigur Vinsældaflokksins, PP, | sem Jose Maria Aznar leiðir. Síð- ustu skoðanakannanir sýna að j flokkur Aznars nái kannski ekki hreinum meirihluta en fylgi ungra kjósenda er þó talið tryggja að hann verði réttu meg- in við strikið. Sósialistar líða hins vegar fyrir ýmis hneykslis- og spillingarmál. Woody Allen gefur fé til viðgerðar óperuhúss Leikstjórinn Woody Allen, sem staddur er í Feneyjum, hef- ur ákveðið að gefa ágóða af tón- leikum, sem hann heldur í borg- inni, til viðgerða á óperuhúsinu sem brann til kaldra kola í lok janúar. Woody Allen, sem leikur á saxófón, var bókaður með tón- leika í óperuhúsinu um þessar mundir. Hann sagði brunann vera hræðilegt áfall og hann mundi veita aöstoð sína til að hefja mætti viðgerð og endur- byggingu hússins. Allen sagði að framlag sitt væri aðeins dropi í hafið en áætlað er að viðgerðar- kostnaðurinn muni nema hátt í sjö milljörðum króna. Flugvélin fór of hægt í loftið Rannsóknir á gögnum úr flug- ritanum eða svarta kassanum, sem var um borð í Boeing 757 vélinni sem fórst undan strönd- um Dóminíka lýðveldsins 6. febr- úar með 189 manns, hafa leitt í ljós að flugvélin fór ekki nógu hratt í flugtakinu. Þegar vélin var komin í rúmlega 2.200 metra !: hæð heyrðist viðvörunarmerki. Vélin hætti að klífa og snarlækk- aði skyndilega flugið. Geta rann- ■ sóknaraðilar sér þess til að of lít- il ferð hafi leitt til þess að vélin stöðvaðist og hrapaði. Rannsókn- ir á gögnum úr flugritanum halda áfram. I Mótmæla út- skúfun sam- kynhneigðs prests Hópur kvenna umkringdi að- : setur. erkibiskups rétttrúnaðar- kirkjunnar í Morphou á Kýpur í gær, veifaði mótmælaspjöld- um og krafðist þess að kirkjan afturkallaði þá ákvörðun að úti- I l°ka prest nokkurn frá þátttöku í biskupskosningum á þeim for- sendum að hann væri hommi. Innndyra undirbjuggu kirkj- unnar menn biskupskosningar sem fram fara á sunnudag. Þá munu sóknarböm bæjarins kjósa fulltrúa sem aftur velja biskup. Erkibiskupinn segir fólk saka prestinn um að hafa kynnt samkynhneigð fyrir nemanda sínum og hefur leyst hann frá störfum um sinn. íbúamir efast hins vegar um réttmæti að- geröa erkibiskups og styðja 384.7prest. Mörg sóknarbarn- anna halda því fram að ásakan- ir á hendur prestinum séu upp- lognar svo erkibiskupinn getiö komið „sinum manni“ í bisk- upsembættið. Reuter Kauphallir og vöruverð erlendis DV Víða sjást merki þess í Evrópu að ekki er langt í vorið. Hér hrista svissneskir drengir í bænum Zuos stórar kúabjöll- ur. í sumum sveitum Sviss er hefð fyrir því 1. mars að klæðast þjóðlegum fötum, hringja kúabjöllum og hrópa og kalla í þeim tilgangi að hrekja vetur konung á braut og hleypa tónum vorsins að._Símamynd Reuter Gorbatsjov mun bjóöa sig fram til forseta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.