Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Qupperneq 29
J->V LAUGARDAGUR 2. MARS 1996 sviðsljós 29 John Travolta: Hamingju- samlega giftur John Travolta getur ekki verið annað en ánægður með lifið. Fram undan bíða mörg hlutverk eftir vel- gengnina í Pulp Fiction og hann er hamingjusamlega giftur leikkon- unni Kelly Preston. Þau hittust fyrst árið 1987 þegar þau léku saman í myndinni The Ex- perts sem þótti frekar misheppnuð. Þá var Kelly gift leikaranum Kevin Gage en John var óbundinn. Reynd- ar hafði sá orðrómur gengið að hann myndi aldrei jafna sig eftir fyrstu ástina, leikkonuna Díönu Hyland. Hún var 18 árum eldri en hann og dó af krabbameini í faðmi hans árið 1977. Leiðir Kelly og Johns skildu að loknum kvikmyndcdeiknum. Hjóna- band Kelly og Kevins fór út um þúf- ur og hún fór að hitta reglulega leik- arann George Clooney í Bráðavakt- inni. Seinna trúlofaðist hún Charlie Sheen en sú trúlofun stóð stutt. Árið 1990 voru Kelly og John bæði við störf í Vancouver og snæddu saman kvöldverð. Ári seinna giftu þau sig og sex mánuðum eftir brúð- kaupið fæddist sonurinn Jett. John á það til að koma Kelly á óvart með því að bjóða henni út að borða þannig að þau þurfa að fara þvert yfir Bandaríkin til þess en þá fljúga þau bara í einkaþotunni sinni. Þau eru einnig sögð taka á leigu herbergi á ódýrum vegahótel- um um miðjan dag til þess að eiga góða stund saman. Hið góða sam- band þeirra vekur aðdáun félaga þeirra í Hollywood. Tommy Lee og Pamela á góðri stundu. Ætlar að eyða góðum tíma með barninu Nú eru ein- ungis tveir mánuðir þar til hin þokkafulla Pamela Ander- son mun eignast sitt fyrsta barn. Hún hefur eytt síðustu sex mánuðum í að gera heimili sitt í Malibu upp og segist ætla að eyða góðum fimm mánuðum með baminu áður en hún fer að leika aftur í Strandvörðum. í samtaii við erlend blöð segir hún sílíkonið í brjóstum sínum enga fyrirstöðu fyrir því að gefa baminu bijóstamjólk. Hún segist ætla að halda vel í eiginmann sinn, Tommy Lee. Hann sé þess virði, þótt hann sé harður á yfir- horðinu er hann mjúkur þegar hann er með henni í einrúmi.' Hann sé rómantískur og eigi það til dæmis til aö strá rósum yfir ailt á heimili þeirra. Pamela í garö- inum heima hiá sér. John Travolta ásamt syninum Jett og eiginkonunni Kelly Preston. John ásamt meðlelkurum í sjónvarpsmyndaflokki í upphafi ferils síns. Hann sló í gegn í Saturday Nigt Fever 1977 en gekk ekki vel eftir það fyrr en í Pulp Fiction fyrir tveimur árum. Vonandi sérðu betur en þetta í myrkri Þaö getur verið þreytandi fyrir augun aö aka í myrkri. Viö eigum oft erfitt meö að greina hluti sem á vegi okkar veröa meðal annars vegna Ijósa frá öörum bifreiðum. Við höfum lausnina! Carl Zeiss getur nú boðið upp á gler í hæsta gæðaflokki með sérstakri glampavörn sem reynist einnig vel þegar ekið er í þoku eða snjókomu. Merkið í glerinu er tákn um gæðin. Leitið upplýsinga og tiyggið ykkur hágæðagler frá Carl Zeiss sem fást hjá eftirfarandi gler- augnaverslunum: ZEISS Reykjavík: Akranes: Akureyri: Egilstaðir: Hafnarfj.: ísafjörður: Keflavík: Gleraugna Galleríið, Kirkjutorgi Gleraugnahús Óskars, Laugavegi 8 Gleraugnamiðstöðin, Laugavegi 24 Gleraugnaverslunin Mjódd, Álfabakka 14 Gleraugnaverslunin Sjáðu, Laugavegi 40 Sjónglerið, Skólabraut25 Gleraugnaþjónustan, Skipagötu 7 Birta hf., Lagarási 8 Augsýn, Fjarðargötu 13-15 Gullauga, Hafnarstræti 4 Gleraugnaverslun Keflavíkur, Hafnargötu 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.